Morgunblaðið - 30.08.1919, Side 4

Morgunblaðið - 30.08.1919, Side 4
4 morgunb;laðið Laukur i fiailósölu. Pórður Sveinsson & Co. Hófet ístand. Simi 70í. Andersons helmsfrægi „Rok“-þakpappi . 3 þ y k tir í heildsölu. Þórður Sveinsson & Co. Hótel Island. Sími 701. Mr. Wood reynir til þess að finna úrlausn á þessu vandamáli. Hann segir: „Til þess að reyna að bæta úr þessu, þá settum við menn í þá parta borgarinnar, sem oss virtist mest með þurfa. Verkefni þeirra var að eins að leita uppi drengi sem væru á glapstigum og rcyua að hjálpa þeim.“ Meinabót eða hegning. Mr. Wood bendir á tilraunir, eina eftir aðra, sem gjörðar hafa verið í sambandi við hin átakanlegustu tilfelli, sem sanna það, að þessi að- ferð hafi reynst fyllilega eins vel og vonlegt var. Ástæður hans fyrir algjörðri ein- angrun á fólki, sem fallið hefir fyr- ir eitri hinna deyfandi lyf ja, þeirra sem eru andlega óheilbrigðir eða vitskertir, þar ti'l þeir eru orðnir heilir, eru ekki einast sannfærandi heldur auðsjáanlega hagnýtar. Því sú einangrun kæmi ekki að eins í veg fyrir að þessir menn sýktu út frá sér, heldur líka kæmi hún á veg jfyrir f jölgun þeirra að því er hjóna band og getnað erfingja snertir, því slíkt yrði bannað á meðan þeir væru í slíku sjúkdómsástandi. Mr. Wood heldur áfram og segir: „Það er ekki vilji mannfélagslaga vorra að hegna til þess að ná sér niðri á þeim, sem sekur hefir orðið Aðaltakmark þeirra með því að setja þá sem þau lög brjóta í fang- elsi er (hvort sem menn hafa skilið það svo eða ekki) að einangra þá. Setja.þá á stað, þar sem þjóðfélag- inu stafar ekki hætta af eini. Með þeirri óljósu en þó afvegleiðandivon að þeir muni sjá að sér og verða betri menn þegar þeir koma út aft- ur. Og í svæfandi tilfinningarleysl fyrir þeim sannleika að flestir þeirra forherðast við fangelsisvist- ina, eru verri menn þegar^ þeir koma út heldur en þegar þeir fóru inn Erfiðasta spursmálið fyrir þjóð- félagið að því er snertir glæpamenn er því að vernda sjáift sig.“ Það er því auðsætt, að hin virki- lega meining fangelsisvistar þeirra manna sem lögin hafa brotið er að vernda þjóðfélagið fyrir þeim með því að einangra þá, fremur heldur en að sé að hegna þeim.“ Mr. Wood endar þessar athugan- ir sínar með þcssum orðum: „Það er skylda lögreglunnar að varna þvi að menn verði glæpsam- legum hvötum að bráð, eins og heilbrigðisnefndir halda í burtu drepsóttum og plágum frá héruð* um sínum. Og lögreglan verður að skilja þessa köllun sína og framfyigja henni af ýtrasta megni, því fólkið krefst þess og launar óeigingjarna þjónustu í þarfir þess. Og tilfinn- ing sú að þéssir bjargvættir mann- anna, lögregluliðsmennirnir séu að leg^ja fruw kruftu síuá í óeigin- gjarnri fórnfýsi till verndar hinum veiku meðbræðrum sínum, fyllir þá hinni há'leitu köllun sinni. LögUerg Fréftir af fluginu. 1 [I <."U Flugvélasmiðirnir og eapt. Fa- ber eru nú önnum kafhir allan dag- inn að setja saman flugvélina úti í flugskála. Að vísu er skrokkurinn í heilu lagi, en vængirnir teknir af og stýritaumar allir leystir, svo að mörg þúsund handtök þarf til að koma þessu völundarsmíði í það lag, sem það á að vera. Flugmótorinn. Mótorinn út af fyrir sig er mjög merkilegt og margbrotið, verkfæri að þeim mundi finnast sem bera skyn á slíka hluti. Enginn mótor, sem hingað hefir komið til lands, hefir neitt svipaða gerð. Þeir eru allir þannig að vélin stendur