Morgunblaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjeita ^:.„^33Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. ipg,, 88. tbl. Föstudaginn 17. febrúar* 1922. tsafoldarprentsmiðja h.f. I Gamla Sió flWMMMMI Barkskipið „Sydkorset11 Framnr karandi fallegar og efnisrikur sjónleikur í 6 þáttam, sem lengi var í Kino Palæet i Kanpmannahöfn og hlaut einróma lof. Aðalhlutverkið leik- ur Elmo Lincoln, nýr ágætur amerískur leikari. Olympiunefnd Knattspyrnumanna. Skugga-Sveinn Sjónleikur í 5 þáttum, S sýningum eftir Matthías Joohumsson verður leikinn i Iðnó laugtardaginn 18., sunnudaginn 19 og mánudaginn 20. þ. m. Orchester undir stjórn Þórarins Guðmundssonar leikur á undi.n leiknum og railli þátta. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á föstudaginn frá klukkan 4 og daglega eftír það frá klukkan 12. Ath. Leikurinn hefst stundvíslega kl. 8 Og verður þá dyrum saisins lokað og erigum hleypt inn eftir þann tíma nema milli þátta. Innilegustu hjartaus þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför ekkjunnar Sigtíðar Jónsdóttur. Aðstandendur lýja Bió 99 Thaís ‘ Bimða'U ^Vrirlestur fluttur á bánaðaraáms- skeiði í Fljótshlíð 11. des. 1921. af Eggerti prófasti Pálssyni. Háttvirtu tilheyrendur! V Yður furðar nú máske á því, a5 sjá mig hjer á þessu náms- skeiði, eða í sambandi við það í r'*ðustólnum. En öll furðuverk eða fyrirbrigði eiga vitanlega sínar orsa.kir, þótt óþektar sjeu. En orsök þessa fyrirbrigðis er ntesta auðvelt að skýra. Porm. Búnaðarsambands Suður- buids fór þess á leit við mig fyrir stuttu, að jeg talaði hjer nokkur orð, vitanlega etkki til lærdóms eða leiðbeiningar í nokkurri teg- und búnaðarins. Því til þess er jeg, eins og allir vita, engan veg- lr-n klassificeraður eða hæfur, held 11fre'kar til gamans eða dæga- Vala.r, þar sem búast mátti við, að íullhlaðið væri á þá ffiu menn, sem ttkist höfðu á hendur að flytja lijer erindi dag eftir dag. Því þótt tíminn, sem ætlaður hefir verið til þessa uamsskeiðs, sje í sjálfu sjer ekki langur, þá er íhann þó nógu langur t*l þess að ofbjóða niætti kröftum þeirra fáu manna, er ætlað er sjerstakl. hvíldiarlaust dag eftir dag, að halda því uppi, nenia þeir hver um sig' sjeu sá s.iór, ekki aðeins fróðleiks heldur etnnig mælsku, er iseint eða aldrei yrði uppauisinn. Getur vel verið að svo 'sje því í raun og veru háttað, °g skal jeg fyrir mitt leyti alls ekki efast um það. Tilganigurinn með því að biðja niig að tala hjer, var því, eftir sem jeg- fæ sjeð, og hef nú f’egar greint frá, eingöngu sá, að •,e8' skyldi vera nokkurskonar eyðu fyllir. Og til merkis utm að svo væri 0g ag engar isjerstákar eða ákveðnar kröfur væru gerðar til in 'H’ var mjer það algerlega í sjálfs vald sett, um hvað jeg tai- aði hjer. En þótt alt væri þannig' gert, sem auðveldast og aðgengilegast fyrir mig, þá treyisti jeg mj-er þó ekki, þeigar í stað, að verða við þessuin tilmælum. Og bar það sjer- ■staklega til þess, að 'hjer hittist á einhvern mesta annatímann fyrir okkur prestunum, húsvitjunartím- ann með öllmh þeim iskýrslugjöf- um seim standi í sambandi við þívr. Og þar sem skyldustörfin tirðu, eirJf og getfur að skiilja, að ganga fyrir, gat jeg búist við, að um æði knappam tíma yrði að gera fyrir mjer, enda hefir líka sú raunin' orðið á, að tíminn, sem jeg hef getað varið til þessa er- indis, sem jeg' nú þrátt