Morgunblaðið - 11.12.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.12.1919, Blaðsíða 2
t **«» tí V !<ír ». .A «•» I li / 4U.rij'. MOMUSBLABI0 Eit*tjóri: Vilh. Fiaa«n. Stjórnmála: itstjóri: Einar Arnórr-son. Bitstjórn og aigreiösla í Lekjargötn 2. Sími 600. — Prentsmiðjii »íbú 48. Kemur út alla daga vikunnar, aC mácndöguro andaníeknum Bitatjórnarskrifstofan opin: Virka daga ki. 10—12 Erigidaga kl. 1—3. AígreiCalan opin: Virka daga kl. 8—6. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilaó annaChvort á afgreiósluna eCa í ísafoldarprent- smiCju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þesa blaCs, sem þær eiga aC birtast í Ánglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fí %f. öllum jfanaCi betri staC í blaCinu (£, leamálssíOnm), en þær sem síðaj koma. AnglýsingaverC: Á fremstu si'Cu kr 2 00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrani síCam kr. 1.00 cm. VerC blaCsins ar kr. 2.50 á mánuði Enskur málari lýs^ Bolsevismanum Frægur, enskur málari, Henry Cumming, sem átti heima í Petro- grad, er nýlega kominn til Norður landa. Neyddist hann til að flýja borgina eins og aðrir fleiri. Lýsir hann ástandinu í Petrograd á þessa leið: — Það sem daglega sést á götum borgarinnar, það er sannasta og réttasta lýsíngin á Bolzhewisman- um. Hann lýsir sér þar-sjálfur með ránum, þjófnaði og morðum. Þeii’ sem sáust þolanlega klæddir á göt- um úti, voru rændir svo greinilega, að þeir stóðu naktir eftir. Stígvéi. feldir og frakkar voru rifnir ai' mönnum með hæðnishrópum. Og raenn máttu vera þakklátir fyrir, eí menn losnuðu án þess að fá skamm byssuskot í brjóstið að lokum. Ofí sást fólk skotið á götunni. Svo yptu morðingjarnir öxlum og sögðu: Nei, það var ekki þessi, sem átti að skjóta. Það var þessi þarna. Og svo tóku þeir hann líka. Ef nokkrum varð það á, að rétta særðum tílanni hjálparhönd, mátti hann eiga dauð- an vísan. Það var eitt mesta ódæð- isverkið, að liðsiima særðum og veikum. Það máttu Bolzhewikkar ekki sjý. Þánnig eru þeir. Margir voru orðnir svo þjáðir af hungri, að þeir urðu að liggja í rúminu og bíða eftir því að dauð- inn kæmi. Það er annars mörgum undrun- arefni, hvernig Bolzhewisminn hef- ir farið að ná þessum völdum. En hann hefir haft úti allar klær. Og hin ytri völd hafa þeir fengið með hjálp Kínverja og Mongóla. Þoir hafa borgað þeim vel og þá er hægt að kaupa til alls. Og völdin eru ótakmörkuð. Það kom ekki sjaldan fyrir að heilar fjölskyldur sem lifðu á því að vera Bolzliewikar fluttu inn í hús efnaðra manna og þröngv- uðu þeim síðan til að borga leigu. Eignarrétturinn er með öllu úr sög- unni. Og öll jörð er sögð ríkiseign. Eg hefi oft spurt sjálfan mig, bve lengi þetta mundi vara. Og eg hefi aldrei fengið aðra lausn hjá sjálfum mér en þá, að Bolzhevism- inn mundi eyðileggja sig sjálfur. Það er þegar farið að sjást mót á því. Jarðeignamálið fékk engan byr. Bolzhewikkarnir vildu sem sé þrýsta bændunum til að rækta lancl- H. P. Duus A-deild Hafnarst/ æti N ý k o m i 8 : Gólfteppi, Dívanteppi, M trós föt, ^tfórfr'eyiar ffr'sik'aV), Gunnar Egilson Hainarstræti 15. Sjó- Stríð.'- Brnn a- Líf- Slyra- » Tals'iri 608. Simnefni: Shlpbroker. S'.