Morgunblaðið - 27.03.1921, Side 2

Morgunblaðið - 27.03.1921, Side 2
I MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritstióri Vilh. Finsen AfgreiíSsIa í Lækjargöt.u 2. Sími 500 — PrentsmiSjusími 48 Ritstjómarsímar 498 og 499 Kemur út alla daga vkunar, aS mán •- di'igum undanteknum. Eitstjórnarskrifstofan opin: Virka <laga kl. 10—12. Ilelgidaga kl. 1—3. Auglýsingum sé skilatS annaó hvort 4 afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- wnðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu Jjess blaðs, sem þær eiga að birtast í, 4uglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá **■ öllum jafnaði betri stað í blaðinu 'á lesmálssíðum), en þær, sem síðar koma. V Auglýsingaverð: Á fremstn síðu fer. é,00 hver ern. dálksbreiddar; á öðrum •töðum kr. 1,50 cm. Verð blaðsins er kr. 2,00 á mánnði. 5 Aígreiðslan opin: Virfea daga frá kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. NORDISK ULYKKESF ORSIKRINGS A S. aí 1898. Slysatryggingar oer Ferfiii vátryggingar. Aíalumboðsmaður fyrir Tsland: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. af því að hann vinnur fyrir sæmilega háu kaupi; en til þess að geta haft von um að eignin — við skulum segja að það sé skip — geti gefið góðan arð, þarf viðkomandi að þekkja vel til allrar útgerðar. Hann verður að hafa gott vit á veiðarfærunum sem hann kaupir, að Iþau séu af bestu lögun og gerð, en þó ekki keypt fyrir meira en sannvirði. Hann þarf að hafa kunn- ugleika til þess að velja góðan for- mann, og undantekningarlaust góða háseta; hann verður að annast öll innkaup á því er skipið þarfnast; sjá um sölu á aflanum og hafa glöggar gætur á iþví, að skipið fái fljóta og góða afgreiðslu, sérstaklega á þeim tíma er veiðiskapurinn gengur vel. pótt sami maður annist útgerð á fleiri en einu skipi, er stundar sömu veiði frá einni útgerðarstöð, álít eg tiltölulega lítinn vinnuauka; hitt er aðalatriðið fyrir mér, að hugur manns ins fái að vera óskiftur við útgerð á síldveiðiskipi og ekkert annað. Það er ekki lengi að koma í hvert þúsund- ið, ef hirðuleysislega er farið með áhöld og veiðarfæri skipsins. Tökum til dæmis veiðarfærin, sem kosta 30 þús. krónur, hversu fljótt er hvert þúsundið að fara þar, ef illa er á haldið. Hér mun ekki óalgengt að aíld amet endist ekki yfir tvær vertíðir, ef þau eru notuð allan veiðitímann; til samanburðar má geta þess, að Hollendingar enda netin í 5—6 ver- tíðir, sem eru lengri en vertíðir okkar, eða um 18 vikna tíma; okkar vertiðir eru í hæsta lagi 8 vikur. petta og annað eins er óforsvaranleg eyðsla, og svo er nm margt fleira sem eg hirði ekki að nefna, en alt slíkt verð- *ur að kenna útgerðarmanninum; því þótt hann geti ekki beinlínis gert að því að formaður skipsins og hásetar sfcemmi veiðarfærin fyrir hirðuleysi og trassaskap, þá er iþað honum 6- beinlínis að kenna, þar sem hann hefir ráðið þá á skipið. Annars er það svo ótal margt, Bem eg vil láta útgerðarmanninn hafa vit og þekkingu á, en tíminn leyfir ekki að fara út í þá sálma hér. Að eins má geta þess, að mér finst óhugsandi, að útgérðarmaður, sem ekki hefír full- komna þekkingu á öllum útgerðarmál- um síldarskipa, geti verið fær um að ráða áhöfnina f.yrir réttlát og sann- gjörn launakjör. En ráðningarmáti sKpsháfna á síldveiðaskip er eitt af þeim málefnum sem allir viðurkenna að sé í hinni verstu óreiðu, og bráð- nauðsynlegt sé að koinist í fast og reglubundið form. En ef útgerðarmenn irnir hafa ekki vel vit á útgerðarmál- um, eða hafa ýms önnur störf með höndum, svo að þeir hafa 'ekki tíma til þess að sinna útgerðarmálunum, nema með höpþum og glöppum, má tæplega búast við að iþeir