Morgunblaðið - 11.12.1918, Síða 2
2
MOHGUNBLAÐXÐ
svo vei
að sanda oss pantanir, sem allra
fyrst á Kampav'ini, Sitrón, Limon-
aði og Sódavatni, svo unt sé að
afgreiða þær fyrir jóiakvöld. 8 ANIT AS.
Mik’ar birgðir
af nyjum vörum.
Alt er að málningu lýtur, svo sem:
B i ý h v í t a — Z i n k h v i t a — Flestir olíuhrærðir litir
og litarduft. Allskonar lökk. Bíla- og vagnalakk, fleiri teg.
Karbolinum — Tunnumálning — Asvalt
Terpentina ódýrust i bænum. Trélím. Sandpappír.
Kinrok. , Penslar, stórir og smáir.
Linoleum — Gólfdúkur — Bonevax.
Skósverta, Otnsverta, Fægilögur, Þvotta- og eldhúsgagna fægí-
duft. Vatnssalernis-hreinsunardult.
Stærsta úrval af VEGGFÓÐRI á landinu.
SPILABORÐ hentug til tækifærisgjata.
Daniel Halldórsson, Kolasundi 1.
Gott tilboð.
Ef þér viljið setja upp skófatnaðarverzlun og hafa arðberandi atvinnu
þá er iiggjandi hér á staðnum velvaldar birgðir . af;iallskonar skófatnaði:
margar tegundir inniskór
— — herra stígvél og skór
— — dömu stigvél og skór
Ennfremur götustígvéi og verkamannastígvél o. fl. o. fl.
AUur skófatnaðurina er frá beztu verksmiðju og selst ódýtt með
hagaolegum borgunarskilmálu.n, og þar sem ekkert útiit er fyrir að skó-
tau flytjist fyrst um sinn, ættuð þér að nota tafckúærið nú þegar.
■ Afgreiðslan vísar á.
Alúðarþökk til allra þeirra, er auðsýndu samúð við fráfall og jarðar-
för tnannsins míns, Þorkels Guðmundssonar.
Valdastöðum í Kjós.
Halldóra Halídórsdóttir.
Iimilegt hjartans þakklæti votta eg öllum þeim, sem sýnt hafa mér
og börnum mínum hluttekningu ið fráfall og jarðarför konunnar
.minnar sálugu, Ingigerðar Sigurðardóttur.
Rvík 10. des. 1918.
venjum og hugsunarhíetti. Þenna
rétt vom höfum vér íslendingar nú
fengið viðurkendan eftir margra
alda baráttu, en eigi að síður mun-
mn vér fúslega viðnrkenna þann
rétt, sem Danir hafa til þess að fá
aftur hinn danska hluta Suður-
Jótlands. Og meþ-a munu þeir ekki
krefjast. Engum kemur til hugar
að fá landamæri Danmerkur færð
alla leið suður til Eideren og að
Danir fái Kílskurðln.;. Það sem
Danir krefjast nú, er að eins það,
að fullnægt verði fimtu grein frið-
arsamninganna, sem gcrðir vorn í
Ágúst Guðnmndsson.
Prag. En sú grein er á þessa leið:
„Ibúarnir í norðurhluta Slésvík-
ur skulu ía að sameinast Danmörk
þá' er jreir hafa æskt þess með
þjóðaratkvæði."
A þessari grein bygðu hinir
dönsku Suður-.Jótar von sína um
það, að fá að sameinast Danmörk
aftur, þangað til áiið 1878, að
Prússar og Austurríkismenn upp-
hófu þessa grein friðarsamning-
anna. Eins og eðlilegt or, voru hin-
ar fyrstu kosningar til ríkisþings-
ins skoðaðar sem mælikvarði á það,
hvernig þjóðaratkvæði mundi liafa
fallið í þjóðernismálinu. Sást það
og á þeim, að hlykkjótt lína frá
Tönder og suður fyrir Flensborg
sýndi ljóslega hvar þjóðamörkin
voru.
En það er tæplega við því að
búast, að þessi sömu þjóðernis-
mörk haldist enn þá óbreytt. Þjóð-
verjum hefir tekist smám saman á
nndanförnum árum að færa þau
norðar. Þannig er talið að Danir
muni t. d. algerlega hafa mist
Flensborg — hún sé nú þýzk.
Auðvitað verður aldrei hægt að
finna þau landamæri þarna syðra,
að eigi verði margir Þjóðverjar í
þeim hluta Slésvíkur, sem Danir
hreppa og margir Danir í hinum
þýzka hluta Slésvíkur. Er auðvit-
að þeir verða allir óánægðir með
breytinguna, en þá hefir sumum
komið til hugar sú iausn á því máli,
að stjórnir beggja ríkja greiddu
fyrir því, að Danir sunnan landa-
mæranna og Þjóðverjar fyrir
norðan skiftist á eignum sínum og
flytji sig búferlum hver til sinnar
þjóðar.
