Morgunblaðið - 17.03.1918, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Háseta vantar
Véíship.
Vélskip sterkt og ábyggilegt, í ágætu standi, ca. 30 smálestir, með
nýrri 35 hesta Heinvél, er til leigu nú frá þessum tíma til 15. nóvem-
ber 1918.
nú þegar
á seglskipið Ellen Benson, sem fer héðan til Spánar.
Oshar TíaUdórsson,
Sími 422. Bergstaðastræti 43.
\
Menn snúi sér um borð til skipstjórans.
Selskinn og tófuskinn
Kaffi Fjallkonan.
í kvöld kl. 9Y2 spila þeir bræðurnir
verða fyrst um sinn borguð hæsta verði i
Heildverzlun Garðars Gislasonar.
Eggerí og Þórarinn Guðmundssijnir.
og framvegis á hverju kvöldi frá 9J/2—n1/a og á sunnudögum frá 6—7
og 9^—11V2. — Er vonandi að það veiti öllum gestum kaffihússins
mikla ánægju, þar sem þeir bræður eru alkunnir fyrir list sína.
Með virðingu.
»Kaffi Fjallkonan*. A. Dalsted.
Bezta eldsneytið
Þeir sem eiga mó geta fengið honum breytt í mótöflur,
sem eru kola-ígildi, með því að snúa sér til
Guðm. E. J. Guðmundss.
- —.9
Hverfisgötu 71. — Sími 161.
NB. Nýja eldsneytið hefir fengið meðmæli frá mörgum merkustu borg-
urum bæjarins.
Góöur og’ duglegur
styrimaður
getur fengið stöðu á seglskipinu »C A S P E R«, sem hér liggur og á að
fara til Spánar.
Menn snúi sér um borð til skipstjórans.
steinar færu að danza og jafnvel
sólin sjálf danzaði á himninum.
Hún neytti nú allrar orku til
þess að komast sem lengst i burtu frá
töfrabygðinni. En þrátt fyrir það
viltist hún enn heim að bænum og
þá sýndist henni alt enn fegurra þar
en áður. Og hana langaði til þess
að mjalta einu sinni hinar feitu og
íallegu huldufólks-kýr.
Og nú fann hún að hún gat eigi
staðist freistinguna lengur. Það var
Það hættulegasta sem fyrir hana gat
^omið, en nú var löngunin orðin
°f sterk. Hún grét út af þrekleysi
S'nu, en samt gekk hún heim að
^nldufólksbænum.
Kýrnar teygðu fram hausana og
£auðugu yingjarnlega. Og bjöllu-
^tin leitaði í lófa hennar, eins og
núti væri þvi vön að fá eitthvert
g6ðgæti.
v Qg þá sá konan fyrst að þetta
-°tn kýrnar hennar. Nú þekti hún
allar.
En hvernig stóð á þessu ? Hvern-
ig stóð á því að kýrnar hennar
skyldu vera komnar hingað til huldu-
fólksins?
í sama bili var lokið upp dyrum
hússins og lítil telpa kom hlaupandi
út. Þetta var dóttir hennar, það sá
hún undir eins.
— Hvernig stendur á því að þú
er hérnaf mælti hún og faðmaði
barnið.
— Eg er þar sem eg á að vera,
svaraði telpan.
Og nú sá konan alt i einu hvar
hún var. Hún var heima hjá sér,
þar sem hún var fædd og upp alin.
Hún stóð nokkra stund kyr og
hélt á dóttur sinni og litaðist um.
Var það ekki undarlegt að þessi
bær skyldi sýnast svona reisulegur
og fagur, þegar maður þekti hann
ekki. Nú vissi hún að það fallegasti
bærinn í allri sveitinni. Og þennan
bæ hafði hún viljað seljá og flytjast
þaðanl Henni hafði leiðst þarl
Talsímar nr.: 281, 481 og 681.
Primusar,
Prtmusfjausar og Pönnur,
nýkomið til
Jes Zimsen
járnvörudeild.
Smurningsolía áYalt fyrirliggjandi.
Hið islenzka Steinolinhlutafólag
cTSaupié tMorgunBl.
f <XaupsRaptir $
Plógur óskast keyptur. Jóel Jóns-
son, Bergstaðastr. 9.
8 hesta mótor til sölu í ágætu
standi. Talið við Gizzur Filippus-
son vélasmið.
*£apaé
Klæðispils, svart, fauk af snúru
hjá Hverfisgötu 32. Skilist þangað
gegn fundarlaunum.
Hún fór heim til bónda síns og
sagði honum frá öllu. Og henni
fanst sem hún hefði heimt bónda
og börn eftir langan skilnað.
— Það hafa að minsta kosti eigi
verið slæmir gjörningar, sem þú
varzt fyrir, mælti bóndinn. Og það
eru margir fleiri en þú, sem ættu
að fara slíka förl Því að fæstir vita
hvað heimili þeirra er gott og
fagurt.
•— Það segir þú satt, mælti konan.
Og gott eiga þeir sem ekki villast
lengra burtu en svo, að þeir komast
heim aftur.
...... »
Hakasköft
fást hjá
Biríki Bjarnasyni
Tjarnargötu 11 A.
Frh. frá 2. síðu.
yrði þurkaður. I þessum koffortnm
voru að mestu leyti blöð, en pakk-
arnir halda áfram norður næat þegar
pósturinn verður á ferðinni.
Um 80 manns fá atvinnu hóðan
úr Reykjavík við affermingu gufu-
skipsins »Kjöbenhavn« í Viðey. Mun
affermingin sennilega taka viku.
Mjög er talið óvíst, að gert verði
við skipið svo hér, að það geti flutt
farminn til Bretlands. Svo mjög er
það skemt.
Hjónaband. I gær voru gefin sam-
an í dómkirkjunni af sr. Bjarna Jóns-
syni þau H. E. Schmidt bankaritari
og ungfrú Hólmfríður Óladóttir.
Messur í dómkirkjunni: KI. 11
sr. Jóh. f>ork., kl. 5 sr. Bj. Jónsson.
---- • -------------------------