Morgunblaðið - 26.04.1922, Side 4

Morgunblaðið - 26.04.1922, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ |Í : FyrirhElminguErðsJ seljum við nokkra pakka af alullar amerísku her- mannaklæði í 3 liturn Aðeins kr 12.00 pr. m. ^ Er að minata kosti kr. 25 00 virði. 4 4 4 4 4 « AiiimiiitAmmug sem hann hefði verið forseti þess- arar deildar. Og, ef það starf hefði íarið sjer vel fir hendi — sem hann stundum liefði heyrt utan að sjer — þá væri það þeirri gæfu sinni að þakka að hann hefði æ verið svo lánsamur að hafa þá deild vel skip- aða að raönnum. Oft hefðu skoðanirnir verið skiftar, eins og von væri og artti að vera í landsmálum, en ætíð liefði samvinnan verið góð og það varast að láta alt lenda í þrasi og illdeilum. r f>akkaði hann að síðustu þingmönn- um fvrir góða samvinnu. pá stóð upp Halldór Steinsson. Bað hann þingmenn standa upp til heiðurs fyrir forseta sinn. Mælti hann síðan nokur orð til hans, sem þing- ttienn hlustuðu standandi á. Kvað hann þingmenn þakka honum hans mikla og vandastarf í þessari stöðu, seni hann hefði rækt öllum öðrum l'.c.ur um iill þessi ár. Kvað hann það einróma álit allra að engin hefði verið samvi/.kusamari, röggsamari, ár- vakrari og rjettlátari forseta en hann. ttskaði hann þess að síðustu, að enda þótt hann nú yrði að láta af forsetastörfum um stund, að |þá vrði þess ekki langt að bíða, að hann skipaði forsetasætið aftur annaðhvort wem hjeraðs eða landkjörinn, því þess væri hann fulviss, að aldrei mundi deildin fá annan eins forseta kvað þá betri. Að þassum umr. loknum sleit forseti fundi hinum síðasta í E. d. að þessu sinni. nýlega verið gerðir á Seyðii íirði. Er kaupið ákveðið kr. 0.90 á klst., er. eftirvinna er borguö með kr. 1,20 um virka daga en kr. 130 í lielgi- dagavinnu. 1 Aflabrögð hafa verið með afbrigð- um góð á Austfjörðum undanfarinn tíma. Hafa fámennir bátar fengið um 10—12 skpd. í róðri. Einn bátur fjekk á viku 100 skpd. Lítur út fyrir að óvenjumikill fiskur ætli að ganga að landinu þetta vor. Frú X heitir leikrit, sem læikfje- lagið er að æfa um þessar mundir og væntanlega verður leikið um aðra helgi. Leikrit þetta er eftir fransk- ar höfund, Bisson, og er efni þess átakanlegt og þannig farið með það að áhorfandinn hlýtur að fylgjast með frá upphafi til enida. Segir það frá konu, sem hleypur í burt fr'á mani sínum, dómara í París og ratar síðan út í eymd og spillingu. Hlutverk þetta leikur frú S!"fanía Guðmunds- dóttir. Meðal annara leikenda í þess- um leik eru ungfrúrnar Svanhildur Þorsteinsdóttir og Soffía Björnsdótt- ir, frú Soffía Kvaran, Ágúst Kvaran, Helgi Helgason, Friðfinnur Guðjóns- son, Oskar Borg og Keinh. Kichter. ,Germania‘ efnir til allnýstárlegrar skemtunar á laugardaginn næsta. -—• Nokkrir Þjóðverjar hjer í bæ með aöstoð Islenldinga, leika þýskan gam- 1 anleik „Als Verlobte empfehlen sieh‘.