Morgunblaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 4
■»-*„. Éiuwjumqg ■ ll f dag og nsesta daga seljum við 2000 pör barnavetlinga á 50 anra parið. Feikna árval af herra- og dömuvetlingum og hönskum. Ullar og silkitreflar hvergi eins ódýrir. wruhusid.r ÍS3L .« ■„■ICpjj 2, þeir Jón Olafsson og Þorv. Þor- varðarson og utan bæjarstjórnarinn- ar 2 nefndarm., einn úr fiokki kaup- manna og annan úr flokki skipstjóra og hlutu kosniugu Carl Proppé og Oeir Sigurbssón. ■Vatnsnefnd. I hana voru kosnir 2, þeir Björn Oiafsson og pórður Bjamason. Gasnefnd. I hana voru kosnir 2 bæjarfulltrúar Jónatan Þorsteins- son og Jón Baldvinsson. Rafmagnsstjórn. I hana vorú kosn ir 4 bæjarfulltrúar P. Magnússon, Pjetur Halldórsson, Jón Baldvins- son og Þórður Sveinsson. Húsnœðisnefnd. 4 bæjarfullt.rúar voru kosnir í hana Guðm. Ásbjörns- son, Hjeðinn Valdimarssou, Þórður Bjarnason og Pjetur Magnússon. Farsó11ahúsnefnd. Kosnir voru í hana 2 bæjarfulltrúar Gunui. Claes- sen og Jónatan Þorsteinsson. Sóttvarnarnefnd. Kosnir voru í hana 2 bæjarfulltrúar Bjöm Olafs- son og IljeSinn Valdimarsson. Heilbrigðisnefnd. I hana var kos- inn 1 bæjarfulltrúi ásamt hjeraðs- laekni og lögreglustj. sem fyrir eru Gunnl. Claessen. SóttvarnaTnefnd. 1 hana var kos- inn 1 bæjarfulltrúi með heilbrigðis- fulltrúa og bæjarlækni: Ólafur Frið- riksson. Verðlagsskrárnefnd. Einn maöur var kosinn í hana utan bæjarstjórn- arinnar til þess að taka þar sæti með dómkirkjupresti og borgarstjóra Einar Helgason. Fiskimannasjóður. í stjórn hans var kosinn með þeirn er fvrir sitja Jón Ólafsson. Hlutf allskosning. pá bar forseti það undir bæjar- stjóm, hvort taka ætti inn á dagskrá tillögu þá frá J. B. um breytingu fundarskapanna, aS framvegis færi nefndakosning fram með hlutfalls- konsingu. Var það felt, en samþ. að taka það á dagskrá, þegar fundur- inn hefði lokið viS lxina upphaflegu dagskrá. Fundargjörð kjörstjómar. Þá var lesin upp fundargjörð kjörstjómar, þar sem mótmælt er orðum bæjarfulltrúa Ó. Fr. um kjör- skrársamninguna síðustu. 01. Fr. kvaSst ekkert hafa á móti því að þetta væri bókað, en sagðist endur- taka ummæli sín. Fasteignamál- Eins og getið var um í blaðinu í gær, hefur rafmagnsstjórnin lagt til að jarSirnar Bústaðir, Bfeiðholt, Árbær, Ártún og Eiði verði lagðar undir lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur. Var fasteignanefnd þessu með- mælt. Eru jarSirnar allar eign Reykjavíkurkaupstaðar. Hafði bæj- arstjóri lagt frumvarp til laga um Gott herbergi með sjerinngangi fæst leigt. Afgr. vísar á. Húspláss til leigu við aðalgötu bæjarins, mjög bentugt fyrir veitingar eða verslun. A. V. á þetta efni fyrir nefndina, og hafði hún fallist á það. Fer frumvarpið fram á, aS jarðirnar leggist undir lögsagnarumdæmið frá 6. júní n. k. En frá sama tíma taki Reykjavíkur- bær að sjer framfærslu allra þeirra, sem hjálparþurfa eru eða verða og framfærslusveit eiga eða mundu eignast, ef lög þessi væru ekki sett, í Mosfelláhreppi eSa Seltjarnarnes- hreppi vegna fæðingar eða 10 ára dvalar á einhverjum af jörðum þeim sem getið er um í frumvarpinu. Enn fremur hafði fasteignanefnd lagt til, aS Breiðholt yrði ekki bygt nema til skamms tíma, eigi lengur en til 3—5 ára. Skýrði borgarstj. frá