Morgunblaðið - 14.09.1919, Side 3
MORGUNBLAÐÍÐ
Vetiaikápu*',
Rykfrak'kar,
Regnkápur,
Spadseredragter,
Peysur, Sjöl,
Morgunkjólar,
S?untur,
Nærföt,
Sokkar,
Hanskar,
Regnhlífar o. m. fl.
Bezt að versla í
Fatabúðinni
Hafnarstræti 16. Stmi 269.
Oiætti bæta úr því, en sá kostnaður
sem það hefði í för með sér, yrði
óvtðráðanlegur. Ea það bætir þó
talsvert úr, hve nálægt höfnin er
fiskimiðunum, svo fiskimenn ættu að
komast i höfn i tæka tið, svo fram-
arlega sem þeir viðhafa sjálfsagða
varkárni,
Eg vil'ekki láta vera að taka það
hér fram, að hafnargerðin verður
auðvitað að vera svo sterk, að eng-
in hætta sé á að hún geti hrunið.
Slikt hefði í för með sér feikilegt
tjón fyrir þá, er flutt hefðu til hafn-
arinnar, eða komið þar upp fski-
stöðvum með miklum tilkostuaði, e:
þá mundu ónýtast. Þegar áxtlunin
er gerð er þ\í ekki nóg að gera
ráð fyrir venjulegum stormum og
hrimi, heldur verður að taka tillittil
fárviðra, er fyrir geta komið á margra
ára fresti.
}eg leyfi mér að vekja athygli á
þv', að mörgum kynni að koma til
hugar, að ef gerð yrði höfn á suð-
urströndinni, mundi hún verðá hættu-
legur keppinautur hinnar ágætunýju
hafnar i Reykjavik, er ríkissjóður
hefir lagt talsvert fje til. En þar til
er þvi að svara, að búrst má við að
hið gagnstæða eigi sér stað. Hafn-
irnar bæta einmitt hvor aðra upp,
sökum þess að því fer svo fjarri að
hér sé um það að ræða, að skifia
nailli hafnanna ákveðnu vörumagm
eða flutningi. Hér er einmitt verið
að skapa nýja atvinnu, möguleika
og verðmæti, er valda mnn fjörug-
um samgöngum milli beggja hafn
anna, þar sem búast má við því,
svo sem áður er nefnt, að fiskur
verði fluttur til Reykjavikur á sumrin
fil þess að forðast þá erfiðleika o,
tregðu, sem búist má við að sé sér
staklega hjá útlendum sk prtjórun ,
á því að sigla til úthafshafna á haust
in og að vetrarlagi. Þess vegna ma
einmitt búast við auknum viðskift
nm og íjirmagni til Reykjavikm
Hafnar.
Eunfremur vil eg taka það fran ,
að þar eð ávinningurinn við hafnar-
Glervfirudeild og Vefnaðarvfirudeild
EDINBORGAR
Þar er mest
af glervöru t. d.:
Matarstell — Kaffistell — Þvottastell — Boll pör —
Smádiskar — Mjólkurkönaur — Tepottar — Barna
könnur — Básáhðld — Vatnsfötur — Þvottabrettj
— Katlar — Pottar — Skaftpottir — Kaffikönnur —
Hnífapör — Mitskeiðar — Teskeiðar — Kolakörfur
Oskubakkar — Ferðatöskur — Ferðakistur — Vasaveski
A bum — Myndarammar — Peningabuddur 0. m. fl.
Cppkveikjur afbragðs góðar.
Kerti. Lampaglös 8-10-14-15”
og best úrval
af vefnaOarvöru:
Alklæði — Svuntusilki — Flónel — Tvisttau — Sirz
fl. teg. — Sængurdúkur — Fiðurhelt léreft — Laka-
léreft — Fóðurtau — Alpakkatau — Rifstau svört og
mislit — Matrósahúfur — Silkitreflar — Prjónagarn
Vatt-teppi — Rúmteppi — Borðdúkar — Barnasokkar
— Regnhlífar fl. teg. — Vasaklútakassar — Ilmvötn
— Siifsi — Allskonar smávara.
Sfmi 298.
Pantanir sendar heim.
Versl. EDIKSORG, Hafnarstr. 14.
i
gerðina að nokkru leyti er óbeinn
og að nokkru leyti varðar alt I -
land, er það rikið eítt, sem getur
ráðið fram úr þessu máli á viðun-
andi hátt. En þá væri sanngjarnt að
leggja sjerstakan skatt — t. d. verð-
hækkunarskatt — á þær sýslurnar,
er næstar liggja höfninni og mestan
hefðu hagnaðinn.
