Morgunblaðið - 09.07.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1920, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBn&ÐED Höfnm fyrirliggiandi með mjog lágn verði. Tjöru í heilum og háifnm tunnum Blackfernis Karbo- lin Arar (Ask og Furu) og Bí»tntarfa a trósk^p (eérstaklega góðann). Slippfélagii í Rgykjivik. Bifreiða og bifhjólaYátryggingar Trolle & Rothe h.f. E P. DUUS A-DEILD HAFNARSTRÆTI Nýkomið stórt úrval af: Efnunt i sumarkjóla Ullar Kjólatau — Alklæði — Rautt Káputau. Nýkomið mikið úrval af spor- öskjulöguðum Myndarömmum (allar stærðir) Sigr. Zoega & Co. Minningarsdjöld »Hrings ins« eru afhent á Ijósmynda- stofu Sigr. Zoega & Oo. Stórt silfurkapsel tapaðist um mánaðarmótin. Skilist gegn góðum fundarlaunum. Raiínheiður Björns- son co verzl. Aup. Svendsen. Fargj ald með e.s. »Suðurland« til Borgarness er 11 kr. á i farrými og 9 kr. á 2 farrymi. Farseðlar eru seldir um borð. Hf. Eimskipafélag fslands. SAGA TÖKUBARNSINS. — pað 'getur verið, að þeir þoli að nrissa matarlystina, sem lítið eða ekk- ert vinna, en þú mátt ekki hætta við það, þðtt heitt sé, drengur mirm. Þú eefur ekki vel með tóman maga. Jakob gaut hornauga inn í herbergis kytruna, þar sem rúm hams var. Það hlaut að vera áþægilegt að sofa þar, jafnvel þó að dyrnar stæðn opnar. Hann sagði þó ekki neitt. Hann hafði ekki þann sið að mögla. Agústa litla Mæddi sig þegjandi úr bak við tjaldið, sem var í einu horn- inu og fór svo upp í stóra rúmið, þar sem hún svaf hjá móður sinni og þar sem Mathildur litla hafði áður sofið. pegar drengirnir voru sofnaðir og madama Marceau var farin að bera af borðinu, sagði Jakob: — Jæja, móðir mín, nú ætlarðu að segja mér hvað (þetta þýðir alt saman, og hvaðan þessi ljósmóðir kemur, sem aldrei hefir heyrst neitt um fyr. Madama Mareeau settist við hlið son ar síns, er snéri baki að stóra rúminu, og talaði hún svo lágf, að hún væri viss um, að Ágústa heyrði ekki neitt, en hún var að reyna til að halda sér vak- andi í von um að fá að heyra eitt- hvað. Alt í einu stóð Jakob upp og sagði með raust, er minti á fjarlæga þrumu: — Hvað segirðu? Er þetta mögu- legt ? Dauðvona móðir hennar trúði okkur fyrir henni — og nú hefir þú selt hana! Madama Mareeau svaraði engu. Síð- ustu orðin höfðu lamað hana — henni hafði ekki dottið þetta í hug. — Eg hefði aldrei trúað því, að jþú gætir gert þetta, móðir mín......Og það án þess að segja eitt orð við mig, án þess að leita ráða hjá mér! Þú hefir litið á mig einis og hvert annað barn, og þó er eg nú fyrirvinna f jölskyldunn- ar. — O, Jakob, fþað er þín vegna að eg hefi gert þetba. pú ofbýður þér á vinnu og þér verður um megn að framfleyta öllum þessum fjölda. En það munar strax um einn. Yið skuldum húsaleig- una fyrir langan tíma. Það hefir aldrei verið jafn þröngt um okkur efnalega. Eg var alveg ráðþrota.......En þetto er alt gert þín vegna, endurtók veslings móðirin í sífellu. — Pú hefðir að minsta kosti getað minst á það við mig, sagði Jakob með hljómlausri rödd. Og þrátt fyrir regnið, sem dundi úr loftinu, fór hann út og gekk lengi aft- ur og fram um göturnar. Þegar móðir hans heyrði hann koma upp stigann — hún hafði setið við vinnu sína — slökti hún óðara á lampanum og háttaði. Jakob kastaði sér á hálmsæng sína. Og næsta