Morgunblaðið - 24.12.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1919, Blaðsíða 4
4 MORGTJNBLAÐIÐ Jólin Jólin! Jólin! Eitt orð, eitt orð, sem hjörtun friði fyllir, og alla storma stillir — eitt orð, eitt orð! Jólin, jólin! Ein stund, er stríðsdun lifsins þaggar, og hörmum vorum vaggar % vœran llund. — Jólin — jólin. Eitt nafn, eitt nafn, ■S? sem Ijomar yfir öldum, og hlýjar hjörtum koldum við Ijóss og sœlu safn — eitt nafn. Með skraut á grœnum greinum, og gleði í barnsróm hreinum, jólin gista jörð, *g halda um húsin v'órð. — Hver sál verður glöð og góð við jólanna Ijós og ijóð, —. — Ómceli himinsins or *lt ein geislarós — on auðugri er Jörðin Moð öll sín jóla-ljós. JÓN. BJÖRNSSON. Perlufestin Eftii Maurice'Level — Hittir þú Daryel? Hvað mikið vildi hann borga fyrir hana ? — Þrjátín þúsnnd franka. Martine fleygði vindlingnnm frá sér með knldablátri: — Þrjátíu þúsnnd franka! Hann er ekki með öllnm mjalla, eða þá að bann heldur mig fábjána. Sagð- ir þú bonnm ekki-----------? — Alt sem hægt var að segja, muldraði Colette, — hvað bún befði kostað, og bvað þér befði ver- ið boðið í bana fyrir tveimnr árum. — Og hvað sagði bann við því? — Hann svaraði,að því væri hann hissa á, því festin væri mjög göll- nð: Flestar perlumar ekki bvítar og miðperlan gljálaus og ekki kúlu- mynduð. Martine tók festina, vóg bana í hendi sér, krepti hendina utan um ilana og mælti: — Láta bana fyrir þrjátíu þús- nnd franka? Aldrei að eilífu. Eg veit ekki hvað eg mundi fremur gera! — Augu hennar hvörfluðu frá djásnaskríninu, þar sem einn hring- ur var eftir, og yfir á borðið, en þar 1-á hrúga af bláum seðlum. Hún sat stundarkom í þönkum en mælti svo: — Hefurðu bina festina ? Colette rétti henni hana. Hún tók á benni með fingurgómunum og horfði á hana með fyrirlitlegu augnaráði. — Hvað kostaði hún ? . — Þrjú hundruð franka. Hún virtist í rauninni alls ekki stæling- arleg, hún er vel eftirgerð.----- En Martine hristi höfuðið og svaraði: — Hún er viðbjóðsleg---------Ó, hálsfestin mín, sem mér þótti svo vænt um! Hvað eg leitaði lengi að gráu perlunni, sem er greypt í lás- inn.--------Jæja, taktu hana þá! Hringdu til mannsins og segðu, að þú takir boðinu og að hann geti komið og sótt festina. Vilt þú skrifa undir kvittunina? Eg vil ekki sjá þennan mann fyrir augum mér. — Svo setti hún eftirgerðu festina um háls sér og mælti lágt: Það er ekki víst, að það sjáist alveg strax. — Það tekur enginn eftir því, sagði Colette í fullvissunarróm til þess að hugga hana; — ef eg vissi •kki —------- — — En hvað þú ert vingjarnleg, mælti Martine og brosti dauflega. Þegar Martine hafði goldið •kuldir sínar, átti hún fjögur þús- und franka afgangs. Um etund vakti hún yfir þeim, eins og eign, »*m fengist hefir með mikilli fyrir- höfn. En þegar hún hafði orðið að láta fyrstu seðlana úti, sá hún að binir mundu fljótt hverfa á eftir. Hún iðraðist nú þess, að hún hafði varið svo miklu í kjóla og hatta, og grét beisklega af því, að þetta væri ástæðan til, að hún hefði orðið að láta perlufestina. — En klukkan átta varð hún að vera komin á leiksviðið. Hún baðaði og þerraði augun, smurði dálítið meiru af rauðum lit á kixmarnar en venju- lega, og hélt til leikhússins. Hún hefði helzt viljað vera ein, cn þegar hún að loknum þætti gekk inn í klæðaherbergi