Morgunblaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 2
2 M O R 6 U N B L A Ð 1» MOfiQUNBLAÐIÐ Eitítjóri: Vilh. Finien Stjórnmikrltstjóri: Binar Amórsson. Ritstjórn ug afgreifisia í LœkjargÖtu 2. Sími 500. — Prentamiðjnsínji 48. Eemnr út alla daga viknnnar, m&nndögnm nndanteknnm. LEVAHN bátamótorar eru traustir, ein- íaldir og olíuspaiir LEVAHN er ein bezta tegund bátamótora sem smíSaðir eru á NorSurlöndum. Enginn mótor sem notaSur er bér á landi er olíu sparari en LEVAHN og þó notar bann ekki eins mikiS vatn eins og þeir flestir. LEVAHN verksmiSjan hefir 18 ára Jteynslu í mótorsmíSi. Á hverjum LEVAHN mótor er eins árs ábyrgð. Bili eitthvað ornum á fyrsta ári og komi í ljós að stafi af missmíði, bætir verksmiðjan það tafarlaust. » , ■ U'; , , ; LEVAHN mótorar standast fullkomlega samkeppni binna beztu mótora að gæðum og binna ódýrustu að verði. Verksmiðjan getur afgreitt flestar stærðir alveg fyrirvaralaust. Skrifið eftir íslenzkri lýsing á mótorunum með myndum byggingu bans. Verðlisti sendur ef óskað er. mót af Ritstjórn&rakrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Anglýsingum 36 skilað annaðhvors á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- amiðjn fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þesa blaðs, sem þær eiga að birtast L Anglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jfanaði betri stað í blaðinc (í lesmálssíðnm), en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstn sáðu kr 2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðnm kr. 1.00 em. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánoði. r^'vjv'erí Pörður Sveinsson & Co. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrfr LEVAHN MOTOR Co., KRISTIANIA. Forsikringsaktieselskabet TREKRONER Brunatryggingar. A'ð alum b osm að ur: Gunnar Egilson, Hafnarstræti 15. Talsími 608 og 479 (heima). Fyrir skömmu er getið um það í dönskum læknablöðum, að þar hafi orðið vart við þessa veiki á einum manni. Þessi maður var ungur og heilsu- góður. Einn morgun er liann fór á fætur, kendi hann svima og höfuð- verkjar. Hann fór þó til vinnu sinn- búast við því, að í sumar hafi verið sáð í nokkuð minna land en áður var, en vegna tíðarinnar má búast við því að bægt muni að flytja út: |<ir. En er á daginn leið jukust sjúk 300 milj. Pud. Auðvitað má gera Idómseinkennin, einkum • sviminn, Iráð fyrir, að það verði ekki alt sent |svo sjá mátti á gangi hans. Nóttina út, heldur geymt til þess að bjargalá eftir leið lionum illa, og daginn | þeim héruðum Rússlands, sem fyrir|eftir var lækuir sóttur. Sjúklingur- inn kvartaði þá um suðu og klið í höfðinu, svima og uppköst, þegar liann væri á ferli. Enn fremur var seiðingsverkur í öðrum handleggn- um og fætinum. Þá gerði og vart Denikin hefir tekið af Bolzhe- wikkum mikinn hluta Suður-Rúss lands, svo sem herumdœmin Terek og Kuban, Svartahafs og Stavro- pol-héruðin, J)ons heranulæmin, skagann Krim, héruðin Poliava, Oharkof, Jekat -“rinoslav, Cbernon, rt'auris og átta öömir héruð. Þett.a eru beztu héruð Rússlands, og þar fcúa um 45 miljónir manna. parna tr eigi að eins kornforðabúr Rúss- lands, heldur mikils hluta af Evrópu. par