Morgunblaðið - 11.12.1918, Side 7

Morgunblaðið - 11.12.1918, Side 7
MQRSUNBLAÐXÐ 7 iht~pti Gamlc Bió mmmm Karin hjúkrunarkona. Ttlóíorbátaeigmdur þeir, er gynnu að vilja selja fitntudags-ofía Báia sinna íali við oss. Jltutatélagid Hvetdúlfur. Fallegur og ábrifamikill sjóul. i 3 þáitum. Aðálhlutverkið leikur hin fræga sænska leikkona Híida Borgström. Einnig leika hinir ágæta leik- arar Mary Henning* og Emst Eckluud. voru með honum tveir menn, sem ekki höfðu fengið veikina. Sterling legst við bryggju og af- ferma skipsmenn sjálfir vörur þær, er hingað eiga að fara, annaðhvort á bryggju, eða helzt í pakkhús og verða vörurnar svo látnar óhreyfð- ar í hálfan mánuð. HVAÐ ER EINN MILJARÐ? Árið 1902 taldist stærðfræðingi einum svo til, að 28. apríl það ár, ■kl. 10.40 f. h., væru liðnar miljarð mínútur frá fæðingu Krists. Virð- ist 1902 ár vera langnr tími, en þó eru það ekki nema miljarð mín- útur. Ef að fyrstu 5’ þýzku herlániu eru talin 45 miljarðar marka og hngsi maður sér upphæðina í eins- ttiarkamynt, raðaða í stöpul, mundi hann ná dálítið meira en tvöfalda leiðina milli heimskautanna. En ef Upphæðin væri í 10-marka gullpen- iugum, myndi stöpullinn verða 4500 kílómetra langttr. Ef hvert mannsharn á hnettin- hm hefði tekið þátt í þýzku her- lánunum fimm, þá hefði 00 mörk hornið á mann að jafnaði. Nú krefjast Bretar þess að fá 8 ^uiljarða sterlingspuitda hernaðar- ukaðabætur af Þjóðverjum, en það eru um 150 miljarðar króna. c DAðBOK -m Sjúklingarmr í Earnaskólan- UUt eru góðum batavegi. Er smátt og smátt verið að senda þá heiln í heilsuhælinu á Vífilsstöðum hefir inflúenzan orðið 17 mönnum að bana. En nú mrm hún vera þar í rénun og hefir enginn dáið þar síðustu 2—3 dagana. Jarðarför Þorsteins Júl. Sveins- sonar erindreka fór fram í gær með viðhöfn og að viðstöddu iniklu fjölmenni. Enn fremur jarðarför frú Guðrúnar, konu Jónatans Þor- steinssonar kaupmanns. Prófessorsembættið, sem losnaði við fráfall Jóns heitins Kristjáns- sonar, hefir enn ekki verið veitt. En talið er víst að það muni hljóta Ólafur lögfræðingur Lárusson, að- stoðarborgarstjóri. Uppfyllinguna eða hafnarbakk- ann, sem sumir vilja nefna það, er nú verið að „brúleggja“ meðfram skipalegunni. For er afskapleg á allri uppfyllingunni og þyrfti því að steinleggja alt svæðið hið fyrsta. Botnía. Sameinaða félaginu barst skeyti í gær þess efnis, að Botnía leggi af stað frá Kaapmannahöfn næstkomandi sunnudag. Kveikingatími á ljóskerum hjóla og bifreiða kl. 3^2- Sterling kom til Húsavíkur í gærmorgun og skipaði þar vörum a land í gær. Engin mök höfðu kaupstaðarbúar við skipverja, til að forðast inflúenzu-sýkingu. Lagarfoss var á Revðarfirði í gær. Fáninn, í „Fréttum“ 4. des stendur grein með yfirskrift. „Fáninn“ og hljóð- ar svo: „Leitt er það hve stutt menn sjá ríkisfánann íslenzka á stjórnar- ráðshúsinu. Hann sést ekki nema af næstu götum.“ Þetta' er bæði vifurlega athug- að og orð í tíma talað. Mér og tveimur kunningjum Itmilegt þakklæti til allra er auðsýndu okkur hluttekningu við frá- fali og jarðarför okkar hjartkæru dóttur og unnustu, Betzy R. Haldorsen. Helene Haldorsen. Martin Haldorsen. Karl Vilhjálmsson. Jarðarför ekkjunnar Guðrúnar [ensdóttur Mathiesen, fer fram föstu- daginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Mjósundi 5 í Hafnarfirði kl. ixVa- Reykjavik 10. desember 1918. Helgi Helgason. [arðarför mannsins míns sáluga, Sigurbjarna Guðnasonar vélstjóra, fer fram föstudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Frakkastíg 4, kl. 1 e. m. Sigríðor Kristinnsdóttir. mínum var það ljóst, að hér var nm mikilvægt málefni að ræða og kom okkar því saman um að mæla hversu há sú stöng þyrfti að vera, sem ekki að eins sæist greinilega af flestum götum bæjarins, heldur einnig úr nærsveitunum. Vakti það einkum fyrir oss, að Hafnfirðingar gætu einnig notið góðs af fánan- um, sakir þess, hve langt á undan tímanum þeir eru á flestum svið- um (rafmagn m. fl.) og með tilliti til að stöngin og flaggið, sem ekki mætti vera mjórra er. % af lengd stangarinnar, sæist greinilega frá liamrinum, þá mældist okkur svo, að stöngin þyrfti að vera 298 fet á lengd og breidd fánans 74*4 fet. Af þessu mundu einnig Hrauna- menn njóta góðs og öllum hlýtur að vera það ljóst, hvílík bæjai’- prýði slík stöng væri á .kvistinum á stjórnarráðshúsinu, þegar fáninn blakti við hún. Vonandi er að slík stöng verði hið bráðasta sett á kvistinn og byrjað verði að sauma hinn mikla fána, því alt, sem að framförum lýtur, verður nú að framkvæma. Við tökum ekki eyrisvirði fvrir fyrirhöfnina við mælingarnar. Með lcærri kv.eðju frá kunningj- um mínum. Föðuvlandsvinur. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, JOHNSON & KAÁBER, Kontór óskast á leigu handa löggildingar- stoíunni. Þorkell Þorkelsson Bergstaðastræti 4. Slmi 469. Sanðing úr Mosfellsveit, vaxdúkspoki með laki o. fl„ hefir ekki kocnið fram,. sent 8. nóv. Skilist á Laugaveg 8. Stúlka óskast r.ú þegar tii uýárs eðæ lengur Afgr. vísar á. cTSaupið cMorgunBl' Ctausensbræður tjafa nú opnað aftur sötubúð sina. Lítið í gíuggana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.