Morgunblaðið - 10.03.1919, Page 4

Morgunblaðið - 10.03.1919, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Vátrygging&r Trondlijgms YáírygglE|iríéiií I í AUsk. bruaatryg^ingð?. Aðalnmboðsmsðar Flna«n} Skólavörðustig 25. Skrifstoíut. sVi—61/,sd. Tal*. Síunnar Cgilsan, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími fcl SJé-, Stríðs-, Brunatrygilncer Talsími heima 479. Det tyl octr. BraDðissEriiit Kanpmannahöín vitryggir: hÚs, hósgðgu, »11» fconar vðruíorða o.s.frv gtg; cldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—S c.k i Austurstr. 1 (Bdð L. Nielseaj. N. B. Nioleðvt »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzu og st*rsta vátrfgi ingarfélag. Tekur að sér allsköíí kranatryggingar. Aðlumboðsmaður hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 495 cZrunatryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. 0. lobason & Tiaabwr. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. 1 ---- 40 — Penelope hefir alveg rétt íyrir sér, Fedora, greip Anita fram í, í ásak- andi eldri systur tón. Þú talar eins og fávíst barn. Þú ættir ekki að vera með þref. Er það mamma! — Bréf ? sagði gamla konan og brosti ánægjulega. Nei, eg hefi engin bréf fengið í dag. Það er heldur engin xurða, því eg skrifa engum. — Blessunin mín, mælti Fedora og hló tilgerðarlega um leið og hún kysti móður sína og lagaði á henni húfuna. £ú ert ekki vitund heyrnardauf, elsk- án mín. Og ef nokkur segir það, skal hann finna mig í fjöiunni. — Nei, það er öðru nær. Að hverju er Estella að hlæja ? — Hún er að segja Anítu af voða- lega skrítnum páfagauk. Hann segir Svo margt hlægilegt. — Ægilegt! svaraði kerlÍDg gremju- / lega. Hvernig í ósköpunum œtti mér að finnast það? Blessuð vertu ekki að þessum barnaskap. Þær frænkurnar fóru báðar skelli- hlæjandi. 19. kapítuli. Þegar þær voru komnar á hoimleið og gengu eftir Kensington High Street, mælti Estella: — Ó, hvað þessar Warrens-mæðgur eru skemtilegar. Er það ekki satt? Penelópe svaraði engu. — Eg veit, að þér geðjast ekki að þeim, mælti Estella enn. En hitt veit eg ekki, hvernig á því sténdur, því að þær aðdá þig. — Slík aðdáun er mér viðbjóðsleg, mælti Penelope. — Óttaleg vitleysa er í þér, svaraði frænka hennar. Við höfum ekkert leyfi til þess að tala svo um kunningja okk- ar, sem hafa gott álit á okkur. — Mig varðar ekkert um álit þeirra á mér, svaraði Penelope — þvert á móti. — Elsku Penelope, talaðu ekki svona. ■ — W'arrens-mæðgur koma mér alt af í slæmt skap. Auðvitað er mér alveg sama um kerlinguna. Hún er að vísu hálfgerður bjáni. En þær systurnar eru óþolandi. Um kvöldið komu þau Kathleen og •Tónatan, eins og Estella hafði spáð. Penelope hafði gert það af stríðni, að hringja til þeirra og beðið þau að koma. Estella var í afbragðs skapi. — Ó, hvað þið eruð væn, að koma alt af þegar við Penelope erum einar lieima, mælti hún. En þó langar mig ákaflega til þess að þið kæmuð eitt- hvert kvöld, þegar Mr. Conyers er heima. Eg held — .jæja, mér finst hon- um hálfvegis gremjast það, að svo virð- ist, sem þið forðist hann. En það er víst ekki rétt ? Penelope brosti gletnislega. — Eg vissi ekki betur en eg hefði sagt þér frá því, Estella, að eg hringdi til þeirra systkinanna og bað þau að koma í kvöld. — Nei, elskan mín, það sagðir þú mér ekki. Og auðvitað hefði eg fremur búist við því, að þú byðir þeim heim. þegar Ronald er við. Kathleen vaxð skrítin á svip, er húu hlustaði á þetta, og Jónatan vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. En oðar en hann varði var Estella komin til hans og hafði tekið hann tali. I aS4SaiÆJiBSS.'5:U"a..-í5K Trolle & Rothe h,f. Brunatryggingar. Sjé- og striðsYátryggiagar Talslmi: 235 Sj ð tj óns-erindr ekstnr skipaflutnÍEgar Talsiml 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N S KAABER. BTEINDOK GUNNLAOGSSOK, yfirdómslögmaður. Túngötu 8. Sími 10 B. Heima kl. 4y2—6. 1 Bókabúðinni á Laugavegi 18 fást ódýrar gaxnlar söga- og frieðÞ bækur, ixml. og erlendar. Saumastofan Ágæt vetrarfrakkaefai. — Sömuleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnum. Komið fyrst í Vöruhúsið. Kaupið Morgunbl. Hann var alt a£ fjarska kurteis við hana í tall. En þó var það auðfundið, að honum gejaðist ekki að henni. Má vera, að Kathleén hafi haft áhrif á hann í því efni, en eins og fvr mun getið, var henni frá upphafi í nöp við Estellu. Þó getur vel verið, að honum hafi sjálfum ekki fundist neitt til uni hana. Hver getur dæmt um það ? En Estella var alt af innilega kurteis við Jónatan. Má vera, að hún hafi haft sínar sérstöku ástæður til þess. En hvorugt sj'stkinanna tók vináttumál- um hennar. Hún tók þó ekki til þess. Það getur vel verið, að hún hafi ekki tekið eftir því, að þeim leiddist hún. — Hvernig ætlið þið að evða jólun- um? mælti hún, eftir að hafa brotið upp á ótal samræðuefniun. — í kyrþey og næði, mælti hann. Eins og við erum vön. — Hefir Penelope ekki boðið ykkur til kvöldvérðar liér? — Við förum aldrei að heiman á jólakvöldið, mælti hann. — Hvers vegna? Hann svaraði engu. Estella brosfci lítið eitt. — Á eg að segja yður eitt ? Stundum kemur það að mér að efast um, að þið Kathleen getið verið tvíburar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.