eru enn freprar allar helztu námurnar, járn, kol og stein- olía. Þar er einnig aðal sykurfram- leiðsla Rússlands, þar er vínyrkja, tóbaksrækt o. s. frv. par er naut- griparækt í stórum stíl og hefir þar norðan eru jafnharðan og þau eru tekin af Bolzhewikkum.En það er þó einnig stór bót í máli, að uppskeran í Ural og Síberíu hefir verið með | bezta móti. Auk kornvöru eru nú sem stendur I við sig aflleysi í augnvöðvunum og |miklar birgðir af olíufræi í suðurlfylgdi því, að hann varð tileygður. Rússlandi, bæði síðan í fyrra og síð-1 Andlitið varð og afllaust víðar, an í sumar. Það er sagt, að olíuverk- J sömuleiðis tunga og kokvöðvarnir, smiðjurnar vinni af kappi og mikið svo málfærið breyttist og mannin- af olíufræi, olíu, olíukökum og olíu- j um gekk illa að kyngja. Hiti fylgdi þykkni sé tilbúið til útflutnings. | enginn. Næstu daga varð sjúkling- Auk þess. eru þar miklar birgðir af Jurinn meira og meira meðvitundar- ávöxtum, vínum og tóbaki, sem bíð-Jlaus og lá með lokuð augu. llann ur þess, að hægt sé að flytja það út. En sykurræktunin er illa farin. Syk- urverksmiðjurnar hafa verið ónýtt- ar og sykurrófuakrarnir hafa mink- að meira en um helming. Harðast hafa byltingarnar komið Heimsstyfjöldin. þátt-taka Bandaríkjimanna. FótgönguliSshyssur 0g vélbyssur. í ófriðarbyrjun voru til um 600 þús. Springfield-byssur frá 1903. Þær voru mjög vel gerðar og senni- lega beztu byssurnar, sem notaðar voru í styrjöldinni, og nægðuhanda fyrstu miljón hermöimunum, sem sendar voru til Frakklands. En stjórnin sá brátt fram á, að eigi yrði hægt að halda áfram að útvega byssur af þessari gerð, því eigi var hægt að framleiða meira en þúsund á dag. En í Bandaríkjunum voru margar verksmiðjur, sem nýlega nýiega höfðu lokið við að afgreiða stóra pöntun af Emfield-byssum handa ensku stjórninni. Tóku menn þá upp nýja gerð — „Mold 1917“ - sem fljótlegt var að smíða. Líkt- ist hún Emfield-byssunum svo mik- ið, að verksmiðjurnar, sem höfðu smíðað þær, gátu farið að smíða haiia, áu þess að þurfa að breyta smíðinni var ekki hætt fyrir því Ameríkumenn þurfa stórskotatækj anna með handa hemum, sem þeir ætla að hafa íram vegis. Haun verð 1*1 miklum mun meiri en hann var fyrir stríðið, samkvæmt fregnum sem nýlega hafa borist, þar að lút- andi. í apríl síðastliðnum höfðu Ame ríkumenn smíðað 3000 fallbyssn eða álíka margar og þeir höfðu fengið að láni hjá bandamönnum síiram fram til ófriðarloka. Frakkar og Bretar seldu Ame ríkumönnum eiimig öll skotfæri sem þeir notuðu í ófriðnum handa stórskotaliðinu. Voru það um 9 íhiljón ,'skot. En í árslok 1918 höfðu Ameríkumenu framleitt 20 miljón skot. Niðurlag. í stuttu máli var þáttaka Amer íkumanna þessi: 42 herdeildir voru sendar til Frakklands og af þein koinust 29 í fremstu víglínu, m. ö. I. 300,000 inanns af 2,000,000 tóku þátt í bardaga. Frá því í ágúst 1918 til ófriðarloka vörðu þeir víglínu sem var lengri en sú sem Bretar vörðu, en sókn var að vísu meiri a virtist skriðu yfir andlit hans, og spúrði hvorki eftir einu né neinu. pannig lá hann í 10 daga. Spyrði menn hann einhvers, svaraði hann seint og utan við sig. Og síðar sagði hann niður á kvikfjárræktinni. Víða