Morgunblaðið - 22.07.1919, Síða 2

Morgunblaðið - 22.07.1919, Síða 2
2 MOR6UNBLAÐIÖ ALADDIN Aladin var leikinn í Kaupmanna- : * jiöfn í vetur oy er svo sagt a$ meir ' hafi verið vandað til þess leiks, en 1 dæmi eru til þar í landi áður um j nokkurt leikrit, bæði um búninga og sýningarsvið. Er hér mynd af einu atriði leiksins og geta menn nokkuð markað á því hversu stór- fenglegur útbúnaðurinn hefir verið Jóhannes Poulsen lék aðalhlutverk- ið og birtum vér hér einnig mynd af honum í því. Er mikið af því látið hve vel honum hafi farið það hiut- verk úr hendi. Dómurinn um Hræður I. .xfx, _f. a*t£. ."íbf4?. MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, að mánudögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað . annaðhvort á afgreiðsluna eða í Isafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess hlaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum) en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr. 1.60 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 0.80cm. Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði. *xí>' 'jrjx' 'x Jx' 'xjx' * '5rjx' 'jrjv' 'xjx' M i n n I s 1 i s 11. áJpýSnfél.bóhasafn Templaraa. 8 kl. 7—8 borgarstjðraskrifat. opin dagl. 10-12 og 1—t Bwjarfógetaakrifstofan opin v. d. 10—12 ojj 1—5 aanjarcjaldkerinn Laofðsv. 6 kl. 10—12og 1—6 Hjálparstðð hjúkranarfélaksins »Likn« fyrir berklareika, Kirkjastrœti 12. Opin þribju- daga kl. 6-7. 'llandsbanki opinn 10—1. Landakotskirkja. öubsþj. 8 og 3 á haigun Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. handsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. iHuadibökasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—B UuQdsbúnaðarfélagsskrifstofan opin frá 12—i b&ndiféhir&ir 10—2 og 1—6. Lwndsslminn opinn daglangt (8—8) virka dags helga daga 10—8 Ustasafnib opið á sannndögnm kl. 12—2. Náttúrngripasafnlð opib ls/i—8‘jt á snnnnd. Pðsthdsib opib virka d. 10—8, snnnnd. 10—11. --böggladeildin 10—8 og 6—6 v. daga. Samábyrgð Islands kl. 1—6. Stjðrnarrábsskrifstofnrnar opnar 10—1 dagl. talsimi Eeykjaviknr Pðsth.8 opinn 8—12. 7t(llstabah»li&. Heimaóknartimi 12—1 Njóbminjasafniö opib sd., þrd, fimtd. 1—8. ►jóbskjalasafnið opib snnnnd., þriðjnd. og fimtndaga kl. 12—2. Sfaðfesting friðarskilmálanna. Hinn 9. þ. m. staðfesti þíngiS í Weimar friðarskilmálana formlega. Lögin um það efni voru í tveimur greinum: 1. gr. Með þessum lögum eru sam- ,þyktir friðarskilmálar þeir, er und- irskrifaðir voru 28. júní 1919 af Þjóðverjum og bandamönnum, öll þau skjöl og skilríki er þar að lúta og sömuleiðis samningur sá, er .gerður var sama dag um hertekn- jngu Rínhéraðanna. 2. gr. Lög þessi ganga í gildi um leið og þau eru útgefin. Hermann Múller utanríkisráð- herra tók fyrstur til máls um frum- varp þetta.Hann mælti á þessa leið : Nú og altaf munum vér einum rórni mótmæla þessum nauðungar- samningi. En jafnframt ætlum vér oss þó að uppfylla skilmálana eins vel og oss ,er unt. En enginn getur gefið oss neina sök á því, þótt vér getum eigi uppfylt þá til fulls. Vér höfum hraðað staðfestingu friðarskilmálanna vegna þess, að oss hefir verið heitið því að um leið skuli hafnbannið verða upphaf- ið. Og ef orðið friður á ekki að týna þýðingu sinni, þá ætti nú þegar að senda heim alla þýzka fanga frá löndum bandamanna. Vé| höfum eigi bolmagn til þess að koma í veg fyrir það, að hlutar af Þýzkalandi verði rifnir frá oss ,án þess að íbúarnir þar fái að láta uppi vilja sinn um það, hverju ríki þeir vilji lúta. En vér fullvissum þá Þjóðverja um það að vér munum aldrei gleyma þeim, og vér vonum að þeir gleymi oss eigi heldur. Vér munmn neyta allra krafta vorra til þess, að meðvitundin um þjóðernis- eininguna kulni aldrei út hjá þeim bræðrum