Morgunblaðið - 07.03.1922, Side 3

Morgunblaðið - 07.03.1922, Side 3
MOKGUNBLAÐIÐ tver í sínn horni, meira eða minna Hutdrægt, hafa ýmsir óskað þess eitthvað heyrðist af þeim um- ræðum sem um þetta fóru fram í stúdentafjelag'inu — því það er eiginlega í eina skiftið sem mál Petta hefir verið rætt frá öllum idiðum, æsingia- og ofsalaust en þó íjöi’Iega og snarplega. Og það er eftirtektarvert um þær umræður,! að þær snerust alls ekki um það, sem einna mest hafði verið rifist fm í sumum blöðunum, s. s. um höfundana persónulega, heldur um | Pann anda og þær mismunandi j skoðanir, sem þessi bæklingur gaf • tilefni til aö kæmi fram bæði í triímálum og ýmsum öðrum grein- fim opinbers lífs, t. d. bókmentum. Porm. fjelagsins Vilhj. Þ. Gísla-j son setti fundinn, skýrði frá til- drögum hans og tilgangi og síðan reifði Gunnar Sigurðsson alþm. ruálið. Þótti honum óþarft upp- >otið út af þessu og árásirnar hefðu borið vott um þröngsýni og Umburðarlyndisskort — en einmitt það væru eiginleikar, sem stúdent-. ar öðrum fremur ættu að vaka yfir að ekki væru fótum troðnir.: I sama strenginn tók Þórður Sveinsspn á Kleppi. Sagði liann að . árásirnar á þetta kverkoi'n hefðu berlega. sýnt það, hversu mikið, Væri hjer af hræsni og yfirdreps-! ^kap í umræðum þessara mála.j Oft hefði margt verra en þetta; komið fram — og það jafnvel áj Prédikunarstól frá clönskum presti1 sem hjer var á ferð nýlega. Hann ■ hefði «agt t. d. — og' 'Bjarmi hæltj honum fyrir -— að ef menuirnir: kefðu ekkert lannað fyrir sjer en; háttúrnna eina, gætu þeir eins' frúáð því, að fjandinn hefði skap- að heiminn, eins og guð. Út af þessu hefði ekkert „uppþot” orð- ýð . og því vildi hann segja við van(ÖWtarana eins og kallinn við | drykkjumanninn: að þeim færist | ekki að gretta sig yfir hreinni sprit.tblöndu, sem þömbuðu koge- spritt eins og mjólk. A sömu sveif kallaðist og Bjarni Jónsson frá Vogi — sagði frá ýmsum hlið- stæðum dæmum, t. d. umræðum þeim og „lineyksli” sem á sínum tíma hefði orðið út af Þorláks- hiessukvæðum Hannesaar Hafsteein °g Þorst. Gíslasonar í stndentafje- úginu, þó flestum þætti það lítt skiljanlegt nú, og geta menn lesið hánar um þetta í minningarriti ^údentaf j elagsins. Ennfremur talaði Gunnar Áma- son frá Skútustöðum og þótti eðli- úgt, að sálmarnir hefðu getað sært ýinsa, en þótti annars lítil ástæða 01 að gera mikið veður út af Pftssu. Sömuleiðis talaði Bjiami Jonsson dómkirkjxiprestur og þótti svo sem fslendingar mundu vera eina þjóðin sem hefði Passíusálm- ana í flimtingum og þyrfti því -ekki að vera skortur á víðsýni, þó nllum líkaði ekki slíkt, enda mundi iítil ástæðia til þess að bera ísl. Prestum alment á hi'ýn þröngsýni. Aenti hann ennfremur á það, að dæminu se mÞ. Sv. tók, um danska Þrostirm hefði seinna verið and- Oælt úr stólnnm af öðrum presti. %mt henti hann á það, iað fleiri v>ajru það en „þröng synir prest- ay” sem ömuðust við slíku ,gamni’ 8etti þessu og mintu þar á bannið, Soi*i la,gt var á leikinn „Alt í Srænum sjó”. Var gerður einna hiestur rómur að ræðu b ans og