-lar nú nokkra daga Kjólatau með 20°/0 ið sem ðign ríkisius og fá þeim upp- skemna í hendur með því verði. sem þeir ákváðu sjálfir. En bænd- urnir stóðu ó móti sem einn maðnr. Og þegar Denekin og Judenitsch komu til sogimnar, breyttu Bolzhe- wikkarnir um og héldu á lofti kenn- ingu Kerenskys, að hver maður ætti að eiga sitt land til afnota. Bænd- urnir vilja hafa frið og sína jörð. En þegar Bolzhewisminn fær engar lífsnauðsynjar, þá er búið að vera með hann. En þetta mundi hann ekki viður- kenna. Ef Bolzhqjvikki er spurður skynsamlegrar spurningar, fær maður að eins heimskrdegt svar. Bolzhewikki svarar aldrei af skyn- semi. Oll stefnan er ekkert annað en heimska og brjálræði. Málarinn segir enn fremur, að þeir liafi látið sig í friði. Hann liafi verið listamaður. Og Bolzhewikk- arnir segi jafnan, að hjá listamanni sé enga peninga að hafa. Þeir snúr sér að eins þar að, sem efnað fólk býr. Auðmenn mega ekki veri til, segja þeir. Það vilja þeir sem sé sjálfir vera. Þeir sölsa undir sig auðinn en drepa auðmanninn. Rúss- land er því fult núna af þeim „kapi talistum“, sem hafa hvorki sam vizku né snefil af menningu Olluin ætti að vera ljóst, að við þá menn er ekki hægt að koma neinu skyn samlegu ráði. Og jafnfvel sumir sjáifstæðustu og skörpustu Bolzhe wikkarnir eru farnir að sjá það, ac stefna þeirra er ekki til frainbúðar. Hún hefir hvorki lijarta né sið menningu og mundi gera alla jafn fátæka og bjargarþrota. þrjá daga milli Spitzbergen og Nar- vik. Euskt hlutafélag,sem hefir stund að kolanámugröft á Spitzbergen, mun nú. vera 1 þann veginnaðhætta því, vegna þess. að því þykja kolin ekki nógu góð. En Höbnström segir, að Svíar ætli að viirna þarna af kappi í framtíð- inni, og hafi t. d. 'þegar fengið þar enskar og rússneskar námur, sem þegar voru útbygðar. Norðmenn fluttu 40 þús. smál. af kolum frá Spitzbergen í fyrra, cn 50 þús. smál. í snmar. Rússar hafa einnig stundað kola- i ám á Spitzbergen en nú munu þeir senni'lega hx'tta því fyrir fult og alt. Að rninsta kosti hafa þeir boðið .-.ænska hlutafélagiau öll i.ámuréttindi sin þar, og Svíar kaupa þau ef námur Ríissa eru ekki verri en 'þeirra eigin námur. Ef sænsku námurnar væru starf- ræktar af kappi, mundi hægt að flytja. þaðan um 200 þús. smálestir i ári hverju. En til þess 'þarf miklu ír.eira fé heldur en hlutafélagið hefir nú vfir ; ð ráða. 60 ára at'mæil Björn Björnsons. Björn Björnson, sonur Björn- stjerne, varð 60 ára 15. nov. s. 1. V'ar hann þá í Kristjaníu. HafSi hann ekki við að taka á rnóti skeyt um og blómum allan daginn. Um kvöldið var ieikið á þjóðleikhús- inu „Dantes Död“, sem hann hefir útbúið á leiksviðið. Eftir sýning- una var honum haldið veglegt sam- sæti í leikhúsinu. Þá var honuin af- hentur áletraður lárviðarkrans af þýzka sendiherranum. Og jafn- franlt tilkynti hann lionum, aðhann væri gerður að heiðursdoktor við háskólaun í Greifswald. Sýna Þjóð- verjar hónum mikla virðingu með því. Enda hefir hann lengst 1-átið þá njóta leiklistar sinnar. Ungverjaland konurgsiiki bftur. Kolanám á Spitzbergen Sænskur námuverkfræðingur; Holmström að nafni, sem um tveggja ára skeið hefir dvalið á Spitsbergen, hefir gefið blaðinu „Dagens Nyheter“ langa skýrslu um starfsemina þar og framtíðar- fyrirætlanir. Kolaútflutningnum frá Spitz bergen er nú ‘lokið á þessu ári og seinustu skipin eru fyrir nokkrn komin heim. Sænska hlutafélagið, sem stund ar kolanám á Spitzbergen, hefir brotið um 50 þús. smál. í sumar. Það hefir