Morgunblaðið - 22.07.1919, Page 3

Morgunblaðið - 22.07.1919, Page 3
M 0|R G U.X BLAÐIÐ 3 Iiundum fjölgað mjög mikið hér á landi, einkum í kauptúnum og við sjávarsíðuna. Er sú fjölgun alls- endis óþörf, enda ekki lissttulaus heilbrigði manna. Rétt er því að leö'gja nokkrar hömlur á það, að hver einn geti gert sér það að leik að halda óþarfa hunda, án þess að greiða nokkurn verulegan skatt af þeim. #Verði þessi brevting á lög- unum samþykt, er eklci ólíklegt, að hún dragi nokkuð úr óþörfu hundahaldi.“ Notkun bifrei'ða. Guðjóu Guðlaugsson og Maguús Kristjánsson bera fram frumvarp um, að lögunum um notkun bif- reiða verði breytt í þá átt, að stjórnarráðið geti veitt undanþágu frá aldurstakmarkinu, alt niður x ára aldur, þegar svo stendur á að bifreiðarstjórinn vill að eins stfra sinni eigin bifreið eða nán- asta skyldmennis og' notar hana alls ekki tií almennra fólksflútninga. Oreinargerðiu er á þessa lcið: oVegna ]xess hve hesteign er orð- 111 dýr og nœrri ókleift fyrir flesta, sem í kaupstöðum búa, einkum hér í Reykjavík, þá eru menn farnir að reyha að bæta ixr þessari vöntun með því að eignast bifreiðar ein- ungis t-iL eigin jiota. En nú getur staðið svo á, að maður, scnx s.jálfur getur stýrt bifreið, hafi son sinn, fósturson eða annan nákominn heimiLiSuiam^ er j'uHmegir öLlum skdyrðum til þess að stýra bifreið eu vantar að eins aldurinn (21 ár), þá er hart að geta ekki notað hann lJá sjaldan bifreiðin er notuð, en °f dýrt og ekki hægt að fá bifreið- arstjóra, sem lxefir það starf fyrir aðalatvinnu. Má því búast við, undir þeim kriuguuistæðum, að bifreiðin standi euotuð, hvao mikið scm eigandan- um liggur á“. Málið fór í samgöngumálanefnd 1 g«r. Hækkun sýsluvega- og hreppa- vegagjalds. i tv. er fraui komið frá þing- möimum Árnesinga um þá brcyt- mgu á vegalögunum, að sýslugjald' hækki úr kr. 125 upp í kr. 300 og hreppsvegagjaldið úr kr. 125 upp 1 kr- 250, eu að sýslunefnd megi hækka sýsluvegagjaldið fyrir eitt ár í senn, alt að 9 kr., og að hrepps llefnd megi sömuleiðis hæklca kreppsgjald upp í 6 kr. á hvern verkfæran karlmann. Greinargerðin er á þessa leið: ,)A fundi sýslunefndarinnar í Ár t'essýslu í vor, 25. apríl til 3. inaí V ar aainþykt áskorun til þing maima sýslunnar um að útvega fcýslunni lagaheimild til þess að hxega liækka sýsluvegagjaldið o Saarbriicken. Clemenceau hafði sitt fram hvað sem Wilson sagði. Þvert ofan í jóðernisskiftingar-réttinn fengu Frakkar Saar-héraðið, hið kolauðga hérað báðum megin við ána Saai'. S,íðan vopnahlé var samið, hafa Frakkar haft setulið í héraðinu xmdir forystu Andauer hershöfð- iugja og hefir liami jafnframt stjórnað öllum námamönnunum. I Manntjónið í ófriðnum. soo'óoo Á mynd þeirri, er hér birtist, geta menn gert ,sér ljóst, hvejrt mannfalla ófriðarþjóðanna hefir verið hlutfallslega. Þjóðverjar hafa mist 1,600,000 menn, Englending- ar aðcins 706,000,Frakkar 1,305,000 og Bandaríkin ekki nema 50,000. Um manntjón Rússa er ókunnugt. Hér er talið að, þeir hafi mist 1,700,000, en aðrar skýrslur herma að þeir hafi mist 4—6 miljónir. Og síðan friðarsamningarnir fóru fram í Brest Litovsk, hafa verið stöðug- ar innanríkisstyrjaldir þar og í þeixn hafa margar þúsundir manna látið lífið. hreppsvegagjaldið, alt að í) kr. Sams kona'r fundarályktun var og gerð á tveim þingmálafundum i sýslunni í sumar (27. og 28. júní). Ástæðan fyrir þbssari kröfu sýslunefndar og héraðsbúa er hinn geysimikli kostnaður, sem á sýsl- unni hvílir út af vegaviðhaldinu í henni,einkum