Loks vil eg geta þess, að eg sé
ekki ístæðu til að fara nánar út i
það hér, hvort málið »Vfxtur oe
viðgangur fiskiveiða við suðurströnd
Islands* verður leyst á annan hátt
en með höfn i Þorlákshöfn, þar eð
eg mun fá betra tækifæri til að ræða
það má annars sraðsr.
Um mælsku.
Eftir
Chr. Gieriöff.
v.
Einiliver svæsnustu orðaskifti,
sem átt ha'fa sér stað í stórþing-
inu norska, voru þau, sem þeim fóru
á milli Viggo UUmann og Rynning
borgarstjóra.
Ein af þessum orðaseniium end-
aði þannig:
Rynning: „Þessa ber nú að geta
í þinglok, að öll framkoma hr. Ull-
manns hér í þinginu hefir verið ein
hræðileg sneypúför/ ‘
Ullmann: „Háttvirtum síðasta
ræðumanni hefi eg engu öðru að
svara en því, að ræða hans minti
niig svo ljómandi vel á þessi .orð
úr ,Pétri Gaut‘ :
,Amen gut.
Du var og blev dig selv til slut.‘ “
Rynning: „Við þetta hefi eg ekk-
ert annað að athuga en það, að
mér finst mjög eðlilegt hversu hr.
Ullmann er vel lieima í Pétri Gaut,
einS og menn þegar hafa heyrt.
Menn stæla stóru fyrirmyndiríiar,
herra forseti.“
í þessu fimlega svari liggur ekki
að eins hvösS ádeila, heldur er það
frá sjálfum Gicero runnið. 1 sam-
ræðu sinni um ínælsku, lætur Cicero
Crassus segja, að fyrsta skilyrðið
sé að vclja sér gótía fyrirmynd að
fara eftir. Eg set hér Ciceros eig-
in orð, því það er svo sjaldgæft,
nú á dögum, að góðum og gömlum
lat'ínumönnum veitiSt sú ánægja,
að sjá ósvikua, latneska tilvitnun:
„IIoc sit primum in praemceptis
meris, ut demonstremus quem imi-
temus.‘ ‘
Cicero ætlaðist áreiðanlega til ann
ars enþess,aðungir ræðumenn veldu
sér aðrar eins fyrirmyndir og Pétur
Gaút. Eu annars er ráðleggingin
góð. Ef maðurinn er vel viti bor-
inn og gagnrýninn á sjálfan sig,
á hanS eigin frumleiki ekki að líða
neinu hnekki vjð það, þótt hann
velji sér einhvern ræðuskörung að
fyrirmynd. Það er þvert á móti til
þess að flýta fyrir þroska hans og
treysta sérkenniléik hans.
Ef sú spurning væri lögð fyrir
stjórnmálaskörunga liðinna alda,
hvaða stórmenni þeir hefðu valið
sér til fyrirmyndr, mundi svarið
verða, lijá yfirgnæfandi meiri liluta
nafnið: Demosthenes.
Margir stjórnmálamenn hafa þá
líka látið þess getið, í æfiminning-
um sínum eða á annan hátt, að
fyrirmynd þeirra sem ræðumaður,
og sá sem þeir hefðu mest reynt
að líkjast í baráttunni fyrir lýð-
hylli, hafi verið Demosthenes.
Demostlhenes ta'laði þannig, að
það er hægt að taka heila kafla
úr ræðum hans — og liefir oft ver-
ið gert — þýða þá orðrétt og nota
þá enn þann dag í dag til þess að
hrífa með áheyrendur með alveg
dtrúlegum krafti. Þessar setning-
ar, sem Demosthenes slöngvaði út
á meðal æskulýðsins á torginu í
Aþenu, fyrir rúmum tuttugu og
tveim öldum, hafa einhvern þann
undraeld í sér fólginn enn í dag,
að þær geta verkað á mann eins
og rafmagnsstraumur.
Hvað var það, sem gerði Demos-
thenes að þeiin mælskumanni, að
hann á ekki sinn líka í veraldar-
•sögunni? spyr rithöfundur einn. Og
hann svarar því þannig: Það var
að hann var sjálfur altekinn af
þeim tilfiuningum, sem haiin vildi
koma iim hjá tilheyrendum sínum.
„Si vis me flere, dolendum est pri-
mum ipsi tibi.“
Viljirðu fa mig til að finna til,
verðurðu að finna til sjálfur. Hon-
um tókst að yfirbuga allar hindr-
anir, sem drógu úr því, að þessi
óliemju tilfinninga-undiralda gæti
brotist út í orðum. Og svo’ flæddi
hún æðisgengin yfir áheyrendurna
og hreif þá með sér, livort sem þeir
vildu eða ekki.