flutt út eitthvað um 22 þús smálestir, og af þeiiin hafa sænsku járnbrautirnar fengið 18 þús. smái. Ástæðan til þess, að eigi hefir verið brotið meira af kolum á þessu ári er sú, að Svíar hafa lagt mikla vinnu í það, að gera bryggjur og útflutningsstaði fyrir kolin. Hafa reir nú búið svo í haginn, að þeir húast við því að geta flutt út 60 rús. smál. næsta sumar. Sumaríð sem leið var mjög h*ag stætt fyrir útflutning frá Spitv bergen, því að óvenju lítill var i siglingaleiðum þangað. Og guí* skípin háfa ekki vérið IfengtiT é.n Seinustu fregnir frá Ungverja- landi herma það, að stjórn Fried- richs verði að fara frá, víkja fyrir samfeldri stjórn. Og þykir *þá ekki öðrum líklegri til að dreifa að mynda þá nýju stjórn, heldur en Nikolaus Horfchy fiotaforingja. Hann er nú sagður sá maður, sem mest álit hefir á sér þar í landi, og var búist við því, að hailn kæmi til Búdapest í lok nóvembermánaðar í broddi fylkingar hvíta varð'liðs- ins. Bandamenn hafa lýst yfir því, svo sem kunnugt er, að þeir ætli sér ekki að blanda sér í innanrí'kis- mál Ungverja og þessvegna er hú- ist við því, að Horthy muni ráða þar iniklu fyrst um sinn. Hann var áður yfirflotaforingi Austurríkis, en þegar Friedrieh tók við stjórn- artaumum í Ungverjalandi, að Bela Kun og Bolzhewikkastjórn hans steyptri, þá var Horfchy fengiú yfirstjóm hvíta hersins. Er hann eindreginn andvígismaður Bolzhe- wikka. Þess vegna er ennfremurbú- ist við þvf; að með honum muni fýlgi konungssinna í Ungverjalandi aukast stórum og ef til vill verði þar komin á konungsstjórn, áður en menn varir. Horthy hefir aldrei dregið dul á það, að hann er ein- dreginn konungssinni, og hann virð ist enn eigi hafa gleymt trúnaðar- eiði þeim, er hann vann Karli kon- ungi Tafoaðarmenn eiga mjög erf- itt, ippdráttar þar i landi, síðan Bolzhewikkastjómin steyptist af stóli Og flokkur hinns borgare : Ifega dbmokráta er eún'dr'éXtir Símskeyti hafa hermt það, að bú- ist sé við því, að Karl, fyrv. keisari Austurríkis, muni verða konungur í Ungverjalandi, en aðrar fregnir herma, að sonur hans verði settur þar í básæti. Er sagt, að banda- menn hafi gefið samþýkki sitt til þess, *að drengurinn fari til |Túda- pest, fái þar ungverskt uppeldi og taki við konungsstjórn með umsjá ríkisráðsins. Vér birtum Jiér mynd af prinsín- urn. Hann heitir Franz -Josef Otto og er aðein- sjö ára gamall. Styrjöldm í Rússland Bolzhevikkar sigri hrósandi. Það leit ekki glæsilega út fyrir Bolzhevikkum fyrir rúmum mán- uði. Þeir úrðu að víkja alstaðar og menn bjuggust við því á hverri stundu að Petrograd mundi falla. En svo varð skyndileg breyting 4 þessu. Bolzhevikkar réttu við bardagann hvarvetna. Judenitsch varð að hörfa undan enn skjótar en hann hafði sótt fram og eftir sí’ðustu fregnum að dæma virðist svo, sem her hans muni verða strá- drepinn, því að Eistland hefir bann uð honum að koma ineð her inn í laadið. Litlu glæsilegri voru horfurnar hjá Koltschak um það leyti. Á tnestallri víglínunni var herinn á i.röðu undanhaldi og í mestu óreglu Drápu hermennírnir fjölda sinna eigin liðsforingja á undanhaldinu. Koitschak og hershöfðingjar haus voru orðnir ósáttir og enska sendi- tiefndin, sem hefir verið með hern- cra, yfirgaf hann þá. Sömuleiðis unnu Bolzlievikkar þá sigur á her Denikins — rufu hann á 40 mílna löngu svæði. Voru því allslæmar