vorum og systrum, sem nú er rænt frá oss, eða þangað til rétt- lát lausn fæst á málinu fyrir milli- göngu þjóðabandalagsins. Jafnaðarmaðurinn Winnig tók því ntest til máls. Hann lýsti yfir því að í friðarskilmálaiia vantaði algerlega þann réttlætisgrundvöll, sem bandamenn hefði sjáifir viljað benda á. Þess vegna mótmælti hann þeim í nafni allra íbúanna í austur- héruðum Þýzkalands. En það kváðst hann sannfærður um, að ein- hvern tíma kæmi sá dagur að rétt- lætið bæri af ranglætinu sem fram- ið var í Versailles. f sama strenginn tóku tveir * aðrir þingmenn fyrir hönd þýzku íbúanna í héruðunum sem á að sneiða af Þýzkalandi að vestan og íbúanna í Slésvík-Hol- stein. Að umræðum loknum fór fram nafnakaU. Meðan atkvæði voru tal- in saman var dauðaþögn í fundar- salnum. Allir vissii að vísu hvernig fara mundi. En þó komu úrslitin eins og' reiðarslag yfir höfuð fund- armanna.FriðarskiIyrðin voru stað- fest með 208 atkvæðum gegu 115. --------o------- Kvikmyndir frá Islandi. Hér hefir dvalið síðan í vor kvik- myndari frá „Svenska Biograph- Teatern“ í Stokkhólmi, hr. Gustav Boge. Kom hann hingað í þeim er- indum að kvilcmynda íslenzka nátt- úru og ná fræðandi myndum úr ís- lenzku þjóðlífi. Hr. Boge fer heim- leiðis með „Botniu“ í dag og höf- um vér haft tal af honum og leitað upplýsinga um, hvað hann hafi með sér heim til Svíþjóðar, eftir íslands-- veruna. Og það er sitt af hverju. Hann fór út með botnvörpungn- um „Agli Skallagrímssyní“ og kvikmyndaði botnvörpuveiðar. — Austur í Yestmannaeyjar tók hann fjölda mj'nda, af fiskþurkun, fugla- veiðum og fieírji þessliáttar. l)áist hann mjög að náttúrufegurð Vest- mannaeyja. Þá fór hann austur á ÞingvÖll og þaðan til Geysis, Gull- foss, niður að Þjórsá og þaðan til Reykjavíkur og tók ínyndir af því helzta sem fyrir augun bar, þar á meSal Hvítá hjá Brúarhlöðum, sem hann telur með því fegursta sem hann hefir séð.ÁÞingvöll varð hann að fara aftur, því rigning var þar mikil í fyrra skiftið er hann var þar. 17. júní tók hann myndir suður á íþróttavelli, þar á meðal af íslands- glímunni. Og nú síðustu dagana hefir hann tekið myndir hér á göt- um bæjarins. Líklegt er að myndasafn þettá verði von bráðar sýnt hér í bænum. Mun margur fara þangað, því reynslan er sú annars staðar, að nienn eru fíknir í að sjá það í „Bíó“ ei þeir kaniiast við. -------0—------ Mál keisarans Heinrich prins af Prússlandi, bróðir Vilhjálms fyrverandi keis- ítra, hefir nýskeð sent Bretakon- ungi eftirfarandi skeyti. í nafni réttlætisins skora eg á yðar hátign að vera á móti framsali hans hátignar Þýzkalandskeisara. Eg átti tal við yðar hátign í Lond- on 26. júlí 1914, en fór svo heim til Berlín og var með keisaranum þangað til herkvaðningin hófst. Og eg lýsi yfir því að bæði keisarinn og ráðgjafar hans kostúðu alls kapps um það að koma í veg fyrir stríð. Eg er þess búinn, að sýna fram á, að það eru álygar, sem bornar hafa verið út um keisarann síðustu árin og eg fel mig á hönd yðar hátignar til þesa að vera yður Ötbúnaðurinn á leiksviðinu kost- aði nær 180 þúsund kr. í þessu eina leikriti. Var ekkert sparað til þess, að æfintýraljóminn austurlenzki kæmi fram og hrifi áhorfendurna. Sumum þótti jafnvel of mikið að gert og hristu höfuðið, þegar t. d. tugir blámanna komu inn á sviðið. Gert var ráð fyrir að selja þyrfti fult hús 25 sinnum fyrir tvöfalt verð, ef leikurinn ætti að borga til- kostnaðinn. Leikhúsið hefur sýnt hann miklu oftar og aðgöngumið- arnir verið seldir fyrir tugi króna. hjálpleguf með að fá hinar sönnu ástæður til friðslitanna fram í dags- birtuna. -------o---- Suðurjótland Sréf frá hóðverjum til dönsku stjórnarinnar. Út af atkvæðagreiðslunni í þriðja umdæmi Suðurjótlands — hinni al- þýzku Suður-Slésvík — og