Aimar rithöfundur lýsir mælsku
Demosthenesar þanuig: „Hugsaua-
auðlegð hans fól í sér liina göfug-
ustu, þróttmcstu cn þó einföldustu
skírskotun til tilfinninga fólksins.
Hann var þaulkunnugur hvers-
dagsstörfum almennings, gat litið á
heildina og aðaldrættina, þar sem
aðrir sáu að eins smiámuni, til þess
að gera flókin mál hverjum al-
múgamanni auðskilin, og jafn-
framt maður, sem gat jsameinað
hagsmunáhyggju og hversdags-
amstur lífsins þeim tilfinningum,
sem hita manni um hjartaræturnar
og lyfta sál manns á flug. Hann
var gæddur yfirburðaskarpskygni
stjórnvitringsins og því ástríðu-
þrungna sannfæringarafli, að hann
gat sannfært þúsundirnar, sem
hlustuðu á hann standandi á önd-
inni af eftirvæntingu, um það,
hvernig ætti að bjóða hættunum
byrginn og bjarga landinu.“
Svonia var Desmosthenes, 'þessi
snillingur, sem stjórnvitringar hafa
litið upp til á öllum öldmn, sem
hinnar fullkomnustu fyrirmyndar.
Mælskunni hefir verið líkt við
hauksnör augu hermannsins, sem
skjóta eldingum undan yglihrún.
Hvers vegna var henni ekki heldnr
líkt við .augu skáldsins en lier-
mannsins? Sennilega af því, að í
mælskunni reynir mest á viljáþrek-
ið. Viljinn var sú volduga afltaug,
sem Demosthenes drotnaðr með yf-
ir hugum mannanna.
í svo niiklum hávegum var
mælskan, höfð í Rómaborg hinni
fornu, að sama orðið var notað um
að tala til lýðsins eins og um þá
athöfn að ákalla guðina. Þjóðar-
viljinn var æðsti dómari lýðveld-
isins og sá, sem með mælsku sinni
at mótað þjóðarviljann, var álit-
inn að eiga eins konar almættis-
vopn, sem hann gæti sveiflað um
sig eins og Seifur sveiflaði um sig
irumufleygnum og lét jörðina
skjiálifa með þrumurödd sinni.
Gott vitni um það, hve mælskan
var í hávegum höfð í hinum gamla
heimi, eru ummæli Dionyseusar frá
Halicarnassus. Haun kemst þannig
að orði:
„Mér finst langt um eðlilegra að
maður, sem á að halda pólitískar
ræður, ódauðleg merki máttar og
snilli, láti sig ekki lrenda hina
minstu vanrækslu við samiiingu
ræðunnar, en þó að málarar og
myndasmiðir, sem vinna verk sín
úr fallvöltu el'nþ vanræki stund
um eitthvað smávegis.‘ ‘
„Engin list,“ segir Cicero, „lyft-
ir dýrkendum sínum liærra en lier
kænskan og mælskulistin. Því í
skjóli ráðsnjalls herforingja fær
landið að njóta blessunar þeirrar,
Regnkipar,
Yfiifrakkar,
Aifitnað:r,
Peysur,
Nærföt,
Manchettskyrtur,
Hálstan,
Sokkar,]
Hanzkar,
Höfnðföt,
Regnhlífar o. m. fl.
Bezt að versla i
Fatabúðinni.
em friðnum er samfara, og
mælskumðuriim getur komið í veg
fyrir ófriðarhættuna með mælsku
sinni. Já, hvað er göfugra en
mælskan ? Og hvar kemst þakklæt-
ið á hærra stig en meðal þeirra,
sem heyra áhugamál sitt borið
fram til sigurs af ræðuskörungi?“
Sá, sem ætlar sér að tala opin-
berlega, verður fyrst og fremst að
lesa a'lt, sem hann getur höndum
undir komist af því, sem snertir
umræðuefni hans. 011 mælska er til
ónýtis, ef ræðnmaður þekkir ekki
alt, sem mælir með og móti ntál-
itað hans og hefir fyrirfram vegið
?að og metið. Þessi nútíðarkrafa
til mælskulistarinnar er æfagönml
i raun og veru. Cicero orðar hana
jannig:
„Ræðumaður verður að hafa afl-
að sér víðtækrar þekkingar á því
efni, sem hann ætlar að tala um.