hefir Jfrá því, að líðan sín hefði verið hún lagst alveg niður. En þó eru Jþannig, að lionum hefði verið sama nokkrar birgðir fyrirliggjandi af ull um alt og alia og að liann liefði átt I ekki verða var við, þó flugur mlklð um velar °g ahold' ^881 ger® Breta. í október var víglína Amer- Ihafði ennfremur þann kost, að hægt var að noea í hana sömu skot- færi eius og í Springfield-byssurnar og' vélbyssurnar. Þegar vopnahlé I varð 11. nóv. 1918, átti herinn 909 þúsund Springfield-by.ssur og 2.- 300.000 Emfield-byssur. íkumanna 101 ensk iníla, eða 23% af [allri lengd vesturvígstöðvanna. 1. apríl höfðu Þjóðverjar 325 þús. fleiri byssur á vesturvígstöðvunum en móther jarnir; í júní voru Banda- Imenn orðnir liðfleiri og í nóvember áður eigi að eins verið framleitt nóg liúðum og hári. l.öfðu þeir 600 þús. fleiri menn en Eins og áður er sagt, hafðiBauda- J pjýgverjar | afar erfitt með að gera sér grein | rikjahermn að eins 4 vélbyssur Af orustum af kjöti handa Rússlandi sjálfu, held ur hefir einnig mikið verið flutt út Og við alla þessa miklu landkosti bætist það, að landið liggur að sjó. par er Svartaliafið með sínum mörgu og góðu höfnum. Að vísu hafa byltingarnar í Rúss- landi komið hart niður á þessum bluta landsins eigi síður en öðrum. Bolzhewikkar, hersveitir Petsura og ýmsar ræningjasveitir hafa farið þar eins og logi vfir akur. En þetta liefir kent íbúunum það, að haldast í hendur og gæta reglu. Og það er ein af ástæðunum til þess, hve mik- ið og óskift fylgi Denikin hefir feng ið í þessum héruðum. Denikin hefir eigi að eins um það hugsað að berjast gegn Bolzhewikk- um. Hitt er engu þýðingarminna að endurreisa atvinnuvegina í landinu og viðskiftin og gefa þjóðinni ráð- rúm til þess að ná sér aftur eftir hungur og harðrétti, eldiviðarskort, fatnaðarleysi, ljósmetisleysi o. s frv. o. s. frv. Aðal atvinnuvegur landsbúa er landbúnaður og á því sviði hefir akuryrkjan tiltölulega haldið sér bezt. Eftir síðustu skýrsl- um hefir verið sáð í litlu minna land í sumar heldur en fyrir stríðið og skortir bændur þó bæði vélar og vinnukraft. En vegna hagstæðrar veðráttu varð uppskeran ágæt í sum ar og höfðu bændur mikið meira af kornvöru en þeir þurfa sjálfir til heimila sinna. Nú ber þess að geta, að fyrir stríð- ið flutti norðurhluti Kákasus ár- lega út 100 milj. Pud (61 Pud. er 1 smálest) og Ukraine flutti út 250 milj. Pud, aðallega hveiti, en einnig bygg, rúg, bókhveiti o. fl. pað má Það er ennfremur sem Ameríkumenn myllurnar hafi lengi verið iðjulaus- Ihann. sagt, að fyrir >ví, sem gerðist í kring um iianda hverri berdeild fyrir stríðið. tóku j,átt j má liefna. Qrustuna við ar, en nú séu þær að byrja að staría og brugghús og áfengisgerð arhús sé aftur tekin til starfa Eftir 10 daga byrjaði drunginn að minka, sömuleiðis sviminn og uppköstin. Hann varð skapillur, en Námugröftur er einnig að lifna viðjbyrjaði að fá matarlyst. Öll sjúk- og miklar birgðir af steinolíu hafa dómseinkennin hurfu jafnt og hann verið flnttartilhafnannahjáSvarta Jlcomst á fætur eftir 4 vikur. Þá var hafi. En steinkola og málmgrefti Jhann orðinn alt að því jafn góður. gengur tregar. Bolzhewikkar hafa | En þó sást enn