fyrir alt, hef ákveðið að flytja hjer, hefir orðið helst til naumur. Og jeg bið yður, sem orð mín heyrið, að hafa það í huga, mjer til afsökunar, ef yðui' kann að virðast eitthvert óljóst hngsað, illa orðað eða óhöndulega framsett í þessu er- indi mínu. Og þar, sem jeg þykist mega væaita frá bálfu aIlra hæfi- Itgs tillits til kringuimstæðanná, þá er þeir á eftir fara að vega þessi orð mín á metaskálum dóm,grein(j. arinnar, og jeg hins vegar veit það, að nokkrum er það þó frekar til ánægju en ama, að jeg leggi hjer orð í belg, þá vil jeg ekki diaga mig alveg í hlje — þótt það vitanlega væri auðveldast — held- ur gefa mönnum kost á að heyra, hvað fyrir mjer vakir, sem eitt hið allra helsía framfaraskilyrði Og það býst jeg við að geta gert mönnum nokkum vegin Ijóst á erindi því, sem hjer fer á. eftir, og jeg hef gefið heitið: Á einu ríður mest. Jeg get nú ímyndað mjer, að þegar þjer heyrið fyrinsögn þessa1 erindis, þá komi sumum ykkar til| hugar, emkanlega vegna sjerstöðu1 minnar, sem prests, að það eigi að vera einhvers konar útlegging, eða prjedikun út af orðum Jesú við Mörthu í Betaniu: 'evö? öé EBttv Xoeía sem í suurum biblíukenningum vor um. t. d. Reykjavíkurútgáfunni, hefir einmitt verið þýtt með orð- unum: „A einu ríður mest”, en í nýrri þýðingunum hefir verið látið þýð'a: „Eitt er nauðsynlegt“, er felur eginlega enga efnisbreytingu í sjer. En þótt það , sem fyrir Jesú vakti, er hami talaði hin ^áminstu orð, sje og verði æfinlega eitt hið nauðsynlegt, sem allra mest ríður á fyrir alla menn, þegar alt kemur til alls, þá er það þó ekki meining mín að tala lijer um það í þetta sinn. Til þess er hjer hvorki stmid nje staður. Menn hafa komið hjer saman til þess að hlusta á og tala um það, sem til framfara megi horfa í tímanlegu efnunum og til aukinnar líkamlegrar velmegunar almennings, sjerstaklega þá hjer á þessum hluta landsins, og frá því markmiíþ vil jeg því heldur ekki víkja. Jeg ætla mjer hjer að reyna sýna fram á það, hvert sje að minsta kosti frá mínu sjon- armiði, aðalskilyrðið fyrir því, að allar þær góðu bendingar, sem lijer hafa verið og verða gefn 'r í búnaði, geti að verulegum íotum komið, hvað það sje, sem mest á ríðnr, til þess að búnaður hjer 'geti blómgast og horið stg vel. Og til þess að draga nienn eigi lengur á því að fá lað vita, hvert tilefni sje, þá get jeg gjarn tn sagt það strax. Það er járnbraut um eða inn á Suðurlandsundir- lendið. Utn emn af rómversku senator- unum Poreius Oato (hinn eldra) er það sagt, að hann hafi endað allar ræður sínar í hinu rómverska senati með þessum orðum: „Hvað sem öðru líður, þá legg jeg það til, að Kartagó sje eyðilögð“. Mjer er að nokkru leyti líkt ;farið og þessuni gamla senator; mjer hætt- ir við eins og honum að horfa fastast á það, sem mjer finst vera fiualatriðið. Eins og eyðilegging Kartagóborgar var frá hans sjón- armiði undirstaðan undir vexti og velgengni hins rómvenska ríkis, eins er frá mínu sjónarmiði jám- hrautarlagning inn 4 Suuðrlands- undirlendið aðalskilyrðið fyrir öll- um biánaðiarframförum á því. Eftir því sem mjer skilst, get- ur verið um framfarir að tala að- allega í þremur greinum að því er búnað snertir: Búpeningsrækt, grasrækt og garðrækt og húsa- bótum bæði fyrir menn oig skepnur Hvað fyrstu tegundinia snertir, búpeningsræktina, þá getur hún vitanlega að mestu leyti átt sjer stað, hvernig sem samgöngurnar eru, hvort heldur góðar og greið- ar eða illar oig erfiðar.