því, að komið hefði tilboð frá einum manni um aS taka jörðina Breið- holt til byggingar um 15 ára skeið. En gat þess jafnframt að eins og bæjarstjórninni va;ri kunnugt, þætti enginn staður heppilegri til bygg- ingar barnahælis, ef það kæmist ein- hvern tíma upp, og vildi hann því ekki byggja jörSina til langs txma. Og fleiri ástæður vektu fyrir nefnd- inni í þessu máli. Ó. Fr. kvaðst vei’a á móti því að Breiðholt yrði leigt til lengri tíma en 1 árs. ÞaS væri aldrei hægt að vita hvenær bærinn þyrfti á þessum löndum að halda. Var breytingartill. frá Ó. Fr. samþ. að leigja ekki jörðina til lengri tíma en 1 árs. Raf magnsveitan. Rafmagnsstjórnin hafði samþykt á fundi, aS leggja á kostnað rafmagns- veitunnar taugar í Nýlendugötu, Mýrargötu og að Saxxðagerði, og emx fremur ins á Laugaveg aS nr. 123. Sömuleiðis hafði rafmagns- stjóri lagt fram álitsskjal um raf- magnssölu til Hafnarfjarðar. Fól rafmagnsstjórnin rafmagnsstjóra og borgarstj. að tala um málið við raf- ljósanefnd HáfnarfjarSar. í sambandi við fundargerðina þakkaði Þórður Sveinsson bæjar- stjórninni, fyrir hönd þeitTa sjúkra- húsa, Vífilstaða og Klopps, sem nxi væru orSin aðnjótandi rafmagnsins. fyrir þá fyrirgreiðslu á xnálinu, sexn bæjarstjórnin hefði látið í tje. Kvað hann þetta svo mikið menningarmál fyrir heilsuhælin, aS skylt væri að þakka það, bæði bæjarstjórn og land stjóm, sem einnig hefði gert það sem í hennar valdi hefði staSið til þess að hrynda þessu máli í fram- kvæmd. -U Eins og kunnugt er rakst herskip- ið „Hampshire“, með Kitchener lá- varð innanborös, á tundurdufl skamt frá Orkneyjum 5. júní 1916 og sökk þar. Hefir sannast, að þaö var þýski kafbáturinn U. 75, sem lagði þetta dufl ut og mörg önnur á þessu svæði. í „Times“ í desember er sagt frá iþví hver örlög þessa kafbáts urðu síðar, í Hvítahafinu, ög hvernig Kit- ctener lávarðar var hefnt. Hljóðar sú frásögn á þessa leið: MORGUNBLAÐIÐ Munið eftir hljónileikaseinkomunni í Hjálp- ræðishernurn, föstudaginn 17. febr. og laugardaginn 18. febr. Að* göngumiðar fást við innganginn. Ennfremur verður hljómleika- samkoman endurtekin í Hafnar- firði, surmudaginn 19. febr. kl. 4. Aðgöngumiðar fást i Hjálpræðis-j hernum. Kaupið aðgöngumiða i tima. Gleymið ekki að allur ágóðinn gengur til starfsemi Hjálpræðis- hersins í Hufnarfirði. Menn eru ámintir um að tilkynna fiutning, svo að le8^ verði af mælunum við burtföriua. Nýir innflytjendur í íbúðir eru ámintir um að ganga úr skugga um, hvort. lesið hafi verið af unum lyrir innflutninginn, annars geta þeir átt það á hættu þeim verði reiknuð notkun frá síðasta aflestrí fyrri ieigjmda Rafmagnsstjórinn i Reykjavik. að Hiun 4. maí 1917 var enska skipið „Palmbranch“ á leið til Kola með skotfæri. Var besta veður um dag-1 inn og höfðu menn engar spurnir af | því, 'að kafbátar væri nálægir, en skipstjórinn var gætinn og ljet her-! menn standa við fallbyssuna. Alt í einu sáu menn sjónpípu kaf- báts koma upp í yfirborðið skamt frá ; og samtímis komu upp loftbólur, er. sýndu að kafbáturinn hafði skotið. Kúlan fór samt 2—3 fetum fyrir aft-, an skipið. Kom nú kafbáturinn sjálf- ur upp úr gjónum, Fallbyssunni á „Palmbranch“ var undir eins miðað. Fyrsta kúlan hitti neðst í turn 'kafbátsins