Morgunblaðið - 26.04.1922, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 26.04.1922, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. árg., 141 tbl. Miðvikudaginn 26. april 1922. ísafoldarprentsmiSja h.f. BS»» Gamla Bió Anna Boleyn. Þar sem fjöltia fólks hjei* i bse ekki ennþá hefir sjeð þessa ágætu mynd, verður hún sýnd ennþá í kvöld. Munið efftir að þetta er ein af þeim allra fal- legustu myndum sem hingað hafa komið. í Jarðarför frú Þórunnar Jónassen, fer frara fimtudaginn 27 þes-a 111án;iðar, 07 hefst kl 1 eftir hádegi með sorgaiathöfn á heim- ill Itennar ; iiður en Alþingi liófst að þessu s nni, um sama iunflutningstoll og nú er, gegn nokkurri linun á að- ; flutningsbanninu. Iljer var um ! lireint og beint viðskiftamál að ræða milli íslendinga og Spán- | verja, þar sem sveigt var til sam- j komulags frá beggjia hálfu, sam- komulags, sem forðaði sjávarút- vegnuin íslenska frá margra mil- jrna króna tjóni, án þess að við þyrftum að leggjia nokkuð veru- legt í sölurnar frá fjárhagslegu sjónarmiði. Jeg segi „nokkuð veru legt“, af því að sú undanþága frá víniimflutningsbanni á ljettum vínum, sem Spánverjar nú geria að akilyrði fyrir samningum við oss, getur aldrei kostað oss neitt líkt og samningsleysið við Spán- verjia í þessu máli. Hjer gat ver- ið nokkru öðru 'máli að g'egna, ef ísland hefði í reyndinni verið lok- að fyrir innflutningi alls áfengis með bannlögunum, en það er nú vSÍðiiT en svo, að því sje að heilsa. Annars tel jeg misráðið að blianda bannmálinu, svo mikið tilfinninga- mál sem það er mörgum, inm í þetta mál, sem er hreint viðskifta- mál, er verður að taka frá blá- köldu fjárhiagslegu sjónarmiði. — Innflutningur hingað á spönskum vinum, sem ívilnunin laut að, hef- ir jafnan verið sáralítill og Spán- verjum því lítil tekjugrein. En þeim var það princípspursmál að láta hið >siama ganga yfir ísland sem önnur bannlönd, er seldu Jicim fisk. Frá þeirra halfu var því 1 hjer að eins að ræða um alment. viðskiftalögmál. 1 Árangurinn iaf samningastarf- semi stjórnarinnar við Spanverja var frumvarp það, er hún lagði fyrir þingið um breytingu á 1 ann- ; lögunum, í þá átt, að leyfðut væri s innflutningur á vínnm undir 21% j áfengis. Með þessari ívilnim var fengin full vissa fyrir bestu toll-; kjörum, og þannig afstýrt þeim: voða, sem hlaut ef ekki að ríða | fjárhagslegu sjálfstæði voru að; fullu, |iá samt að lama stórkost-| lega krafta vora til allra fram- kvæmda landi og þjóð til vegs og. V’ðreismar. Ekkert virtist því sjálfsagðara en að þingið hefði tekið þessu frumvarpi tveim höndum og sam- sjera Sigurðar Stefánsscnar í Spánartollsmálinu 22. apr:l 1922. Það þóttu mikil tíðindi og ill a Islandi er Spánverjar sögðu upp vcrslunarsamningi við ísland, er staðið hafði um hart nær 30 ár, í því skyni að stórhækka innflutn- ingstoll á íslenskum saltfiski á ypáni. Það duldist engum, að þessi ráðabreytni spönsku stjórn- larinnar gat orðið sjávarútvegi vor- um til stórtjóns. Þetta kom og í liós, er Spánverjar síðastliðið ár luekkuðu með lögum innflutniugs- toll á fiski frá þeim þjóðum, er cngan samning höfðu gert við þá, úr 32 í 96 peseta á hver 100 kg. Eftir síðnstu ára fiskútflutn- ingi lijeðan til Spánar nemur þessi hækkun á ísl. Spánarfiski samkv. útreikningi viðskiftanefndarinnar 12% mlj. króna á ári. Það er nýr skattur á sjávarútveg vom, ný plága ofan á alt annað viðskifta- böl vort, svo framarlega sem samn ingar takast ekki að nýju. Vitanlega var aðalástæðan til þessarar uppsagnar og hinnar gíf- nrlegu tollhækkunar, að því er til íslands kom, sú að ísland var bannland, er hafði ineð lögum lok- að markaði sínum fyrir laðaliit- flutningsvöru Spánverja, vínnnum. Eina ráðið til að afstýra þessum voða var að reyna lað ná nýjum samningi vig Spán, en það mátti teljast vonlaust nema v.jer slökuð- um meira eða minna til á innflutn- ingsbanninu á áfengi. Fjárhags- legt sjálfstæði vort hlaut að velta á úrslitum þessa máls og ekkert