Morgunblaðið - 31.08.1920, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 31.08.1920, Qupperneq 2
2 MOEGUNBLAÐH) (íikiiL Ji*. %t» »fc» ><tc MOEGUNBLAÐIÐ Eitstjóri: Vilh. Finsen. Afgreiðsla í Lækjargötu 2. Bími 500. — Prentsmiðjusími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, að mánudögum undanteknum. - Ritstjórnarskrifstofan opin Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. ----- i Auglýsingum sé skilað annaðhvort ,i afgreiðsluna eöa í Isaföldarprent- smiðju fyrir ki. 4 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem iþær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 3.00 hver em. dálksbreiddar; á öðrum stöðum kr. 1.50 em. Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. ■ * ■■*» v , , . '• ■ * ■ -♦* *♦* **■ " Samgöngurnai Herra ritstjóri! í tilefni af grein þeirri, sem birt- íst í Morgunblaðinu í fyrradag, nieð þessari yfirskrift, leyfi eg niér að biðja yður fyrir eftrfarandi línur. Það er öldungis rétt, er þér skrif- ið að það væri þægilegra ef ferð- um skipanna væri hagað þannig, að þau kæmu og færu með jöfnu miHi- bili, þannig að fólk gæti ferðast eins og því hentaði bezt. Oft og eiu- att kemur fyrir, a.ð ferðimar falla þannig, en á þeim tímum, sein vér nú lifum, verður einnig að taka til- lit til þes8, hvað svarar kostnaði fyrir skipin, ekki sízt fyrir þau skip, sem fá engan eyri í styrk nokkursstaðar að. Eins og yður líklega er kunnugt, hefir Eimskipafélag íslands aðeins haft eitt iskip í förum síðan í miarz- mánuði, og af þessu eina skipi er heimtað, að það sigli á hafnir úti um land og haldi jiafnframt uppi samgöngum við útlönd. Til þess að halda uppj samgöngum innanlands er „Sterling“ og „Suðurland“ ætl- að, og bæði þessi skip sigla ávalt eftir áætlun. „Villemoes“ hefir ver- ið í Ameríkuferðum til þess að sækja kol, og „Borg‘ ‘ hefir stöðugt verið í förum til Norðurlandsins- Maður sá, sem þurfti að bíða 6—7 vikur eftir að komast frá Öeyðis- firði til Akureyrar, hefir gleymt að geta um verkfallið sem stóð erlend- is um þær mundir og tafði öll skip í 5 vikur. „Villemoes“ var hið eina skip, sem komst frá Kaupmanna- höfn meðan verkfallið stóð yfir, og tókst að ferma skipið þar, 'þrátt fyrir talsverðar óeirðir, sem verk- fallsmenn stofnuðu til, og tók síkip- ið þá eins marga farþega og rúmið á legubekkjum og gólfi frekast leyfði. Það stafar hvorki af hugsunar- leysi eða fávizku, að skipin eru lát- ijt koma norðan um land nú á næst- unni. „Lagarfoss“, sem er nú á leið frá útlöndum, hefir meðferðis 1100 smálestir af vöritm til Norð- urlandsins en ekkert hingað til Reykjiavíkur eða Vestfjarða. „Gull- foss“, sem einnig kemur norðan um land í næstu ferð, hefir því nær Gunnar Egilson Hafnarstrieti 15.; Sjó- Strlðs- Bruna- Lif- Slysa- Talsiml 608. 