Morgunblaðið - 13.01.1918, Side 6

Morgunblaðið - 13.01.1918, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Vel hreinar léreftstuskur keyptar i Isafoldarprentsmiðju. Keisararnír mætast. Myndin hér að ofan er af hinum fræga fundi Vilhjálms Þýzkalands- ieisara og Nikulásar Rússakeisara 1 Björkey sumarið 1904. Vilhjálmur fór þá á fund Nikulásar til þess að fá hann í bandalag við sig gegn Bretum. Aform hans var að ioka Eystrasalti fyrir öilum siglingum Breta Dönum ætlaði keisarinn að þröngva inn í bandalagið, að öðrum kosti aetlaði hann að lita her sinn taka Danr.örku ef til ófriðar kæmi milli Breta og hinna nýju bandamanna. Frökkum átti og að hóta öllu ilu ef þeir eigi þegar í stað gengju í bandalag við Riissa og Þjóðverja. Með öðrum orðum: erindi Þýzkalandskeisara til Björkey var það að einangra Breta. Þeir áttu að standa einir síns liðs — og Þýzkaland að verða það heimsveldi, sem Vilhjátm htfir dreymt um alla s!na tíð, drottnandi yfir öllum þjóðum Norðurálfunnar* — Á siðasta augnabiiki gátu ráðherrarnir Tiissnesku komið í veg fyrir, að samniugarnir væru undirskrifaðir. Oll skjöl þessu viðvikjandi hafa nii verið birt, og myndin hefir þannig fengið nýtt gildi, þó 13 ár séu liðin síðan hún var tekin. stjóra eða jarl yfir íslands, er síðan útnefndi íslsnzka ráðherra, er undir hann væru geftiir. En þótt Danir hafi engan fulltrdt á íslandi, hafi íslendingar skrifstofu í Kauptnanna höfn — og Danir greiði allan ko-.tn- að við hana. Siðan undirstrykaði prófessorinn það að hin sorglega reynsla Ðana í sambandsmálinu við ísland ætti að fæla þá f/á því að frra eins að við Færeyjar. En þar feti nd skilnaðar- menn, með þá Patursson og Mor- tensen í broddi fylkingar, alveg í fótspor íslendinga vegna þess að sd pólitík hafi reynst svo heppiieg þar sem Danir áttu í hlut. j Rúmsfæði Rúmfatnaður beztur j f Vðruhúsinu cyZaupið <Æorgun6l Landsverzlutiin * SQÍur Raupmonnum og féíögum jarðepfi ár q .s. QeysL Passiusálmar og 150 sálmar eru aftur komnir út. Fást hjá bóksölum bæjarins. Isaf, - Olafur B jörnsson Balslevs Biblinsögar 14. útgáfa, verður fullbúin eftir helgina. Isafold - Olafur Björnsson. Verzlunarmaður sem um mörg ár hefir unnið við eina af stærstu verzlunum þessa bæjar, vanur bókfærslu og vélritun, og hefir talsv'erða tungumálakunnáttu, óskar eftir atvinnu við verzlunar- eða skrifstofustörf frá 1. febr. n. k. Tilboð merkt »A. B.« poste restante Reykjavik. Setjist á póst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.