‘ i — eftir Ernst Wichert. Leikið verður á þýsku. Ýmislegt annað verður til skemtunar, t. d. syngur Oskar Norð- mann ýms þýsk lög, pjóðverjinn Siemen fer með þýskar gamanvísur ög loks er dansleikur á eftir. Fjelagar geta vitjáð aðgöngumiða fyrir sig og j gesti sína fimtudag og fostudag hjá ! Guðm. Gamalíelssyni. I Stúdjentafj elagið hietdur umræðu- fund um bannmálið í Mensa academica . í kvöld kl. 9. Nokkrum mönnum hefir verið boðið sjerstaklega, svo sem for- sætisráðhera, stórtemplar, fulltrúa frá andbanningafjelaginu, framsögu- m. þingnefndanna o. fl. En Árni Sig- urðsson eand. theol. hefir umræð- . urnar og mun einkum ætlast til þess, ( að rætt verði um afstöðuna til þeirr- ar samþyktar sem þingið hefir nú gert og um framtíðarhorfur málsins. -o— ~ BASBÖE. =■ Nýir krónuseðlar hafa nú verið prentaðir, lítið eitt öðruvísi að gerð en þeir gömlu, og eru komnir í um- ferð. Þeir eru prentaðir í Gutenlierg og hefir Olafur Hvanndal smíðað ný möt og gert nokkra breytingu á teikningunni frá því, sem áður var. Trúlofun sína opinberuðu á sumar- daginn fyrsta ungfrú Guðríður Ein- arsdóttir og Jón Hj. Jónsson, bæði til heimilis í Hafnarfirði. Lík skipbrotsmannanna af „Talis- man“ átti upphaflega að flytja norð- ur til Akureyrar. Var „Helgi magri“ gendur vestur í þeim erindum að saekja þau, en komst ekki norður vegna vjelarbilunar. Voru því menn- irnir jarðaðir allir á Vestfjörðum, 9 að Stað í Súgandafirði en 3 að Holti í Önundarfirði. Sýning var fyrir nokkru á Akur- eyri á trjeskurðarmunum þeim, sem gerðir voru á námskeiði því, er haldið tbx þar í vetur undir stjórn og leið- beiningu Guðm. frá Mosdal. Voru þar ýmsir mjög haglega gerðir mumr, aaumaskrin, nálhús í bókarformi, askar o. fl. Þóttu munimir hinir feg- nrstu. Málverkasýningu hafði Ólafur Tú- bals fyrir nokru á Akureyri. Er látið hið besta yfir henni í norðanblöð- unum. Samningar úm verkakaup milli vinnuveitenda og verkamanna hafa I Sleipnir hið nýja útgerðarf jelag hef, ir nú fengið síðari botnvöriiung sinn frá pýskalandi og á hann að heita !„Glaðui“. Er hann um það bil að leggja út á veiðar. Bæði eru þessi i þýsku skip alveg ný og mjög falleg . að sjá. Skipstjóri þessa skips verður I Magnús Kjærnested úr Hafnarfirði. / Dánarfregn. A sunnudaginn var and aðist Katrín Fjeldsted, systir Andr- 1 jesar heitins Fjeldsted bónda á Hvít- árvöllum. Var hún 93 ára að aldri. \ Þróttur kom út á sumardaginn j fyrsta og var seldur á götunum þann dag, en fáir munu hafa kevpt, vegna þess að veðrið var slæmt. í hefti i þessu eru m. a. greinar um þörf á 1 knattspyrnukennara, ágæt þýdd grein i „Leyndardómur sigursins“ eftir F. A M. Webster og „Endurmmning frá Old Boys“, óvenjulega skemti- leg grein. í heftinu er einnig mynd' ' af bikar þeim, sem „Christiania Turn- f( rening“ gaf í sumar ásamt reglu- gerð fyrir hann. j íþróttakennari er væntanlegur hing- að til Keykjavíkur í sumar fyrir til- jstilli íþróttafjelags Reykjavíkur. — ; Ætlar hann að kenna alls konar i vallaríþróttir og leikfimi og gefst ! niönnuni hjer gott tækifæri til að njóta leiðbeininga. Væri jþað nauðsyn- ! hgt íþróttum, að