Alþýðublaðið - 17.12.1928, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Til jólanna:
Oerdnft, Dr. Oetkers,
do. Maconochie’s,
Ee^latínft, do.
Jólaávextip.
Sökum sérlegra hagkvæmra
jnnkaupa get ég boði'ö yður betri
og ódýrnri jólaávexti en pér fá-
jð annars staðar.
Jónathansepli, bezta teg. ks. 18,00
V/|nber pr. V2 kg. 1,25
Bjúfpldln pr. 1/2 kg. 1,13
Appehípur, Jaffa, stk. 0,30
Murcúii, stórar, st. 0,20
Vfil&ncia, st. 0,12
Citronur — Hvítkál — Rauðkál
Seíleri — Gulrætur — Rauðröfur.
Miðursoðnir ávextijr í stóru úxvaii.
Valhnetur — Heslihnetur. Nokk-
ur hundruð kassa af epium hefi
ég fengið með síðustu skipum, en
þar sem pau nú þegar er|u örðin
þekt um allan bæ fyrir gæði, vil
ég xáðleggja mínum heiðrúðu
viðskiftavinum að gera jói'apaht-
anirnar tímanl'ega.
HaildórB.flniamon.
Aðalsfi*. 6. Sfmi 1318
Nýkomið:
Gold Medal í 5 kg. pok., Mill-
jenium í 7 libs. pok. mjög ödýrt,
Egg 18 aura stk., Sultutau í glös-
um og lausri vigt, Niðursoðnir á-
vextir, Nýir ávextir, Epli, App-
elsinur, Vöiber, Bananar, Jóiaspil
frá 55 aurum, Jói'akerti frá 55
aurum, og margt fl'eira mjög ó-
dýrt. !
Verzlunin
Laugavegi 81.
(Áður Nýl'enda.) SÍMI 1761.
Reynið
viðskiptin i v«rzluninni á
Vestnrgðtn 35 » Sími 1913.
Hangikjöt, saltkjöt, ísl. smjör,
hveiti, mjög ödýrt. Alt til bök-
unar. Appelsínur, margar teg,,
ifrá 15 au. stykkið. Jónathans-epli
á 50 au. Va kg.
ffólapokana:
Hnetur, konfektrúsínur, margar
tegundir af átsúkkulaði o. m. fl.
— Enn fremur hinn margeftir-
spurði RIKLINGUR. Feikna mik-
ið úrval af vindlum.
látin síga niður í báljð, en þjóð-
söngurinn íslenzki var leikiinin.
(Sendiherrafrétt.)
Skipafréttir.
„Gullfoss'* kom í dag frá út-
löndum.
Togararnir.
Af veiðurn hafa komiö: „Gyllir1
með 204 tn. lifrar á laugardags-
kvöldið, í gær ,,Baldur“ með 135
tn„ ,,Otur“ 100 tn., „Skúli fó-
geti“ 120, ,,Skallagrímur“ 155 og
„Þóxólfur“ 190, í morgun „Suom
goði“ með 135 og- „Hannes ráð-
herra“ með 157 tn. lifrar. —
„Tryggvi gamli" og ,,April“ komu
í gær frá Englandi. !
Linub átnrinn„Fjö lnir “
kom af veiðum í giær með 60
skippund, sem hann hafði fengið
vestur við firði.
Ðýraverndunarfélag fíafnfirð-
inga
.'heldur fund í samkomusal
Hafnarfjarðar amniað kvöld kl.
8V2. Erjndi vcrður flutt, félagsmál
rædd og sögur sagðar. Þess er
vænst, að félagar fjölmenni.
Sextugur
er í dag Jón Jónssom sjómaður,
Setbergi á Bráðræðisholti.
Fánabort F. U. J.
fæst í Alþýðuhúsinu.
Dómsmálaráðherrann
kom í dag úr utanför.
Bió-auglýsingarnar
og aðrar, sem venjulega eru á
á 1. síðu, eru í dag á 4. síðu.