horfur þá fyrir hvítu herjunum. Þá var það, að Churchill her- málaráðherra Breta, hélt ræðu í þinginu og studdi það þar eindreg- ið, að Bretar hjálpuðu þeim Kolts- chak og Denikin. En skömmu síðar flutti Lloyd George ræðu sína í Guildhall. Koin hún eins og þruma úr heiðskíru lofti og fengn menn ékki betur séð, en að þeir Churs- liill stæðu á algerlega öndverðum meið. Ástandið hjá Bolzhevikkum. I sambandi við þetta þykir rétt að geta hér ummæla manns, sem ný- lega er kominn frá Rússlandi. Hann heitir Don Levine og var sendttr til Rússlands af ameríkska blaðinu „Chicago Daily News“ til þess að kynnast’ástandinu þar. Mr. Levine lagði leið sína um Lithaugaland og lét hermenn Bol- zhevikka taka sig fastan. Fluttu þeir hann til Dwinsk. Þar var hartn settur í fangelsi ásamt misjöfnum lýð, en síðar var hann fluttur til Moskva og fekk þar frelsi sem hlut- laus blaðamaður og aðstoð rúss- neska utanríkisráðuneytisins til þess að sjá sig um í landinu. í sex vikur dvaldi hann í Moskva og nokkrar ferðir fór hann út um land ið, meðal annars til suðurvígvallar- ins og var þar viðsfcaddur eina af bei'ýninguiA, Trotzkys. Vélbyssum, fallbyssum og brynreiðum var ekið fraTn bjá, í lofti svifu þrjár flug- ng gríðárstórt loftiar, en bér- mennirnir fögnuðu Trotzky eins og hann væri annar Napóleon. Meðal annars sem Levine segir um dvöl sína í Rússlandi er þetta: — Dýrtíðin er ekki mjög tilfinn- anleg vegna hins háa kaups, sem greitt er. Horfurnar eru ekki góð- ar, hvorki f járhagslega né hernaðar lega, en það er engin ástæða til þess að ætla að Bolzhevikkastjórn- in sé komin að því að falla úr sessi. Rauði herinn hefir hrakið Kolts- ehak 800 mílur afturábak, handtek- ið 300,000 menn og unnið sigur á suðurhernum og opnað sér leið inn í Turkestan. Þetta hefir gefið þeim trú á sigur. Denikin mundi nú vera gersigraður, ef i'ússnesku jarnbraut irnar gæti flutt lierlið Bolzhevikka nógu ört yfir Volga. Það er á'lit mitt, að horfurnar í Rússlandi sé alvarlegar, en hvergi nærri svo, að Bolzhevikkar þurfi að örvænta. Og stjórnin cr nú fast- ari í sessi heldur eu hún hefir verið nokkurn tíma áður. Enginn óhlutdrægur maður get- ur dvaiið svo í Rússlandi að hann verði þess ekki var, hvað þjóðin kvíðir afskaplega mikið fyrir ein- um ófriðarvetri enn. En sögurnar, sem sagðar eru um grimdarverkin í Ilússlandi og um það að Trotzky hafi látið taka Lenin fastan, eru ósannar. Með því að dvcl.ja í Rúss- landi verður maður þess var, að stjórnin heldur þar uppi fullkom- inni reglu. Og ástandið þar nú, er þvert á móti því að vera stjórn- leysi. Oskar Johansen Flestir hljómelskandi menn í 'þessum hæ muna eftir William Oscar Johansen, sem spilaði á Hótel ísland fyrir nökkrum árum og hélt þar að au'ki h'ljómleika við og við í Iðnó. Því miður fór hatm héðan, því við gátum ekki boðið honum jafngóð kjör og honum buöust í New-York. Þau hjón standa í bréfasam- bandi við nokkra kunningja sína hér og minnast íslendinga ávalt með sérstöku vinarþeli. William Osear (það skrifar hann sig nú, befir slept Johansens-nafninu) læt- New-York-búa við og við heyra lög eftir íslenzk tónskáld. Nýlega spil- aði hann Só'lskríkjuna (eftir Jón Laxdal) í Carnegie Hall (stærsti söngsalur í heimi) fyrir 5 þúsund Áheyrendum, og varð að endurtaka haua eftir ósk áheyrenda. Daginn eftir kom