Morgunblaðið - 24.02.1918, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.02.1918, Qupperneq 6
/ 6 fæst á 45 ;:un '/2 kg. * verzl. Ingvars Pálsson-ír, Hverfisg. 49 ÍD er hentutt úr 5X2” plönkum, en í börurnar er hæfilegt að nota 1 V2X3” rennin^a. FiskuHi’ii cr iiú b eiddur lang- setis á böruíi ir, við fiskstakkinn. Siðan eru pæ- lá-n.ir pversum yfir breiðsiuprmduru')1, iihð við hhð, og fiskurinn þurkaður á þeim. Þegar tekið er saaian, mi hlaia fisknum í stakkinn af böiunum, eda hvolfa af þeim á hann. A bötur ;.f þeirii stæið, sem hér t; geit ráð fyrir, má breiða 70—80 pd. af þuirum roeðal stórfiski Bræðurnir Imsland. hér á Seyðis- firði, eru Lnin r ; ð teyna þe sa þurk- unaraðferð í þij i á , 0 hefir gefist hún ágætlega. Hér er um miki n v nnusprrnað að ræða. Öll sú vinna er venju- lega íer til þess að láta fiskinn á börur við stakkinr, hvolfa af [ eim og taka fiskinn saman aftur hverfur alveg. Hf >búkk u« vær^ hafðir við stakkinn þegar fiskurinn er tekinn saman, og börurnar st ttar á þá, geti þeir verið ftakkbo ð um leið. Ef skyrdilega þarf aá bjaiga fisk undan úrkomu, er fljótlegt að hlaða börunum með fiski á, hverri ofan á aðra og brei'n s.-gl yfir þangað til tækifæri gtfst til bétti frágangs. ,Með því að L.reiöa fiik á vírbörur á þennan hátt, verður fiskurinn laus við mikið af því hnjaski, sem hann verður fyrir á grjrtreitunum, og er það ekki lítill kostur. A haustin hefir Imsland stundum þurkað all- mikið af Labradorfiski iun ígeyrnslu- húsum sinum, treð þvf að tildra börunum upp hingað og þangað, þegar þau voru ekki notuð annað. A þann hátt hefir fiskurinn þornað svipað á viku inni og við dagbreiðslu úti á sumrin. Hefir þannig með börunum vetið 1/ægt að nota tima og rúm, sem ekki hefði komið að notum ella. Fiskur þornar að öllum jafnaði betur á grindum en á grjótreiti, þann sparnað má líka taka t.l greina. Héðan þekki eg það dæmi, að sams- konar fiskur var á sama tíma þutk- aður á grindum i sex breiðslum, en á yrjötreit i átta breiðslum. Þessi reitur var úr brimbörðu blágrýti, en það tek eg fram, af þvi að það er ekki sama bvers konar grjót er breitt á. Þegar eg var vckstjóri hjá b/f Thorsteinston & Co. í Haftlarfirði, veittum við því eftirtekt, að fiskur þornaði miklum mun fyr á grjót- reit úr holóttu hraungrýti, en á öðr- um stað úr hnullungsblágrýti og grástemi, og nutu þó báðir jafnt sólar og vinds. v Það tel eg víst að breiðslugrindur, eins og þær sem hér er lýst, gæti víðast orðið til mikilla bóta við fisk- iþurkun. Sveinn ^Arnason. (Ægir). MORGUNBLAÐIÐ Laearfoss fer hélan til Vestfjarla fisnfudag 28. febr. kl. II árd, c7Cj. CimsRipafdíag c7síanós. Hátt verð or borgað á afgreiðslnnni fyrir mánudagsblaðið 28 ]anúar 1918. Smurningsolía áYalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinolinhlntafólag Tækifæriskaup á Eplum og dönskum Röfum (Kaalrabi) fæst næstu daga í HeildYerzlun Garðars Gíslasonar. Tlýir kaupendur JTlorQunblaósim fá Síaóió óRaypis íií manaóarmófa. t± Yátrygglngar. <Rrunafrycjgingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofrnsoti & Jiaaber. Det kgl. octr. Braödassnrance, Kaupmannahöfn vátryggir; hús, húsgögn, alls- konar vörutorða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. r (Búð L. Nielsen). N„ B. Nielsen, Brunatryggið hjá „W OLGA“ Aðalumboðsm. Halldör Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Danlel Berqmann. ALL.SKON AR VATRYGGING AR Tjarnargötu 33. Símar 23J&429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfélag hf. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5x/a—^/2 s£l- Tals. 331 Stunnar £giíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8 Sjó-, Síriðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. ’ Hósmæður! Allir þurfa að lesa Morgunblaðið. Ræningjaklær. Skáidsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemtj- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealþvottasápu Fæst hjá kaupmönnum. 1 heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.