Morgunblaðið - 24.12.1919, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
H.f. Carl Hðepfner
/
Talsimi 21
ReykjavSk
Heildsttluverzlun
Hafa ávait á lager í Reykjavik:
Sfmnefni Höepfner
JJíísk. kornvörur.
TJíísk. Tlijíenduvörur.
TJífsk. buggingaefni.
Umboð fvrir
Havnemöllen, Köbenhavn Peek, Frean & Co. London (Kex).'
De forenede Malermestres Farvemölle
De forenede Jernstöberier.
Viking Pakpappa
Slippfélagið í Reykjavík.
Háttvirtu sjómenn og útgeröarmenn!
Um leið og vér óskum yður öllum gleðilegra jóla, farsæls og happasæls nýárs, viljnm vér nota tækifærið að tilkynna yður a$
fáir eru sem hugsa jafnt fyrir öllum þörfum átgerðarmanna og sjómanna sem Slippféiagið. Þrátt fyrii hina miklu erfiðleika sem saja-
fara hafa verið hinni miklu heimsstyrjöld, erum vér altaf á verði með að koma ti'l landsins alskonar vöru fyrir gufuskip, seglskip og mót-
orbáta, og þar sem útgerðartíminn fer að byrja og til þess þér þurfið ekki í marga staði til að fá ait seh að skipaútgerð lýtur, þá höfum
vér nú með síðustu skipum birgt oss svo vel upp með vörur, að vér sjáum oss fært að geta boðið flestallar þær vörutegundir er þér þurfið,
valdar af tagmanni í þeirri grein, og að mun ódýrari en annarstaðar.
Vér viljum aðeins nefna hér nokkrar nýkomnar vörur:
Bikkústa
Terpentina
Menja
Krít
Fernisolía
Segldúkur nr. 0—4
Bómullarsý
Galv. Bátasaumur, frá 1” til 6”
Galv. Bátasaumsrær, frá til 1”
Blakkir M/B, I og II skornar
Blakkarakrókar
Blakkarhjól
Vargaklær
Skrúflása
Þokuhorn
Botnmálning
Blanchfemis
Karbolinium Tjara
Stálbik og Verk,
Eik, flestar stærðir,
Avelfeiti
Cylinderolía
Maskínuolía
Maskínutvistur
Logglínur
Masturbönd
Pitspine í trjám og plönkum
Dekkglös
Galv. Bugnings Saum frá 2” til 7’
Gaiv. Spíkara frá iy2” til 10”
Strengstifti, allar stærðir
Pappasaumur
Skrúfboltar
Eirsaumur
Tréskrúfur
Strákústar, Tjörukústar
Málningarkústar
Blýhvíta, olíurifin og þur,
Zinkihvíta
Lagaður farfi, margir litir
Þurkandi
Messingskrúfur
Skipaskrár með húnum
Galv. Skrúfur
Lamir, Galv. og Messing
Mastursbandaskrúfur
Handaxir, Sporjárn, Huljám
Lokur
Skaraxir
Bátafernis: BestHardBoatVaíBÍS
Bátaneglur úr látúni
Skrúflyklar
Skorsteinsfarfi
Filtpappi
Hengilásar
Vaselin, Vagnsmurningu
Askárar
Hliðarljós
Stýrishjói (Ratt) stærn og
minni)-
Svenöborgar skipspumpur. Akkerspiljárn.
Pantanir út um lamd afgreiddar um hæl og munum vér af fremsta megni kappkosta að gera viðskiftamenn ánægða. Nú höfum
vér fengið miklar birgðir af Eik, Brenni, Furu og Mabogni, ásamt flestum vörum, er skipaútgerð viðkemur. Munið að reynslan be
sýnt, að vinna, frágangur og effu er það lang vandaðasta og bezta, sem hægt er að fá.
Virðingarfyllst.
Sfippféiagið i Ketfkjavik.
r