fjelög úti á landi ! sendi menn á námskeið það, sem þessi kennari heldur hjer, og gætu þeir svo leiðbeint um íþróttaiðkanir, hver í sínu fjelagi á eftir. Kennarinn heit-' ir Reiidar Tönsberg, viðurkendur í- þióttamaður norskur og meistari í fimleikum. Hefir Christiania Turn- forening útvegað kennarann með á- gætum kjörum fyrir íþróttafjelagið hjer og sýnir það hlý.jan hug fje- lagsins til íslendinga. I Fálkaveiðin. Botnvörpungar þeir, er Islands Falk tók síðastliðna mánu- dagsnótt við Vestmannaeyjar eru allir ensldr og eru sex þeirra kærðir fyrir „hlerabrot“ svokallað, en einn fyrir að hafa eyðilagt veiðarfæri fyrir Vestmannaeyinguin. Hefir yfirgang- ur erlendra botnvörpunga verið gíf- urlega mikill á miðum austur þar tmdanfama daga, og Eyjamenn mist veiðarfæri fjrrir hundrað iþúsund kr.,, auk skaðans á fiski, sem af þessu hefir hlotist. Virðist jefnvel svo, að : sumir botnvörpungarnir hafi gert sjer, leik að því, að vinna landsmönnum' svo mikið ógagn sem þeim er unt. Gullfoss fer hjeðan kl. 5 í dag, beina leið til Kaupmannahafnar, með 1 fjölda farþega. Emil Nielsen fram- kvæmdastjóri tekur sjer fari með skipinu. Sterling fer í hringferð kl. 6 í dag. Alþingi verður slitið í dag. Kjarval. í dag verður málverkasýn-1 ing hans í húsi Egils Jacobsen kaup-' manns opin' í síðasta sinn. í gær bauð lisnn öllum háskólastúdentum á sýn- inguna. Gengi erl. myntar. Khöfn 25. apríl. Sterlingspund.............. 20.88 Dollar...................... 4.72 Mörk........................ 1.90 Sænskar krónur.............122.80 Norskar krónur............. 88,85 Franskir frankar........... 44.20 Svissneskir frankar........ 92.00 Lírur...................... 25.85 Pesetar.................... 73.85 Gvllini....................179.65 Nægar birgðir af salti og kolum handa togurum, höfum vjer ávalt fyrirliggjandi. fiinar samEinuQu íslensku uerslanir Eskifirði. Sýnishorriasafn. Fjölbreytt úrval af körfum, svo sem brjefakörfur, saumakörfur, búðakörfur, taukörfur o. fl. o. fi., verður selt í dag og næstu daga í Hafnarstræti 15 (austurbúðin). Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fjekkst hann. SílÖarnet. Það er ekki nema nafnið hvernig net þjer fáið — þesavegna er það hin mesta nauðsyn fyrir yður að fá aðeins besta efnið setn hægt er að búa til, það verður yður ódýrast. — Við erum svo hepnir að hafa síldarnet úr „Best Gold Medal Twine“ frá Ameríku, það er bæði sterkt og veiðið. — Verðið er iægst í borg- inni. Komið og skoðið netin. Sigurjón Pjetursson & Co. I WM Efnilegast ríkja ' þeirra, sem mynduöust eftir ófriðinn, hefir Tjekko-Slóvakía alment verið tal- in. Er land þetta besti hlutinn úr Austurríki hiuu forna; þar eru landgæði mikil og málmaauður, iönaður í ágætu lagi og þjóðin mentuð vel og dugandi. Bættist og við að mesti friður varð í land- inu undir eins við ríkisstofnuninia, svo að stjómin gat hafist handa þegar í stað til þess að efla hag- sæld landsmianna. Aðalþjóðflokkur þessa nýja ríkis eru — eins og