Oórðar Sveinssonar. Yfirleitt virtist fundurinn þeirr- ar skoðunar, að þó útg. sálmanna gæti í mesta lagi borið vott um ung- a’ðislega ógætni, mundi hún ekki sprottin af neinum illum hvötnm, eða tilhneigingu til þess að særa trúiarskoðanir nokkurra manna og mundi ekki rýra raunverulegt gildi Passíusálmanna sjálira hvaða skoðun sem menn annars hefðu á bæklingnum eða innihaldi hians — og ætti þetta mál þar með að vera útrætt. G. Út af ummælum um samgöngur í brjefkafla þeim frá Vopnafirði, er birtist í blaðinu 3. mars síðastl. hefir Eimskipafjelagið beðið oss að gota þess sem hjer fer á eftir. Samkvæmt áætlun sinni var „Sterl ing“ síðast á Vopnafirði 10. nóv. f. á. og „Goðafoss" samkvæmt sinni áætliin þ. 20. sama mánaðar, var þó heldur á eftir áætlun vegna margra aukahafna í þeirri ferð. Eftir áætl- un skipsins fyrir þetta ár átti það að koma aftur á VopnafjörS 14. mars í ferð þeirri er skipið átti að fara frá Kaupmannahöfn 3. mars. En hinn 13. janúar fær Eimskipa- fjelagið svo síinskeyti frá Vopna- firði með beiöni um að láta „Goða- foss“ koma við þar, með 20—30 smál. af vörum er pantaðar höfðu veriS í Danmörku, vegna vöruskorts sem sagður var þar eystra. Þessu svaraði fjelagið þegar í stað játandi, og símaði samstundis til Kaup- mannahafnar um að taka þessar vörur meö skipinu og yrði skijiið- að koma við á Vopnafirði sem auka- liöfn t-il þess að afferma vörurnar. En afg'reiðsla fjelagsins í Kaup- mannahöfn símaði þá til baka aö ekki fáist nema 10 smál. af vörum til Vopnafjarðar og spurðist jafn- framt, fyrir um hvort jskipið ætti að koma við fyrir það, og' svaraði Eim- skipafjelagið því játandi og að vör- ucnar skyldi senda m.eð skipinu. En vegna þess, að þegar skipið kom npp til landsins 1 þessari ferö, höfðu borist beiðnir frá Þórshöfn, Hvammstanga og Skagaströnd um að koma við á þessum liöfnum vegna vöruskorts þar, þótt staðir þessir stæðu eig’i á áætlun, og það var um að gera að skipið kæmist þangað sem fyrst, éf ís kynni að reka að landinu, sem einatt má búast við, var komið við á þessum höfnum á leið frá KaupmannahÖfn, en á Vopnafiröi, Borgarfirði og Djúpa- vogi var fyrst komið við í bakaleið- inni, enda átti skipið að taka kjöt til útflutnings á þessum höfnnm. Reyndar kom „Goöafoss“ einnig við á Djúpavogi á leið frá Kaupmanna- höfn til þess að taka alþingismenn. Var „Goðafoss“ því á Vopnafirði sem aukahöfn 18,—19. febrúar, svo það er ekki rjett í brjefinu aö ekki hafi verið von á neinu skipi fyr en eftir rúman mánuð er brjefið var skrifað. Þess bað Eimskipafjelagiö enn- fremur getið, að það hafi aldrei neitað að láta skipin koma viö á ein- hverri höfn, sem ekki hefir verið gjört ráð fyrir, ef það hefir fengið beiöni um það og um vörnskort hefir verið að ræða, eða ef einhver gild ástæða hefir verið fyrir hendi. Stúdentaskifti. íslenskur stúdent (Lúövík Guð- mundsson) gerðist fyrir nokkru hvatamaður að því að koma á stiid- entaskiftnm milli háskólans hjerna og' erlendra háskóla. Var byrjað á skiftum við Þýskaland og dvelja hjer nú tveir þýskir stúdentar