sjálf föst, en ásinn snýst. Og þannig er hann einnig í mörgum flugvélum,— En mótorinn í þessari flugvél er þannig gerður að hann snýst sjálf- ur, en ásinn stendur kyr. Hann er sjálfur sitt eigið drifhjól og verð- ur því léttari fyrir bragðið. Bullu- hausarnir eru úr elmi (Aluminium), er gerir viðnám þeirra miklu minna og allan motorinn léttari Hann mun allur vera um 250 pund-að þyngd, en hefir um 110 hestöfl, sem gerir ekki nema nokkuð á þriðja pund fyrir hvert hestafl. Léttari mótor- ar hafa verið gerðir en þykja ekki eins tyggir. Fyrsta flugsýningin. Ekki er búist við að alt verði komið í lag svo að fyrsta flugsýn- ing geti orðið fyr en á þriðjudag eða miðvikudag. Er líklegt, að reynt verði að sæta því að veðrið verði sem bezt við fyrstu sýning- una. Aðgöngueyrir. En hvernig vurður farið að láta menn greiða aðgöngueyri? spyrja margir. Allir geta séð vélina á flugi innan úr bæ. En reynslan er sú ahnars staðar, að mönnum f'inst ekki að þeir haía hálfa skemtun, nema að þeir séu sem næst því þar sem vélin stígur upp og lendir. Og þaunig er það einnig í raun og veru. Menn verða að vera nærri til þess að geta séð vel. Líklega verður aðgaugurinn heldur ekki nema svo sem ein króna, svo að það mundi þykja smásálarlegt af sama fólkinu sem borgar 2—3 kr. til að komast inn á íþróttavöll, ef það færi að þyrpast saman einhvers staðar álengdar rétt til þess að narra Flugfélagið um þessa krónu, sem skemtunin kostaði. Flugvöllurinn. Inngangurinn á Flugvöllinn er af vegi þeim miðjum sem liggur yfir Vatnsmýrina þvera frá Briems- fjósinu við Laufásveg og yfir að Loftskeytastöðinni. Menn geta þess vegna komið að hvoru megin sem menn vilja, af Melunum, beint niður af Loft- skeytastöðinni, eða frá Laufásveg- inum. Ætlast er til að fólkið fái að standa í kring um sjálfan Flugvöll- inn eða á skurðbörmunum sem greina hann frá túnunum í kring. Þar er þurt og þægilegt að stauda. Aftur á mói verður ekki hægt að leyfa mönnum inn á sjálft lending- arsvæðið, enda gæti hlotist slys af því. Farþegaflug. Eins og fyr hefir verið sagt mun verða flogið stuttar leiðir með far- þega. Sú skemtun tíðkast nú mjög á öllum skemtistöðum og baðstöð- um svo að segja um allan heim. Geta menn farið stutta hringferð fyrir 25—50 kr, Ódýrar verður ekki liægt að selja það að svo stöddu, enda venjulegt verð erlendis, en tilkostnaður hér tiltölulega meiri. Jafnvel þótt þetta verði áður en laugt um líður daglegt brauð, þá mun það þó einlægt þykja minn- ingarvert að hafa flogið í fyrstu vélinni sem kom til landsins. Fær •hver farþegi undirskrifað skírteini um að hafa flogið þennan og þenn- an dag. Flestir munu gera sig ánægða með „vénjulegt flug“, en menn géta líka fengið að taka þátt í „listaflugi“, en þá verða menn að eiga um það við sjálfa sig að verða ekki sjóveikir eða láta ekki „hvolfa sér úr“ I Þessi flugvél er allsterkbygð og þolir jafnvel að snúast við í loftinu. En það er talsverð áreynsla á væng- ina, og hefir mörgum orðið hált á því að leika slikar listir á vélunum sem ekki voru til þess gerðar. Nú fáum vér að sjá hvað þorað verður að bjóða þessari vél. Capt. Faber er fimur að leika listir í loft- inu ef hann hefir góða vél, sem treysta má, en hann er jafnframt varlcár og leggur aldrei mikið á hættu að þarflausu. Með „lislandt um daginn kom hingað danskur lyfsali, Carlo Ped- ersen að nafni sem áður hefir verið í lyfjabúðinui