gat íslensku þjóðinni verið meira lífsspursmál en að afstýra þeim voða með sem tryggustum og skjót ustum fullnaðarsamri ingi við Spán verja, er forðaði aðalframleiðslu vorri frá því stórtjóni, er þessi gífurlega tollhækkun hlaut að hafa í för með sjer. Hinni fráfömu stjórn vorri vár þetta fullljóst. Þess vegna gerði hún alt, sem í hennar valdi stóð til að ná samkomulagi við Spánverja, og það tókst svo vel fyrir drengilegt, atfylgi utanríkis- ráðuneytisins danska og damska si-ndiherrans á Spáni, að samkomu lag hafði fengist við Spánverja þykt það umsvifalaust og þannig trygt ríkið fyrir því stórtjóni, sem leitt gat af samkomulagsleys- inu við þessa viðskiftaþjóð vora. En þingið virðist hafa litið nokkuð öðruvísi á þetta mál. Þiað liefir nú velkt þetta mál fyrir sjer allan þingtímann, meðal annars og ekki síst með þessari sendiför til Spánar, sem víst lallur þorri þing- manna gat ekki gert sjer nokkra i von um að yrði annað en hrein ; og bein forsending, en sem kostar ríkið tugi þúsunda krónia. Ein hverjir háttv. þingmenn hafa ef til vill alið þá von í brjósti sjer, I að spánska stjórnin þrátt fvrir j fastmælum bundna samninga við fyrverandi stjórn ínyndi faíla. frá kröfu siimi um iiinflutiiing vín- anna og láta oss, eftir sem áð^ur þó hafa bestu kjör í tollmálinu og jeg skal fúslega játa. að það gat í augum ekki allfárra þing- inanna verið nokknr ávinningur. I En eftir þeim gögnum, seni frá stjórnarinniar hálfu lágu fyrirþing inu gat jeg fyrir mitt levti ekki gert mjer neinar vonir um þetta, eða yfir höfuð neinn verulegan árangur af þessari sendiför, og iaf þeirri ástæðu gat jeg heldur ekki greitt atkvæði með henni. J.eg nefni þetta af því, að eitt. blaðið hjer í bænum, sem jafnan hefir á sína vísa látið sjer ant um framferði mitt og mannorð Ijet sjer sæma iað gera þetta at- kvæði mitt að umtalsefni þótt þessi atkvæðagreiðsla ætti að vera leyndarmál, þar sem hún fór fram fyrir luktum dyrurn. En þessa vitneskju frá einhverjum vini isínum, ekki of þagmælskum, not- aði blaðið til persónulegra árása á mig. Jeg er að visu vanur þess konar skeytum úr þeirri átt en jeg skal hjer í heyranda hljóði lýsa því yfir í eitt skifti fyrir öll, að jeg kýs fremur last en lof þessa málgagns, minnugur þeirra orða skáldins að „Vondra last er veldur smáu, en vondra lof er heiðursrán“. Þótt atkvæði mitt um þessá Spániarför fjelli öðruvísi en allra samþingsmanna minna, þá kem- ur mjer naumast til hugar að væna nokkurn þeirra þeirrar ó- svinriu, að jeg ekki segi samvisku- leysis að vilja fórna hagsmunum sjávarútvegsms fyrir innfl.bann á þessum ljettu vínum. En hitt full- yrði jeg, að vjer stöndum nú ekki einu hænufeti nær hagfeldum úr- slitum þessa máls en í þingbyrjun Þetta frumvarp viðskiftanefnd- lanna fer fram á bráðabyrgðarráð- stöfun um málið, heimild til imd anþágu frá bannlögunum um þessi 21 % vín aðeins eitt ár. Með sam- þykt þess skjótum vjer því á frest sem vjer gátum gert í skjótri svipan með því að samþykkja frumvarp stjórnarinuar: Það er síður en svo, áð þessi ársfrestur hafi nokkur hin minstu hlunnindi í för með sjer, fyrir þetta velferð- armál vort. Ef hjer hefði verið að ræða um frestun á innflutningi þessara vína, þá var nokkuð öðru máli að gegna frá sjónarmiði .■■H3 Nýja Bió sumra háttv. þingmanna, en því er ekki lað heilsa. Spánverjar halda fast við innflutnmgskröfuna, cn fiJlnaðarákvörðun um málið í heild sinni er ófyrirsynju skotið á fnest, án þéss nokkur sjáanlegur ávinnmgur sje að þeim fresti. Spánverjar hafa eins og við var að bviast engu slegið af kröfuni sínum og jeg alls ekki ugglaus um að þessi frestur geti á einn eða annan hátt orðið til þess iað torvelda hagkvæm úrslit þessa máls á sínum tíma. Spá mín um árangursleysið áf sendiförinni til . . Spánar, til þoss að grauta í gerð j3FII1 P% jOiHlSOri um samningum milli stjórna ríkj-i lögfrædingur. ianna hefir því iniður rætst, 'með',T._, ,, . r ,, .Viðtalstimi kl. 1-2 02 4-5 e, m. mal-1 0 Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Norma Talmadge. Hjer er um verulega falleg- an leik að ræða, eins og altaf er þar sem Norma Tai- madge er annars vegar. Sýning kl. 8Va Simi 1001. 