8ímiiefni: Shlpbreker. | tvMSK!PAFJet | fSLANDS /• Es Suðurland fer til Borgarness 3. september. J 52 þús. krónum. Þetta skip kostar V eggfóður I stærsta úrvai á landinu Síriqi — Pappir DANIEL HALLDORSSON, Kolasundi fullfermi til Norðurlandsins en að eins 130 smálestir tii Reykjavík- nr; til Vestf jarða heíir skipið nokk- uð af vörum, 12y2 'smál. til Pat- reksfjarðar, 8 smál. til Arijarfjarð- ar og llþá smál- til Dýrafjarðar. Að skipið fer austur fyrir en ekki vestur fyrir stafar af því, að það á að taka hésta til útfiutnings og getur því að sjálfsögðu eigi farið norður um Land með þá. Eins og áður er sagt, nýtur Eim- skipafélag íslands eigi styrks úr ríkissjóði. Það hefir því ekki efni á að haga ferðum skipanna eins og fólki hentar bezt að ferðast, þar eð félagið þarf að hafa tekjur sínar af því að flytja. vörur. Annars er bæði skipum Eimskipafélagsins og ríkissjóðs stjómað þannig, að þau beri sig, um leið og m i k i ð t i 11 i t er tekið til þarfa landsms og ail- mennings. Það er rétt, að æskilegt væri, að margt væri öðruvísi en er um samgöngur landsins, og ýmis- legt mætti gera til að bæta úr þeim, en hver vill borga það sem það kostar? Einu sinni fékk Eimskipa- féiaig íslands 40 þús. króna styrk en þessi styrkur v-ar tekinn af oss. Ef tvö skip væru í strandferðum úr landssjóði, fyrir þá peninga var á þeim tímum hægt að gera margt, kringum landið, myndu samgöng- urnar auðvitað batna talsvert, en það yrði dýrt á þessum tímum- Jlalli á rekstri „Sterlings“ hefir verið um 360 þs. 'kr. á ári hverju- Hentugt straudferðaskip, með full- komnum nútímaútbúnaði kostar nú um 1.800.000 krónur. Til þess að jafna að einhverju leyti 'hallann á rekstri „Sterlings“ hefir skipið nú í ár fiarið tvær ierðir til útlanda, en að sjálfsögðu verða strandferð- irnar óþægilegri fyrir það. Eimskipafélagið hefir, eins og áður er sagt, síðau í marzmánuði ■aðeins haft „Gullfoss“ til þess að fullnægja flutningaþörfinni. Skipið hefir siglt til Reykjavíkur og út um land, eftir því sem hægt hefir verið að komast yfir, og ekki legið á liði sínu. Nú er „Lagarfoss“ far- inn að sigla aftur, en á nií að fara til Caniada til þess að sækja nauð- synjavöru til landsins. Líklegt ér að skipið fari síðar til New York til þess að landsmenn geti selt gær- urnar .annarsstaðar en í Danmörku og Englandi. Meðan skipið verður í þessum ferðum, má búast við að greinar verði í blöðunum, þar sem Eimskipafélagið er ávítt fyrir að iáta ekki skipið vera í straudferð- um um sama leyti. Það er rétt, eins og stendur í Morgunblaðinu, að ástandið er ó- 'þolandi eins og það er, en komið með nokkrar miljónir króna, og við skulum kaupa nóg af skipum, veit- ið okkur styrk, svo að hægt -sé iað sigla eins og fólkið óskar, og e'kki þurfi að legg.ja aðaiáhersluna á flutningania. Muníð það. að þótt nú só 'kominn 26, ágúst, hafa skipin aðeins haft farm til útlanda í eitt einasta skifti, nú er „Gullfoss" flutti hesta út til Vejle, o<g nam flutningsgjaldið fyrir þá samtals kr. 2740.76 að meðaltali á dag, eða samtals árið 1919 kr. 1.000378.39. Þegar skipið var hér síðast, aug- lýstum vér að það færi til Isafjarð- ar og Akureyrar ef flut.iugur væri nógur og far'þegar gæfu sig fnam. Tuttugu og tveir farþegar gáfu