Morgunblaðið - 18.11.1918, Side 2

Morgunblaðið - 18.11.1918, Side 2
WORGUNBLAÐIO Það tilkynnist bér rreð vinum og vandamönnum, að konan mín elskulep, Jónína Bárðardóttir, andaðist að heimili sinu, Laufásvegi 39, fimtudaginn 14. þ. m. Jarðarförin ákveðin stðar. Einar Jónsson. ----------tm^—niiwi w r i iirmiiiiMi 111 llll■lllllll■lll iiim Okkar elskaða litla dóttir, Guðrúu Vigfúsdóttir, andaðist 15. þ. m. á heimili sinu, Bergstaðastig 31. Vilbo-g Magnú dóttir. Vigfús A>nason. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín e!skulegr Helga Sveinsdóttir, andaðist að heimilt s'nu, Hæðarenda, þann 16. þ. m. Jarðarförin ákvgðin síðar. Sveinn Jónsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- standa málþtota, og enginn til að sinna um þær. Læknarnir austanfjalls eru þegar yfirkomnir af þreytu og geta fæstum líknað af þeim mörgu er hjúkrunar og læknisbjálpar þurfa. Þeir komast hvergi nándarnærri yfir það að heimsækja alla sjúklinga enda viða langt á milli bæja og langt að vitja læknis. Og auk þess eru þær ástæðir víða, þar sem pestin geisar, að enqinn á heimrilinum er fær til þess að leyta læknis eða ná i hann, þó að ltf manna liggi við. Astandið er þvi að verða mjög alvarlegt i sveitunum og blátt áfram voðaleqt. Öllum hér er kunnugt um ástand ið i bænum, undanfarnar tvær vik- ur. Og þó hefir verið óneitanlega gert mjög* mikið til þess að létta hörmungum og hjálpa einstak- lingum. Margir — eg vil segja langflestir þeir, er á fótum hafa verið — hafa boðið fram hjálp síua öðrum til líknar, og gengið á milli fólks til þess að hjúkra því eftir mætti. Bærinn eða stjórnin hefir gert ráðstafanir til hjúkrunar þeim veiku og leigt fjölda fólks til aðstoðar í því efni. Það hefir verið sett á , fót hjúkrunarstofa, og veiku fólki safnað þangað til hægðarauka og betri aðhlynningar. Læknar bæjarins*, þeit sem á fót- um eru hafa verið að »á ferð og flugi< í bifreiðum um allan bæinn, aftur á bak og áfram milli sjúkling- anna og gefið út hvert »reseptið< á fætur öðru. Og óðara er farið með þau í lyf jabúðina og meðölin afgreidd meðan þau entust. En þrátt fyrir alla þessu miklu aðstoð og hjálp, þá hefir veikin far- ið herskyldi um bæinn og margur maðurinn liðið mjög. Og afleið- ingar veikiunar eru þegar orðnar stórfeldar og enn ekki séð fyr- ir endan á þeim. En hvernig halda menn svo að ástandið sé eða verði í sveitunum, þar sem engar skorður hafa verið reistar við útbreyðslu veikinnar, þeg- ar hún magnast þar og leggur fólkið umvöipum í rúmið? Hefir þegar verið bent á það, og síst ofsögum sagt af því. Sumir halda nú, að veikii muni verða vægari í sveitunum en hún er í kaupstöðunum. En það er mesti barnaskapur að láta sér detta slíkt í hug. Fólk til sveita, þar sem veikin fer um, verður óhjákvæmilega að leggja hart á sig rpeð skepnuhirðingu o, fl. Það reynir til að vera á fótum miklu lengur en þvi er fært, og það fer að klaeðast fyr en það íná eða getur. Og afleiðiugin af því er þá tíðust sú, að þvi »slær niður aftur<. Lungnabólguhættan er því margt falt tneiri í sveitunnm en í bæum og kaupstöðum. Og hvernig gengur það hér, þrátt fyrir alla varúð og margfalt betri að- hlynning hjá mörgum, en hægt er að veita eða koma við á sveitaheim- ilum, að ógleymdu lækniseftirlitinn sem er hér í Reykjavík — miklu betra og fullkomnara en nokkurs- staðar annarsstaðar á iandinu? Heflr iandstjómin athugað þetta? Eg hefi ekki orðið þess var. Henni ber þó skylda til að gera eitthvað i þessu máh. Eg hefi ekki einu sinni orðið þess var að leitað hafi verið upplýsinga um úthreiðslu veikinnar. Og það hefði þó stjórnin þegar átt að vera búin að gera *.) En nú dugar ekki að láta leng- ur reka á reiðanum. Hér verður að bregða skjótt við og hefjast handa. En hvað er hægt að gera ? Stjórnin verður nú undir eins — það þolir enga bið — að leyta upp- lýsinga símleiðis um útbreiðslu veik- innar i sveitunum. Jafnframt verður á kosnað lands- ins að senda nienn héðan bæði aust- ur og vestur í Borgarfjöið til þess að líkna fólki og fénaði. Það verð- ur að senda þá, sem búnir eru að fá