á gangi hans og af 1- veitt vatni í fjölda margar námur Jleysi augnvöðvanna var ekki þrotið. En strax í ófriðarbyrjúnsýndiþessi Aisne-Marne 18. júií — 6. ág 1918 | byssiitegund yfirburði sína, og her- L.ið St Mihiel 12 _ 16 gept Qg stjórnin hafði því, áður enBanda-|bardagana yið Meuge Manntjón ríkin fóru í stríðið, pantað 4000 |Ameríkumanna j ófriðnum Vickers-véiibyssur í viðbót, • 1 árslok 1917 voru 2900 a£ þess- var alls 50 þúsund dauðir og-230,000 særðir. Þangað til í apríl 1919 liafði ó um byssum tilbúnar. En það kom ft-iðnrinn kostað Ameríkumenn 22 brátt í Ijós, að erfitt var að smíða Imiljarð dollara, og voru 14 niiljarð- Vickers-byssurnar í stórum stíl nógu fljótt og þessvegna var breytt og ónýtt námuvélarnar. Þó eru þess ar iðngreinar nú heldur að rétta við ar af því útgjöld til hersins; þar að auki liafa þeir lánað Bandamönnum Þetta telja danskir læknar að hafi verið ástralska veikin. Og það sé og talsvert hefir verið numið aflcina tilfellið, sem orðið ha*'i vart um gerð og Browning-gerðiii tekin 10 niiljarða. Til samanburðar má upp í staðinn. Var hún tvenskonar, neflla að stríðið kostaði Brcta 38, kolum og járnmálmi. 1 Suður-Rússlandi er hörgull á matvælum, en yerðið þeim er oft 50 sinnum hærra held ur en það var fyrir stríðið. Það er að kenna verðfalli rúblunnar. En á hinn bóginn skortir þar algerlega iðnaðarvörur, svo S|em vefnáðar- vörur, skófatnað og ennfremur lyf og kemiskar vörur, vélar og áhöld úr málmi, tré, gleri og leir. T. d. ei svo mikill skortur á gleri, að ekki hefir verið hægt að flytja neitt út af vínum og viðsmjöri. Til þessa hafa aðflutningar frá útlönd- um verið sama sem engir og enginn efi á því að geipiverð verður gefið fyrir allar innfluttar vörur. (Eftir „Berl. Tidende“). við þar. peir telja veikina lítið smit- enginn | andi og ekki neitt verulega hættu- lega. þung og létt, eftir því til hvers átti að nota hyssurnar. E11 ekki var Frakka 26 og Þjóðverja 39 miljarð dollara. Ófriðurinn hefir því kostað Jvominnn skriður á framleið,slu | Ameríkiinicmi nálega eins mikið og þessara byssuegunda fyr cn síðustu Frakka, og kann því að monnum mánuðina sem stríðið stóð yfir, og I virðtisf að herkostnaðurinn keyri úr sáu Bretar og Frakkar því Banda-l]|dfl fram { hlutfalli við hernað | ríkjamönnum fyrir vélbyssum,5300 |þeirra> Ell þess ber að gæta að Am. þungum og 34,000 léttum. leríkumenn liöfðu búið sig undir Uppreist gegn Bretum í Persíu 0g Armeníu. áður en stríðinu lauk. Stórskotaliðið. Ameríkumenn sáu fljótt, að þeir mundu alls ekki geta smíðað fall- byssur og stórskotatæki nógu fljótt og leituðu því á náðir Frakka og Breta, og í júní 1917 lofuðu þeir Iþetta liggur að Armeníu, einmitt| Ameríkumönnum-að sjá fyrstu her- ,Daily News“ skýrir frá þ'.i alveg nýlega, að út af samningnum I milli Breta og Persa, hafi verið hafin uppreist gegn Bretum í pers- neska fylkinu Azerbaidjan. Hérað Þýzku fangarnir. H. P. Duus Á-deild Hafnarstræti. Nýkomið: Mikið úryal af ullar- kjólatauum. Enska stjórnin hefir nýlega látið tilkynna það, að Bretar myndi liraða heimsendingu þýzkra her- fanga eins mikið og framast sé unt. En samkvæmt ósk þýzku stjórnar- innar verða fyrst