Morgunblaðið - 11.12.1918, Síða 6

Morgunblaðið - 11.12.1918, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ Húsmæður! Hjá Sören Kampmann fáið þér ætíð nýblandað g e r d u f t í bréfum og lau;ri vigt, E g g j a- d u f t (sem jafngildir 6 eggjum). Vanilledropa og Vanille- s t e n g u r. Allsk. Kryddvðrur, Maccaroni og Hunang. A’.iar skynsamar 'ndsmæður kaupa ætíð nýblandað gerduft, vegna pess, að þær vita, að útient gerduft hefir mist mikið af lyítiefni sínu áður en það er not’ð. Asætt Piano fæst keypt. Verð noo kr. Upplýsingar gefur Sími 190. Loftur Guðmundsson. ir, en hafa sjálfsagt verið undir- l? yggmgar Málið: Firmaó Trolle ; • & Rothe f. h. vátrygg- ingarfélagsins „Wolga“ í Petrograd gegn Aug. Flygenring h. f. „Ymir‘ Mál þetta er risið út af því, að í marzmánuði 1916 kendi botn- vörpuskipið „Ymir“ grurrns fram undan Selvogi, en komst þó hjálp- arlaust inn til Þorlákshafnar. Var þá Björgunarsipið „Geir“ fengið til að gera við leka, sem komi hafði að skipinu og flutti hami það til Hafnarfjarðar. Samkvæmt mati 2 dómkvaddra marma v ar skaðinn metinn og kom í hlut áfrýjanda að greiða kr. 8423,99. Umboðsmaður vátryggingarfélagsins taldi sér ekki skylt að greiða upphæð þessa og höfðaði því framkvæmdarstjóri H. f. „Ýmir“, Aug. Flygenring kaupmaður í Háfnarfirði mál fyrir sjórétti Reykjavíkur gegn áfýj- anda til þess að fá hann dæmdan (il að greiða nefndar skaðabætur. Lauk málinu svo fyrir sjódómi, að áfrýjandi var dæmdur til að greiða nmstefndar skaðabætur á- samt vöxtum og 100 kr. í máls- kostnað. Dómi þessum skaut áfrýj- andi til yfirdómsins og krafðist þess, að hann væri algerlega sýkn- aður af kröfum stefnda í málinu. Stefudi krafðist hins vegar stað- festingar. Áfrýjandi hélt því fram, sínum málstað til stuðnings, að harm hefði að eins vátrygt „Ýmir“ gegn algerðum skipstapa, en þar sem hér hefði að eins verið að ræða um minniháttar skemdir* væri skilyrði ábyrgðarfélagsins ekki fyrir hendi. Enda þótt svo sé tekið fram í áhyrgðarskjalinu að vá- tryggingin gildi að eins gegn al- gerðum skipstapa, taldi yfirdómur- inn þó að í því fælist ekki að fé- laginu væri ekki skylt. að taka þátt í kostnaði við nauðsynlegar ráð- stafanir, sem gerðar er til að hjarga skipinu frá yfirvofandi hættu og fyrirbyggja algjörðan skipstapa. Yfirdómurinn áleit því, að áfrýjandi ætti að sínum hlut að taka þátt í hinu sameiginlega tjóni, og þar sem áfrýjandi hefði að öðru leyti ekkert að athuga við niður- jöfnun sjótjónsins, staðfesti yfir- dómurinn sjódóminn að öllu leyti og dæmdi áfrýjanda auk þess til að greiða stefnda 50 kr. í máls- kostnað fyrir yfirdómi Nýja stjórnin í Pýzkalandi. Ötjórnarbyltingin í Þýzkalandi hófst í Kiel og breiddist undir eins út yfir alla Slésvík, síðan j Hamborg, Bremen, Lybeck og | fjölda mörgum borgum öðrum í , norðanverðu Þýzkalandi. Og hvar- j vetna voru þá jafnharðan mynduð j hermanna- og verkamannaráð, eft- i ir rússneskri fyrirmynd. Þetta j virtust í rauninni dreifðar uppreist- j búiiar sameiginlega, enda þótt sameiningarbraginn vantaði á þær. Fyrsta sporið, sem stigið var út úr þessum ógöngum og stjórnleysi, var þá er jafnaðarmenn mynduðu nýja stjórn í Miinchen og náðu allri alþýðu í Bayern undir yfirráð sín. En sú stjórn lýsti yfir því und- ir eins, að hún hygði alls eigi á það að rjúfa þýzku ríkiseininguna, heldur vildi hún ryðja því braut, að Þýzkaland yrði alt eitt lýðveldi. Aðalatburðir stjórnarbyltingar- innar fóru auðvitað fram í Berlín. Hin nýja stjórn, undir forystu Eberts ríkiskanslara, tók þegar í stað að leita samkomulags við hina óháðu jaínaðarmenn undir forystu þeirrá Haase og Dittmahns, því að þeir áttu miklu meiri ítök í bylt- ingunum út um landið. Það var þegar auðsætt að gamli jafnaðar- mannaflokkurinn gat eigi beitt neinu valdi. Þó hafði hann stöðugt barist ötullega gegn Bolzhewikka- stefnúnni og var hinúm flokkunum