Morgunblaðið - 25.04.1922, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.04.1922, Qupperneq 1
9. Arg., 140 tbl. wmmmmmmmmæ-m Gamla Bíó ■ r iinn mi—n—n Anna Boleyn. Þar sem fjöltSa fólks hjer i bæ ekki ennþá hefir sjeð þessa ágseftu mynd, verður sýnd hún ennþá i kvöld. Nlunið eftir að þeftfta er ein af þeim allra fal- legusftu myndum sem hingað hafa komið. w—1—31 11111111111»11 i inimnrTmr-r- Til fermingar. Hvitir, háir silkihanskar nýkomnir i I Hanskabúðina. Jarðarför frú Þórunmar Jónassen, fer fram fimtudaginn 27. þessa mánaðar. og hefst kl. 1 eftir hádegi með sorgarathöfn á heim- ili hennar. ■aniiiiiiiaiini ............................................................... WBmsmœmBeaMmmmm Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu hluttekningu og samúð í veikindum og við fráfali Erlendar sál. Eafnssonar. Fyrir mína hiind og aðstandenda Soffía Jónsdóttir. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum. að okkar ástkæra n.óðir, ekkjan Kristín Torfadóttir, andaðist 17. apríl síðast liðinn. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 27. þ. m., og hefst með húskveðju að hehnili hinnar látnu.Reykjavíkurveg 7. kl. 1 e. h. Hafnarfirði 24. apríl, 1922. Margrjet T. Jónsdóttir, Gunnar E. Jónsson. Spánarmálið Samvinnunefnd viðskiftamála á Alþingi, sem í eru 12 menn úr báðum deildum, hefur komi-S fram meS frv. um að ljett vín skuli undanþegin bannlögunum. Þetta frv. hefur veri'5 samþykt í Nd. með öllum atkv. gegn einu (J. Baldvinssonar) og liggur í dag fyrir Ed. Víst er talið, að frv. verði samþ. þar í einu hljóði. Þar með hefur þingið svo gott sem einróma fallist á þann málstað, sem fram hefur verið haldið hjer í blað- inu. í greinargerð fyrir frv. eru fram teknar hinar sömu ástæður fyr- ir nauðsyninni á þessu, sem oft hafa verið færðar hjer í blaðinu. Þar er það og greinilega tekið fram, að fyrv. stjórn hafi gert alt fyrir þetta mál, sem auðið var að gera, og eru þar með kveðin niður þau illmæl^ sem um hana hafa verið höfð í sum- um blöðum landsins út af þessu máli. Frv. það, sem hún lagði fyrir þing- ið í byrjim þess, þykir nú mörgum mun betra en þetta nýja frv., sem viðskiftanefndin leggur fram, og kom sú skoðun greinilega fram und- ir umræðum málsins. En hvað sem um þetta má segja, þá er hitt gott, að málinu er nú að minstá kosti í bráðina bjargað og að vænta má, að það verði hjer ekki að vandræðum framvegis. Þetta nýja frv. og greinargerð við- skiftamálanefndarinnar eru tekin upp í heilu lagi lijer á eftir. Eins og sjá má, er í grg. reynt að gera öllum skoðunum á málinu sem mest til hæf- is, og mun það rjett vera, eins og á stendur. í því ljósi mun rjettast að skoða ýms ummæli greinargerðar- innar. En ályktunin í niðurlagi hennar er mjög hæpin. Með ársfrestun á fullnaðarákvörðun í málinu eru eng- in líkindi til að neitt geti unnist, en hins vegar mikið í húfi. Frv. er þá svona: 1. gr. Með konunglegri tilskipun má ákveða, að vín, sem ekki er í meira en 21% af vínanda (alkohol) að rúm- máli, skuli um eitt ár undanþegin ákæðum laga 14. nóv. 1917, um að- flutninsbann á áfengi, um bann gegn innflutningi, veitingu, sölu og flutn- ingi um landið. Enn fremur má í sömu tilskipun ákveða, að með reglu- gerð skuli sett ákvæði til varnar mis- brúkun við sölu og veitingar jþessara vína. Þó mega ákvæði þessi ekki ganga svo langt, að þau geri að engu undanþágu vína þessara frá ákvæð- um aðflutningsbánnlaganna. í reglu- gerðinni má ákveða sektir fyrir brot á ákvæðum hennar. í tilskipuninni má og einnig setja ákvæði um eftir- lit með innflutningi þessara vína og annað þar að lútandi. 2. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Þriðjudaginn 25. april 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. Greinargerðin er svohlj.: pað voru ekki liðin nema 4 ár frá því er Góðtemplar-reglan barst hingað til landsins, þegar því var fyrst hreyft, að koma ætti á aðflutningsbanni á áfengi hjer á landi.Árin 1888 kom fram tillaga í þá átt á þingi hinnar nýstofnuðu Stórstúku Islands. Þó fylgdi þessu, sem von var, lítill kraftur í fyrstu. En þessu máli var þokað smám saman í áttina, og sjest það meðal annars af ,því, að árið 1899 voru sett lög um verslun og veitingar áfengra drykkja á íslandi og 1900 lög um bann gegn tilbúningi áfengra drykkja. Eftir aldamótin kom stefna þessi skýrar fram, en þó var þá ekki fullkomið samkomulag í fyrstu um iþað, hvort heppilegra væri algert aðflutningsbann á áfengi eða vínsölubann fyrst, en frá 1903 er þó aðflutnignsbannstefnan orðin eindreg- in meðal templara. Á alþingi 1905 kemur fram „frv. til laga um að- flutningsbann á áfengi“, en nefnd sú, sem málið fjekk til meðferðar, og var því hlynt, lagði til, að frv. yrði ekki afgreitt, en bar fram þingsálykt- unartillögu um þjóðaratkvæði um mál ið fyrir næsta alþingi (1907). Því var svo bre.vtt, í það horf, að þjóðar- atkvæðagreiðsla um málið skvldi fram fara í sambandi við næstu alþingis- kosningar (1908). Fór hún svo fram °g var utkoman sú, að alls voru greidd 8118 atkv. og af þeim voru með banni 4900 sem er 60,38% eða um %. Á alþingi 1909 var svo málið borið fram, rætt mjög ítarlega og samþykt. Var það aðflutningsbann frá 1. jan. 1912 og vínsölubann að auki frá 1. janúar 1915. ’ Síðan hefir oft verið fyrir þinginu ýmislegt, er snertir þetta mál, og nokkrar brevtingar verið gerðar á lögunum, en óþarft er að rekja það liyer, því að það hefir á engan hátt breytt stefnunni, heldur hafa breyt- ingarnar sumpart verið ávöxtur af reynslu laganna og sumpart miðað að því að gera framkvæmd þeirra auð- veldari og koma í veg fyrir brot á þeim. Og að stefna þingsins hefir jafnan verið óbreytt í þessu máli má sjá af því, að það hefir hrundið þeim tilraunum, sem gerðar hafa ver- ið til þess að fá bannlögin skert eða þeim teflt í tvlsýnu, svo sem 1917 (færa áfengistakmarkið upp í 12%) og 1919 (að lata fara fram þjóðar- atkvæði um lögin, og setja á ríkis- einkasölu með áfengi, ef úrslit yrðu þau). í umræðunum um málið á Alþingi 1909 var sú mótbára færð fram gegn bannlögunum meðal annars, að Spán- verjar mundu ekki una því, að inn- t-^ingur á vínum yrði bannaður hjer. Þó sýnist þessi hugsun hafa verið fremur fjarri mönnum og flest- ir búist við því, að ekki kæmi til þess, að Spánverjar ljetu sig nokkru skifta bannið hjer, sakir þess, að vín- ii.nflutningur frá Spáni til íslands væri svo hverfandi. petta var og r.jett, meðan í-sland eitt átti í hlut. En hitt er annað mál, að þegar bann- stefnunni 'jókst fylgi og fleiri þjóðir og stærri tóku upp þessa aðferð, þá opnuðust augu Spánverja fyrir því, að hjer væri á ferðum alvarleg hætta fjTÍi vinframleiðslu þeirra, og dróst þá ísland inn í þá deilu eins