komi ráðit- ihgarkjörunum . í 'jþáji horf,. að báðir málsaðilar, útgerðarmeim og'fiskimerm geti við unað, og sem er hvorutveggja til hagsmuna og bóta í framtíðinni. En þannig á breytingin að vera. Eg skil ekki í öðru en að þér verðið mér samdóma í því, að útgerðarmálum sílveiðiskipanna sé. ábótavant í mörgií, ef ‘þér hugsið vel um alla málavexti. Hvað ' skyldi þá vera um síldarverk- unina? Tíminn styttist óðmn þar til opna í; svningn þá, er Ile-imili.siðnaðarfé- lag I- i)ds hefir áformað að halda skuli Itér í Reykjavík á komandi sumri. Pélagið liefir á ýmsan liátt revnt til að vek.ja atiiygli almenn- ings á þessu ntáli, og vonandi er þeg- ar allmikill og almennur viðbúnaður liafin víðsvegar, þótt ennþá ,sé alt of hl.jótt um mál þetta. Tímarnir eru breyttir á marga litnd frá því sem áður var, þegar fólksmörg heimili, konur og karlar störfuðu í kyrþey að því, að fram- leiða á heimilunum flest það, sem heimilin þörfnuðnst, áhöld og fatn- að. Þaðan breiddist svo áhuginn og þekkingin til nágrannanna, sem, þótt fámennir væru, reyndu einnig að miklu leyti að bjargast við það sem þeir gátu búið til. En nú eru aðrir tímar; fólksfæðin til sveita hefir valdið miklum breytingum á þessu sviði. Þó er víða ótrúlega mik- ið unnið ennþá, og það þefir mikla þýðingu, að sýna það og sanna. Því er það að Heimilisiðnaðarfélag ís- lands hefir tekið að sér forgöngu í sýningarmálinu og ákveðið að lialda sýningu á allskonar íslenzkum heim- ilisiðnaði, til þess á þann hátt að fá sem flesta til þess að sýna það sem þeir liafa unnið, og vinna má á hverju heimili með einföldum tækj- um. Sýningarnefndin væntir, að sýn- ing sú, sem halda á sýni það og sanni, að ennþá sé til íslenzkur heim- ilisiðnaður, og að ennþá séu til hag- ar hendur og listfeng vinna. Sýning þessi ætti að sanna það, að vinna sú, sem unnin er nú á tímum, ktandi ekki að baki vinnu þeirri, sem unnin var áður, vinnu sem svo mörg og merkileg sýnishorn eru til af enn, bæði í eigu einstakra manna og á Þjóðminjasafni íslands. Tilgangurinn með línum þessum er þá fyrst og fremst sá, að minna menn á Heimilisiðnaðarsýninguna, sem gert er ráð fyrir að opna 5. júlí n.k. í öðru lagi að brýna fyrir mönnum að leggja réttan skilning í tilgang sýningar þessarar og í sam- bandi við það, hvað séu sýningar- muuir. Tilgángur himiar væntanlegu sýn- ingar er samur og yfirleitt allra sýninga, að vekja atliygli og áliuga landsmanna á því besta sem unnið er í landinu. Samanburður á eldri og nýrri vinnu af sama tagi, er sýni framfarir, kyrstöðu eða aftúrfÖr. Líéra hver af öðrinn Vinnitvöndun og tilbúning hluta, sem ef til vill eru lítt þektir, og sannfærast tim, hyersu óteljandi margt má vinna í höndum á hverju heimili, og hvers •virði vel xinnir hlutir geta orðið •fyrir einstaklinginn og heildina. Hlutirnir eru sýnilegur vottur um vel nptaðan tíma, jafnframt því að þeir spara heimilunum, sem fram- lciða munina, talsvert fé; eru þann- ig sparnaðnr á þjóðarbúinu, eins og raunar allur heimilisiðnaður er. Ilvaða munir sjeu hæfir á Heim- ilisiðnaðarsýninguna væntanlegu ? Allir vel unnir og vandaðir munir, hverju nafni sem nefnast, smáir og st.