óg reif gat. á.: Fimm sékúndtum síðar f jell önnur j kúla í sjóinn fast við kafbátinn. Hann : hjó eins og í stór\4ðri, stefnið seig en skuturinn lyftist og báturinn sökk. j , En eigi voru allar hættur enska . skipsins úti þrátt fyrir þetta. Að vörmu spori rjeðist annar kafbátur á skipið og slapp það með nauminhrm inn í 'höfn í Kola. Þegar fyrri báturinn sökk f laut uppi á yfirborðinu kilumyndað rek, oggisk uðu menn á að það væri símabauja, eins og flestir kafbátar höfðu, til þess að geta talað upp á yfirborðið iþó bátarnir sykkju. Þetta reyndist líka að vera rjett. Fjórum vikum seinna fundu sjómenn ba.ijuna og hirtu hána. Utan á henni var stór messingþynna sem á var grafið: „Má ekki opnast. Látið talsímabaujuna vera. Símið strax fundarstaðinn til stÖðvar kafbátanna, Kiel. U 75 hefir sokkið hjer“. Sokkni kafbátUrinn var þannig U' 75, sem samkvæmt opinberum þýsk- um skýrslum hafði lagt út 13 tund- urdufl vestur af Seapa-flóa árið áð- ur. Tólf þeirra rak burt, en hið þrettánda varð ,Hampshire‘ að grandi Enginn vafi er á því, að U 75 er isami, báturinn sem „Palmbranch' ‘ sökti, j (því engin önnur skip skýrðu frá því að þau hefðu grandað kafbátum á þessum slóðum um sama leyti, og baujan fanst 120 sjómílum fyrir aust- an staðinn sem bátnum var sökt á mánuði áður og svarar það til að hana hafi rekið 11—12 sjómílur á sólarhring, sem er mjög sennilegt. fíVERS VEGNA ó sd nota "VEGA"PLÖNTUFEm Menkfö "E/dabusJc*~ (Fohk*pige) Vegna pess áð pað epócfýnasta cd /in&rœstð feítí /cfýrt/öJrwi. Reyn/ð / en seld hafa verið eða ónýtt 199 skip, sem bera samtals 284 þúsund smá- lestir. Af hinum nýju skipum hafa 150.000 smálestir verið smíðaðar á Norðurlöndum og hafa Danir smíðað mest. Mestu siglingabæirnir í Noregi eru Kristjanía með 635.000 smálestir, Bcrgen með 585, Tönsberg með 303, Haugasund með 252 og Kristianssand með 112 þús. smálestir. f Svíþjóð hef- ir Gautaborg mostan flota, 446.000 smálestir og mestur hluti danska flot- ans eða 763.000 smálestir er skrásett- ur í Kaupmannahöfn, 'sem þannig er ennþá mesta siglingaborg Norður- landa. 1. iílflti HoM Engin hlutlaus þjóð misti eins mörg kaupskip í ófriðnum eins og Norð- menn. Fyrir 1915 var floti þeirra 21/2 miljón smálestir og fjórði floti heims- ins að stærð. En í kafbátahernaðin- um var norskum skipum sökt tugum saman á mánuði og oft mörgum á dag, og um 400 norskir sjómenn týndu lífinu. En iþjóðirnar hafa lagt mikla stund á að byggja i skarðið og um síðustu áramót var norski flotinn orðinn rúm- lega eins stór og fyrir stríð, eða 2.550.000 smálestir. En nú er hann orðinn sjötti í röð flotanna því bæði Japanar og ftalir eru bomnir fram úr Norðmönnum. Hafa 35 skip, sam- tals 200 þús. smál. bæst við norska flotann á síðasta ár en 85 þús. smál. (36 skip) við danska flotann og er hann nú orðinn fjórðungi stærri en fyrir ófriðinn og samtaís 975.000 smá- lestir. Floti Svía hefir á síðasta ári minkað um 10.000 smálestir, enda hafa þeir selt skip sem bera 100.000 smál., á árinu. Alls liafa bæst í flota Norðurlanda 264 skip (þar af 19 segl- skip) sem bera 559 þúsund smálestir, Verkamannasambandið missir 40.000 meðlimi á 9 mánuðum. Verkfallið norska sem varð í fyrra- vor, og stafaði upprunalega af kaup- gjaldsdeilu