Morgunblaðið - 17.03.1918, Síða 6

Morgunblaðið - 17.03.1918, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ Rœningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. r. 6 og upp að hafnarbakkanum. Er það að vísu sjálfsagt að hæfur sjómaður geri þetta, en sé það ekki hafnarvörð- ur sem hér segir fyrir verkum og sér um skip þau er leita hafnarinnar og mannvirki hennar, hvað er þá starf hafnarvarðar? Mér dettur i hug ein kvöldstund í vetur. Geng eg niður á hafnarbakka þegar Gullfoss var að leggja að ein- mitt þegar ísinn var á höfninni og leiðsögn kunnugs manns var nauð- synleg. Bjóst eg við að sjá hér hafnarvörð skipinu til aðstoðar, en mér var hann ósýnilegur hvar sem eg gáði. Aftur á móti tók hr. Níelsen framkvæmdastjóri starf hans, og leið- beindi skipinu og þó ekki hefði verið til annars en læra af honum, hefði hafnarverði ekki verið það neinn bagi að vera hér viðstaddur. Sams konar bar við nú síðast er ■Geysir lagði að hafnarbakkanum; annar hafnsögumaðurinn færir skipið inn að bakkanum, en hinn er með menn á bakkanum að taka á móti skipinu. Hið leiða er að um líkt leyti er skip sem ætlaði hingað inn, að leita að hafnsögumanni eða bát hans nálægt Gróttu, en mætir honum fyrst eftir að hann er kominn á grunn. Kemur hér fram máltækið, ilt er tveim herrum að þjóna og sýnir ljóslega þá hugsunarvillu að nota megi ein- vörðnngu hafnsögumenn að ytrihöfn- inni fyrir innri hafaa-leiðsögu, eða til að flytja skip milli hafnanna og inn á innri höfnina. Að vísu væri ekkert á móti þvi að nota þessa menn til þessa, væru þeir af öðrum hæfum mönnum leystir frá hinu staif- inu, en að láta þá vera hvorutveggja er algerlega óþarft eins og dæmið sýnir. Enda veit eg að þeir eru svo virðingarverðir menn, að þeir als ekki vilja ofhlaða sig störfum sem þeir ekki anna. Það leiðir af sjálfu sér, eftir því sem nú er komið með hafnarmálin að óumflýjanlegt verður að útvega segjum 2 hafnarleiðsögumenn sem hafi á hendi alla leiðsögn skipanna og umsjón þeirra bæði á ytri og innri höfninni, og verða þá starfs- Þetta gat því ekki verið annað en ofsjónir. Þetta var verst af öllu. Hún vissi nú að huldufólkið í skóginum hafði gert henni gjörninga og glapið henni sýn. Hún gat þó ekki annað en horft á þennan huldufólksbæ, því að hún hafði aldrei séð fallegri né betur húsaðan bæ. Húsin voru með gömlu sniði, en þau voru svo mörg að bærinn líktist helzt þorpi. En samt sem áður þótti henni það ótrúlegt, að hægt mundi að koma allri uppskerunni í hús. Engjarnar voru nýlega slegnar og þar stóð hver heybólstrinn hjá öðrum. Akr- arnir voru óslegnir, en svo vel þroskaðir, að hún skildi ekkert í því að öxin ckyldu ekki leggjast ti' jarðar undan þunganum. — Þessi bær er ekki ósvo svipað- ur bænum mínum, hugsaði hún. Trondhjems vátryggingarfélag h-f. AUsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5j/2—67a sd. Tals. 331 ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Bothe. iSunnar Cgilson skipamiðlari, Hafnarstræti ‘ 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. menn hafnarinnar fyrir utan ala að- stoðarmenn þannig: 2 leiðsögumenn eins og er, 2 hafnarlóðsar til að annast skipin sem leita hafnarinnar og sjá þeim borgið. 1 hafnargjaldkeri til að annast um tekjur hafnarinnar og öll reikn- ingsskil. 1 hafnarvörður 1 hafnarstjóri 1 hafnarverkfræðingur til skrafs og ráðagerða. Minna mætti nú sjálfsagt gagn gera, væri ekki því ver skipað. Sjómaður. Hann er að eins tíu sinnum stærri og fallegri. Já, huldufólkið þarf ekki að hugsa um það hvað hlutirnir kosta. Hún sá að fólk var á ferli milli húsanna, en hún þorði ekki að fara heim og spyrja til vegar. Nei, þvi að þá gat vel verið, að huldufólkið gæfi henni bæði að eta og drekka og þá komst hún aldrei heim aftur. Hún sneri því inn í skóginn aft- ur. En ekki fann hún götuna heim. Henni fanst sem hún gengi í græn- um sjó, og hún fór að hugsa um, það, að þarna mætti hún nú ráfa og ráfa, þangaðj[til hinar grænu bylgjur lyktust saman yfir höfði hennar og kæfðu hana. En þótt hún gengi inn í skóginn, kom hún aftur til huldufólksbæjar- ins. Þar blasti við henni hið fagra íbúðarhús, með hvítum tjöldum fyr- Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztnr í Vðruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. Beitusfld fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis í íshúsi voru, ef menn óska. 8ANNGJARNTVERÐ Símar 259 og 166. H.f. Isbjörninn við Skothúsveg. >SUN INSURANCE 0FFICE< Heimsins elzta og stœrsta vátryggingarfél. Teknr að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalnmboðsmaðnr hér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. ir gluggunum. Og i garðinum voru nokkur há eplatré. Húsin vora rauðmáluð og glóðu þar í sólskin- inu á grænu túninu. Hún kom nú svo nærri bænum, að hún gat séð hversu mikil regla þar var á öllu. Jarðyrkjuverkfæri og vagnar stóðu þar í röð, og í haganum voru nokkrir þriflegir cg fallegir hestar á beit. Og eftir því sem hún horfði lengur á alt þetta, þótti henni meira til þess koma — Ó, bara að eg ætti þennan bæ I mælti hún við sjálfa sig. Ó, hvað mér gæti liðið vel hérna. Það er að vísu afskekt, en hér er svo ljóm- andi fallegt, vatn á aðra htjnd og fjöll að baki. En mest varð hún þó hrifin af kúnum, sem komu nú fram úr skóginum og röltu heim á stöðul. — Það er auðséð að þetta eru Yátryggingar. cfirunaíryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jíaaber. Det kgl. octr, Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hú»>gögu, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A.u Aðalumboðsm. Halldór Eirlhson, Reykjavík, Pósthólf 385. Simi 175. Umboðsm. f Hafnarfiiði kaupm. Danlel Bergmann. Hásmæður! Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealþvottasápu Fæst hjá kaupmönnum. I heildsölu hjá 0, Johnson & Kaaber. huldufólkskýr, mælti hún. Ó, hvað það væri gaman að fá að mjalta eina þeirra, bara til þess að vita hvað mikið er í henni. Alt sem hún sá þarna laðaði hana svo að sér að hún varð að flýta sér inn i skóginn aftur. Ef hún hefði horft á þetta lengur, mundi hún eigi hafa staðist freistinguna að ganga heim að bænum og skoða alt betur. En þá hefði hún aldrei framar kom" ist til menskra mannal En þegar hún gekk inn í skóg" inn aftur fór hún að gráta út aí því að hún skyldi v'era svo ókunu- ug þarna, þar sem hún hafði alið allan sinn aldur. — Þetta er sjálfsagt hegning fyr'r það að eg var ekki ánægð heima, mælti hún. Þess vegna hefir huldufólkið náð að heilla mig. Hún grét og gekk^og gekk. *^g að lokum fanst henni sem tré °S

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.