og aðrir. Mál þetta komst af stað við það, að Spánverjar skipuðu 2. jan. 1919 fjölmenna nefnld til þess að endur- skoða tollalöggjöfina. í þeim tilgangi að koma nýju skipulagi á tollana, sögðu Spánverjar upp verslunarsamn- ingum sínum við aðrar þjóðir, og meðal annars samningnum við Dan- mörk (og ísland) frá 4. júlí 1893. Varð þá að hefja nýjar samninga- umleitanir, og hófust þær með því, að veittur var frá 20. mars 1921 þriggja mánaða frestur, enda tolllög- in þá óútkljáð á Spáni, og búist við að þess yrði alllangt að bíða, aðþeim lyki. .En til þess að flýta samning- um setti Spánarstjóm bráðabirgða- tolllög, 17. maí 1921. Var þar ákveð- ið, að innflutningstollar skyldu vera tvenn-s konar, eða eftir tveim gjald- skrám, skrá I og skrá II. Skrá II gilti gagnvart þeim þjóðum, sem sjer- stakan samning gerðu við Spánverja um ívilnanir fyrir spánskar vörur, en skrá I, sem var helmingi hærri, gilti gagnvart þeim, sem ekki'gerðu samn- ing. Eftir þessum lögum iwkkaði toll- ur á innfluttum saltfiski úr 24 pe- setum pr. 100 kg. upp í 36 peseta eftir skrá II og upp í 72 peseta eftir - skrá I. íslenskur saltfiskur var þá tollaður eftir skrá- II fram til 20. júní eða meðan fresturinn stóð. Þetta kom mönnum talsvert á óvart og iþar sem erfiðleikar voru á að fá frestinn framlengdan, fór sendiherra Dana í París til Madrid -snemma í júní, til þess að reyna að fá frest- inn framlengdan. 16. júní fekk hann svo tilkynningu um, að Spánverjar vildu framlengja samninginn við Dan- mörku, en við ísland gæti ekki feng- ist samningur meðan þar sje aðflutn- ingsbann á áfengi. Pram að þeim tíma hafði ekki heyrst á það minst. Danska stjórnin ákvað þá að standa n-eð Islendingum og þiggja ekki fram- lengingu, nema ísland fengi einnig samninginn framlengdan, en reyna að fá að minsta kosti eins mánaðar frest. Eftir allmikið þref fekst frestur til 20. júlí, meðfram vegna símslits og þar af leiðandi ófullkomins skeyta- sambanids við ísland, en um frekari frest ekki að ræða, nema stjórnin legði þegar fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu bannlaganna. Síðast í júní var Gunnari Egilssyni, sendiherra landsins í Genúa, falið að fara þegar til Madrid og vera með í samningatilraununum, og eru skýrslur huns um málið mjög greinilegar og sýna, að mjög mikil rækt hefir verið lögð við málið og málstaður íslend- inga fluttur með öllum þeim rökum, sem hægt virðist að finna. Þegar hann kom til Madrid, 4. júlí, var ástandið það, að Spánverjar hótuðu hæsta tolli, nema því að eins að stjórnin legði fyrir Alþingi frumv. um breytingu bannlaganna og Alþingi væri búið að samþykkja það frv. fyr- ir 20. sept. Lengri frest vildu þeir ekki gefa, og hefði þá orðið að kalla saman aukaþing. pá var og fyrir spánska þinginu frumvörp til tolllaga, sem voru miklu strangari en bráða- birgðatolllögin, því þar var lágmarks- tollurinn (skrá II) 40 pes. pr. 100 kg., en tollur eftir skrá I þrefalt hærri, eða 120 pes., til þess að úti- loka gersamlega samkepni frá þeim löndum, sem ekki gerðu verslunar- samninga við Spán og veittu þeirra vörum ívilnanir. 