Morgunblaðið - 12.02.1922, Side 1

Morgunblaðið - 12.02.1922, Side 1
RGUNeLABIB Stofnandi: Vilh. Finsen. 9. Arg., 84. tbl. Landsblað Lögr jetta. Sunnudaginn 12. febrúar 1922. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. tsafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió Barkskipið nSydkorsetlc Framúrf'karandi fallegur og efnisríkur sjónleikur i 6 þáttum, sem lengi var í Kino Palæet i Kaupmannahöfn og hlaut einróma lof. Aðalhlutverkið leik- nr Elmo Lincoln, nýr ágætur ameriskur leikari. Sýningar byrja í kvöld kl 5, 7 og9 — hver sýning stendur yfir l1/, klnkkust. Aðgöngumiðar seldir i Gamla Bió frá kl. 4 og kosta betri sæti kr. I,ö0 alm'enn sæti kr. 1,00 og barnasæti 50 aura. I Alþjhiifraeösla Studentafélagsias Um ný-babyioniska ’rikið og upphaf Persaveldis (Nebuchadrezzar og Kyrus) ílytur Matthias Þórðarson \ erindi n>eð skuggamyttdum í dag kl. 3 í Nýja Bíó. — Aðgöngu- miðar seldir þar frá ki. 2l/g; verð 50 aurar Mátulega peninga! Nýja Bió n framárskarandi skemtilegur.garnanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutyerkið leikur hinn alþekti og góðkunni leikari Douglas Fairbanks og þarf ekki sökum #ð spyrja að hann kemur fólki til að brosa. — Sýning kl. 6, 71/* og 9. Barnasýning klukkan 5 þá sýnd Börn Grants skipstjóra mjög skemtileg mynd fyrir börn og fullorðna. mm i Leikfélag Reykjavikur. Á lalþingi 1915 kom fram stjórn- hrfrumvarp, er fór fram á að ráð- herrum vrði fjölgað, þannig að þeir yr5u framvegis tveir (Alþt. ^15, A. bls. 159). L'ík hugmynd °rt þessi hafði komið fyxir þingið L 11, því að í frumvarpi til stjórn- örskipunarliaga, sem þá var sam- þykt í þinginu var svo ákveðið ráðherrar skyldu vera þrír. endir þeirrar málalyktunar Vat“ð þó sá, að stjórnarskipunar- ^<;gin Ijetu lalmenna löggjafarvald- II framvegis einrátt um tölu ráð- herra, sbr. 1. gr. stjórnarskipunar- 'yga 19. júní 1915. Af ástæðum þeim, sem stjórnin liet fylgja með frumvarpinu' 1915, ,né álykta, að það var aðallega þrent sein hún táldi fram fyrir Bauðsyn þess, 1. liin mikla aukn- "'S á stövfum þeim í stjórnarráð- 1! u> sem heyrðu undir r.tjórnina, að stjórnin mundi. eigia hægra ,r,eð, að eiga fruu.kvæði til -endur- *'óta á löggjöf landsins og leggja ^•Vrir þingið slíkar endurbætur og _ að áhættan væri fullmikil fyr- " þing og þjóð að fela einum lnanui ialla stjórnina og að ábyrgð- "' er hvíldi á ráðherranum sjálf- Utn væri of mikil. . ^eð þessum athugas. stjórnar- III og þegar þess er gætt að a'þirigi kom þá saman annað hvert ár hei °o -tímarnir viðsjálir þar sem Jarðarför móður minnar, ekkjunnar Sigríðar Jónsdóttur, sem audaðist 3. þ. m., fer fram þriðjudaginn 14 þ m. frá heimili hinn- ar látnu, Lindargötu 8 B, og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Fyrir mína hönd og aðstandenda. Guðfinna Gisladóttir. syn var á slíku frumvarpi — eins og sakir stóðu. Ekki náði frum- varpið þó samþykki þingsins, neðri deild afgreiddi það með rök-1 studdri dagskrá, sem kom frá nefnd þeirri er fjallaði um málið, og fór dagskráin í þá átt að