*) Að bæta kyn, hvort heldur kúa, kinda eða hrossa, sem og að hirða allar þess- ar f jenaðartegundir sem best, svo að þær þar af leiðandi geti gefið sem bestan arðinn, þiað getur átt sjer stað án tillits til allra sam- gangna. Oll skynsamleg viðleitni í þá átt hlýtur að bera mönnum samskonar eða svipnðan arð, án tillits til þess, hvar þeir eru stadd- i'. Því skepnan, hverrar tegundar sem er, er alstaðar háð því sama allsherjiar lögmáli, að hún ber því meiri arð, sem kyn hennar er betra og betur með fhana farið á allan hátt. Og í þeim efnunt þurf- um vjer Sunnlendingar áreiðan- lega mikið að læra., eigi hwð síst a*; því er snertir meðferð eða um- hirðu sanðfjárins, þar sem aðal- stefnan nú virðist vera sú, að skeyta því sem allna minst, láta það sem allra mest sjá um sig sjálft og hugsa aðeins uni það, að hafa höfðatöluna sem hæsta. Ef mönnnm gæti lærst og það orðið a'N ófrávíkjanlegri almennri regln, að hafa aðeins kyngott vel með farið sauðfje, án tillits til höfða- fjöldans, þá er jeg fyrir mittleyti sannfærðnr nm að það mundi miða ti! aukinnar búsældar, að minsta. kosti í austur og niðurhluta Suður- landsundirlendisins, á sama hátt og það er auðsætt, og af öllum þorra manna þegar viðurkent, að arðurinn af fánm kúm, feitnm og sjónleikur í 6 þáttum eftir hiani heimsfrægu skáldsögu Anatole France, er hlaut Nobelsverðlaun- in siðastliðið haust. Leikin af Goldwyn Picture Co. og leikur hin fræga leikkona Mary Garden aðaihintv. Myndin fer fram i Alexandriu um árið 400 og lýsir afburða vel lifnaðarháttum þeírra tima, sukki hinnar ráðandi jstjettar og mein- um þeim, sem að lokum urða rðmverska rikinu að falli. Að þvi er sýnir nákvæmni í úthúnaði öllum á sýningunni má jafna þess- ari mynd við „Quo Yadis“. Sýning kl. B‘/a *) Búfjársýningar, er nái yfir stærri svæðin, verða þó vitanlega ekki haldnar, nema samgöngutækin leyfi það og hins vegar verður fjenaður heldur aldrei fullkomlega trygður gegn fóðurskort.i, nema hægt sje að nálgast fóðurbæti á hvaða tíma sem er. — vel kynjuðum,hlýtur að vera meiri en af mörgum kúm, mögrum og illa ættuðum. En þótt framfarir í þessari teg- und búnaðiarins, búpeningsrækt- inni, ekki aðeins þurfi heldur einnig geti að talsverðu leyti átt sjer stað hjá oss, líkt og öðrum, án tillits til staðhátta og sam- gangna, þá er nokkru öðru máli að gegua með gras- og garðrækt- irjja- Þar getur, að mínu áliti, ekki verið um neinar verulegar fram- farir að ræða, uema því aðeins að samgöngumiar breytist oig batni. Og það er vitanlega þeim mnn íhugunarverðara sem það má telja áreiðanlega víst, að mesta gullið, sem liand vort hefir að geyma, — að minsta kosti næst fiskimiðunum — eru gróðrarskil- yrði þau, sem til eru á Suðurlands undirlendinu, hvort heldur litið er til grasvaxtiar eða garðræktar. — Veit jeg það að vísu, að öll fram- þróun í þeim greinum þarf ekki að vera með öllu heft, þótt ekki komi járnbrant á nálægum tíma. En mjög svo smástíg hlýtur hún að verða og jafnvel, iaf skilj- anlegum ástæðnm, smástígari en hún þó hefir verið himgað til. Því mönnum er nn einu sinni svo far- ið, að þeir ansa ógjaman fje í það, sem þeir sjá ekki að borgar sig fyrir þá sjálfa eða næstn niðja, Að menn reyni smátt og smátt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.