frá Berlínarháskóla viö íslenskunám á háskólanum. Tvær íslenskar fjöl- skyldur hafa tekið þá inn á sín heim- ili og er mi búist við samskonar til- boðum handa íslenskum stúdentum eru beðnir að snúa sjer til Stúdenta- skiftanefnd hefir starfað að þessum málum, en stúdentaráöið mun fram- vegis annast stúdentaskiftin. Nú hafa tveir ungir fræðimenn frá há- skólanum í Leipzig sótt um að mega stnnda íslensk fræði við háskólann hjer næsta ár, og er annar þeirra þegar orðinn doktor í heimsspeki, en þeir geta því að eins stundaö námið hjer, að þeir fái ókeypis við- urgerning. Þeir er kynnu að vilja íaka þessa menn, er liafa bestu með- mæli, inn á heimili sín næsta vetur, við þýska háskóla. Sjerstök stúdenta ráðsins. Er það vafalaust gróði fyr- ir þá, sem börn eiga eða vilja full- komna sig í þýsku, að hafa mentað- an þýskan fræðimann á heimilinu einn vetur og um leið styðja þeir að menningu þjóðarinnar, því að fyrir hvern erlendan stúdent, er liingaö keniuv, er ætlast til að útvegað verði samskonar vist fyrir íslenskan stúcl- ent við erlenda liáskóla. Stúdentaskiftin eru að eins ný- byrjuð og er ætluninr sú aö styðja að því að koma íslenskum stúdent- um fyrir við erlenda háskóia, bæði í Þýskalandi, Englandi og Frakklandi og ef til vill víðar, en taka aö eins á móti þeim stúdentum, er leggja vilja stund á íslensk fræði hjer við háskólann. Menningamarkmið vort ætti að iæra, að hver íslenskur kandí dat hjeðan frá háskólanum dvelji að minsta kosti eitt ár á eftir við er- lendan háskóla og að allir þeir ís- lenskir stúdentar, er nema verða fræði sín ytra, skifti sjer niður á niilli háskólanna á Norðurlöndum og í Þýskalandi, Englandi og Frakk- landi. Stúdentaskiftin stefna í þessa átt, og enn vinst eitt við það: þeir erlendir stúdentar, er hingað munu sækja, gerast vafalaust flestir verka- menn í víngarði íslenskra fræöa og auka með því liróður og veg íslenskr- ar menningar. Á. rómi manna og eftirhermum og á langstærsta safn sem til er hjer á landi af skrítlum og kýmnisögum. Lögin og eftirhermurnar hefir liann tekið í hljóðrita (Grafofon) ogþótti honum svo mikið til Gísla koma, að hann hefir niú þegar tekið IvV-eðskaji lians og eftirbermur í hljóðrita sinn og þykist Jón ekki í annan tíma hafa veitt betur en nú að ná í Gísla. Sjer- um möimum sem í ógáti drekka sig fulla og því líkt, sem jeg, sem betur fer hefi góða von nm að eigi verði mikið. Uargir hjer í bænum sem jeg befi átt tal við eru svo ófróðir aíS þeir halda að þessi fjölgun staudi í sambandi við tollgæslu, en það er hin mesta vitleysa, því hún heyrir undir ríkissjóð, og iþví algerlega ó- skyld bæjarlögreglu starfi. Nú mun staklega dáðist Jón að því, hve vel lcgreglan samanstanda af 18 mönnum og nákvæmlega Gísli hermir eftir lætur því nærri að einn lögregln- nokkrum mönnum sem Jón þekkir þjónn sje til umsjónar og eftirlits með hverjum 900 bæjarbúum og sýnist vera a'-rið nóg, ein.s og- friður og lög- vel. „Jeg hjelt að mennirnir væri það sjálfir í eigin mynd sem snngu og töluðu þarna fyrir munn Gísla; svo var