stjórn og kj'ósendur skyldu athuga það fyrir næsta þing, hvort ekki væri rjett að ráðherrar væru þrír. 1 umræðunum um málið kom strax í ljós sú skoðun, að ráðherrar skyldu vera þrír, en ekki tveir,1 því að þa stæði 4 odda með þeim cf allir væi'u ekki sammála um * einhver mikilsvaröandi mál, auk' . ' j þess sem þá fengist trygging fyr_ ir því, að annar ráðherrann bæi'i hinn ekki ofurliða. Samir þing_ i iiíeirn efuðust um að nauðsyn væri á f jölgun ráðherra og kom fram' breyting við dagskrána er fór í þá átt, en sú breyting fjekk engan byr í þinginu. í desember 1916 kom Alþingi saman til áukafundar og höfðu áður farið fram nýjar kosningar. A þessu þingi fluttu 3 þingmenn frumvarp um fjölgun ráðherra, sem lagði til að ráðherrar yrðu framvegis þrír. Að undanskildri þessari einu breytingu má segja að fi'umvarp þetta væri hið sama og frumvarp það er stjórnin kom með á þinginu áður — ástæður fyrir því voru óbreyttar að efni til, enda að mestu leyti prentað- ar upp ástæður stjórnarinnar (Al- þi. 1916—1917, A. 1 þgskj. 24.).; Eins og margt annað, baiði á þessu aukaþingi og mörgum öðr- um þingum, var frumvarp þet.ta sí'mþykt og afgreitt sem lög frá Þvottasnúrur. Hitaflöskur og hylki Saumavjelaolía. Bílaolía, sú besta. Prímusar og Prímus-varahlutir, mjög góðir. Flautukatlar. Kerti Fæiskúffur Gólfskrúbbur Gólflakk Gólffernis. Gólfdúkaáburður (Bonevax) og m. m. fl í Veiðarfœravepslun iðns Piet Hafnarsiræti 18. Kinnarhvolssvstur verða leiknar næstkomandi miðvikudag. Aðgöngumiðar seldir í dag og þriðjudag kl. 5—7 í Iðnó. Landsbank,anum verður lokað kl. 12 á morgun. rmsófriðvn’imi stóð sem hæst, er hægt að fallast á að nauð- alþingi, með þeirri alþektu hroð- virkni og fádæma æðisgangi, sem því miður of oft á 'sjer stað á alþingi, að niikilvægum lagafrum- vörpum er flaustrað af á einum degi í hvorri þingdeild. Svo fór með þetta frumvarp — það var samþykt á einum degi í neðri deild og daginn eftir á sama hátt í efri deild. Auðvitað 'kom frum- varpið ekki til athugunar í nefnd því samræmi þurfti að vera í flaustrinu. Og aðalflutningsmað- nr frumvarpsins í neðri deild taldi euga þörf á að :það yrði rætt, en þó urðu nokkrar umræður um það þar, og gætir þar ýmsra broslegra skoðana hjá þingmönn- um, er sannar best hversu málið var lítið rannvsakað. Fáir voru það, soni fundu annmarka á þessu ii.' ja f.vrirkomulagi, þvert á móti komu stöðugt nýjir og nýjir köst- i’’ 1 ijós, svo sem, að með' þessu f.ngust menn í stjómina er hefðu sjerþekkingu á málunum — að trygging fengist fyrir varanlegum friði in-nan pólitísku flokkanna á þingi og í landinu, að stjómin yrði sterkari og fastari í sessi, þ.a,r eð framvegis yrði hún valin af fleirum fíokkum í þinginu — 0g æskilegast að tveir eða þrír flokk- ar mynduðu stjórn. Margt fleira mætti nefna, sem taliö var þessu fyrirkomulagi til gildis. Ekki voru það allir þingmenn sem voru jafn bjartsýftir á þessa breytingu. Þeir treystu ekki á þennan óskeikulleika ráðherranna, þótt þeir væru þrír og útnefndir af ])remur þingflokkum. Þeim fanst