Tðar vegna!
Þessi auglýsing segir yður hvad og hvar þér eigiö
að kaupa til jólanma, og eftir henni agið þér að
fara yðar vegmu, því hér skal' að eins talið þaði, sejm
þér getið eklti keypt jafn gott og ódýrt annars staðalr.
Ef þér hafið vit á vöru og viljið bera saman verð, þá
getið þér gengið úr skugga u.m, að þetta er rétt.
ALDINI, ný;
hvergi á landinu annað eiins úrval.
EPLI; „Occiential“ eru heimsins beztu jölaepld.
Jonathan, kassinn 18,50
Marintosh, kassinn 21,50
BjúcpMin, Januúca, 1,12 pr. 1/2 kg.
Vínbír, futlþroskup, stór og sæt, 1,25
Jfiffa-gtúaldin, mjög stór, 0,30
Vfilencia-glóaldin, ntjög stór, 0,20
Gulkíldin (Mandccrínur) 0,15
Perur komu með Gullfossi.
ALDINI, purkud: Epli, Ferskjur, Eiraldin, Perur, bland-
að, Rúsínur, Sveskjur, 4 teg., frá 50 aur, —
Alt ný uppskera, stærri og betri en gerist. —
Aðal-Fíkjur, Döðlur og Rúsínur í miklu úrvali.
ALDINI, tögud, allar teg., 1 kg. dós frá 2 kr.
HNETUR: Valhnetur, Heslihnetur, Brasilhnetur, Jóla-
möndlur; varan ný og verðið mun lægra ein
áður.
I JÓLAKÖKURNAR: Hveiti í smápokum, Milleniium.
Gold Medal, Imp. Queen o. fl. Aldinmauk í
glösum og lausri vigt. Síröp, dökt og ljóst,
mjög ódýrt. Al't krydd, hvexju nafni sem nefnist.
EGG, gíœný. 17 mim•
HANGIKJÖT 1 kr. — afbragcsgott. —
Grmiíir ertur frá 60 aururn dósin.
SÆLGÆTI: Þar er um svo auðugan garð að gresja,
að ógerningur er upp að telja. Minnum að
eins á Reichards-vörur, t. d.: Munæti í skxaut-
öskjum, Orange Grene, Vinkonfekt, Silki-
brjóstsykur, fyltan og ófyltan, Súkkulaðitöfl-
ur o. fl,
CIGARETTUR: De Reszke: Turks, Tenor,^ Sopran,
Russian Blend, Army Club, Kensitas, Salem
Gold o. fl. y '
WULFFS-VINDLAR eru þeir beztu fáanlegu að dómi
smekkmanna, um 30 tegundir í alls konar um-
búðum, hentugum til jölagjafa,
í JÓLAGRÁUTINN eru Karoline-hrísgrjön tilvalin.
I JÓLABOLLANN: Mocca, Java- eða Livverpool-kaffi.
Diessen-Súkkulaði, — Consum-súkkulaði o. fll.
Tetieys-te. —
JÓLATRÉ og alis konar sælgæti í jölapokana.
JÓLAKERTI, hvít og misl'it, sterin og sterinblanda.
JÓLASPIL, þau skemtilegustu og beztiu, sem flytjast.
Kex, sætt og ósætt. Ostastengur. ískökur í
mikl'u úrvali. — Ostar: Ekta svissar, gráða,
danskur svissar, Gouda, Steppe, Mysu- og ýms-
ar tegundir í dösum.
5000 Handsápur af: 10 tegundmn seljast hrœódýrt■
Verzliunin hefir aldrei verið betur birg af jóla-
vörum en nú, varan aldrei betri og verðið ekki lægrþ'
síðan fyrir stríð.
PpS er< gamqll og gódur sidur ad halda til jólcmnu■
PáP, er gamaJl og gódur siðim að kaupa til jólanna, í
I