sendir heim þeir fangar, sem heima eiga í þeim hér- uðum Þýzkalands, þar sem þjóðar- atkvæðí á fram að fara um það, hverju ríki liéruðin eigi að lúta íramvegis, svo sem Suðurjótland, Efri-Slesia 0. fl. þar sem hinn herskái uppreistar- foringi Mustafa Kemal hefir brotið I landið undir sig. Er uppreist þessi því hættuleg, einkum ef uppreistar- | menn í Persíu gera bandalag við Armena. Er það óyfirstíganlegum J framt skyldu Ameríkumeiin sjálfir erfiðleikum hundið fyrir Breta að | byrja að smíða fallbyssur, sumpart fara með her á hendur þeim, en J til þess að iétta nndir með Banda- aftur á móti geta uppreistarmenn | mönnum og sumpart til þess að fé gert Bretum slæmar húsifjar. Fregnir ganga enn fremur um liðið. Þeim 900 fallbyssum, sem það að Þjóðverjar, sem eru í Turke-1 Ameríkumenn réðu yfir, var hreytt stan og Afganistaii, æsi þjóðirnar | þanuig, að þær gátu notað fransk- þar til f jandskapar við Breta og | ar kúlur. En ekki gekk fallbyssu- skori á þær að leiða Bolzhewikka-smíðið eins íljótt og ráð hafði verið breyfinguna alla leið suður á Ind- gert fyrir, og stríðinu lauk svo, að land. Kvað þeim verða talsvert s.ima sem ekkert af amerískum fall mikið ágengt í því efni. tyssum komst til Frakklands. En En í árslok 1918 höfðu Ameríku- Jlanga, styrjöld og að mikið vantaði | menn smíðað 229,000 vélbyssur. |á að allur vígbúnaður þeirra yrði Skotfæraframleiðsla þeirra varð notaður. Að hjálp Amerikumanna 13y2 miljarð patrónur, og af þeim |bafi verið nauðsynleg og að hún hafi | kornust 1 y2 niiljarð til Frakklands j wfiltliö þeim breytingum sem urðu á [vígstöðvunum eftir að þeir komu til skjalanna, má marka af hinum opin- bera þakklætisvott, er Ameríkumenn og Pershing yfirhershöfðingi fengu áður en þeir kvöddu Frakkland. Hinsvegar verður að gæta þess, að samvinnan milli Bandamamia og lAmeríkumanna var drjúg ástæða til að Ameríkumönnum gekk miklu fljótar að koma upp miljónaher én Bretum. Ilefði sú samvinna ekki verið, hefðu Ameríkumenn t. d. sjálfir orðið að sjá fyrir æfingu liðsins, tilbúningi allra hergagna, érstaklega stórskotaáhalda, og ann- ást alla flutninga til Evrópu. Og ef það hefði orðið mundu áætlanir Þjóðverja um Ameríkuherinn, senni lega reynst réttar: liann hefði komið cf seint. Mestur liuti liersins er nú kominn aftur til Ameríku; eftir eru að eins 5000 manns sem halda vörð við þrúná í Koblenz. " (Det nýe Nord.) deildunum, sem kæmu til Frakk lands, algerlega fyrir stórskota- tækjum. En á mótiskylduAmeríku- inenn leggja álíka mikið af stáli, kopar og öðrum hráefnum. Jafn- nog tæki til þess að æfa stórskota- Spitzbergen. Yfirráð NorSinanaa yfir Spitsliergen hafa nú veri'ð viðurkend af friöarrá j- stefnunni. Hafa Norðmenn dregið þar stóran hlut á land, því miklir fjársjóðir bíða dugandi handa á þessari ókunnu cvju norður í höfum. E1111 auenn vita næsta lítið um þetta merkilega eyland, nema að þar eru kol og málmar í jörðu, að þar er kalt mjög og að varla getur lieitið, að menn hafi þar fasta bólfestu Væri ekki úr vegi að kynnast eyju þessari nokki-u nánar, eigi sízt fyrir oss Islendinga, sem erum hálfgerðir ná- grannar. pessvegna þykir oss hlýða að birta hér útdrátt úr