þjóðveginum frá Ing- ólfsfjalli að Þjórsá, svo og öðrum vegum innan sýslunnar. Sýslusjóðs egagjaldið, sem nú er, hrekkur hvergi nærri til greiðslu á þessum kostnaði. — í öðru lagi er þess að gæta, að peningar hafa fallið í verði, svo sem kunnugt^er, síðari árin, er munar því sem næst þeirri hækkun á sýslusjóðsvegagjaldinu, sem hér er ráðgert“. Nefndarálit' Siglingalagabreytingin. Sjávarútvegsiiefnd efri deildar fer um það svo feldum orðum: „Eftir að nefndin hefir atliugað frumvarp þetta, ásamt ahuga- semdunum við það, hefir hún orðið sammála um það að leggja til, að frv. verði samþykt óbreytt að efni til. Fyrir nefndinni lá bréf frá hinni dansk-íslenzku ráðgjafar- nefnd til forsætisráðherra, dagsett 30. maí 1919, þar sem nefndin leggur til, að 1. gr. í þessu frv. og 1. gr. í frv. til laga um skrásetn- ing skipa (nr. 27) sé orðuð þannig, að annaðhvort íslenzkur ríkisborg- araréttur eða lengri dvöl í landínu, svo sem t. d. 5 ára dvöl samfleytt, sé gert að skilyrði fyrir því, að maður fái skrásett skip sitt í land- inu; en þessu fylgir sú tillaga frá meiri hlnta nefndarinnar, að skil- yrði þau, er sett cru hlutafélögum og stjórnum þeirra í dönskum og íslenzkum siglinga og skrásetning-^ arlögum, um licimilisfang og bú- stað, eigi sér ekki stað milli íslands og' Danmerkur innbyrðis. Nefndiíi tók Jxessar tillögur til yi'irvegunar og komst að þeirri nið- urstöðu, að leggja til að frumvarp- ið yrði látið ganga fram óbreytt í aðalatriðum, og þá sérstaklega að því, cr kemur til búsetu í landinu sem skiLyrði fyrir skrásetningu skipa, búsetu stjórnarnefndar- manna hlutafélaga og licimilis- fangs félags, og láta þetta ganga jafnt yfir alla islenzka og útlenda menn. Að því cr lítur að liinu atriðinu, að gera undantekningu um búsetu- skilyrðiu, að því er danska "ríkis- borgara snertir, og þá auðvitað einnig íslenzka, þá vill nefndin ekki fallast á það, eins og þegar er tek- ið fram, en hún vill bæta við á- kvæðum í frv. (3. tyreytiiigartil- laga), er tryggja eigendum þeirra skipa, sem löglega hafa verið tck- in upp á skrá yfir íslenzk skip eða verið skrásett á Islandi fyrir 1. des. 1918, rétt lil að liafa þau skrásett þar áfram, þótt þeir uppfylli ekki skilyrði um búsetu í laiidinu samkvæmt frv. þessu\ Hið sama gildir þá um klutafélög. Lengra tireystir nefndin sér ekki til að ganga í þessu efni, og nær þetta undantekningaratriði að eins til þeirra skipa, sem skrásett hafa verið fyrir 1. des. 1918, en ekki til þeirra skipa, sem eru eða kunna að verða eign þeirra manna eða félaga, er ákvæði þetta nær til, og ekki hafa verið skrásett hér fyrir 1. des. 1918, enda þótt eigendur þeirra uppfylli þau skilyrði fyrir skrásetning skipa, er áður voru í gildi. Að sjálfsögðu hafa skip þessi sem breytingartillagan nær til, rétt til að hafa íslcnzkan fána. Þá leyfir nefndiu sér að leggja til, að orðalagi 2. gr. verði breytt þannig, að skýrar komi fram, livað er hið eiginlega skilyrði fyrir því, að skuld, trygð með veði í skipi, fellur í gjalddaga, sem sé það, að skipið er strikað út af skrá yfir íslenzk skip.