Morgunblaðið - 16.08.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 100 kassar at nýjum eplum, sem komu nú með Gullfossi verða seld á uppboði á hafnaruppfyllingunni fyrir framati „Liverpool“ á fostudaginn 16. þ. m. kl. 1. Skemti-, segl- & vólbátur til sðlu. 23’ langur 7’ breiður smíðaður 1917, kjölur, stefni og bönd úr eik, klæðing úr furu (kravel), útbúinn með öllum seglum. 2 föst rúm' Areiðanlega fyrsta flokks skip að efni og frágangi. Notaður 2 Cyl. 8 hestafla Wo)verine-motor, með segulkveikju, gengur bæði fyrir benzini og steinolíu, Ca. 8 mílur á vöku. Nánari upplýsingar gefur Sími 319 R. Jörgensen Nýlendugötu 15 B. Skemtiför trésmiðafélag Reykjavíkur verður farin að öllu forfallalausu sunnudaginn 25. ágúst og geta þeir, sem vilja taka þátt í förinni, skrifað sig á lista^ sem liggur frammi hjá trésm. Guðm. fónssyni Laugaveg 24 til 19 f. m. Gjald 1 kr. fyrir fjölskyldu sem borgist við áskrift. Komið allir! Gýgjan verður með. Nefndin. Gaslampar og gasrðr, eru til sölu með tækitærisverði á skrifstofu Isafoldar. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjó- og stríðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflutningar. Talsími 429. lofiiar abreíður «ða gömul söðulklæði, verða keypt hán verði. R. v. á. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAARER. Maðnr frá Snðnr-Ámeríkn, Skáldsaga eftir Viktor Bridges 83 Um leið gall bifreiðarhornið og Billy lét bifreiðina taka svo krapp- an krók, að við höfðum nær þeyzt út úr henni. En rétt á eftir rendi bifreiðin beint eftir veginura, eins og ekkert hefði í Bkorist, en einhverjir fokreiðir menn sendu skammir á eft- ir okkur í myrkrinu. Billy leit aftur og brosti. — Lá við slysi, mælti hann. En er það lika eigi óforskammað að Btanda mitt á veginum og vera að daðra við kvenfólk! — Hvar erum við nú? spurði eg. Hann benti fram á leið, þangað sem mörg ljós sáust. — þarna er Bomford, mælti hann, eða það ætti að vera Bomford. Eg verð víst að hægja ferðina því að nú komum við til mannabygða aftur. Við ókum nú gætilega vestur á bóginn og inn í úthverfi Lundúna. Billy datt aldrei í hug að spyrja til vegar, en hann leit við og við upp f loftið til þess að sjá það á sjörnun- um hvort hann æki í rétta átt. — það er eigi svo auðvelt að vill- ast fram bjá Lundúnum, mælti hann, enda þótt maður gerði leik til þess. Við komumst líka til Lundúna eftir vegi, sem ekkert hafði það til sfns ápætis anuað en það að hann var ákaflega langur. Endalaus fá- tækrahverfi, veitingakrár og sægur fólka. Tviavarurðum við að staðnæm— ast til þess að lofa kófaveittum lög- regluþjónum að komast fram hjá með uppivöðsluseggi. Að Iokum fóru þó að sjást stór verzlunarhús og litlu síðar ókum við inn í hinar mannlausu götur City. — Nú erum við á réttri leið, mælti Billy áuægður. Hvert eigum við að aka? — Mercia gistir í veitingahúsi í nótt, mælti eg. Við skulum spyrja hana hvert hún vill fara, og sjálfir öknm við svo til Park Lane. — Hvað sýnist þér um það að við förum með hana til »The Inns of Court«, mælti Billy. I fyrra mán- uðudvaldi eg þar í nokkra daga svo eg þekki veitingamanninn. Mercia kinkaði kolli til merkis um það að hún væri þessu samþykk. — Jú, það er heilræðið, Billy, mælti eg. Svo er bezt að þú farir fyrst inn og talir við veitingamann og biðja um herborgi. Findu ein- hverja afsökun, að við höfum orðið fyrir óhappi og þeBS vegna tafist. Við ókum fram hjá Mansion House, niður Cheapside og staðnæmd- umst fyrir framan hið umrædda veitingahús. f>ar reis Billy á fætur og var orðinn allstirður eftir setuna við stýrið. — Eg skrepp nú inn og geri samning við veitingamann, mælti hann. Eg verð eigi lengi. Við Mercia sáfcum ein eftir í bif- reiðinni. Eg tók hönd MerciU Og kysti hana. — Við sjáumst aftur á morgun, elskan mín, mælti eg. Eg hringi til þín f síma snemuJa i fyrramállð, áð- ur en þú ferð heim. Svo getum við rætt um það hvar og hvenær við skulum finnast. — Og svo lofar þú mér því að fara gætilega, mælti hún í bænar- rómi. f>ú gerir það mín vegna. Eg brosti framan í hana. — Mercia, hvíslaði eg, nú fyrst or lífið orðið mér kært, í sama bili kom Billy út og með honum aldraður maður gróskeggjað- ur og göfugmannlegur sýnum. — Nú er alt í reglu, mælti Billy. Herra Paulhan hefir lofað því að láta jungfrú Bosen fá gott herbergi. Veitingamaður laufc okkur. — Egsjá skalum það að láta jung- frúna fá alfc það, er hún óskar. Eg opnaði dyrnar og hjálpaði Merciu út úr bifreiðinni. þjónn nokkur kom um sama leyti og bar farangur hennar inn. Eg bað hana innilega um það að ganga þegar til hvílu, því að húu var svo þreytt, || Vatrygg'ingar Ærunaírygg ingar, sjó- og stríðsvátiyggingar, O. Jofjnson & Haabetr. Det kgt. octr, Brgndassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hás, húsgögo, ails- konar vðruforða o.s.frv. gegn í eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h, I Anstnrstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Siunnar Qgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Allsk. brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. j1/*—6‘/,sd. Tals. 331 >SUfl INSURANCE OFF!CE< Heimsins elzta og stærsta vátryg*- ingarféiag. Teknr að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsími 497 að hún gat tæplega hal<3ið <tugunum opnum. Jpess vegn» skíldum við í anddyri veitingabússins. Mercia fór upp á loffc 1 lyftivélinni og við Billy gengum aft°r til bifreiðarinnar. — Eg hýst við því að enginn verði á fófcum i Park Lane, mælti eg- Við hefðum átt að sima frá Woodford og skýra frá því að við mundum koma. — Jæja, það er nú of seint að tala um það, mælti Billy. Við verð- um að vebja upp. En hvað eigum við að gera af bifreiðinni. — |>að má hamingjan vita, mælti eg. Eg gleymdi alveg að spyrjft Simp8on um það. Billy ób fyrir hornið hjá Park Lane. — Eg ek þá bifreiðinni niður í Piccadilly. þar er stór bifreiðarskáli þar sem hægt mun að fá hana geymda í nótt. Hann hægði ferðina og sfcaðnæmd- iat fyrir ut&n heimili mifcfc. Eg sá það í glugganum yfir aðaldyrunum að ljós mundi í anddyrinu. — Einhver er þá á fótum, mœlti eg- — þ>ú munt sanna það, að stúlk- urnar þínar hafa boðið lögregluþjón- inum til kvöldverðar, mælti Billy hlæjandi. |>að kemur sméi mér flatt upp á þær að sjá þig. Farðu nú og reyndu að komasfc inn. Eg bfð hér á meðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.