hann líkur þeim“, sagði Jón. Nú ætlar Gísli, líklega í síðasta hlýðni er alment hjer í bæ. Jeg hefi verið heimilisfastur maður hjer í nokk ur ár og mín sannfæring er sú að skifti að þessu sinni, að láta til sín | allvenjulegast hafi lögreglan lítið að heyra í Bárubúð eftir helgina, og skil! gera, vera má að eftirlit þurfi tals- jeg ekki í öðru en að marga fýsi að [ vert hjer mn vetrarvertíð og fram hevra eftirhermur hans og margt i yfir lok aftur á haustin og fleira gott, sem hann befir upp á að fram yfir hátíðar meðau fólk er flest bjóða. H. S. síimni Svignaskarði. 1921 LTppi í sveit á bónda býli bragnar höifðu á fundi skotið, sextíu þegnar þurftu skýli þar, en nógú rúmt var kot-ið; líkt og fyr í sölum sjóla í bænum, en á þessum umrædldu tím- um ætti að hafa hjálparsveit eftir þörfum, en að stofna fö'st embætti út at' framansögðu sýnist hreinn óþarfi. Beri mikið útaf í bænum orkar þessi nýja sveit lítils og verður því að grípa til hjálparliðs. En ef svo er að ómögulegt sje að vera án þessarar lögregluaukningar þá vil jeg fjölgun- in sje framkvæmd, og suý mjer því að öðru atriði. Sagt er ao f jöldi manna bjóðist og sjeu þeir allsundur- leitir, jeg vantreysti ekki þeim mætu ; mönnuan, sem aðallega veita þennan •! starfa, að velja sem hæfasta menn. í Þeir lögregluþjónar sem nú eru hjer í j bænum fullnægja að sjálfsögðu tæp- , , , . , , . , „ I lega fylstu skilyrðum sem nauðsyn- sist var skortnr bekkja og stola.;legt er að ^ til slíkra manna> en j hinsvegar eru þeir allir mætir menn Bóndinn glaðnr beimuni fagnar, | og góðkuunir fyrir friðsemi og ljúf- beðjan hafði þá til reiðu jmannlega framkomu í livivetna, þótt isjerstaklega megi nefna Erling Páls- son, sem er albunnur fyrir íþróttir og glæsimenslku, djarflega, en þó ljúf- mannleg framkoma. Mjer er sagt, en alt, sem komuum gestum gagnar,' gleðin eyðir skapi leiðn. Alt var þar, sem laugnm mætir, eitthvað það, sem hugann kætir. Nætur tvær þar gumar gista, gnægð var alls, og rekkjur fínar, skort ei sáu skatniar vista s'kornar ei við neglur sínar;' seint mnn hjer í húsum visna höfðingskapur, gleði og risna. Þessi bær við þjóðbraut liggur, þangað -margir ferðum beina, greiðastiaður gestum t-ryggnr, garpar oft það fá að reyna; hvern sem ber að höfðingsgarði hjónanna í Svignaskarði. Jón Eyjólfsson. yoreoiuiniifiii. Efiii*her»imar. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum í Svartárdal er staddur hjer í bænum. Hann er víðkuunur Norðanlands fyr- ir kveðskap sinn og eftirhermur. Síð- astliðið laugardagskvöld Ijet hann til sín hevra í Bárubúð og befi jeg heyrt marga þeirra, er á hann hlýddu þá, dást að list hans. Einn þeirra sagði við þann, er þetta ritar : „Hann herm- ir svo vel og nákvæmlega eftir ýms- um alkunnum mönnum, bæði lífs og liðnum, að það er ómögulegt að gera greinarmun á eftirhermum hans og því sem maður heyi'ði þessa menn tala og kveða. Það er eins og það sje þeir sjálfir, enda skemtu menn sjer ágætlega' ‘. Jón Pálsson bankagjaldkeri hlýddi á hann — en liann hefir, eins og kunnugt er, um