fyllilega sammála um það, að það leiddi til fullkominnar glötunar fyrir hina þýzku þjóð, ef sú stefna yrði þar ofan á. Það var því eigi um annað að g.era fyrir Ebert en reyna að ná samkomulagi við hina óháðu jafn- aðarmenn og fá þá til þess að taka sæti í stjorninni tii þess að sam- eina alla uppreistarmenn í rík- inu undir yfirráð stjórnarinnar. Og það tókst. En hvorir tvcggja urðu að slaka mikið til fyrir hin- um.Iíinir óháðu jafnaðarménn urðu að liverfa frá Bolzhewikka-stefnu sinni og Ebert og Scheidemann urðu að viðurkenna það, að her- manna- og verkamannaráðin hefðu völdin. Á þessum grundvelli var nú þýzka lýðveldið stofnað. Hvernig hinir flokkarnir líta á ])etfa má glögt sjá af grein í „Ber- liner Tageblatt“. Þar segir: „.Jafn- aðarmannaflokkarnir liafa skift völdunum á milli sín. Gömlu jafu- aðarmennirnir vildu fá hina flokk- l j ana til þess að taka sæti í stjórn- inni líka, til þess að sameina þjóð- ina sem hezt. En enginn getur í móti því mælt, að það var nii mjög nauðsynlegt, að óháðu jafnaðar- mennirnir tækju sæti í stjórninni. Ef þeir hefðu staðið sér og flokka- baráttunni verið haldið áfram, mundi það hafa orðið nær ógern- ingúr að koma á reglu aftur. Ó- háðu jafnaðarmennirnir vildu því að eins taka sæti í stjórninni, að stefnuskrá hennar væri í samræmi við stefnuskrá jafnaðarmamia. Og það var betra að útiloka hina flokkana, heldur en stofna einingu þjóðarinnar í veð. Það verða menn að viðurkenna, að bæði flokksbræður þeirra Eb- erts og Scheidemanns og þeirra Haase og Ledebours hafa orðið að brjóta odd af stefnuskrám sínum ; og á sama hátt verða allir að hjálpa | til þess að endurreisa þýzka ríkið. ■ Það virðist svo sem jafnaðar- j mannastjórnin muni vilja taka ráð- herra, sem sérþekkingu hafa, af hinum flokkunum, enda þótt hún gefi þeim enga hlutdeild í meðferð valdanna. Og geri hún það, þá má enginn maður skorast undan sltyldu sinni við þjóðfélagið.“ Fyrsta verk stjórnarinnar er auðvitað það, að reyna að komast að friði. En ]iað getur verið, að bandamemi krefjist þess, að nýj- ar kosningar fari fram áður en þeir byrja á friðarsamningum, til þess að hafa vissu fyrir því, að stjórnin hafi þjóðina að baki sér. Wilson forseti hefir t. d. haldið þessu fram sem grundvallarskilyrði fyrir samningum við Mexiko. Hann hef- ir sagt það, að ef Bandaríkin ættu að viðurkenna stjórn þar í landi, þá yrði hún að vera skipuð með vilja þjóðarinnar, cn ekki með vopnum. Það er mjög sennilegt, að Trondhjeiss íátryglngarfél^í ii. Ailsk. brnn&trygglfigBr. Aðalomboðsmaðnr Ca»*l Finasia* Skólavðrðusiíg 2t. Skrifsíofat. 51/*—61/,s-J. Tals. éísmnar Cgihm%9 skipamiðlari, Hafnarstrseti 15 (uppij Skrifstofan opin kl. 10—4, Sími 6of SJé-, StríSö-, BrtiaatrygglHgaF, Taisími heima 479, Bet kgt, octr. BrasdaESLWJ Kaupmannahðfn vitryggir: hús, hósgöga, al!*- konar vömforða o.s.frv. geg* eldsvoða fyrir lægsta iSgjsld. Heima kl. 8—12 f. b. rg 2—8 i Austurstr. i (Búð L. Nielscr.j, N. B. Níelsen. »3UN IKSUBANCE ÖFFÍGE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg« ingaríéiag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðinmboðsmaðar hér i ísrsdi Matthías Matlhiasson, Holti. Talsiœi 49? Ærunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Tebmcn & Haaðw* Fataburstar Skóburstar Gluggakústar Strákústar Lægsta verð í bæautn. VÖRUHÚSIfl. Wilson muni nú halda þessu fram gagnvart Þýzkalandi, og það þvi fremur sem hermanna- og verk- mannaráðið í Berlín hefir sent stjórninni í Rússlandi bróðurlega kveðju og að Joffe, sendiherra Rússa, er aftur kominn til Berlím Það hvorttveggja er vel til þess fallið að vekja tortrygni hjá bandamönnum, því að þeir ertt staðráðnir í því, að berjast gego- bolzhewismnanum, hvar sem haöh kemur fram, en það er krmnugú að Joffe hefir róið því ölliö11 árum, að útbreiða hánn í Þýzka' landi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.