Morgunblaðið - 22.07.1919, Side 1
T
HOMvnuaa
6. árgangur, 244. tölutolað
Þriðjudag 22. júlf 1919
Isafoldarprentsmiðja
gamla bio
Lol
(Sálirlausn stiilk..),
Sjónl. í s þáttum eftir Owen
Davio frægu skáldsögu.
Aðalhlutverkið leikur hin fagra
góðkunna ameriska leikmær
Flora CinabaU Yoang
Alþíngi.
Þjóðjarðasala.
Halldór Steinsson flytur frv. um,
landsstjórninnL veit-ist lieimild
aó seija hreppsnefndinni í
Nordens-cemenf.
Fyrirliggjandi hjá
H. Benodiktsson
NY}A BIO
Simi 8 Simnefni: „Geysir“
Reykjavik
tii
Stykkiíshvlmshreppi þjoð.jörðiua
Ögur'og eyðijörðina Scllón.
Um söluna fer að öðru leyti eftir
1‘eglum um sölu þjóðjarða til lianda
ábúendum.
Greiuargerðin er á. þessa leið:
„Með því að Stykkishólmur, sena
nú hefir um 650 íbúa, þarfnast
mjög viðaukalands, sérstaklega til
kúabeitar og mótaks, en eigi má, án
sérstakrar lagaheimildar selja öðr-
tim eu landsetum jarðir landssjóðs,
þá cr hér með farið fram á að auka
við land Stykkishólms einu lands-
jörðinni í hreppnum, Ögri, svo og
eyðijörðinni Sellóni, sem fylgt hef-
ir Ögri um langan tíma.
Anuars munu verða færðar frek-
ari astæður fyrir frumvarpi þessu
við flutniug þess.“
Þingsályktunartillögur.
Imgnám Sogsfossanna handa
landinn.
Hiiigsályktuiiartillaga er komin
frain um lögnám landinu til handa
^ ttmráðum og uotarétti vatnorkil
•tllrar í Sogi. Hljóðar tillagan svo:
uAlþingi ályktar að skora
uUdsstjórnina að gera nú þegar
» ^fafanir til þcss, að landið nái
ítrlw _
, 11 umraðum og notaretti
töku tUorku 1 ^ogmu, alt frá upp-
í Hvh*^eSS og l)ar tU, er það fellur
iudum ' Ó'Samt nauðsynlegum rétt-
orkunniUlldi tiL haSrtftinSar vatll“
* llv°rttveggja samkvæmt
12. og I4
1917, um tÍr' 1,sa “ 22' “6v
umtóíurétti í,ötkmi 08
a tossum á Islandi, um
eignarnam á
d iossum o. fl.
Til framkvír.w.. .
a adu þessit heimilast
stjormnm að v 1 , .
„ , . - rJa fe ur rikissjoði
eitir þvi scm
. llauðsyu krefur
Flutmngsmenn t;„..
, . , tilloguimar eru
l«,r Joruudur
d.kt Sveuissou og B4kon Kr.st.
íerssou.
Sírnar i Arnessýslu
Ibhghieim bera fram
tidogu til þingsályktunar um Pi
aoku símaleiða og lagning
efri hluta Árnessýslu,
leiði
ann
aímalínu
> a þessa
»Neði-i
skora 4
deild Alþingis álýktar að
rikisstjórnina að hlutast
tÍ1 um, 0,5 r\Ýi ' jí>
, 111 Surnar, eða svo iljótt
sem kostnr er H Y ... V,
r a» verði rannsokuð.
■ ÍJlilhu8aða síinaleið frá
Kiðjabergi í Grímsuesi, Uin
Minni-Borg að Torfastöðum í
Biskupstungum og þaðan austur
í Hreppa.
Jafnframt sé það rannsakað,
livort heppilegra muni eða
kostnaðarminna að leggja sím-
ann upp í Hreppana frá Þjórs-
ártúni upp Skeið eða hina leið-
ina — frá Torfastöðum — svo
sem lögákveðið er.
Leiðin frá Minni-Borg og út í
Grafning að Ulfljótsvatni, og'
hvað kosta muni að leggja síma
þá leið.
Og að ramisókn lokinni vcrði
byrjað á framkvæmdum verks-
ins svo f'Ijótt sem unt er.
Fyrírspurn.
Sýslumannsembættið í Árnessýslu.
Svolátaudi íyrirspurn til lands-
stjórnarinnar um rekstur sýslu-
mannsembættisins í Árnessýslu
flytja þeir Binar Arnórsson, Sig
urður Sigurðsson og Gísli Sveins
son:
„Hve lengi ætlar landsstjórnin
að láta rekstur sýslumannsembætt
isins vera í því horfi, sem hann
hefir verið í síðustu ár og er enn
Erindí til Alþingis.