sjómanna og útgerðar- manna, hefir haft hinar alvarlegustu afleiðingar í för með sjer fyrir verk- mannafjelagsiskapinn í Noregi. Til þess að hjálpa sjómönnunum ákváðu alþýðuleiðtogararnir að gera allsherj- arverkfall, en þetta mistókst svo hrapalega, að jafnvel siglingunum varð haldið uppi að nokkru leyti- Varð þetta til þess að verkamannafje- lögin mistu meðlimi svo þúsundum skifti. Enn fremur hefir það valdið miklu, að hinir ráðandi leiðtogar al- þýðunnar hafa verið róttækari í skoð- unum, en ýmsum alþýðumönnum lík- aði og viljað sem.ia sig mjög að sið- unum frá Moskva. Meðlimatala verkatnannasambands- ins norska óx hröðum skrefum þang- að til 1 nóvember 1920 og var þá 145 þúsund manns. í desember lióf stjórn sambandsins járnbrautarverk- fall, sem mistókst og úhrifin komu strax í 1 jós. Sambandið misti 4000 ijelaga á einum mánuði og menn hjeldu áfram að isegja sig úr sam- bandinu. í apríl, mánuðinum áður en allsherjarverkfallið var ákveðið, var meðlima tala sambandsins 127 þús- und, eða 18.000 lægri en í nóvember. Svo kom verkfallið. í júní eru fje- lagar í isamhandinu orðnir 116 þús. og í september 104 jþúsund. Lengra ná skýrslur sambandsráðsins ekki, en ganga má að því vísu að margur hafi farið síðan. En samkvæmt skýrslun- um hefir sambandið mist 23 þúsund manns eftir stóra verkfallið og 18 þúsund eftir járnbrautarverkfallið eða alls 41 þúsund mannis. Skiftist þessi rýrnun þannig: verkamenn hafa 15 þúsund meðlimi af 34 þúsund, járn- og málmiðnaðarmenn 5 af ’-l, járnbrautastarfsmenn 3 þúsund at- 9, sjÖimann&f jelagið 2400 af 4000, klæðskerar 2000 af 3700. Einstaka fjelög hafa verið leyst upp. Fyrir fjárhag sambandsins er þetP* mjög alvarlegur hnekkir. Telst moúþ' um svo til að það missi í tillögum um 3 miljónir króna á ári við ur' 1 sagnir þessara manna úr fjelag3' Skapnum. I. O. O. F. 10321781/þ Næturlæknir Guðmundur Thorodd' sen. Sími 231. Vörður í ReykjavíkW Apóteki. Fundur í Septímu í kvöld kl. stundvíslega. Formaður talar ui® „auruna” og áhrif lita. Fiskiþingið. 5. fundur 17—2 192% kl 3 e. h. í kaupþing»stofunni- Uag skrá: 1- Tollmál, 2. Vitamál, 3. Fjár- hagsmál, 4. Fvrirspurnir til stjórnaí' jnnar. Grlíimufjelagið Ármann. f vetur hef- ir fjelagið haldið tvær kappglímur í íslensri glímu þar sem kept hefir verið í 3 þyngdarflokkum. Nú ætlaf fjelagið að halda sams konar kapp' glímu æfingar í gríisk-rómversk1,1 glímu á sunliudaginn 19. þ. m. 1 „Iðnó”. En þar sem þessi glíma verí' ur ekki opinber vegna íþróttaskattS' ins þá fá ekki aðrir aðgang að henid en fjelagsmenn og gestir þeirra. E® þó h-efir fjelagið tjáð oss að ef tíl vill haldi það opinbera kappglímu síðar í vetur, þó fer það sennileg® mikið eftir því hvað stjórn í. S. í' verður ágengt við bæjarstjóm Bevkja' víkur með afnám íþróttaskattsins. Bæjarstjómarkosningin í Hafnar' firði 15. þ. m. fór svo, að borgarlist- inn fjekk 344 atkv., en Alþýðuflokkí' listinn 356 og voru þeir kosnir Ólaf^ Böðvarsson og Gunnlaugur Krist' mundsson, sinn af hvomm lista. Vi^ fyrri kosninguna var borgarflokkuf' inn þríklofinn og lá nærri, að haU1’ kasmi engum að. Dáinn er hjer í bænum 13. jþ. máu,r Egill Guðnason trjesmiður, 88 gamall.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.