sig fram og flutningur reyndist sama sem enginn. Til þess að fiara þessa ferð þurfti „Gullfoss“ að fá kol hér, og kolaeyðslan ein myndi nema kr. 15.000.00, auk annara útgjalda, tekjur af ferðinni hefðu numið 3—4000 krónum samtals, auk þess átti „Kora“ að fara norður um sama leyti- Að samgöngurnar með ströndum fram hafa verið ónógar, stafar með- fram aí því, að skip Sameinaða félagsins hafa aðeins siglt. ti'l Reykjavíkur allan þann tíma, sen| „Lagarfoss“ hefir verið í viðgerð,' en strandlengjan á íslandi er svo víðáttumikil, að það þar.f töluverð- an skipakost til þess ,að fullkomnar samgöngur fáist, að ekkert verði út á þær að setja. „Sterling“ hefir í hverri ferð aústur um landið kom- ið við á einhverjum Austfjarðanna, þótt ekki hafi verið gert ráð fyrir því í áætluninni, og hafi eitthvað verið að gera á höfnum vestan- lands, höfum vér ávalt verið fúsir til að koma 'þar við ef það var ekki inikið úr leið. Fólk getur verið þess fuilvíst, að ineð skipurn Eimskipaféiagsins og ríkissjóðs verður gert það sem hægt er til þess að hjálpa landinu og þjóðinni, en oft eru kröfurnar 3vo ótrúlega ósanngjamar, svo sem eins og þegar vér feúgum símskeyti Erá einurn af Austf jörðuuum und- irskrifað af fjölda, nianns, um að láta skipið koma þar við með eina bifreið og þessa er 'krafist þótt kol- in kosti 300 kr. smálestin. Það er alment álitið, að Eim- skipafélag íslands hafi grætt mik- ið, og það -getur verið satt, eftir íslenzkum mælikvarða, en félagið þarf líka að kosta miklu til endur- nýjunar Lagarfoss (þarfinnur mað- ur mest ti I að hafa mist „Goða- Eoss“), og þarf einnig á pening- am að halda til þess að grei'ða hinn tiýja „Goðafoss“, sem mun kosta yfir tvær miljónir 'króna, og þá ipphæð 'þarf að afskrifa svo fljótt sem unt er. Á þessum tíma, sem liðinn er síð- 111 latidið eignaðist bæði skip Eim- ikipafélagsins og ríkissjóðs, hafa 3au orðið oss að ómetanlegu gagni, jg ef vór hefðum ekkj átt þaa, íefðum vér verið alveg hjálpariaus- r. Það var skipunum að þak'ka, ið vér komumst betur af meðan á ítríðinu stóð, en nokkurt annað and, já án þess að okkur þyrfti ið vanta margt af 'því, sem aðrar ?jóðir vantaði. Vér g'leymum þessu ift og kvörtum yfir smámununum, •ins og maðurinn sem vegna. verk- 'aílsins komst ekki til Eyjaf jarðar. Það voru fleiri en hann sem ekki gátu farið ferða sinna, og þúsund- im saman urðu menn að hverfa frá ’yrirætlunum sínum. Að lokum vil eg taka fram, að iamgöngumar verða betri þegar Cottaoleum Ágætur GÓIfdúkur, . G ó 111 e p p i úr sama efni. TTIjÖQ ídgt verð/ Tiomið og skoó'^1 Guöm, AebjörpBBOB, Sími 555. Laugaveg 1« Jörðin Kleifar við Seyðisfjörö vestra er tíl sölu með öllum húsum og maanvirkjtirf í landi jarðarinnar ágætt land undir sildverknnarstöð. Lysthafendúr snúi 3Ír til eiganda jarðarinnar, Eggerts Regmb®^ sonar, Kleifum, eða Gríms Jónssonar kaupmanns, Súðavík, fyrst urf staddur á Vesturgötu 48, Reykjavik. sioi Kjallari næiri fullgerður, á góðum stað i austurbænum, er til sölu. Valdimar Árnason