84. Páll Halldórsson skólastjóri
fer þess á leit, að veittur verði
styrkur til útgáfu á íslenzkri sigi'
ingafræði, sem hanu er að seinja.
85. Árni Árnason liéraðslæknir
Búðardal sækir uin kaup á lóðar-
spildu þar til ræktunar.
86. Ljósmæðrafélag íslauds fer
þess á leit^ að breytt verði lög-
um um launakjör ijósmæðra.
\,
87. Hamies Þorsteinsson skýrir
frá starfi sínu við að semja æfi
sógur lærðra manna íslenzkra á síð
ari öldum.
88. Kristín Jónsdóttir listmálari
fer þess á leit, að sér verði ætlaður
styrkur til Italíuferðar á uæstu
fjárlögum.
89. Þingmálafundargerðir tvær
úr Barðastraudarsýslu.
90. Þiugmálafuiidargerð úrStykk
ishólmi.
91. Ávarp til Alþing'is frá al
mennum kennarafundi í lieykja-
vík 30. júní þ. á., þar sem skorað er
á þingið að bæta þegar kjör barna-
kennara í landinu.
Þingfnndir i gær.
Neðri deild.
Á dagskrá voru 12 mál, þar ai'
9 til fyrstu umræðu. — Fyrsta mál-
ið var mat á saltkjöti (til 3. umr.) Isou og' síðastur Einar Arnórsson,
og var það rætt nokkuð af þeim
Hákoni í Haga og Pétri í Hjörsey,
og umræðum síðan frestað.
Næst var á dagskrá viðaukiníi
við húsaleigulögin, og var frv.sam-
þykt umræðulaust og' afgreitt til
efri deildar.
Prv. um einkasölu á hrossum var
til 3. umr. og þurftu margir að tala
uin það. Pramsögumaðúr landbún-
aðarnefndar, Jón á Hvanná, talaði
fyrst fyrir frv. og því næst Pétur
Jónsson. Þá andmælti Bjarni frá
enn á ný, en atvinnu-
málaráðherra svaraði. Spunnust
deilurnar aðallega um það, hvort
iiauðsynlegt hefði verið, að stjórn-
in tæki einkasöluna eða ekki, og
kvað atvinnumálaráðherra eigi
hafa verið brýna nauðsyn á því, en
stjóruin hefði talið það þarflegt og
h'agkvæmlegt. Dauska stjórnin
hefði mælst til þess, að þessi leið
væri farin í hrossasölumáiinu,fjöldi
bænda liefði æskt hins sama, skipa-
kostur fengist hetri á þennan hátt
o. s. frv. — Næstur stóð upp Gísli
Sveinsson og mótmælti frv. Kvað
hánn ástæður stjórnarinnar fyrir
frv. fánýtar. Prá dönsku sjónar-
miði væri auðvitað gott að fá hross-
in fyrir sem lægst verð og væru því
tilmæli Danastjórnar skiljanleg.
Hitt væri annað mál, hvort ráðlegt
væri að verða við þeim. Hann gerði
lítið úr þeim þjóðarvilja, sem
stjórnin hefði að baki sér í málinu,
því ekki væri Skagffrðingaír ölll
þjóðin. Álit landsmanna hefði ekki
verið komið fram þegar bráða
birgðalögin voru sett. Það væn
heldur ekki rétt að kalla áiit
tveg'gja manna, forstjóra slátur-
hússins og formanns Búuaðarsam
bands Suðurlands almennau þjóð
arvilja. Og' Skagfirðingar hefðu
sumir hverjir kipt að sér hendinni,
ei heyrðist um hrossaverðið. -
Bjarni frá Vogi mintist á danska os
íslenzka hrossaprangara og lýsti
aðferð húsmannafélagsins danska
við kaup á ísl. hestum. Féli
léti praugara kaupa hrossin og
veldi síðan það skársta úr þeim
sjálí't og seidi négrannaþjóðunum
afganginn. Kvað hann þetta hafa
spilt fyrir sölu ísl. hrossa í þessum
löndum. Til dæmis-um hrossaverð
Danmörku íiú, nefndi hann, að þré-
vett meðal-tryppi íslenzkt hefði
verið selt í vor fyrir 1000 kr. En
ekki vildu stuðniugsmenu frv.
leggja mikiÖ upp úr þeirri sÖlu.