>ví án þekkingar verður ræða hans
innihaldslaus og liann sjálfur að
athlægi. Ræðuna verður að semja
með mestu nákvæmni og smekk-
ví'si; orðin verða að vera vel valin
og hljóma saman. Og auk þess verð-
ur ræðumaður að þekkja ofan íkjöl-
inn svo að segjá* allar mannlegar
ástríður og tilfinningar, og kunna
að beita allri þeirri þekkingu til
less að hvetja áheyrendurna, fá þá
á sitt mál og hrífa þá til fylgis
við sig. Og ofan á þetta þarf svo
að bætast andríki og fyndni. Ræðu-
maðnr verður að vera skjótur eins
og elding til andsvara, hann verð-
ur að tala gott mál og í allri fram-
komu sinni verður hann að vera
kurteis og háttprúður.“
Það var ekkert smáræði, som
Cicero heimtaði af ungmennunum
í Róm áður en hann leyfði þeim
að koma opinberlega fram sem
ræðumönnum 1 Kröfurnar eru orðn-
ll íil lefnl.
Eftir
Btronenu Orcty.
30
19. kapítuli.
Alvarlegt ástand.
Derouléde liafði verið fluttur til vel-
ferðarnefndarinnar og yfirheyrður þar
^yrir lokuðum dyrum. Honum var leyft
fara frjáls fyrst um sinn. Þessi
stutta yfirheyrsla hafði farið fram í
leynd. Parísarbúar máttu ekki vita,
^ grunur livíldi á uppáhaldsmanni
^irra. Þegar haiin hafði svarað öll-
11111 spurningum, sem beint hafði verið
111 hans, og Merlín hafði lagt frani
yrslu yfir rannsókn sína í húsi hans,
j,ar honum gefið til kynna, að þjóð
^laSið hefði elin þá enga ástæðu til að
að framkomu hans.
Unq11 1181111 vissi hver fiskur lá þar
11 steini. Hér eftir hvíldi grunur-
ar 8 ^ouum, alt af yrðu hafðar sterk-
sit *íelur ú honum, eins og þegar köttur
um
uiú's, og einhvern dag mundu
kl;... .
hem uuemma hann, þegar þeir álitu
^tuu tímaun,
•uundi verða gert til þess að
drepa lýðhylli hans. Og Derouléde
þekti svo vel mennina og skaplyndi
þeirra, að hann yar ekki í efa um að
sú hylli, sem hann hefði hjá lýðnum,
muiidi fyr eða síðar hverfa eins og alt
sem sprottið var af augnabliksástríð-
pm.
En á þessum stutta tíina ætlaði hann
að sjá móður sinni og Önnu borgið af
landi burt.
Og líka —!
llouum datt húu í hug. Hann fann
til ósegjanlegrai' forvitni um það,
hvað komið hefði fyrir. Meðan hann
flýtti sér yfir mjóu brúna, yfir á hinn
bakka árinnar, flæddu öldurendur-
minninganna um síðasta atburðinn yf-
ir hann með afli og ofsa.
Dapur sársauki fylti hjarta hans,
þegar hann hugsaði um svik hennar.
Það verk var svo hræðilega þræls-
legt. Hann reyndi að minnast þess,
hvort hann liefði nok'kurn tíma gert
henni órétt. Honum datt í liug, að hún
elskaði einhvern annan og vildi þess
vegna losna við hann.
En þó hafði hann verið svo auð-
mjúkur og kröfulár í ást sinni. Hann
hafði einskis krafist fyrir sjálfan sig,
ekkert beðið um, og ekkert heimtað
fyrir hjálp hans.
Hanii braut alt af heilan um hvers
vegna hún hafði farið þannig að við
bapn.
Eina lausnin á þeirri gátu,eina afsök-
unin á framkomu hennar gagnvart hon-
um, yar það, ef hún væri að hefna
bróður síns.
Hann vissi ekkert um'eið þaim er
hún hafði gefið föðurnum og hafði al-
drei heyrt æfisögu hennar og þekkti
þyí ekki þá eldraun, sem hún hafði
komist í, er hún stóð milli hins sinnis-
veika föðurs og dauða bróðurs. Hann
hugsaði ekki um annað en hina ó-
drengilegu hefnd fyrir þá synd, sem
houum hafði verið þröngvað til að
vinna.
Eins heitt og hann hafði þó unnað
henni.
IJnnað — þvií uú var það liðið. Hún
var hætt að vera honum dýrlingur.
Hún hafði steypst niður af stalli sínum
svo djúpt að hann vissi enga leið nið-
ur í það djúp, svo hann gæti leitað að
leyfunum af hugsjón sinni.