‘ ‘ ' Málið fór til 3. umr. í gær. Þvottalaugarnar verða framveg.s opnar til afnota fyrir almenniag alla daga og nætur netna i sunnudögum, frá kl. 6 að sunnudagsmorgni til kl. 4 að mánudags- morgni. Borgarstjórinn i Reykjjivík 21. júlí 1919. K. Zimsen. Ungur maður sem hlotið hefir góða mentun og skrifar góða hönd, óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf nú þegar eða i haust. Tilboð ásamt kaupgjaldi, sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 25. þ. mán., merkt 10. Hús til sðlu. í Borgarnesi i Mýrasýslu er til sölu íbúðarhús úr timbri, járnvarið, 8X8 áln., einlyft með góðum kjallara. Stór lóð fylgir og eru á henni tveir vel giitir og vel ræktaðir kar- töflugarðar. Húsið getur orðið laust til ibúðar í októberlok næstkom. Þeir sem kynnn að vllja kaupa hús þetta snúi sér til Magnúsar Jónssonar, sparisjóðsgjaldkera í Borgarnesi. Sími nr. 8. Ábúðarlög. Landbúnaðarnefnd Ed. hefir at- hugað frv. Sigurjóns Friðjónsson- ar um breytingu á ábúðarlöguuum, og fellst nefndnin á frv. í aðalat- riðum. i Hrossamarkaður útflutningsnefndar verður ekkS haldinn k Hafnarbakka heldur á Vitatorgi. G.s. Botnia fer til Kaupmannahafnar i dag kl. 4 síðd. C. Zimsen. Vera Skáldsaga eftir B.Punshon. ^ , hokkurn V ‘ ^purÖi a ín',íU*111 Artto-. 1” 61‘ Jl' e<= lxeld að eg geti sagt yð or Lvers veg f-ramið- Fyrst af öllu ve kajjj kl ,lð vita, hvort nokkur krickt ,-ttv^er 1 húsinu.“ urina, s vegna?“ spurði aðstoðarmx ”Ve8l>* drepiaa • e«s, að drcnguriim v ist.“ hess að þessi kuöttur na ^ . væri sturl^^ Urmn áleit að Arth í'egluþjónnitjn ' kil1 svo kom yfirlc utn frá öllu Arthur skýrði hc „Þér álítið ur vu- í hag, erfðaskrá, sem j inum, og frændi yg Vurið falin í kue hafa unnið eða iátij’ hl' Warn6’ mvi til þess að ná ka,,)e"nu kmtH mo ^kránni f ‘ ‘nuin og erfi Arthur sumþykti þctta bætti að fræíika Wilks hefði sagt frá ókunn- ugum manni, sem hefði komið og spurt eftir knettinum. Hún var þess vegna spurð íiánara. En lýsing hennar á manninum, gat elcki verið af Georg, það var lítill, grannur maður, aldur- hniginn og fremur skuggalegur útlits, með úfið hár og skegg og loðnar brýr, og lxafði talað með erlendum framburði “Hárið og skeggið getur hafa verið gcrfi og framburðurinn af yfirlögðu ráði,“ sagði lögregluþjónninn. Þarnæst spurði hann Arthiu’, hvort hann þekti nokkurn, sem þessi lýsing gæti átt við. Arthur datt þá í hug fyi'verandi þjóim frænda sir Arthurs, Collin. Hann gat um það og sagði yfirlögregluþjón- iiium nafn og heimilisfang hans, og vjirtist lögreglunni þykja það merkilegt. Fleiri lögregluþjónar flyktust að og fjöldi í'i'éttaritara, og sagði lögreglan þeim alt það, ei' opinbert mátti verða. Blaðámennirnir fengu leyfi til þess að mynda staðinn, og sömuleiðis fengu þeir mynd af Teddy litla. Arthur kom seint heim þetta kvöld. Hann var þreyttur og hugsjúkur. Hann lmi'ði ekki náð í suefil af neinni söunun, og skeyti er hann seudi til Seddon, var svarað þannig, að þegar morðið var framið, hefði Georg verið í tennisleik með Veru. Þess var einnig getið, að Collin hefði, skyndilega yfir- gefið herragarðinn og farið til New York. Arthur gat því ekki sóð, að þessir tveir menn, sem hann grunaði, gætu verið beinlínis riðnir við morðið. Hann var farinn að liugsa, að morðið heí'ði verið frámið af einhverjum þjóf, er Teddy hef'ði komið að og staðið að verki. En knötturinn var horfinn. Það var óhrekjanleg stað- reynd. Lögreglan leitaði og rannsakaði til hins ítrasta í viku, en uppgötvaði ekk- ert nánara og fann enga sönnun þess, að Georg væri riðinn við ódæðisverkin Og sagan um að Collin væri farinn til Ameríku var sennileg. Minsta kosti hafði maður með hans nafni keypt far- seðil, og maður, sem lýst var eins og honum og hafði sugst vera skrifari hr. Warhe á tíeddon, lmfði uotað þenuan farseðil og komið til Ameríku áður eu morðið var í'ramið. En spor hans var ekki hægt að rekja lengra en til New York. Það leit út fyrir að þetta