Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.12.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hentugar jólagjafir: Tilbúnar svuntur Ullarsokkar handa fnllorðnum og börnum i ðtóru úrvali. Egill Jacobsen Chocolaði ódýrast hjá Jóni frá Vaðnesi Hnífapar og skeiðar hjá Jóni frá Vaðnesi. Eplin góöu fást hjá Jóni frá Vaðnesi. Kanpið jólakertin hjá Jóni frá Vaðnesi. Jólagjaflir eru nú teknar upp daglega. Stórt úrval. Vöruhúsið. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: O. JOHNSON í KAABEB. «QtNBOJt« 'I fíenfugar Jótagjafir! CPSS38333S&3 (ifervara: =ar §iiiiHiiiiiiiiiiiiinH^^piHiiH^^iiiHii^^iininiifinamM3 gllllllllHllllllllllllllilílTllIlíílll0llTmlTIl|TilllllllI!lllilmlllllllllllllHIIIIHIIII3 | fíítiavara: ) siHiiiiiiiiiiiiniiHiiii^^Hmii^^iiHii^^|iiiiwi«iioiimHis Klæði 16 krónur meterinn. Kvenkápuefni, svart og mislitt. Slifsi, margir iitir. Silki í blúsur. — Lífstykki. Taftsilki, svört og mislit Borðdúkar hvítir fiá 2.75—13 85. Kjólatau, hvergi meira úrval. Kvensokkar úr ull. Barnasokkar frá 1.25. Vefjargarn — Gardinutau. Mikið úrval af: JBúsáhöldum, LeirYörum, Hreinlætisvörum, Albúmum °g Peningabuddum. Rammar — Eldspýtur — Vindlar Speglar Stórt úrval af Glerskálum. — Tauvindur. — Dómsmálafréttir. Yfirdómur 17. des Milið: Björn Gíslason gegn sýslumanni Sigurði Ólafssyni og settum sýslum. Eiríki Ein- arssyni. Mál þetta höfðaði sýslum. Sig. Öl. sem meiðyrðamál út af ærumeið- andi ummælum um sig á prenti, er B. G. hafði látið út ganga. í hér, ði var Björn dæmdur (af settum sýslum. Eir. Ein.) í 3 mánaða ein- falt fangelsi, sekt fyrir ósæmilegan rithátt o. s. frv., en ummæli hans dæmd dauð og ómerk. Þessum dómi áfrýjaði B. G. og krafðist frávísunar, heimvísunar eða sýknunar, og að undirdómarinn (E. E.) væri dæmdur til sekta cða fang- elsis. Stefndi í yfirdómi (S. Ó.) krafðist staðfestingar. Kröfur ááfrýjanda taldi yfirdómur ekki hafa við neilt að styðjast og tók þær þvi eigi til greina, nema að þvf leyti, að aðalrefsingiu var færð nið- ur, úr fangelsi í aoo kr. sekt (eða fangelsi). Afrýjandi var og dæmdur til greiðslu málskostnaðar, og til sektar fyrir ósæmilegan rithátt og hneikslanleg ummæli, 20 kr. í lands- sjóð og 20 kr. i bæjarsjóð Reykja- vikur. Umstefnd meiðyrði dauð og ómerk. Málið: Ráðherra íslands gegn Birni Gíslasyni. B. G. hafði höfðað málið á hend- ur landssjóði. til þess að hann skil- aði sér aftur húsum (i Gaulverjabæ) og greiddi skaðabætur. í undirrétti var landssjóður skyldaður til þess að skila húsunum, en að öðru leyti sýknaður af kröfum stefnanda. Landssjóður áfrýjaði og B. G. sömuleiðis. Umstefnd hús hafði stjórnarráðið látið meta, við fráför Jóns Magnússonar frá Gaulverjabæ, og taka upp i álag, er honum var gert að greiða, rúmar 1800 kr. (en hann taldist eiga hús þessi og seldi öðrum). Húsin voru virt á 940 kr. Kröfur B. G. við gagnáfrýjuniua þóttu eigi á rökum bygðar, o,; voru eigi teknar til greina. Eu yfirdóm- ur komst að þeirri niðurstöðu, að landssjóður (sem jarðeigandi) hefði átt kauprétt að húsum þessum og öðrum mannvirkjum, er J. Magu. taldist eiga í Gaulverjabæ, og gengi því að því leyti fyrir öðrum, er keypt hefðu (þar með og B G.)- En það, sem fram yfir væri álags- upphæðina, kr 1858,95, af andvirði húsanna, eins og þau nú yrðu met- in, skyldi landssj. greiða B. G. Þar sem enginn hafði mætt fyrif landssjóð við sáttaumleitun í mál- inu, skyldi landssj. greiða málskostn- að í héraði með kr. 40 00, og fyrV- ráðherra E. A. 10 kr. sekt fyr>r fyrir sama. En fyrir yfirdómi ftll málskostnaður niður. Fyrir ósæmilegan rithátt greiði B* o. m. m. fl. Verzlunin Edinborg, Hafnarstræti 14. Jiaupið ehki jólagjafir 1917 en ef þié Raupió úr eéa RíuRRurf fæst þaö bezt og ódýrast í Bankastræti 12. Jófjannes Jlprðfförð. í easleysinu kemur sér vel að hafa gott og ódýrt ljós. Það fæst með því að kaupa = Dark Chaiser luktir = sem fást ásamt netum og benzini hjá Jónatan Þorsteinssyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.