veikina, og þá sem útlit er fyrir að fái hana ekki, og geta mist síg að heiman. Gott væri, að einhveijtr af lækn- um þeirn, sem hér eru, væru sendir því ekki mun af því veita. Ættu þeir að vera vel út búnir að með- öium, eftir þvi sem hægt er. Þessu fólkí, sem hægt yrði að útvega hér, verður svo að láðstafa þangað sem þörfin er mest. Eg geri ráð fyrir, að stjórnin setji sig í samband við héraðs og sveitarstjórnir í viðkomandi héruð um, og hafi auk þess mann eða menn í ráðum með sér um allar nauðsynlegar ráðstafanir i þessu efni. Og þetta verður alt að gerast samstundis 0% fljótt. Það er ekki eftir betra að bíða. Sýni nú stjórnin rögg af sér, og bregði skjótt við. Það er voði á ferðum ef ekkert er aðhafst. Sifurður Siqurðsson. Úr loftinu. London, 15. nóv. Símfregn frá vesturvígstöðvunum hermir það, að brezki herinn sé nú að búa sig undir það, að halda austur að Rín. Mun sú framsókn hefjast einhvern næstu daga. Frönsk sendinefnd er nú stödd í aðalherbúðum Þjóðverja í Spa, til þess að gera ýmsar ráðstafanir við- víkjandi burtför Þjóðverja úr Frakk- landi og Belgiu. Þýzkum fulltiúum hefir verið skipað að koma til Brugge Mons og Naccy, til þess að af aenda bandamönnum talsíma og ritsíma kerfið. Nýja þýzka stjórnin hefir sent loftskeyti, þar sem hún Iýsir ósann- t) Eg hefi gert nokkrar fyririr- spurnir, simleiðis um útbrciðslu veik- innar og vonast bráðlega eftir svör- um. t Það tilkynnist vmum og vanda- mönnum að konan mín elskuleg, Gestheiður Arnadóttir, andaðist að heimili okkar, Bsrgstaðastræti 31, þann 13. þessa mánaðar. farðarförin verður ákveðin síðar. Þórður A. Þorsteinsson, skipstjóii. Kvenmaðui um þrítugt, sem vildi laka að sér lítið heimili með tveim börnum, óskast sem fyrst. Uppl. Laufásvegi 43, kjallaranum. ar fregnir, sem borist höfðu út um að hún hefði í hyggju að geta ógild öll hérlán Þjóðverji. Stjórn verka- manna og hermanna hefir verið mynduð i P/ússlandi. Ltoyd George og aðrir meðlimir brezku stjórnarinnar sátu ráðstefnu með fulltiúum vinnuveitenda og verkimanna ýmsra til þess að ræða utn ýmislegt viðvikjandi kjörum verkamanna, kaupi þeirra o. þ. h. þegar ríkið skilar aftur verksmiðj- unum sem hiagað til hafa gert hergögn, í hendur einstakia manna. Loyd George lýsti því yfir, að ætl- un stjórnarinnar væii að verkakaup ið héldist óbreytt að minsta kosti 6 mánuðina eftir að friður er sam- in. Félag Ameiíkumanna í Bretlanli hefir í hyggju að beiðast leyfis Wil- sons forseta til þess að mega reisa standmynd af honum í London til minningar um starí hans í þarfir menningar og mannúðar. Það er búist við því að Albert Belgakonungur muni halda innreið sína í Bryssel á laugardag (í gær). mönnum að min elskulega dóttir,. Alfheiður At;ústa Egilsson, andaðist á heimili sínu, Lindaigötu 40, 13. þessa mánaðar, 27 ára gömul. Jarðarförin vðrður ákveðm siðar. Nikulína Kristin Snorradóttir. Hérmeð tilkynnist vinum og vaudamönnum, að okkar hjartkæri sonur og btóðir, Guðmundur Gisla- son, andiðist á heimili sinu, Klapp- arstig 5, kl. 9 í morgur, 25 ár» gamall. Rvík 17. nóv. 1918. Gísli Sveinsson, Guðr. Guðmundsd. Erlendur Gíslason. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Það virði t nú vera komnar nokk- uiavegir.n áreiðanlegar heimildir fyiir því, að þýzki ríkiserfingiun sé enn á lífi. Hann muni vera í Hol- landi og er sagt að hann sé kom- inn til Ameroogen, þar sem keis- arinn faðir hans heldur til. A1 ar eignia prússnesku krúnunnar hafa verið gerðar upptækar a' nýju stjóminni i Piússlandi. En það er staðfest að keisarinn og öll fjölskylda hans fái að halda öllum sínum eign- um. Vilhjálmur fyrverandi Þýzkalands- keisari býr í sloti nokkru í Amer- ODgen í Hollandi. Er hans vand- lega gætt þar af lögreglu og her- mönnum. í dag taka nefudirnar, sem sjá eiga um vopnahlésframkvæmdiruar^ til starfa í Spa litlum bæ í austur- hluta Belgiu, þar sem áður höfðu Þjóðverjar aðalherbúðir sínar. Eitt af þeim málum, sem fyrst verða tekin fyrir, er heimsending brezkra fanga, sem í Þýzkalandi eru. En

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.