í dyrunum heima mætti hann Önnu
Mie grátandi.
— Hún er farin, tautaði hún, mér
finst eg hafa drepið hana.
— Farin? Hver? Hvert ? spurði
Derouléde strax, og ísköld liræðsla
gagntók hjarta lnins.
— Júlíetta er farin. Þessir hræðilegu
meijn tóku hana með sér.
— Hvenær. »
— Rétt eftir að þú varst farinn.
Þessi Merlin fann einhverja ösku og
nokkur blaðslitur. —
— Ösku ?
— Já, og sundurrifna tösku.
— Guð minn góðurl
— Hún sagði að það væru ástarbréf,
sem hún hefði brent til þess, að þú
skyldir ek'ki sjá þau.
— Sagði hún það? Amia, Anna ! Ertu
viss um þetta?
Þetta var svo hræðilegt. Hann skildi
þctta ekki. Dómgreind hans, sem vuna-
lega var svo hvöss og skörp, sveik
hann á þessari stund.
— Já, eg er alveg viss um þetta,
sagði Anna’ grátandi. Og þessi voða-
legi maður, hann Merlín, sagði eitt-
hvað andstyggilegt. En hún sat við
sinn keip — að hún hefði marga unn-
usta. Páll, eg er viss um, að það er
ekki satt. Eg hataði hana vegna —
vegna þess, að þú unnir henui svo
mikið, og eg tortrygði hana. En eg
get ekki trúað því, að hún hafi verið
eins vond og hún sagðist vera.
— Nei, nei, barnið mitt, sagði hann
með hljómlausri rödd, svo vond var
hún ekki. .Segðu mér, hvað hún sagði
meira!
— Hún sagði lítið merra. Eu Mer-
lín spurði luina, hvort hún hefði ákært
þig til þess að losna við þig. Haun var
með eiuhverjar dylgjur um að—að—“
— Að eg væri friðill hennar?
— Já, tautaði Annu.
—Hún gat ekki horft á hann. Sálar-
stríð hans hafði gert andlit hans hart
og kuldalegt.
— Og hún þoldi þeim það að þeir
segðu alt þetta? spurði hann.
— Já, og hún fylgdi þeim tafarlaust
þegar Merliii sagði henni að hún yrði
að gjalda velferðaruefndinni það ómak,
sem hún hefði gert henni og þeim öll-
um í húsið.
— Hún verður að láta líi'ið fyrir
það, hvíslaði Derouléde—og mitt, bætti
hann við undurlágt.
Anna heyrði það ekki. Sál heiinar
fyltist alt í einu af djúpri, innilegri
meðaumkun með Júlíettu og Páli.
— Aður en þeir fóru bur? með hana
sagði hún og lagði litla granna hendina
á arm hans, — hljóp eg til hennar og
kvaddi hana. Hennennirnir köstuðu
mér til hliðar, en eg gat þó kyst huua
og þá hvíslaði hún að mér fáeinum
orðum.
— Hvað var það?
— Það var eiður, sagði hún, sem eg
gaf föður mínum og dauðum bróður.
Segðu honum það.
—Eiður!
Nú skildi hann alt. Og fyltist ósegj-
anlegri meðaumkun og samúð. Hve
afiskaplega hafði hún hlotið að líða.
Derouléde efaðist ekki um að eðli
hennar væri gott og göfugt. Og nú
hafði hún þessa kveljandi synd á sam-
vizkunni, sem mundi valda henni óum-
ræðilegs samvizkuhits.
Hún hafði kosið að láta líf sitt fyr-
ir glæpinn við hann og ætt hans. Henni
mundi verða stefnt fyrir þá dómstóla,
sem aliir vissu, að mundu dæma hana
til dauða. Hvílík hörmung!
Og hún hafði líklega aldrei elskað
hann!
Það var sárasti broddurinn sem hann
faun nú til. Hann stakk meira en
synd kennar, uudirferli hennar og öll
þau vonbrigði, sem bundin voru við
hana.
Hún hafði að eins óskað að frelsa
hann og bæta með því fyrir misgerðir
hennar.
En með því biðu allir draumar og
vonir hans skipbrot.
Fyrst nú þegar hann hafði mist hana
fyrir fult og alt, varð homun .Jjóst,
'hve miklar vonir og þrár hann hafði
haft. A hverjum degi hafði hann vænst
eftir einhverjum glampa í augum henn-
ar, sem gæti bent honum á, að hún,
dýrlingurinn hans mundi einhvern-
tíma stíga niður til jarðarinnar og end-
urgjalda ást lmns.