órir, gamlir jafnt og nýir. Það gerir samanburðinn auðveldari þeg- ar sýnt er bæði gamalt og nýtt; hið ný.ja byggist vanalega á grundvelli þess gamla, nema þegar um veru- legar nýungar eða uppfindingar er að ræða. Það er því skorað á alla, sem eitthvað geta framleitt, eða sem kynnu að eiga gamla eða nýja vel imna muni, að láta ekki endir höfuð leggjast að senda slíka muni á hina yæntanlegu sýningu Heimiiisiðnað- arins, og styðja þannig að þessu mikla velferðamáli íslensku þjóðar- innar að endurreisa og hlúa að heimilisiðnaði í landinu. JLSesla hjálp in á e.rfiðum og ískyggilegum tímum er sú, að h'jálpa mönnum til þess að h.jáipa sér sjálfum. Enginn má hugsa sem svo, að á sýningu þessa megi aðeins senda eittlivaS sjaldgæft, eða verðmætt, það væri misskiíning- ur. Sendið sem flest og mest. Sendið mnnina í tæka tíð til einhvers sem er í sýningarnefndinni, og hver einasti hlutur, lítill eða stór, á erindi þang- að. Vel unninn hlutur er talandi vottur um hagleik og listfengi og getur orðið öðrum er sjá hann, hvöt til þess að reyna slíkt hið sama. Góðir menn og konur! Stuðlið að því með sem almennastri þátttöku, að hin væntanlega heimilisiðnaðar- sýningin nái tilgangi sínum. j Reykjavík 23. marz 1921 I. H. B. flugvélaflotans, Grandjean kapteinn er í Englandi í sömu erindagerðum. För til Grænlands og Norður-Kanada. Knud Rasmussen norðurfari hefir nýlega komist úið samningum í Lond- on, við Kanadastjórn og Hudsons- flóa-félagið, viðvíkjandi rannsóknar- för til nyrstu liéraða Ameríku. Ferða- lahgarnir,' sem tíuást við áð verðá þrjú ár í ferðinni, fara frá Kaup- mannahöfn í vor á skipinu ,,Sö- kongen* ‘. Auk Knud Rassmussens taka Birhet-Sfhmidt náttiimfræðingur og Peter Treuehen þátt í förinni, og styrkir Kahadastjórnin hana á vmsan hátt. Rasmussen hefir samið vlð .enska og emeríska útgefendur um útgáfu ferðasögu siunar. Eitt aðalverkefni fkrarinnar er að kýiina sér háttu og túngu hinna svokölluðu hvítu Eski- móa. Hinn frægi íslenski landkönn- uður Vilhjálmur Stefánsson fann eins og kunnugt er þennan þjóðflokk fyrst- ur manna, en hann liefir rannsakað suðlægari héruð en þau, sem Rasmus- sen ætlar að heimsækja. Hæstiréttur. Prá Danmörku. (Frá sendiherra Dana hér). Konunglega postulínsgerðin í Kaup- mannahöfn hefir nýlega gefið Sevrés- safninu í París mikið af postulíni, og hefir Sevrés-postulínsgerðin aftur gefið konunglegu postulínsgerðinm safn af munum úr postulíni. Úrval þetta hefir nýlega verið sýnt í París og opnaði mentamálaróðherrann franski sýninguna. Flughöfn Kaupmannahafnar. Höfuðsmaður flughersins danska, hinn kunni Grænlandskönnuður Kock, er nýfarinn til Englands ásamt nokkr- um flugfyrirliðum til þess að kynna sér byggingu enskra flugstöðva, með því að það er í ráðí að koma npp stórnm flugvelli ásamt flughöfn skamt frá Kaupmannahöfn. Höfuðsmaður Fostudaginn 18. niarz 1921. Hallgrímar Davíðsson f. h. h.f. Cari Höepfner. Akuv- oyri (Jjptis F.jeldsted )'■., ' gegn Sveini Prímannssyni (Egg- ert Claessen). Siuuarið lítlí) tók tjefttdttr yerzl- arstóri Cárl Höepfners vérzlunar á Akureyri að sér að selja síld fyrir nokkra menn er beiddu hann þess. Einn þeirra var Sveinn Frímanns- son í Ólafsfirði. Að tilvísan verzlun- arstjórans fóv hann með síld þá, er hann vildi selja til Hríseyjar, en þar tók við henni fisktÖkumaður Ilöepfners verzlunar og lét Sveini í té skriflega viðurkenningu fyrir því að hann hefði aflient til h.f. Carl Ilöepfner í Ilrísey 19 tunnur síldar, á 98 kg. hverja. Þegar verið var að flytja síld þessa ásamt annari síld út í skip það, sem fara átti með hana til útlanda, hvolfdi bát -þeim sem megnið af síldinni frá Svjeini Frí- ímannssyni var í eða 16 tunnur, og j tókst ekki að bjarga nema 4 þeirra. j Sveinn taldi sig hafa selt h.f. Carl | Höpfner síldina og krafið það fnllr- ar borgunar fyrir hana, en hlutafé- lagið vísaði kröfunni af höndum sér, af þeirri ástæðu að Hallgrímur Davíðsson hefði tekist síldarsöluna á hendur í eigin nafni, en ekki sem verzlunarstjóri lilutafélagsins. Með gestaréttardómi Akureyrarkaupstað ar' 29. desbr. 