morgun, þegar móðir hans vaknaði, var hann farinn. Dagurinn leið milli iðrunar og ánægju fyrir madömu Marceau. Stund- um var hún glöð út af verki sínu, stund um grátandi. En loks friðaði hún sig með því, að það væri ávinningur fyrir alla hlutaðeigendur, að barnið hafði farið burtu, en fyrst og fremst vegna (þess sjálfs. Vitanlega hefði verið betra Branticg skipar nefndir. Sænska stjórnin liefir nú nýlcga skipað fjórar anjög mikilsvarðandi nefndir, sem eiga að rannsaka og leggja fram tillögur um hin þýðing armestu mál, er jafnaðarnmnna- flofekurinn sænski hefir á stefnu- skrá sinni. Eina þessa nefnd skipa 7 menn, og er ríkisráð Svindler formaðnr hennar. Á hún að tafea til yfirveg- unar „socialiiserings“ -málið. Á hún einfeum að rannsaka möguleifeana til og skilyrðin fyrir því, að rífeið taki í sínar hendnr innflutnin-g á hrávörum og öðrum framteiðslu- nauðsynjum, er miklu varða fyrir fjárhag landsins og íbúanna. f sambandi við skipun þessarar nefndar hafði Branting forsætis- ráðherra haldið tölu, er vakti áll- mikla athygli. Hafði hann sagt í henni meðal lannars, að þessi nefnd yrði að hafa í huga möguleikana til dausnarf á því víðtæka og mikil- farðarför föður míns sáluga Runólfs Runólíssonar, fer fráffl ^ heimiíi okkar Sellandsstíg 4, laugard. 10. þ. m. kl. 1 e. h. Sigurveig Runóifsdóttir. Drengur Tbugfegur árengur geíur fengié atvin0 vió aé Bera úf cÆorgunBíaáié i tyesf' urBœinnf Rcmiá á qjgreiðsluna Jtjftí kf. 6. i kvöíd; Fótbolta-stigvé! nr. 38 til sölu. Verð kr. 2J.00. A. v. á \ væga máli, iað sameina ðlíkar leiðir í ýmsum máluin, er mest gætu í því ‘ marki, sem stefnt væri að: almenn- ingsheill í landmu. Jafnframt hafði liann tekið það fram, að engum þyrfti að koma til 'hugár að þessu marki yrði náð með fyrirfram gefn- um reglum. Það væri jafnóhugsandi eins og að 'leggja málið til hliðar, þó margir og miklir örðuigfeikar væru á veginum. ,,Socialisering“ eftir vis.su kerfi væri mjög fjarri : hugsnnarhætti manna nn og fjarri þeim grundvelli, sem jaífnaðar- mannaflokkurinn sænski ætlaði sér ; að vinna á. Og því yrðu athuganir og rannsóknir á þessu tnál i að fara fram á allra frjálslegasta hátt og án allra hamlana, svo hægt væri að dæma örugglega um, á hvaða svið- að lniu hefði spurt Jakob til ráða, úr því að hann var eftir lát föðursins orð- inn fyrirvinnan. En hún vissi, að hann hefði aldrei gefið samþykki sitt til þess, og hvað átti hún þá að gera? — Nei, það var bezt eins og nú var komið. pegar Jakoh var ekki viðstadd- ur, og hún 'sá ekki dapurt andlit hans, varð henni léttara í skapi. Henni var ekki ljóst nú, hvemig hún bafði farið að því kvöldinu áðtir að vera svo hug- sjúk. Og hún lofaði sjálfri sér iþví, að taka þannig á móti Jakob, að hann sæi, ac hún hefði góða .samvizku. Jakob mintist ekkert á þetta þegar hann kom heim. Móðir hans lagði fyrir framan hann tvo húsaleigureikninga, nýborgaða. Hann ýtti þeim burtu án þess að segja eitt orð. Peningarnir, sem þeir voru borgaðir með, vöktu hjá hon- um hrylling og óbeit. Og þó vissi hann, að hann hefði aldrei getað borgað þessa skuld með vinnu isinni einni. Móðirin hélt, að þögn hans stafaði af því, að hann væri búinn að sætta aig við burtför barnsins, svo hún stakk þremur gullstykkjum í lófa hans og sagði: — Þetta