'Trópenól1 þakpappinn sem þolir rlt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, . Reykjavík. henni befir ekkert átmnist inu til bóta og þrátt fyrir allar Lækjargötu 4 ! yfirlýsingar um að hjer sje eng- ,______________ ; in hætta í biðinni, vil jeg hjer fylgja liiuni góðu reglu: „Frest- ! aðu því ekki til morguns, sem þú ! getur gert í dag“. V7jer eigum ráð á nútímanum, en vjer vitum ! aldrei með nokkurri vivssu, hver ráð vjer höfum á ókomna tíman- iim, og það getur margt komið fyrir á þessn eina ári inálinu til tjöns, sem oss alls ekki dreymir mn nú. Mjer er það skelfileg til- hugsun, ef Alþingi með ráðbreytni I_____________ smni gloprar úr höndum sjer því tækifæri, sem nú bauðst. til hag- ræði, með því að stuðla að því að feldra samninga. þar sem eins mik þessi 12 miljón kr. skattur væri iö er í húfi fyrir þjóðina. 1 lagður á hann fyrir eintóma Hvernig sem jeg lít á þetta heimsku og þvergirðinsskap í frumvarp, get jeg því ekki sjeð þcssri mali frá vorri hálfu. nokkra kosti þess fram yfir frum- En eins og' jeg hefi áður tekið varp stjórnarinnar, miklu fremur fram, get jeg ekki vænt nokkum marga ókosti. Það er bygt á þeirri þingmann þeirrar óhæfu. Jeg þyk- von, að vjer að ári getum fengið ist þvert á móti viss um, tað frum- jafngóð tollkjör hjá Spánverjum varp stjórnarinnar hefði fengið og nú eru í boði frá þeim. í nægan meiri hluta í þinginu og greinargerð frumvarpsins eru ekki málið þar með verið klappað og nefndar á mafn nokkrar trygging- klárt frá hálfu beggja samnings- ar fyrir því, að vjer að ári eigum aðilannia, fslendinga og Spánverja. jafnvís hjá Spánverjum „bestu Þess vegna eru mjer og í mesta kjör“ og nú. Aftur á móti er þar náta torskilin þau niðurlagsatriði allmikil áhersla lögð á það, hve greinargerðarinnar, að nefndin tel- verslunarafstaðia vor til Spánverja ur það talsvert aðgengilegra að sje veik, ,,þar sem vjer eigum þar stinga frnmVarpi stjórnarinnar allra dýrmætasta markað vom, en svefnþorn um heilt ár með þessari kaupum á hinn bóginn nálegia frestim á bannlögunum og taka ekkert af þeim, nema það sem svo alt málið upp að nýju á næsta vjer megum ekki án vera“. Þetta . þingi. Eina ástæða, nefndarinnar er alveg rjett athugað. Þessi af- fyrir þessari ráðabrevtni er að staða ætti vissulega að vera ein vísu sú, að þingmenn geti þá bet- allra ríkasta hvötin fvrir oss til ur vitað vilja kjósenda sinna, og að vemda og tryggja oss sem málið því orðið enn betur undir- allra best vjer getum þennan „dýr búið. mætasta markað vom“. Það tæki- Að hverju leyti betur undirbúið? færi stóð oss nú til boða, fyrir til-1 Þjóðin .sá þegar áður en þetta styrk - góðra manna, þess vegna. þing hófst, hver háski henni var reið oss á að grípa gæisina meðan ^ búinn ,af tollhækkiminni,, um það hún gafst, með því að samþykkjia báru vottinn tillögur alls þorra umsvifalanst fmmvarp gömlu stjómarinnar og styrkja með því að lögnm vershm arafstöðu vona við Spánverja, gera hatia svo sterka sem nokkur kostur var á. Nefndin vill ráða frá því að hleypa málinu í stnand. Mjer er ekki vel l.jóst við hvað hún á með þessu. Hefir þetta komið til mála? Eða hefir hún orðið þess vör, að einhverjir þingmenn vildu á þennan hátt fremja það ódæði, þingmálafundanna síðustu. Hafi nokkurt mál verið vel búið undir nieðferð þingsins, þá er það þetta. mál, og sá nndirbúningur hatnar elkert til næsta þings, laf því að hann gat ekki verið hetri en hann var í þingbyrjun.Allur þorri lands manna ihefði orðið þinginn miklu þakklátari fyrir samþykt stjórn- arframvarpsins heldur en fyrir þetta bráðabirgða-frumvarpskák viðskiftanefndarinnar. Með frestun að sýna sjávarútvegnum hanatil- inni eigum vjer það á hættu, að ti].

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.