Soha-musterið
í Konstántínópel.
Það var Justinian keisari, sem
lét hyggja musterið mikla í Kou-
stantínópel, sem alt til þess dags
hefir vakið undrun og aðdáuu
heimsins, sem eitt hið fegursta, og
frægasta verk í húsagerðarlistinni.
Justinian viidi reisa kirkju, er
bæri af musteri Salomons sem gull
af eiri. Haun keypti því fjölda
húsa í borginni og Jtt rífa þau til
þess að rýma fyrir kirkjunni, hann
gaf héraðsstjórnmn sínum fyrir-
skipuu um, að rætm helztu hygg-
ingar heiðingja og senda herfang-
ið til Konstantínópel og skyldi
það ganga til skreytxngar á kirkj-
unni miklu. Þannig kornu frá
Rómahorg 8 porfýr-súlur úr Sólar-
hofinu og frá Efesus fjöldi súlna
úr grænum marmara. Keisarinn
hafði sjálfur eftirlit með hygging-
xxnni, en framkvæmd alla lét liann
tveimur húsagerðarfxæðingmn af
ætt Asíu-Grikkja, og iiétu þeir An-
temius frá Trollés og Jsidor frá
Milet. Höfðu þeir 100 verkstjóra,
en liver þeirra Jiafði 100 verka-
mönnum á að skipa. Byggiugar-
kostnaðurinn varð unx 350 miljón-
ir franka, eftir ágizkxm manna á
síðari öldum.
Til útgjalda við kirkjuna gaf
keisarinn henni 365 jarðeignir í
námunda við horgina og þjónust-
an var fengin 500 prestum. Helgi-
gripimir, gullkerin og helgimynd-
irnar voru út af fyrir sig gífurlega
mikils virði. Kirkjusmíðin stóð .yfir
í 5 ár og keisarinn vígði kirkjuna
sjálfur 27. des. 537. 21 ári síðar
hrundi kirkjuhvelfingín og var hún
bvgð aftur 562, en miklu tilkomu-
minni en verið liafði áður.
Nýja Bíó <32
Dulðifiii
gimsteinahvarf.
Mjög spennandi lögreglusjón-
leikur, leikinn af amenskum
leikurum.
Leikxninn íer fram i hinni
fögru og tiikómuankiu borg
Los Angcles
Jarðarför stúlkunuar Jensínu ís-
leifsdóttur fer fram frá Fríkirkj-
unni fimtudaginn 12. þ. m., kl. 10
f. h.
Halldór Sigurðsson.
Árið 1453 tóku Tvrkir Konstan-
tínópel og breyttu þeir kirkjunni
í Múh’ameðsmusteri og rændu það-
an öllum dýrgripum. Kalkhúð var
sett yfir steinmyndirnar, sern í
henni voru, og soldánarnir hygðu
hver eftir annan 4 Tyrkjaturna
(minaret) á kirkjuua. Um miðja
síðnstu öld var kirkjan komin að
hruni og gerði þá ítalskur húsgerð-
arfræðingur við hana.
Nú er kirkjan í mestu niður-
níðslu. Skrautið af henni er horfið
að mestu leyti nema sumstaðar að
innan, lielzt j>að sem ekki var hægt
að hreyfa, svo sem súlurnar fögru,
marmaragólfið og myndveggurinn
mikli bak við altarið. En altarið,
sem var xxr skíru gulli og alsett
g'imsteinum, er horfið.
Ef að Rússland hefði ekki hruu-
ið saman 1915, væri krossinn lík-
lega kominn í stað lxálfmánans á
Sofiu-musterið. Rússar höfðu um
langt skeið talið sig löglega eig-
endur að Konstantínópel og ekki
að vita, nema liixn Jxefði fallið í
þeiri-a sitaut, ef þeir liefðu fylgt
Bandamönnum til úrslita. En
hverpig svo senx fer um örlög þess-
arar fornhelgu borgar, þá virðist-
það áreiðanlegt, að hán verði ekki
eigii Tyrkja við friðarskilmálana.
Tyrkir tóku borguia af Grikkj-
um og máske á Jiixn eftir að verða
öndvegissess grxskrar menningar á
iiý, ef Tvrkir Jxröklast xxr Norður
álfunni.
Símfregnir.
Akureyri, í gærkvöldi.
Sterling er nýkominn hingað.
Stendur hæjarhúunx stuggur a£
skipinu og eru hræddir um að það
kmini að flytja hingað inflúexiz-
una. Eru menn tortrygnir liér, þótt
skipið hafi vottoi'ð ur Reykjavík
ixm það, að allir sicipverjar hafi
iLaft veikina, því að sams konar
vottorð hafði Lagai'foss, er haixn
var hér á ferð um daginn, en þé