því kappi sem ýmsir Danir leggja á það að ná því umdæmí undir Danmörk; hefir verið stofnað félag þar, sem nefnist Varnarsainband Þjóðverja í Slésvík Holstein. Það félag hefir sent dönsku stjórninni eftirfarandi ávarp: Ef svo ólíklega skyldi fara að vér annaðhvort með valdi eða fyrir klækjabrögð svikaranna á meðal vor, kæmumst undir Danmörk, þá viljum vér nú þegar skýra hinni dönsliu stjórn frá því, svo hún verði eigi í neinum vafa um það, að vér ætlum oss eigi að vérða drottinholl- ir danskir borgarar. Vér munum hugsa um það eitt, að hrista af oss yfirdrotnun Dana. Vér munum inn- ræta börnmn vorum þá trú, að oss hafi verið rænt frá föðurlandi voru með valdi og rangindum og vér skulum kenna þeim að elska Þýzka- land eins og vér sjálfir elskum það til æfiloka.’ Prófessor Haraldur Niélsson tók sér fari til Englancls fyrir helgina með botnvörpungnum „Ymi.“ Hygst prófess 0 orinn að dvelja þar um tíma, og er ekki búist við honum fyr en í septem- hermánuði. í 3 tölubl. „Morgunblaðsins1 ‘ hef- ir hr. Kristján Aibertson skrifað Ianga og merkilega grein. En merkileg er hún vegna þess, að hún er þreföld ádeila. t fyrsta lagi á íslenzka ritdómara. í öðru lagi skáldskap Axels Thorsteinssonar. Og í þriðja lagi á sömu starfsemi Sig Heiðdals. Og hún er merkileg fyrir enn eina ástæðu : hún brennur af heilagri vandlætingu fyrir hönd íslenzkra bólmienta og ljómar af einlægri ást og lotuing fyrir góðum §káldskapar-anði þessa lancls, og hún sýnir enn fremur skarpan skilning á þroskaskilyrðum og þroskatakmörkmn lians. En hún er svo gustmikil, öfgafeng, þungdæm og fasmikil, að það stendur af henni kaldur arnsúgur. Hún skýtur, með öðrum orðum, sumstaðar yfir mark- ið. En þess ber einnig að gæta, að hún hittir meistaralega víðast. Nú var ekki erindi mitt með þess- um línum, að mótmæla þessari á- drepu í höfuðatriðunum. Ritdóniar- ar þessa lands eru vel komnir að dálítilli ofanígjöf. Því síður ætlaði eg að skjóta sliildi fyrir skáld- skap Axels Thorsteinssonar. Mörg- um er óskiljaulegt það lof, sem hann hefir hlotið. En það voru um- mæli ritgerðarinnar um Hræður I. pða „Jón á Vatnsenda“, sem eg vildi leiðrétta, því þau voru ósann- gjörn. Þar fordæmir hann allan skóginn af því að hann íinnur mörg fölnuð laufblöð. Þar glepur vand- lætingin honum svo sýn, að hann sér ekki þungamiðju bókarinnar. Honum tekst aldrei að þréifa á líf- æð hennar og getur því aldrei fund- ið hið insta og sannasta gildi henn- ar og þá ekki orðið samferða hugs- unum hennar og séð marklð. En til þess að d æ m,a bók verður að s k i 1 j a hana. Skilningurinn verð- ur að koma á undan dóminum. 1 ritgerðinn stendur, að Jón á Vatnsenda „sé framur maður, hálf- gleiðgosalegur og heldur ógreind- ur.“ Því nefnir höf. ritgerðarinnar ekki neinn stað í bókinui, sem sanni þetta?Vegna þess, að sá staður er ekki til. Jón hefir engin þessi per- sónueinkenni. En hann er skapstór, stríðinn og óvæginn. Enginn „gleið- gosi“ mundi fara jafn einlæglega rannsakandi hugsunum um líf sitt og Jón gerir á bls. 242—246. Það er ekki „gleiðgosalegt“ að gera hljótt í sál sinni og þreifa eftir því hvernig högum hennar er komið og hvað hún þráir, elskar, metur mest og telur æðst, eins og haiin gerir þar. „Gleiðgosar“ munu sjaldnast gera sér mjög órótt út af hinu innra lífi sínU. Þeim er yfir höfuð sama um kjör þess og kosti. Þá er heimskan. Það er ekki skorti á greind, sem Jón er stund- um helsti fasmikill. Það cr óvægni og skapoísi, sem þar lýsir sér. Eng- inn „ógreindur“ maður mun kom- ast að þeirri torsóttu skoðun, að persónufyllingin, einstaklingsþrosk inn sé aðal markmið mannsins, og mikilsverðasta skilyrðið sé það að komast í samband og samræmi við alveruna, lífskjarnann, frum- upphaf lífsins. bls. (49). Enginn