Pétur Jónsson kvað það rangt,
að einkasölumálið hefði eígi liaft
góðan byr hjá þjóðinni og færði
ýms rök að því. Þá tÖluðu þeir aft-
n\
ur Jón á Hvuuuá og Gísli Sveius-
sem beriti á að útflutningsnefnd
ætti ekki neina sök í málinu, þar
sem hennar væri að hlýða boði
stjórnarinnar. Að lokum var frv.
samþykt með 15 greiddum atkvæð-
um.
Frv. um breyting á póstlögum
var' vísað til 2. umr. og frv. um
gjald af innl. vindlagerð o. fl. til 2.
umræðu og. fjárhagsnefndar. Prv.
um bifreiðaslcatt fór til 2. umræðu.
Önnur mál voru tekin út af dag
skrá.
Efri deild.
Prv. það um lögreglusamþyktir,
sem áður hefir verið minst á hér
blaðinu, var til þriðju umræðu.
Pyrir breytingartillögum Magnús-
ar Kirstjánssonar töluðu auk hans
sjálfs Halldór Steinsson og Karl
Einarsson, en einn forsætisráðherra
og tveir bæjarfógetar andmæltu
leim kröftuglega. Máttu tillögurn-
ar eigi við slíkri lagakyngi og urðu
ofurliði bornar við atkvæðagreiðsl-
una, en frv. afgreitt til Nd. með
breytingum þeim, sem á því höfðu
orðið í nefndinni.
Frv. um breytingar á sigliugarlög-
um hafði orði fyrir nokkrum breyt-
ingum í nefnd og var það samþykt
með þeim og vísað til 3. umr. Sömu
leið fór frv. um breyting á bruna-
bótafélagslögunum.
Næst var á dagskrá frv. Sigur
jóns Friðjónssonar um breytingar
á ábúðarlögunum. Réðist Magnús
Torfasou mjog á frv. og kvað mál
þetta vandameira cu svo að flaustra
mætti því af undirbúningslítið.
Fjármálaráðkerra mæltist til þ.ess,
að umræðum væri frestað um frv.
þangað til atvimmmálaráðherra
gæti veri viðstaddur — en hann
hal'ði hrossasölumálsins að gæta
Nd. — og var það gert. Stendur
því slagurinn um frv. aftur í dag
Önnur mál á dagskránni fóru
leiðar sinnar hljóðalítið og greið-
lega, nema frv. um útflutningsgjald
af síld. Þar tók ’Magnús Torfason
til máls og lýsti öllum sköttunum
sem hlaðið væri á veslings síldiua
Þar væri tunnutoliur, salttollur, út
flutningsgjald, hátt kolaverð ogf
tekjuskattur. Kvað hanu síldarút
veginum ofboðið með þessu. Eu
fjármálaráðherra var ekkert
hræddur það. Ákafi manna í það
að gera út skip til síldarveiða, væri
áþreifanieg sönnun þess, að ‘það
borgaði sig. Og álögurnar yrðu að
takast hjá þeim, sem bezt gætu
borið þær. —
Possanefnd efri deildar var skip
uð í gær. Hlutu þar sæti: Guðjón
Guðlaugssou, Hjörtur Suorrason
Karl Einarsson, Kristinn Dauíels-
son og Sigurjón Priðjónsson.
Dagskrár i dag.
miðdegis.
Pjerrot.
Sjónleikur í 4 þáttum. Leik-
inn af Nord. FHins Co.
Aðalhlutverkin lcika:
Gunnar Tolnæs,
Zanny Petersen,
Fr. Jacotosen o. fl.
Sýning stendur á aðra kl.stand
daginu, að það borgar sig að kosta
jmiklu til. Samkepnin er orðin svo
mikil á heimsmarkaðinum, að lé-
jlegar myndir ganga ekki út. En
þær myndirnar, sem beztar eru,
seljast fyrir ógrynni fjár.
Til þess að geta gert góða kvik-
mynd, þraf fyrst og fremst gott
efni, og enn fremur góða leikendur,
fagurt og tilbreytingarríkt lands-
lag, fullkomin leiksvið innan húss
og um fram alt duglegan og hug-
myndaríkan leiðbeinanda. Og svo
uuum; frh. 2. umr.
í neðri deild:
1. Prv. um brcytiug á lögum um
útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl.;
umr.
2. Prv. um atvinnufrelsi; 1. umr.
3. Prv. um bann gegn refarækt;
umr.
4. Frv. um skoðun á síld; 1. umr
5. Prv. um stækkun verzluuar-
lóðarinnar á Nesi í Norðfirði; 1.
umr.