1919 var Hallgrímur Davíðssou f. h. h. f. Carl Iíöepfner dæmdur til að greiða Sveini and- ' virði allrar síldarinnar, «ið frá- jdregnu áætluðu stimpilgjaldi, út- flutningsgjaldi og útskipunarkostn- aði, eða 1613 kr. 15 a. með 5% vöxt- I j um frá stefnudegi til borgunardags og 40 kr. í málskostnað. Dómur hæstaréttar er á þessa leið: Eftir því sem fram er komið í máli þessu, sérstaklega með gögnum þeim, er útveguð hafa verið eftir að dómur gekk í málinu í héraði og lögð hafa verið fyrir hæstarétt, verður að vísu að telja það sannað að verzl- unarstjóri firmans C. Höepfner, Ilallgrímur Davíðsson, hafi tekist á hendur síldarsölu þá, er ræðir um í málinu, í eigin nafni en ekki sem verzlunarstjóri firmans eða fyrir þess liönd, en þar sem Hallgrímur virðist <‘kki hafa tekið þetta fram við mann þann, er um síldarsöluna samdi fyrir hönd stefnda, hafði stefndi eftir stöðu Hallgríms ástæðu til að ætla, að hann ætti við firmað sjálft um söluna, og að þetta hafi | verið skoðun stefnda,styrkist við það | að íiann flutti síldina til Ilríséyjar j óg afhené 'hana þár fislítökúmanni !C. Höpfners. Um innihald sölusamningsins er það upplýst að hér var eigi um beint kaup eða sölu að ræða heldur unr ! umboðssölii, og viðurkennir stefndi'- ! að þann hafi átt að antiast útskipun ! síldarinnar, eða að ininsta kosti að, lu-.mi hafi át.t að groiða stimpilgjald, ;Og útflutningsgjald og kostnað viíy | útskipun hennar. Það verður og að teljast upplýst í málinu, að stefndi hafi komið síldinni til geymslu lijá'- þriðja manni þar til liún ætti a<\ flytjast . í skip. Afskifti fisktöku- máhns* C. ITöepfners af umræddri síkl vjrðast því ekki liafa verið öun-' ur en þau, að hann fyrir' hönd stetnda og samkvæmt beiðni hans' fékk máim búsettan í Hrísey til að flytja umrædda síld um borð, enV þessi maður aunaðist' útflutning á síld bæði fyrir sjálfan sig og aðra í skip það, sem taka átti síldina. Það verður nú ekki álitið að þessi ráðstöfun fisktökumannsins baki á- frýjanda áhyrgð á síld þeirri, er týndist í sjóiuii við útskipunina, en ltitts vegar virðist rétt að hann greiði stefnda andvirði 3 tunna er ekl>i fóru í sjóinn, svo og andvirði þeiiTh 4 tunriá, er bjiirguðust, að bjöi'guitarkostnaði f'rádregnuni. Ber áfrýjanda því að greiða stefnda 7/19 af kr. 1613.10 eða 594.30 að frá- dregnum björgunarlaunuin, kr. 86.14 = kr. 508.16 með 5% ársvöxtiun frá 27. okt. 1919 til greiðsludags. Málskostnaður. í héraði og fyrir hæstarétti á eftir atvikum að falla iiiður. Nýlega hefir sú ráðstöfuu verið gerð af hiniun íslenzku stjórnarvöldum, að klukkunni skyldi verða flýtt um eina kiukkustund. Margar ráðstafanir og reglugerðir eru nú á tímum gefn«r út af hinum æðri stjórnarvöldum, sem ýmsum finnast gera næsta lítið gagn, þótt þær eigi auðvitað að vera til þess gerðar að vera til almennings heilla. Sjálfsagt ó einnig þessi ráðstöfun, að flýta klukkuuni, að vera til almenn- ingsheilla, en eg álít að hún verði alis ekki til þess, og eg get raunar ekki skilið í því, hvers vegna þessi ráð- stÖfun er gerð. ísland verður áreið- anlega á sama hnattstigi og liggur eins við sólu, hvort sem klukkan er fljót eða sein, og staðhættir á landshlut- um breytast alls ekki við það. Eg hefi veitt því eftirtekt hér við sjávar- síðuna, þau áriu sem klukkunni hefir verið flýtt, að sú ráðstöfun hefir ver- ið einungis til óþæginda, og skal eg leitast við að færa rök fyrir minni skoðun. Nú mun það almenjiast að verka- fólk sé látið -byrja vinnu kl. 6 að morgni, og hætta vinnu kl. 6 að kveldi Sé það fólk við fiskvinnu, er það mik ils til of snemt að breiða fisk kl. 6 að morgni eftir fljótu klukkunni; þá eru fiskreitir alls eigi nægilega þurrir,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.