formaðui' grammófón- firinans Columbia og bað hann að spil*a Sólskríkjuna handa þeim. Þessa grammófónplötu fékk sá, sem þetta skrifar, með Lagarfossi síðast og nokkur orkester-stykki (Norð- urlanda musik) undirbúiii og leik- in undir stjórn WiHiam Oscars. Þeir kaupmenn hér í bæ,sem selja grammófónplötur, ættu að reyna að útvega sér þessi lög frá Columbia, svo íslenzkum hljómlistarvinum geti gefist kostur á að eignast þau. Fyrsta neðanjarðar jáii - brant á Spáni Hin fyrsta neðanjarðarjárnbraut á Spáni var opnuð iiinn 17. október í Madrid. Brautin er 4 kílómetrar á lengd. Eftir brautinni fer lest þriðja hverja mínútu og getur flutt með sér 500 farþega. Hefir brautin reynst svo vel að það á þegar að lengja hana. Brautin er gerð eingöngu fyrir spanskt fé, og verkfræðingarnir og verkamennirnir, sem unnu að henni voru allir spanskir. Brautin hefir verið skírð í höfuðið á Alfons kon- ungi. —a » 'i i. H.P.Duus A-deild Hafnarstræti Nýkoinið: Ullarkjólatau, frá 6 kr. meterinn. Efni í samkvæmiskjóla. Ulll og silki í svuntur. Silkitau svart og mislitt í svuntur. Frímerki, b úkuð, kaupi eg háu verði. — Veð-r sk»á ókeypis. Slg. Pálmason Hvammstanga. TÓFUSKINN, hvít og blá, keypt hæsta verði. Tage og F. C. Möller. IðalumboB fyriríiland á mótonnun ,Densir Aalborg heBr Báröur G. Tómasson, skipa- verkfræðingur á ísafirði (slmi nr. io). Véiin er ibyggileg, sparneytin, ódýr. Fljót afgreiðsla. í Reykjavík veitir Tómas TÓmastan Bergstaðastræti 64 ailar upplýsingar — viðvíkjandi fyrnefndri vél. — Bióö og peningar Framlög Breta í þaifir ólriðarlns. Bretum var oft, einkuin hin fyrri ófriðarárin, legið á hálsi fyrir það, að þeir hlífðu sér og létu byrðar ófriðarins mæða á bandaniönnuiu sínum, einkum Frökkum. ‘Bretar kunna þessu illa og liefir frétta- skrifstofa stjórnarinnar sent út langa og mjög greinilega skýrslu 11111 alla þátttöku Breta í ófriðnum. Skulu liér birtir nokkrir drættir úr skýrslu þessari. Sjóliðið. í því voru 146.000 menn í júlí 1914, en 11. nóvember (dag- hin sem vopuahlé komst á) 408,316 inanns. í ágúst 1914 var herskipaflotinn 4 miljónir tonna alls. Á stríðsárun- um vorii b.vg'ð fyrir sjóliðið skip, scm bera 2,300,000 tonn og kostuðu þau 3 miljarða sterlingspunda, og þess utan var kcyptur fjöldi skipa, og leigður. Árið 1914 áttu Bretar 12 dufla- slæðiskip og ♦irðbáta, en 3,714 í ávslok 1918. Á Bretlandseyjum eru nú 235 þurkvíar að ótöldum skijia- kvíum sjóliðsins. Á einum einasta máuuði voru 1200 skip tekin á þurt og gert við þau, og síðan í ágúst 1914 liafa 47,000 skip verið tekin í kví, að ótöldum skipum, sem aðr- ar þjóðir áttu. Frá stríðsbyrjuu til 12. marz 1914 heíir sjóliðið anuast flutning á 23.388.228 manns frá samherja- þjóðuin sínurn og 3.336.241 manns frá hlutiausum þjóðum. Af öllu þessu fóiki biðu aðeins 4394 baua fýrir vopnum óvinanna. Ennfremur* hefir flotinn flutt 53 milj. tonna af vörum handa hernum og 60 milj. touna af olíu og eldsneyti. Eiin- fremur voru flutt 130 milj. tonna af vörum til Englands á skipum, sem sjóliðið hafði tekið í þjónustu sína. Brezki flotinn var vígbúinn fyrsta dag ófriðarins. Frá þeim degi og til ófriðarloka liélt hann hafnbanninu á, en án þess hefði sig- urinn ekki unnist, og' verndaði siglingar bandamaiina. Ilann hélt NOTIÐ KOLASPARANN FRÁ SIGURJÓNI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.