margra ára skeið safnað sálma- og kvæðalögum, mál- ; enginn veit neitt af því að eigi er I búið að auglýsa stöðurnar, að aðal- : krafan til kandidatsins sje að hann ’ sje 175 cm. á hæð. : Maðurinn að vera fallega vaxinn, 'og 'tamur íþróttum, gætinn og lióg- Ivær í öllu fasi, og sá siðferðismaður jað ekkert sje hægt út á hann að j'Setja. Auk þess sem hjer er tálið, i sýnist nauðsynlegt að lögregluþjónn- j inn sje vel að 'sjer í íslenskum fræð- !um, skrifi góða hönd, og sje stílfær ; en auk þess sje hann hæði mælandi j á enska og danska tungu. Enn er eitt ónefnt, sem éigi má gleymast og það er, að hann sje íþróttamaður. Það j verður að uppræta þá skoðun hjá j mönnum að höfuðskilyrðin sjeu krafta j leg átök. Hjá nágannaþjóðunum mun i það skylyrði sett fyrir slíkri stöðu, j að maðurinn hafi verið alt að eitt ár j í herþjónustu, auk þess nátturlega að jhann hafi góða almenna fræðslu. Hjer i finst mjer að kröfum þeim, sem jeg. j sting upp á sje mjög stilt í hóf og J vonast tiþ að alíir sjeu mjer sammála j í þessu efni, því ef fjölga á lögreglu- ' , , I þjónnm þurfa þeir að vera bænum Sagt er hjer í bænum að nú standi og þjóðinni til gagns og sóma, annara til að bæta við núverandi lögreglu er tilganginnm eigi náð. sjö nýjum lögregluþjónum. Það mun " ' Óðinn. mjög misjafnt litið á þessa liðaukn-: ingu. Nii eru allir skynsamir menn i __________________ sammála um að brýn nauðsyn sje að ’ spara, og nú eigi að forðast aukin j embætti og í stuttu máli öll útgjöld ; af opinbéru f je, sem kleift, sje að: komast lijá, og nú sje heilög skylda! sjerhvers manns að spara sín eigin; útgjöld, því sparsemin sje nú eina leiðin til þjóðmegnnar. Nú er bæjar- Herra ritstjóri, viljið þjer gefa eft- sjóður í botnlausum skuldum, en hins irfarandi línnm rúm í blaði yðar. vegar hin mesta þörf á að ljetta út- 1 í Mrgbl. 28. f. m. er harðlega átalið svör hjer í bæ vegna veiks gjaldþols hvernig aðgöngumiðasölunni að Skugga hjá almemningi. Því verður manni að Sveini, er fyrir komið. Mjer kemur spyrja: Er þörf á. öllum þessum nýju þetta dálítið undarlega fyrir, því jeg embættismönnum til að halda góðri veit ekki betur en að sama fyrirkomu- reglu í bænnm. Þessi nýja lögreglu- lag gildi um sölu þessara aðgöngu- sveit kostar bæjarsjóð 25.200 krónur miða og t. d. sölu aðgöngumiða hjá árlega auk fatnaðs, sem er ókevpis, Leikfjelgi Reykjavíkur, sem Mrgbl. og má óhætt gera ráð fyrir að fatn- hingað til hefir ekkert fundið athuga- aður hvers manns kosti árlega 500 vert við. krónur eða samtals 3.500 krónur og Allir þeir, sem vinna við Skugga- verða þá árleg útgjöld bæjarsjóðs Svein gera það enidurgjaldslaust og er vegna þessarar nýju sveitar 28.700 því ekkert undarlegt þó þeir hafi feng krónur. ið að ganga fyrir fyrst til að byrja En tekjurnar af þessari lögreglu- með, með að fá keypta aðgöngumiða sveit býst. jeg við að verði fremur fyrir vandamenn sína. En nú er tölu litlar, ef til vill sektarfje frá noikkr- vert síðan þessu var hætt. Leikfjelag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.