13. júlí gekk stjórnin hjer loks, eftir ítrekaðar neitanir, inn á það, að leggja fyrir Alþingi frv. um brevt- ingu bannlaganna, að því er snertir vín undir 21% áfengis, með þeim skil- yrðum, að frestur fengist til næsta reglulegs Alþingis, að stjórninni væri heimilt að setja reglur um innílutn- inginn, og að Spánverjar veittu bestu tollkjör á íslenskum saltfiski. Þó átti að gera enn eina tilraun til þíss að fá Spánverja til þess að falla frá kröfu sinni um afnám bannlaganna. Hinu síðarnefnda var þveraeitað. En hitt hafðist fram eftir afarmiklar umleitanir, þar sem bæði var lögð á- hersla á það, hve nauðsynlegt bannið væri íslendingum, að það hefði verið sett á að undangenginni þjóðarat- kvaiðagreiðslu, hve erfitt það væri að ná hjer saman aukaþingi o. fl. o. fl., og lögð áhersla á þá fóm, sém færð væri með því að leggja slíkt frv. fyTÍr Alþingi, og yrði því mikið að koma í móti. Einkum var erfitt að fá Spánverja til þess að lofa bestu tollkjörum, því að þeir vilja nú enga enmninga gera í því formi, heldur Nýja Bió Gróin jörð — Markens Gröde. — Þessi ágiota mynd verður sýnd aftur i kvöld kl. 8* l/B. Ðjarni P. Johnsen lögfrœdingur. Vietalstimi kl. 1—2 og 4 —5 e. m. Lækjargötu 4 Sími 1001. Trópenól þakpappinn sem þolir alft. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. ákveða fasta tollupphasð. En eins og liggur í augum uppi, er það mikill munur. Á þennan hátt fjekst þá frestur með bestu tollkjörum til 15. mars gegn því, að stjórnin legði fyrir Al- þingi frv. um afnám bannlaganna á vínum undir 21 % áfengis. Auðvitað er hjer í þessu stutta yf- irliti aðeins drepið á einstök aðalat- riði í samningunum, en auk þessgerð- ist margt, sem hjer er ekki nefnt, a£ því að það hafði ekki bein áhrif á úrslitin. T. d. var sendiherrann lát- inn leita hófanna um þá leið, að ís- lendingar tækju ákveðið magn víns gegn bestu tollkjörum, en því var þeg- ar neitað, o. fl. Þess ber að geta, að eins og toll- lögin voru afgreidd endanlega af spánska þinginu, er tollur á saltfiski 32 pes. pr. 100 kg. eftir -skrá II, en þrefalt hærri, eða 96 pesetar, eftir skrá I. Svona stóð málið þegar Alþingi kom saman í vetur. Enda þótt það dvldist ekki, að samningarnir höfðu verið reknir af mikilli samviskusemi, i g -því væri lítil von um að fá nokkru frekara framgengt, var þó litið svo á, að rjett væri að gera ennþá eina til- reun til þess að koma málinu í hetra horf. Var því ákveðið að senda þá -sendiherra Svein Björnsson og Einar H Kvaran, sem var staddur í Kanp- mannahöfn, suður til Madrid, til þess að reyna, í sambandi við dönsku sendisveitina og Gunnar Egilsson, hvort eigi væri hægt að fá einhverja aðgengilegri samninga en þá, að ganga að frv. því um breytingu bannlag- anna, sem fyrir þinginu lá, og var þeim bent á nokkrar leiðir, sem hugs- anlegar væru, fyrst þá að halda bann- lognnum óbreyttum, en ef ekki feng- ist, þá að kanpa ákveðið magn víns, eða fá ársfrest enn. Loks var þeim falið, ef alt annað brigðist, að fá því framgengt, að í stað breytingar bann- laganna mætti fresta þeim eða fram- kvæmd þeirra um ákveðið bil, þó alt með því skilorði, að bestu tollkjör á innfluttnm saltfiski hjeldnst. pótti ryett að revna þetta, meðfram vegna þess, að liðinn var alllangur tími frá því er samningum var hætt í fyrra, og ekki óhugsanlegt, að veðrahrigði væru orðin þar syðra, Bæði voru stjórnarskifti orðin og auk þess þetta mál orðið talsvert áberandi og mál- staður Spánverja óvii.sæll meðal bind. indismanna úti um heim. Síðan hafa þessir þrír rnenn starfað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.