sitt, kallaði einn kunningi hennar til hennar og mælti: — Kom þú með mér innogdrektu glas af kampavíni, Martine! Martine staðnæmdist á þrösk- uldinum og ætlaði að biðja um að hafa sig afsakaða, ,þegar kunning- inn hélt áfram: — Komdu með mér svo eg geti kynt þig Daryel, hann vill svo gjaman kynnast þér. — Sagðir þú Daryel? spurði Mar- tine og starði forviða á kjólklædd- an mann, sem hneigði sig fyrir henni. Eftir augnabliks umhugsun fór hún með þeim. — Þetta er herra Daryel .. • • Vinstúlka inín, Martine .... Þekkir þú ekki hr. Daryel? Þú kannast þó við nafnið. Það er hann, sem á feg- urstu perlurnar í Parísarborg! — Já, eg veit það, svaraði Mar- tine með áherzlu. Hún rétti honum höndina með drotningarsvip, er gagntók alla, er hún vildi það við hafa, og settist. Gimsteinasalinn stóð úti við gluggann og horfði á hana. Það var töfrandi göfgi yíir and- liti hennar og kom það meðfram af því, að hún var fölari yfirlitum ea hún átti að sér. Gimsteinasalinn sló henni gull- hamra, talaði um ýms leikrit, sem hann hafði séð hana í og klappað fyrir henni, mintist kvelds eins, er hann hefði snætt kvöldverð á veit- ii’gahúsi, er hann lýsti nánar. Martine kinkaði kolli til samþykk- ís og hlustaði brosandi á það sem I ann sagði. Hver setning, sem hann sagði, var eins og aðdragandi að ástarjátningu. Eftir næsta þátt voru þau ein saman. — Ef eg þyrði, mælti Daryel, - mundi eg biðja yður að eta kvöld- verð með mér. — Það þori eg ekki, svaraði hún, án þess að uppgerðar sakleysi í hreimnum, en í ákveðnum rom. Hann bað afsökunar á dirfskunni og reyndi að hefja aftur samræð- una, sem honum hafði fimdist mjög vingjarnleg. — Verð eg þá að fara á mis við þá ánægju að sjá yður aftur? — Það er ekki gott að vita f.... En eruð þér viss um að yður yrði það ánægjefni að sjá mig aftur? Hann fullyrti að enga ósk ættí hann heitari. Hún var staðin upp, hallaði sér að speglinum, lagaði á sér hárið og sneri sér frá honum. Til þess að fa átyllu til að koma nær henni, hvísl- aði hann: — Lofið mér að skoða hálsfestina yðar! •... —Já, gerið þér svo vel, svaraði bún. — En eg býst ekki við að þér hafið neitt gaman af því. Hún mælti þessi orð róleg, en dá- lítið hæðnislega. Hann svaraði hálf vandræðalega. — Jú, skeð getur það------; Þetta er snotrasti gripur, en yðar hálsi hæfir ekkert nema drottningarmen. Ef yður þykir gaman að fögrum eðalsteinum, þá lítið einkverntíma inn í búðina mína .... Viljið þer gera það ? — Með ánægju. Við það skildu þau. Næsta dag fékk hún frá honum hnýti af skrautliljum og dagmn eít- ir rósavönd. Klukkan fimm um daginn gekk hún um Rue de la Prix og staðnæmd ist við búðarglugga gimstemasalans Hann tók strax eftir henni og opn aði dyrnar og bauð henni inn með miklum hneigingum og beygingum. Hún hafði stungið einni rósinni hans undir belti sér og þakkaði hann henhi virðinguna með því, að kyssa fcana á hendina. Viðskiftavinir komu í búðina til þess að skoða skartgripi; hann heils- aði þeim utan við sig, því hugur hans var hjá Martine éinni, og þeg- ar hún fór fylgdi hann henni til dyra og spurði í bænarrómi: — Ætlið þér að koma aftur? — Já, eg kem áreiðanlega aftur! Það gerði hún líka; stvmdum stóð hún ekkert við, en stundum sat hún lengi og talaði um alla heima og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.