nafnið bendir til — Tjekkar og Slóvakar, og virtist siambúðin milli þeirra fara mjög vel. Nýlega hefir frjetst að kurr sje kominn milli þjóða þessara. Hefir |>jóðernisflokkur Slovaka á þing- iuu, ásamt þýska flokknum þar, borið fram frumvarp um að Sló- vakía fái fulla heimastjórn innan lýðveldisins, sjerstakt skjaldar- merki og fána, sjerstaka stjóm og þing, í líkingu við það sem ger ist hjá flestum þýsku sambands- ríkjunum. Ríkismálið á að vera slovakiska. Herinn á að vera sam- eiginlegur fyrir ialt lýðveldið. Sam eignleg mál eiga að liggja undir sjerstiakt sambandsþing. Enn frem- ur er ákveðið, að lög þau sem sett hafa verið síðan ríkið var stofnað, skuli ekki gilda í Slovakíu, nema því að eins að % þingmanna í þinginu þar samþykki þau. Fmmvarp þetta kom fyrir þing ið snemma í mars. Síðan hefir ekkert frjálst af málinu og er því sennilegt að frumvarpið hafi ekki náð fram ’að ganga. Niu myndir úp lifi meistarans eftir Olfert Richard, er besta fermingargjöfin. Fæst hjá bóksölunum. Bókaverslun Sigurjóns Jónssonar. LaugaVeg 19. Þirottakonu vantar til liiiþvotta a Hotel Is- land 1. n. m. Á sama stað vant- ar 8túlku í eldhúsið frá 14. maí. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni kl. 4—7 e. m. Hitt og þetta. Glíinan í Danmörku. í fyásögn af sýningu leikfimisfje- lags í Svendborg er sagt frá því, að einn liðurinn og sá eftirtektarverð- asti sje sýning islenskiar glímu. Seg- ir þar, að í leikfimisfjelaginu sjeu 5 ungir Islendingar og ætli þeir að sýna þjóðaríþrótt Islendinga. Segir í greininni, að einn þessara manna hafi tekið þátt í glímunni, sem halídin var fyrir konung í fyrrasumar á Þing- völlum og hafi hann orðið annar í röðinni. Bannlandið. í Kansas er eigi aðeins áfengis- bann eins og í öðrum ríkjum Banda- ríkjanna, heldur einnig ýmS önnur hönn. par er bann gegn dansi, „jazz- músik“, vindlingareykingum og bann gegn því. að kvenfólk gangi í flegnum kjólum eða „púðri“ sig. iEskulýðnum í Kansas finst nú nóg komið af bönn unum og við næstu landstjórakosning- ar verður fulltrúaefni í kjöri af hans hálfu, sem hefir enga aðra stefnu- skrá en afnám allra banna. Er það ung og falleg stúlka, sem heitir Helen Pettigrew. Menn geta fengið fæði fyrir lengri og skemri tíma frá 1. maí á Lindargötu 1, hjá Val- gerði Steinsen. Er til viðtals frá kl. 5—8 siðdegis. Prima norskt portlanö cement útvega ódýrast í heildsölu Þórður Sveinsson & Co« Ný dönsk egg Og danskt smjör ftil sölu. Þórður Sveinsson & Co. bimar 701 og 801. 2 stúlkur geta fengið ágæta at- vinnu við fiskverkun i Keflavík í 4 mánuði, frá 14. maí til J4, sept. þ á. Hátt raánaðarkaup, frítt fæði og húanæði. Upplýs- ingar á Grettisgötu 53 A, niðri, til 30 apríl Skorið neftóbak í versl. G. Gunnarss. Reyniö það! Hestur til sölu. Upplýsingar á Laugavegi 35, eftir kl. 7. Byggingarlóð við Miðbæinn, 760 fer álnir, til sölu. Upplýs ingar hjá B. Jónssyni og G. Gub- jónssyni Grettisgötn 28.. |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.