grein, sem birzt hef- iv í einu helzta landfræðistímariti Bandaríkjanna, „The geographical R^wiew“, og segir þar ýtarlega frá þessum nýja Noregsauka. — Það var baráttan um hulda fjár- sjóði Austurlanda og Kína, sem varð til þess að Spitsbergen fanst. í lok 16. aldar sendi liið svokallaða „Company of merchant adventur- ers of London“ fjögur skip til þess að fiuna Norðausturleiðina. Sir John Willoughby og Richard Chan- ccllor fundu Novoja Zemlja og’hófu verzlun við Hvítahafsstrendur. Hol- lendingar, sem ávalt höfðn vcrið keppiuautar Breta í siglingum, flýttu sér því norður á bóginn til þcss að ná í hluta af verzluninni og verða á undan að finna Norðaust- i.rleiðina. Arið 1596 fundu tveir hollenzkir skipstjórar, Willem Barents og' Jan Pornelis Rijp Bjarnarey og gáfu heinii það nafn. Héldu þeir áfram norður, og eftir að hafa lent í rekís, stefndu þeir í austurátt og fundu 17. júní hálent land, snævi þakið, er þeir nefndu Spitzbergen, vegna þess, að hvassir voru þar f jallatind- ar. G erðu þeir uppdrátt af norðaust- urodda landsins og sigldu síðan suð ur með vesturstrÖudinni og sáu þar firði marga og víkur. Héldu þeir til Bjarnareyjar við svo búið og skildi þar með þeim. Sigldi Barents austur og hafði vet- urvist á Novaja Zemlja. Fórst hann næsta sumar á opnum báti á leið til meginlends. En Rijp fór aftur til Spitzbergen,' en ekki gerðist neitt til írásagnar í þeirri för. • . ' I V ÍjÉ . I 1 Eldri landkönnuðir. Margt mælir með því, að eigi ihafi Ilolleudingarv þesxir orðið manna fyrstir til þess að finna Spitzberg- cn, og að land þetta hafi verið lýði kunnugt í nokkrar aldir, en týnst aftur, svo sem varð um Ameríku. Enda hefði það mátt furða heita, ef Norðmenn, sem víða sveimuðu um höfin, hefðu aldrei rekist á eyna sundinu miili Noregs og íslands. En erfitt er að færa fram öhrekj- andi sannanir fyrir þessu. íslenzkir annálar frá 14. ölcl herma, að Sval- barði hafi fundist árið 1194, og í Landnámabók segir: „enn frá Langanesi á norðanverðu íslandi er f jögurra clægra haf norður til Svalharða í Hafsbotu“. Svalbarða- . f nafnið sýuir, að liér hefir verið um heimskautaland að ræða og Hafs- lotn var lcaliað hafið norður af Nor- egi. Beint í norður af Langanesi er livergi land, en stefnan, sem Land- námahók segir frá, má ekki skiljast of bókstaflega. Fjögra dægra haf er 400 tii 850 enskar mílur, eftir m livernig veðri háttar. Spitzberg'- en er 840 enskar mílur frá Langa- iesi, svo seúnilegt er, að eyjan sé hin sama og Svalbarði. Er ekki ó- líkleg't, að Norðm'enn hafi stundað iar rostunga- og seladráp og bjari*- dýraveiðar, eftir að þeir fundu landið. Eftir frásögnum að dæma er þetta líklegt, þó ei verði sannað. Einnig geta Rússar hafa fundið eyna á uudan Hollendingum, því leir hafa stundað veiðar í íshafinu byrjun 16. aldar, ef ékki fyr. Þar fundu þeir land er þeir nefndu 6rumant“ og hefir það annað- hvort verið Spitzbergen eða Novaja Zemlja. Að minsta kosti hefir það ills ekki verið Grænland. Að vísu er ekki gott að byggja á þjóðsögn- um sem gengið hafa mann fram af manni um marga ættliðu. En vist er það, að í Norður-Rússlandi er það t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.