Vitastíg 9. heimurinn kemst. í samt lag aftur, og þessum síféldu verkföllum liun- ir, þá verður hægt að gera fierða- áætlanir og fara e’ftir þeim, en þang að til verðum vér að hafa dálitla þolinmæði. Emil Nielsen. - yff Morguiiblaðinu er Ijúft að birta hina fróðlegu og yfiriitsgóðu grein hr. framkvæmdarstjóra E. Nielsens Og það því fremur, sem hairn er samþyk’kur aðalatriði greinar þeirr ar, sem stóð hér í blaðinu um sam- göngurnar: að innonlands skipa- göngur eru óþolandi eins og þær eru, og að þær þurfa gagngerðria umbóta við- Hitt er auðvitað miál, að þau skip sem nú ganga milli lianda geta ekki bætt úr þörfinni mnanlands’ nema að litlu leyti, og því að eins, að reynt sé að haga ferðum þeirra þannig, að 'þtiu gangi e'kki um sömu hafnir hvert í kjölfar annars með stuttu millibili. En þar ræður vit- anlega miklu um siá farmur, sem þau flytja frá útlöudum. I m manninn, sem „strandaði“ á Seyðisfirði, er það að segýa, að 'þó verkföllin erlendis teptu siglingar og fyrirfram áætlaðar ferðir, þá hefði það engin áhrif 'haft á för mannsins, e f innanlan'ds samgöng- urnar hér hefðu verið betri. Á 'þeim strandaði ait og strandar ait af. Manninum varð engin 'skota- skuid úr því að komast tii iand'S- ins. Eu meðfram ströndum iands- ins ■—- þar voru öll sund lokuð. Og um þá örðugleika fjallaði 'grein vor. Lifskjör dansira rithöínnðí' Eitt af dönsku blöðunum ^ nýlega snúið sér tii ^ unda, skálda og bókaútgef0íl þar í landi, og beðið þá að í ljósi álit sitt um fnamtíðar lí£s^^° danskra rithöfunda. AÚs sendu 16 skáld, rithöfirf1^ og bókaútgefendur svar. Og er 'þeirra næsta siuidurleitt- 1 . einn þetta og annar 'hitt orsÖl1*11 til þeirra erfiðleika, sem vithóí^, ar þar í landi — ems og anna'° lar — eigy, nú við að búa. sumir 'kaupendum um, að þeh' % 'engan gaum að innlenduö1 dönskum — bókmentum, en ji allar þýðingar, þó hraklegasta sé. Aðrir kenma ritböfundlirlU sjáifum um, télja þá gefa roeira ( en 'það, sem eigi skilið að lif®, geymast. Þeir hafi steypt yfir b° iria fossfaili af lít ilsverðum um. Nú sé kominn lafturkipP111 les'trarfýsn manna á þesskonar n ment. Og þeir ‘geti því kent sl3" lálí'u sér um, ef bækur þcirra ,seljlS*' eða bókaútgefendur vilji ekki £ þær út. vaf Þ Aftur voru énn aðrir, og ' laðallega rithöfundurinn ^al8 Bergstedt, sem héldu frarfl’ blómatíð danskra hókmenta va nú útrunnin og dagar rithuf11 anna taldir. Þjóðarbókmentí ^ yrðu að þoka fyrir heimshók111 unum. Og þetta væri ámegi11^ ekkí angurs-efni. Þvi vildi . veraldareiningu og heimsír > yrði maður jafnframt að t»ka uiunum til þess. Og eitt v!l’rl að þjóðarmenningin hyrrl’ . y mentir og tunga. Aftur á m ^ rithöfundurinn Paul Levin a f' 11 l/UUi uuu ui ruj.i 1 ciu.* . y j stæðri skoðun. Hann játað1 a launileg kjör rithöfunda1111' hami taldf örugt um, ao 8 þjóðarinnar mundu sígia ^ fluttar að lofcum, þvl °^fe, þc gæti verið afl og engin þjóð væru nll°; merita, sem. Irunnar jaí hjartarótum 'hennar sja

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.