Morgunblaðið - 24.12.1922, Síða 4
MokuIJNBLAÐIÐ
G1 e ð i 1 e g' j ó 1 !
Vaðue*.
GleSilegra jóla
óskar öllum viðskiftaviuuni sínum
Verslunin Vísir.
Gleðilegra jóla
óskar sínum kæru viðskiftavinum
Vigfús Guðbrandsson.
Gleðileg jól!
Gunnar Þórðarson, Laugaveg 64.
Þar sjerðu rætast þínar göfgu þrár
og það, sem búið var þig mest að dreyma.
♦*<
Þú lifir heill í landi kærleikans,
þars ljúfur guö þjer veitir nóg af gæðum,
Og hefur bundið bjartan sigurkráns
og búið stað á Ijóssins dýröarhæöum.
Á. S.
Hannes Hafstein
Eyjan mælir harmi hreld:
honum nú jeg þakkir geld,
sem mig í hlýjan færði feld
fagurra drauma og ásta.
Áður var jeg svikin, seld,
en svo kom Hannes, undir kveld,
ogkveikti á tindum frelsis, auðnu og friðareld.
Þung er núna þjóðar för
þessi eru hennar svör:
sá, er fyrrum hjó með hjör
höft á mínum vegi,
og sem bráður beitti knör
í brimið Iíkt og flýgi ör,
hefur skipið dregið upp í dauðavör.
Hulda sína hörpu slær,
henni eru lögin kær,
sem hann kvað, er sefur vær
í sinnar móður skauti,
og andi hans er ekki fjær
okkur núna í dag en gær.
Hann mnn lifa lengur en að gröfin grær.
Ounmr Árncuton.
Enskar húfur og
‘hattar komu rneð Gullfossi.
l/orufyisi&y
fíugl. dagbók
LÍKKISTUVERSLUN og vinnustof
an, Ltugaveg 11, sími 93, selur blóm-
sveiga, ai.k alls annars, sem jarðarför-
i'in tilheyrir. Helgi Helgason.
Besta skemtun, sem þjer fáiö, er
aö lesa „Rauðu akurliljuna11. Fæst
hjá bóksölum.
Nýtt í Lucana, sem hvergi er ann-
arstaðar, komið og sannfærist.
Englahár, (fæst ekki), en 10 giltnr
kúlur fyrir 25 aura, jólalöberarnir
að klárast, jólalugtirnar alveg á för-
um og jólakonfektpokarnir seldir fyr-
ir hálfvirði í ABC-basarnum, happ-
drættismiði í kaupbæti.
Konfektöskjur allskonar frá 40
aurum í Lucana , jólasveinar, jóla-
pokar, jólanet, stórir konfektkassar
og alt annað sælgæti, best að vanda
í Lueana, happdrættismiði í kaupbæti.
Gull og plett skúfhólkar fást hjá
Sigurþór Jónssyni, ASalstræti 9. —
Spyrjið um verðið.
Silfur-tóbaksdósir í miklu úrvali;
bestar og ódýrastar hjá Sigurþór
Jónssyni, Aðalstræti 9. Sími 341.
jUakogi' chriotal barnatúttur kosta
aðeins 30 aura stykkið. Fást aðeins
í versluninni „Goðafoss" á Lauga-
vegi 5. —
Frá næstu áramótum óskast ungur
piltur eða stúlka til skrifstofu- og
búðarstarfa. parf að kunna vjelrih
un, ensku, dtineku og helst þýsku,
einnig að geta fært bækur með
dálkaikerfi. Tilboð með l'aunakröfu
ásamt meðmælum sendist afgreiðslu
Morgunblaðsíns fyrir 28. þessa mán-
aðar, merkt: 6. 12.
Slifsi fundið, vitjist í Hafnarstr. 8.
Barnaleikfang fanst í gær í
Austurstræti. Vitjist á Laugaveg 13.
Allir, sem þurfa að kaupa vjela-
reimar, (drifreimar úr leðri) kaupa
þær í „Sleipnir", því þar eru þær
langódýrastar og bestar. Allar
breiddir fyrirliggjandi. Sími 646.
Dagbók
Næturlæknir: Ólafur porsteinsson.
Vörður í Laugavegs-apóteki.
Stjörnufjelagið. Samkoma á að-
fcngadagskvöldið kl. lll/^- Guðspeki-
nemar velkomnir.
Málverkasafnið í Alþingishúsinu er
sýnt kl. 1—3 í dag. A sama tíma
er pjóðminjasaf'nið í Safnahúsinu
til sýnis, en á annan jóladag verður
því ekki haldið opnu.
Hjónaefni. Opinberað hafa trúofun
sína ungfrú Jóhanna Hannubeck og
Stefán Baehmann versunarmaður. —
Ennfremur ungfrú Mína pórðardóttir
frá Æsustöðum í Mosíe'lssveit og
Ingvar Hallsteinsson frá Skarholts-
koti í Leirársveit.
í greininni um „Kyljur1 ‘ í blað-
inu í gær var misprentað á einum
stað — svefnleysi, en á að vera
scefnuleysi.
Strandið á Reykjarfirði. í fyrri-
nótt kom Geir að norðan frá Reykj-
arfirði. Reyndist för hans þangað
árangurslaus, hafði „Fillefjeld“ verið
svo mikið brotið, að óhugsandi var
að ná því út. Skipshöfnin kom
á „Geir“ á norðan
Dánarfregn. Bogi pórðarson á
Lágafelli og kona hans hafa orðið
fyrir þeirri sorg að missa son sinn
Lárus nú mjög nýlega. Hann var
15 ára gamall.
,.próttur“ verður seldur í dag á
götunum eftir kl. 4.
Bifreiðarstöðvar Steindórs og
Reykjavíkur verða lokaðar frá kl.
5 í dag þangað til kl. 2 á morgun,
sbr. auglýsingar bjer í blaðinu í
dag.
Hljóðfærasveit Bernburgs fer 1.
jóladag að Lauganesi, Kleppi og
Landakoti og leikur þar, en á annan
jóladag á Gamalmermahælmu. Á
nýársdag fer sveitin til Vífilsstaða.
Fyrirlestur flytur Bjarni alþm.
frá Vogi á annan í jólum um stjórn-
mál. Sbr. auglýsingu hjer í blaðinu.
pað stóð til að Stúdenta fjelagið
hjeldi í vetur ðtjórnmálaviku, eins
og trúmálavikuna í fyrra, en óvíst
nð af því verði. En þessi fyrir-
lestur var henni ætlaður.
Jólablað, sjerstakt, fylgir þessu
blaði.
Næsta blað kemur út • á fimtudag.
-------------o--------
Erl. iámtregnir
frá frjettaritara WTorgnnblaMns.
Khefn 22. des.
Umbætur Fascista.
Símað er frá Róm, að Musso-
lini hafi byrjað á að koma í fram-
kvæmd ýmsum stefnumálum Fas-
eista. Samgöngumálaráðherrann
hefir komið fram með ýmsar
sparnaðartillögur, þar á meðal
ao sagt verði upp starfa um 60
þús. sýslunarmönnum.
ítalir hafa framvegis tvens-
konar herlið, hinar venjuleg'J
hersveitir og Fascista-ihervörðinn,
sem er 70,000 manns.