morð yrði eitt þeirra, sem glæpamaðurinn finst aldrei að. Arthur sá enga leið til þess að fá varpað Ijósi yfir þetta. Og hon- um fanst sem hann væri sjáffur ekki saklaus, þar sem hann hafði fylgt Teddy heim, til þess að sækja knött- inn, og látið hann leita hans, þó hann væri búiaa að heyru, að skuggalegur maður væri búinn að spyrja eftir hon- um. Það leið ein vika. Þá fékk Arthur þau boð, aö mæta á lögreglustöðinni í London. Þegar þangað kom, var honum vísuð í herbergi, sem yfirlögregluþjónn- inn hafðist við í. Hann spurði strax, hvort nokkuð nýtt væri fundið. „Ekki neitt ákveðið,1 ‘ svaraði lögreglustjór- inn. „f fyrra dag urðum við varir við að drengur haíði fundið krieket-knött á þeim stöðvum, sem morðið var i'ramið á. Það er ekki ómögulegt, að það sé knötturinn, sein orsök var í dauða Wilks, og morðinginn hafi glatað hon- um á flóttanum.“ „Hafið þið náð í þaun knött f ‘ spurði Arthur. „Því miður ekki,“ svaraði lögreglu- stjórinn. „Drengurinn sagði, að haun hefði notað hann í Dulwiek-guröin- um, en týnt honum þur.“ XIX. Hver er hann? Þetta voru ailur upplýsingaruar, sefn lögreglan gat látið Arthur í té. „Við höfum gert nokkrar fyrirspurn- ir, „bætti lögreglustjórinn við, „eu það er eins og að leita saumuálai' í hey- hlöðu. Viljið þér eyða nokkru í aug- lýsinpr eð* verðlaun?“ „Eg hefi litla von um, að það hai'i árangur,“ sagði Arthur, „en eg sé ekki livað gera skal. Mér sýnist það dólítið skringiiegt, að auglýsa eftir kricket-knetti.‘‘ „Það er hverju orði sannara. En þér vqrðið að gera þetta að blaðamáli, þér verðið að geta þess, að erfðaskrá sé ef til vill geymd í knettinum, þá munduð þér vekja eftirtekt. Það er eknmitt það, sem blöðunum þykir mat- ur í. AðalVtmdinn er í þeSsu, að viö þetta mundi fjöldi manua fara að leita að knettinum og ef til vill finna hann og þá sjá, að það borgaði sig betur að færa Warne haun, því hann mundi geta boðið hærra fyrir hann.“ „Setinilega mundi hann borga helm- inginn af auði sínum til þess að halda hiuum/ ‘ Eftir að haftt hugsað um stund, sagði umsjónarmaðuriim: „Ef eg væri í yðar sporum, þá reyndi eg að fá mér einhvern leynilögregluþjón, og sjá hvort hann gæti ekkert uppgötvað. En það verður að vera áreiðanlegur og dugandi maðui’, en ekki einn þeirra, sem þykist útkljá hvaða mál sem eru á einni viku.“ Hann vísaði Arthur á einu þann mann og fullvissaði hann um að sá maður mundi verða honum að einhverju liði. „Eg efast ekki um það,“ sagði Art- hur, „eii eg hefi ekki fé til þess. Fynd- ist erfðaskráin og væri hún mér í hag, þá væri alt öðru máli að gcgna. En meðan rannsóknin steuilur yfir, hefi eg ekki eyrisvirði og vil ekki taka lán. En eg er yður þakklátur fyrir þau ráð, sem þér hafið gefið mér.“ Hanu kvaddi umsjónarmanninn og á- kvað að vera sjálfur sinn uppgötvari, fyrst um sinn. Hann skundaði til Dul- wich-garðsins, talaði við umsjónarmauu hans, og liét fimm sterlingspuudum þeini sem gefið gæti upplýsingar um knöttinn. Það komu strax tveir uáuug- ar xneð sinn knöttiuu hvor, sem þeir þóttust hafa fundið í garðinum. En hvorugur var sá' rétti. En þeir heimt- uðu engu að síður hin lofuðu laun, og töldu það blóðugan órétt að fá þau ekki. Loks gat Arthur friðað þá, með því að slöngva í þá nokkrum aurum. En hann bætti enu við og lofaði tíu pundum þeim, sem fyndi hinn rétta knött. Arthur fór úr garðinum með þá sann- færingu, að hann liefði ekki reynst neitt framúrskarandi vel í starfi sínu sem leynilögreglumaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.