hér í Reykjavík. Pedersen hefir fengið leyíi til þess að setja á stofn lyfjabúð á Eyrar- bakka og mun búðin verða opnuð um miðjan næsta mánuð. Þægindi eru það mikil fyrir iólk austan fjalls að lyf jabúð kemur á Eyrarbakka. Því vitanlega verða þar fáanlag ýms þau meðöl, sem héraðslæknar eiga bágt með að hafa hjá sér ætíð. Gjafaiisti. Margunblaðið stofnaði il sam- skota um daginn handa fátækum hjónum. Hér birtum vér gjafalist- ^!an og þökkum gefendum kærlega 'fyrir gjafirnar. N. N. 10 kr., Anna 10 kr. G. D. 10 kr., S. 5 kr„ S. 15 kr„ N. N. 10 | kr., B. 10 kr„ G. P. 10 kr„ S. B. 20 kr., N. N. 5 kr„ O. 10 kr. Alls 115 kr. DAGBOI '| Veðrið í gær: Reykjavík : Logn, hiti 1,2. Isafjörður: Logti, hiti 1,7. Akureyri: Logn, hiti 2,5. Seyðisfjörður: NV. st. kaldi, liiti 4,6. Grímsstaðir: NV. andvari, hiti 0,0. Vestmannaeyjar: N. st. kaldi, hiti 3,1. Þórshöfn: NNA. st. kaldi, hiti 10,0. Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 11 árd. síra Bjarni Jónsson, (altaris- ganga). Messað í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á morgun kl. 1. „Martin“, danskt seglskip kom í fyrrakveld til Hafnarfjarðar, með timburfarm til h.f. „Dvergur.“ M.b. „Víkingur“ kom að vestan í gær. Frá Vestmannaeyjum kom inb. Njáll í gær, hlaðinn fiski. ,,Suðurland“, hefir hið nýja skip Eimskipafélags Suðurlands verið skírt, og er það nú í þann veginn að leggja á stað frá Kaupmannahöfn. Það er fullhlaðið vörumt til Vestmannaeyja og Borgarness. Mb. „Úlfur“ fór vestur til Breiða- f jarðar í gær með ýmsar vörur. S.s. „Island“ er væntanlegt frá Isa- firði um hádegi í dag. „C. Castenskjöld1 ‘ frá Svendborg kom liingað í gær með sementsfarm til Jóns Þorlákssonar. „Belgaum" kom í gær af fiskiveið- um og hafði veitt fullfermi á 8 dögum. Fer til Englands. Þingfundir stóðu til kl. nál. 2y2 í nótt. Þá lobs var annari umræðu um stjórnarskrárfrumvarpið lokið. Búsetuskilyrðið. Breytingartillaga meiri hluta stjórnanskrárnefndar um fimm ára búsetu í landinu til þess að geta neytt kosningarréttar og kjörgeng- is, var samþykt í nótt með 17 atkvæð- um gegn 9. Tillaga minni hlutans var feld með 10 :10. KousHin konungur Ha.iin hefir dvalið í Sviss síðan ihaim lenti í útlegð og hefir til .dægrastyttingar unnið að þvi að safna skjölum og búa til yfirlit yf- ir stjórnfærslu sína í Grikklandi á meðan hann var við völd- Sjálfsagt vonar hann að þeir tímar komi er hann verður kallaður úr útlegðinni og þá vill hann, og reyndar hvort sem er leggja orð í belg svo að dóm- ur sögunnar hallist ekki um of á liann. —- Fyrst bjó hann íí 25iiricli, síðan í Luzern og nú er hann á Hotel Carton sem liggur upp í f jöll- um í St. Moritz. Drotningin þolir ekki háfjallaloftið og býr í Vulpera sem liggur lægra. Börn þeirra eru hér og þar og allmikið á ferli. —• Konungur semur sig að borgara- siðum og borðar með hinurn öðrum gestum á hótelinu. k Svenn Poulsen ritstjóri, sem var hér í fyrra var í þessum mánuði í Sviss og náði tali af konungi. Tal- aði hann dönsku, sem hann hafði lært af Georg konungi föður sín- um sem var bróðir Friðriks 8. sem kunnugt er. En ekki var hann þó liðugur í henni. „Eg hef engin bein sambönd við land mitt“, sagði konUngur, „og get því ekki öðrum fremur sagt um hvernig þar er ástatt. Stefna mín var sú að halda Grikklandi fyrir utan stríðið svo lengi sem fært var. Eg og ráðherrar mínir þóttumst vel vita að stríðið mundi fara eins og það fór. Það dugði því lítið þótt við veittum Miðveldunum lið, það befði orðið okkur hin mesta ógæfa. Til Grindavíkur og Keflavíkur fara bifreiðarnar HF. 4 og HF. 17 fastar ferðir fyist um sinn i minud. fii Rvík kl. 10 f. h. og fimtud. kl. 10 f. b. Farseðlar sddir hji kauptn. Ásg. Gunnlaugssyni, Austurstr. 