ekki mjög koinið undir þess- um varanlega friði sem hjer átti eð semja, fundu jafnvel annmarka á hionum, að hann gæti leitt þing 1 og þjóð í fullmikið svefnmók og ; aðgerðaleysi, og síst væri það til bóta. Kom þess vegna fram breyt- ; ingia.rtllaga við 'frumvarpið í þá 'átt, að lögin skyldu aðeins gilda : ti! loka reglulegs Alþingis 1919. | Skyldi með þessu láta lögin reyna ; sig, og gera stjórnina öruggari á þeim alvörutímum er þá stóðu ■ yfir, en fullkomin vissa væri ekki i ^ fengin fyrir nauðsyn á þessari . breytingu tid frambúðiar. Engu að ■isíður fjekk tillaga þessi ekki fram ^ gnng, en frumvarpið var samþykt ' raeð æðiskasti því, er áður getur, ! og heimastjóm, framsókn og megn- 'ið. af sjálfstæðismönnum tókust ' íeðmlögum utan um þessa nýf æddu þríbura. II. Síðan 4. janúar 1917 hefir sam- ' steypustjórn með þremur ráðherr- um setið að völdum hjá oss. Hafa t\ eir eða þrír flokkar eða flokks- leysingjar á þingi. tekið þátt í stjórnarmynduninni, með því að hver þeirra hefir átt einn nmnn í stjórninni. Reynslan, sem þetta f\ rírkomulag hefir haft, er að * vísu ekki löng, en jeg hygg að hún sje nægileg ti'l þess, að hægt sje ’ að benda á galla á því. ' Fyrsta og aðalafrek þessarar , samsteypustjómar má eflaust telja i 'sambandsmálið, hvernig því var ; ráðið tiMvkta. Jeg tel það senni- ' legt, að sambandsmálið hefði ekki ' verið leitt til lykta eins og raun ví x'ð á, hefði þessi samsteypu- stjórnarmyndun ekki verið til orð- i'i áður, en hvort það mál væri útkljáð ná á sama eða líkan máta, læt jeg ósag't um, en fyrir mitt leyti teldi jeg það engan skaða þótt svo væri ekki. Hinn glæsilegi Fróðafriður,, sem sumir þingmenn sáu fram undau, hefir hjer verið fsrinn að ger;. vart við sig. Síðan sambandsmálið var leitt til lykta, má með rjettu segja, að það baífi aðeins verið einn flokk- ui' til á þinginu, sem hafði nokk- urt stefnumál á dagskrá, þ. e. fram- scknarflokkurinn, að svo miklu leyti sem hann tók sainvinnumál- ið og ríkiseinkasölu á ýmsum vöru- tigundum inn á stefnuskrá sína í verslunarmálum. Annar flokkur með stefnumál á dagskrá er ekki til í þinginu, og mun samsteypu- stjórmarfyrirkomúlagið eiga mest- an þátt í því. Flokksleifar frá fyrri tíð hafa getað hangið uppi án þess að hafa nokkurt mál sam- eigiulegt á stefnuskrá — anmað er. að eiga einn ráðherrann, og' nni leið voru ýmsir flokksmanna itm að hljóta með tímanum 'eitt sætið. Hvaða rjett á heimastjórn- ar- eða sjálfstæðisflokknrinn á sjer lengur, ef þeir taka ekki upp neitt stefnumál, og ekkert er til þess að lialda þeim saman, ann- að en gamlar endurminningar og persónulcg vinátta ? Á jafn fámehnu þingi, sem vjer liöfum, er það beinlínis skaðlegt að hafíi samsteypustjóm með þrem mönnum, þar sem Alþingi velur alla niennina. Stjómin fær ekki þá festu að baki í þinginu, sem henni er nauðsynlegt að bafa til þéss að geta stjórnað sæmilega. Oryggið er ekki eins mikið fyrir því, að fá þrjá rnenn góða nú, eius og einn áður, sökum þess að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.