6. Frv. um aðílutningsgjald ai’
salti; 1. umr.
7. Frv. um breyting á lögum um
vegi; 1. umr.
8. Frv. um breytiug á lögum um
bæjarstjóru á Siglufirði; 1. umr.
10. Till. til þingsál. um rannsókn
símalína um efri liluta Árnessýslu;
hvernig ræða skuli.
• kl. 1
í efri deild:
Prv. um breytingar á ábúðarlög-1 náttúrlega það mikið fjármagn, að
ekker þurfi að spara. Ef þetta alt
er eigi til, þá er eigi til neins að
reyna að stofna kvikmyndafélag.—
Tveir ungir stdentar eru uú að
beita sér fyrir stofnun innlends
kvikniyndafélags. Hafa þeir aflað
sér upplýsinga um rekstur slíkra
fyrirtækja erlendis, og hafa trú á
því að blessast geti hér úti á ís-
landi. Hugsa þeir sér að kvikmynda
eingöngu íslenzk efni, fornsögurn-
ar, þjóðsögur og stærri skáldrit síð-
ari tíma. Þeir gera ráð fyrir, að
hægt sé að nota inulenda leikend-
ur, án þess að þeir hafi notið sér-
stakrar tilsagnar eða undirbúnings.
í sögurnar séu menn valdir, sem
líkastir því og söguhetjunum er
lýst, og þeir látnir „leika sjálfa
sig“. Telja þeir að hægt muni að
komast af með einn útlendan mann
o ghafa þar augastað á tiltekn-
um manni — til þess að sjá um iðn ■
og leiðbeina
skuli.
ísienzk
kvikmyndagerð.
11. Till. til þingsál. um lÖgnám
iandinu til handa á umráðum og|a6arhlið fyrirtæLisins
notarétti vatnorku allrar í Sogi; „ilistruktörliuilx‘ ‘, sem eigi er gert
ivermg ræða skuli. ráð fyrr að j)urfi að vera kunnugur
12. Fyrirspurn til landsstjóruar- kvikmyndaleik. _ Gert er ra6 fynr
mnar um rekstur sýslumanusem- að Uutafé fyrirtækisins verði eitt.
bættisms í Aruessýslu; hvort leyfð hvað yfir 20o þús. kr.
Útleiid kvikmyudafélög eru nú
[fariu að gefa íslaudi gaum, og ís-
lenzkum efnum. „Pjalla-Eyvindur“
hefir verið kvikmyudaður — ekki
jhér heiina, heldur norður í Lapp-
landi, og' hafa Reykvíkingar átt
kost á að sjá með eigin augum, að
þrátt fyrir allan tilkostnað og
vandvirkni hefir hann eigi fengið
á sig þann blæ, sem íslcnzkur geti
talist. Hann er ósönn og villaudi
„íslandslýsing“, eius og hlaut að
verða, fyrst íslenzkur leiðbeinaudi
var eigi með í ráðum við myndar-
tökuua. — Á næstu árum má bú-
ast við að farið verði að kvikmynda
íslendingasögurnar. Dg naumast
mun nokkrum mauni blandast hug-
ur um, a við séum sú þjóð heimsius,
sem bezt hafi lifað sig inn í þann
söguheim, eins og lílca sjálfsagt er,
því hueisa væri það hverri þjóð, að
þekkja ekki eigin fortíð sína betur
en allar aðrar þjóðir. Ef útlend fé-
lög færu að kvikmynda sögurnar,
má ganga að því vísu, að meðferð
þeirra yrði íslendingum til skap-
raunar, hversu vel sem til væri
vandað, af þeirri ástæðu einni, að
útlendinga vanar þann skilning á
Framhald á 1 síðu.
Kvikmyndirnar liafa lagt undir
sig heimimi. Hver smábæjarhola um
víða veröld hefir sitt kvikmynda-
hús og kvikmyndadýrkendur.
Þessi uppfunding hefir breiðst
örar út um heimiun cn nokkur önn-
ur. Og myndirnar hafa breyzt og
fullkomnast svo hraðfara, að nú
mundi enginn maður fást til að
horfa á kvikmynd, sem þótti góð
og gild fyrir 15 árum. Þá var mest
hugsað um að gera þær þannig úr
garði, að menn gætu he gið að þeim.
Nú er mest hugsa um menningar-
gildi kvikmyndanna, að efni þeirra
hafi bókmentalegt gildi og að leik-
urinn sé listfeugur.
Samfara þessu hefir kostuaður-
inu við að taka kvikmyndir aukist
afskaplega. Eu það hefir komð á