1, sími 102, og hjá kaopm. Einari Ein- arssyni, Grindavik, og hr. Axd Möller í Keflavik. Viiðingarfyllst Egill Viihjálmsson. Sigurður Sigurðsson. Skrifstofustarf. % Stúlka vön vélritun og sem hefir taisverða þekkingu í enskii tungn getur, fengið gott skrifitofupláss nú þegar hji heildsöluverslun hér bænnm. A. v. á. Herbergi með húsgögnum óskast til leigu frá miðjum septembernæstkomandihanda dönskum manni er kemur með s.s. Botniu næst og ætlar að dvelja hér i bænum um $ja mánaða tíma. — Uppl. á skrifstofu ísafoldarprent- smiðju. 1-2 herbergi og eldhús óskast til leigu strax eða 1. okt. Upplýsingar i ísafolda*-- prentsmiðju. Simi 48. Oliuofnar 1 lakkeraðir og gerðir sem nýir á Laugavegi 27 QLIT07MAK ÁBKKIÐUX •ff SÖÐULILÆÐI ktypt káv verði. X. Ti ft. Og á hinu bógími var ábyrgðax-hluti að fara með Bandamömium á móti Tyrkjum, ekki síst vegna hinna íl miljóna Grikkja sem búa í Tyrkja- löndum og voru algerlega ofurseld- 'r g”imd þtirra sem er alkunn af aðlerð þeir ’ i gegn Armeningjm. ,,Menu hafa sagt nð eg drag: ein- lægt taum þjóðverja, en einasta á- itæðan sera menn byggja það á er það að kona mín er þýzk. Annars hef eg að eius haldið fast við stefnu föður mín,, cg Bretar þekkja hana vel að hú.i er þeim vinveitt og eg hef einlægt átt og á enn góða vini í Engdandi. —• Nú eftir að friður er saminn hljóta áhugamál Grikklauds og Englands að falla mjög saman, því að hvorttveggja eru siglinga- þjóðir.“ Margir fleiri Grikkir eru einnig laudflótta í tíviss og á konungs bandi. Ef til vill fara þeir nú að bei'ta áhrifum sínum heima fyrir til að koma honum aftur að ríkjum. — Eu horfurnar eru víst daufar, því að sú öld, sem nú fer í hönd, virðist ekki ætla að verða nein konungaöld. Til Hafnailjaiðar fara bilar fastar ferðir á hveijum degi fri Austurstræii 17 kl. 2 og frá Hafnaifirði kl. 5. S í m a r: í Reykjavík 231. í Hafnarfirði 48. Halldór Einarsson. . Eyjólfur Eyjóllssou. Ianilegar þakkir til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkar kæra föður, Bjarna Péturssyni frá Sjóbúð á Akranesi hjálp og um- önnun i banalegu hans. Sérstaklega viljum við tilnefna hr. hreppstjóra Jóhann Björnsson og konu hans, sem ávalt voru reiðubúin til hjllpar þeg* ar þöifin var mest. Loks þökkum við hjartanlega öll- um þeim, er auðsýndu okkur hlut- tekningu við fráfall og jaiðarför föð- ur okkar. Akranesi 23. ágúst 1919. Börn hins Jdtna. Sýnishorn af þsim eru í húsgagna- verslun Kristjáns Siggeirssonar, Simi 79 B. Laugavegi 13. Ritið »Fylkir«. 4. heftið fæs i bókverslun Sigf. Eymundssonar. F.innig hjá öðrum bóksölum hér i bæ. Sömule'ðis nokkur eintök af 2. og 3. hefti. Fyrsta heftið er upp- selt. Nýtt peysupils til sölo; til sýnis á afgr. Morgunbiaðsins. Piano-kensla byrjar 1. september. Príða Magnússon heima kl. 2—3. KarfAfiur. jo tunnur af nýjum /gætum kar- töflum og 1 a u k u r verður selt hjá Matthiasi Matthíassyni i Holti. A. V. Carlqaiet Stúlka eða kona, sem getur pressaðj hálf3*1 eða heilan dagian, óskast. Gott kaoP' Rydelsborg, Laugaveg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.