er fyrir Jöt handa þér, drengur minn! Hann lét peningana falla niður á borðið eins og þeir hefðu brent á hon- um fingurna, og neitaði harðlega að nota iþá. Móðir hans sMldi þá strax, að hún ætti ekki að þrengja neinu að honum. Bömin spurðu stundum hvort Matt- hildur kæmi ekki heim aftur. En svo gleymdu þau smátt og smátt öllu í sambandi við bamið, eins og barna er háttur. pað var bara Ágústa ein, sem hafði einhvem grun um hið sanna. Hún var aðgætnari en hin og gat sér ýmis- legs ti'l, en sagði ekki neitt. Og loks urðu jafnvel nágrannarnir leiðir á að ispyrja og gizka á hvaða samband væri milli heimsóknar iskrautbúnu konunnar og að nú var litla Matthildur horfin. Og sjálf madama Marceau hætti að hugsa frekar um þennan atburð, sem ekki varð aftur teMnn. Hún saknaði Matthildar fyrst, því benni hafði í raun og vera þótt vænt um hana. En (þegar vinnan, áhyggjurnar og hin börn- in lögðust á eitt með að dreifa hugan- um frá henni, varð fljótt fylt það rúm, sem hún hafði áður í huga hennar. En með burtför Matthildar hafði þó yndi og ánægja horfið burtu af þcssu fátæka heimili. irm „socialisering“ gæti helzt ko0! ið til greina og livaða leiðir víerU skynsamlega.star tii þess að koffl9 því í framkvætnd. Það yrði artnars að vera leiðarstjarnaffl 1 þfessu máli, og á það yrði að leggí9 mikla (áherzlu, að framleiðsl®11 mætti ekkj minka þó hið opinh6r9 færi að ha-fa hönd í bagga 1116 henni. Ein þessara nefnda á að ko^ sem állra fyrst fram með fruffl^^f til laga um eftirlit með „trflS*íer, og öðrum einokunar-^hringuffl' a verzlunar-, iðnaðar- og útflutnht? sviðinu. 2. Jakob Marceau var áðeins 16 ára þegar faðir hans dó. Hann var alvöru- gefinn og hugsandi að eðlisfari og sá því strax, að æska hans mundi vera liðin og hann yrði að taka að sér hlut- verk fullorðins manns. Eftir örlaga- þrungna atburði fellur mönnum ekki svo 'þungt að fórna sér, jafnvel alt sitt líf. En þegar um unga menn er áð ræða, vaknar fljótt aftur æskuþörfin og kröfurnar og þá byrjar baTáttan fyrir alvöru. Jakob fann engan styrk til ' r ^ starfs hjá móður sinni. Hun var ^ grannfær í hugsun og of þröngsýá að verða var við, hvað hreyfði sér 1 s hans. Hann hefði ef til vill lagt í bát og gefist upp við það að sja u ^ ættfólk isitt, ef hann hefði ekki íeögl styrkinn annarstaðar frá. Nokkrum dögum eftir dauða f°®U hans fluttu nýir leigendur í íbúði1’9 beint á móti þeirri, er þau Það var brouzesteypugerðarmaður 333 konu og dóttur eins árs gamla. N°- vingjarnleg orð og handtök frá I5»r hliðum varð strax til þess, að S° feunningsskapur tókst á milli íbúð*111 Oliver var skynsamur maður, seffl ^ ið hafði lært og lét ekkert tækif®11 notað til að læra meira. Og kona hafði hlotið enn betra uppeldi e» ur hennar. pau áttu allsnoturt 0 ^ safn og heimili þeirra bar vott ^ góða mentun. Hver hlutur bar vott ekki aðeins reglu«emi og iðni húsJ®^ urinnar, heldur og nokkra lista^ Þáð þarf ekki altaf mikið til * ^ , _.ylia laglegar gluggaskýlur, nokkrar ir á veggina og smámuni hagloga ið fyrir. En unga konan hefði raU nægt sjálf til þess að iskreyta íh^ 1 Graimvaxin, viðkvæm, aiidlh3^^ eins og María mey, líktist hú» ^ ljósi, og litla dóttirin var lifandí e mynd hennar, kát og gullfalleg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.