ó- skynsamur maður mundi hafa svo djúpan skilning á þroska maunsins og svo mikla lotningu fyrir manns- andanum, að hann teldi hann verð- an þess að ,nálgast hjarta tilverunn ar í stað þess að gaufa sífelt í út- jöðrunum*. Og að einstakliugstilver an væri sem óháðust og öflugust. (bls. 57). Heimskir menn spyrja sjálfa sig aldrei að stærstu og erfð- iðustu spuriiingmn lífsins, eru ekki að kryfja sig þannig' inn að kjarna sinnar eigin sálar. Þeir þekkja ekki neina órósemi á því sviði. En Jón á Vatnsenda er þar alt af sívakandi. Þá heldur Kristján Albertsson því fram, að biðar höfuðpersón- urnar, Jón og Einar, haldi ekki fram skoðunuin sínum og berjist ekki af þörf eða innri hvötum, held- ur af „naglaskap, stífni, blindri hlýðni“ og af „stríðni, og til þess að láta bera á sér.“ Hvorugt er rétt. Þeim er þetta báðum alvara, i| enginn tippgerð. Jón vinnur af ineð- fæddri eðlisþörf. Honum er eðlis- nauðsyn að koma fram sem mál- svari og talsmaður þess, sem hann hyggur vera rétt og satt og sam- boðið frjálsum, drenglyndum mönn- um. Oll framkoma hans í bókiiiui lier vott um þetta. Sama er að segja um séra Einar. Haira er vitanlega ánetjaður í kreddum, þröngsýni og úreltum heimskuvenjum. En hann veit ekkert af því. Hann vinnur af sannfæringu. Honum finst hann vera að vinna að rætt- læti, siðbót og' sáluhjálp manna. En báðum er starfsemi þeirra alvara, sprottin úr eðli þeirra og lífskoð- unum. Kristjáu Albertson segir og að lieildarmynd efnisins í bókinni sé: smákritur smámenna um siná- muni.“ Það er ekki gott að ætla á, eftir þessu, livað stór orð þurfa að vera töluð og hvað þungar geðshrær- ingjaöldur þurfa að brotna í einhverri' bók til þess, ,að Jiannj kalli það meira en „smákrit.“ Mörgum mun finnast sem það muni vera meira en „smákrit- mótar líf þeirra og veitir því í nýja farvegi, eins og á sér stað í Hræð- um I. Þá eru ,smámennin‘. Það mun satt vera að engiu ofunnenni séu þarna á ferðinui. En smámenni eru það ekki. Það er enginn smámenni sem þorir að halda fram sannfær- ingu sinni, sem ]>orir að kannast við hugsanir síuar, orð og gerðir, sem þorir að tefla sjálfum sér fram í vanda og baráttu fyrir málefiii sitt. En að síðustu eru það „smámua' irnir“. Það er versta fjarstæðafl- Eru það „smámunir1 ‘ að deila um hugsanafrelsi, persónufrelsí, trú- frelsi. og um nýtt landnám í ríki uugra krafta ? Þá verða margt „smámirair“, ef þetta er það. En 4>etta er insta hugsun bókarinnar, uppistaða hennar og efniviður. Það er fjarri því, að það séu „höfuð- þrætueplin* ‘ í bókinni, sem höf. rit- gerðarinnar talar um. Það er ekki annað en umgerð utan um aðal- myndina, hýðið utan um kjarnann. Hitt er annað mál, og um það er- um við Kristján Albertsson sam- mála að alt þetta hefði mátt segja fegurr og gerr. Það eru víða þreyt- andi, andlausir kaflar og óeðlileg- ai samræður. Og mikla fegurð skortir í bókiua. En undiralda hennar, er engan veginn svo ógöf- ug eða einskis nýt, sein hann telur hana vera. Og nú þykist og hafa sýnt að nokkru, að dómur minu í „ísafold“ í haust sé á meiri sanngirni bygður en þessi hans nú. En þrátt fyrir það þakka eg hr. Kristjáni Albertssyni ritgerðiiia. Bókmentir vorar þurfa ejnmitt slíka menn, sem hann. Og eg vona, að hann eigi eftir að láta hreinan storm hikleysis síns og hreinskilni leika um þær, oft og mörgum sinnum. J. B. ---------o-------- 100 kr. skattur á óþarfa hunda. Jörundur Brynjólfsson og Einar Árnason eru flutningsmenn að frv. nm þa breytingu á hundaskattslög- | unum frá 1890, að skattur af ó- þörfum hundum verði liækkaður úr 10 kr. upp í 100 kr. fyrir hvern. Fyrir þessu frv. gera flutnings- menn svo látandi grein: „Á síðari árum hefir óþarfa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.