Morgunblaðið - 30.12.1922, Page 2

Morgunblaðið - 30.12.1922, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Þópunn Björnsdóttip, Ijósmóðir. Tímamót, hvort heldur er í æfi þjóða eða einstakra manna, hafa a-finlega þau áhrif, að menn staldra ögn viS og' líta aftur yfir farinn veg. Svo fer og mjer að þessu sinni, er jeg vil, meS fáum orðum, minn- ast þess, að í ár eru liðin 25 ár síðau Þórunn Á. Björnsdóttir, Ijósmóðir byrjaði að starfa í þess- um bæ. Með komu henuar liingað hefst nýr tími í sögu ljósmóðurstarfs í þessu landi, því hún byrjaði á mörgu er til stórbóta hlýtur að teljast. Má þar til nefna, að það er frá henni komið, að nú fær hvert Ijósmóðurefni, sem hjer stundar nám, að vera við nokkrar fæðingar áður en gengið er til prófs. Sömuleiðis byrjaði hún íyrst á, að bókfæra alt, er laut að fæðingum þeirra barna er hún tók á móti, svo og lengd þeirra, þyngt o. fl. Og þetta alt áður en nokkur sýslugerð var heimt- uð þessu viðvíkjandi. Þess verð jeg líka að geta hjer, að Þór- barna sinna í hennar hendur og hún heíir aldrei brugðist. Orðfá og aðgætin, ráðholl og óttalaus hefir hún staðið hjá þeim á þrautastundunum, og jafn orð- fá, en innileg hefir hún glaðst með þeim, og altaf sami mannvin- urinn. Þórunn Á. Björnsdóttir er fædd 30. des. 1859, að Vatns- homi í Skorradal. Voru foreldr- ar hennar Björn hrepstjóri Ey- vindsson frá Brú í Grímsnesi og Sólveig Bjömsdóttir prests Páls sonar prófasts á Þingvöllum, en móður-amma hennar og nafna var Þórumi Björnsdóttir prófasts frá Hítardal. Og er það úrvals kyn i báðar ættir. í júnílok 1897 flutti Þórunn ljósmóðir hingað til Reykjavíkur og byrjaði að starfa hjer; og hefir síðan, svo að segja, ekki farið daglangt úr bænum, að und anskildu sumrinu 1911 er hún brá sjer til útlanda til þess, af eigin raun, að kynnast framförum þeim viðvíkjandi Ijósmóður störfum, er III- Mjólkin unn ljósmóð'r ber það mjög fyrir brjósti, að hæfar stúlkur fáist til þessa staría, og að þær verði sem best mentar í sinni græði. En þótt jeg geti þessa fyrst, henni til maklegrar viðurkcnn- ingar, verður það ekki þetta, sem heldur minningu hennar lengst á lofti, nje heldur er það þetta, sem veldur almenningshylli hennar og öjmenningsvirðingu í þessum bæ. Nei, það gerir starfræksla hennai' sjálfrar, það gerir ósjerplægnin hennar, fórnfýsin, þolinmæðin, stillingin, það gerir þrautsegjan og maslausa öryggið, það gerir samviskusemin og trúmenskan, það gerir handlægnin. Áldrei hefi jeg cnnþá þekt hokkurn mann annan ganga með slíkri alúð að starfi, aldrei svo óskiftau buga, svo óþreytandi ást og djúpa virðingu, sem húu hefir á þeswu lífsstarfi sínu. Þetta hafa konurnar fundið. Öruggar hafa þær lagt Hf sitt og orðið hefðu úti í heiminum síðan 1890, er hún dvaldi á fæðingar- stofnuninni í Kaupm.höfn. Annars altaf unnið, nótt og dag, ár út og inn í 25 ár. Nú véx lijer upp, í kringum Þórunni ljósmóður, stærri Ijósu barnahópur en áður eru dæmi til í þessu landi. Þau þekkja „ljósu“ y-ði mismikið, en öllum er þeirn óhætt að treysta því, að fyrstu hendurnar, sem snertu þau í þess- um heimi voru hreinar, hlýjar og mjúkar. Og eins víst er hitt, að fyrstu hugsanirnar, sem hugsaðar voru yfir þeim í þessu lífi, vom jafn hreinar, hlýjar og mjúkai eins og hendurnar. V'ið þessi 25 ára starfstímamót vil jeg því, í nafn allra sem þegið hafa hjálpar hennar, þakka henni af heilum hitg og árna henni allrar blessunar á komandi tímum. Sá ,Guð, sem að ávöxtinn gefur' allra góðra verka, geymir henni la unin. Ljósubani. Bistihusið Irygguaskáli víð Olvesá er til leigu nú þegar eða írá 14. maí n.k. Kaup á eignihni geta eintiig komið til gre’na með mjög hagfeldum greiðslu skilmálum, ^ Væntanlegir leigjendur og kaupendur stiúi sjer til hr. Stein- dórs Einarssonar, Hafnarstræti 2 Reykjavík, í síðasta lagi fyrir 1, febrúar 1923, Rafmagnsofnai*y — lanvpar, — luktii* FyriHiggjandi mjög ódýrt. K. Einapsson & Simar: 915 og 1315. Gefið þvfi gaum Frh. Það er le:ðinlegt verk að þakka, þegar ekki er unt að láta þakk- lætið koma í ljós í öðru en fá- tæklegum orðum. Þessvegna vil jeg biðja alla er eiga þakklæti skihð af okkur, að taka viljann fyrir verkið, eða öllu heldur, að skoða getuleysi okkar sem vott þfcss, að við e:gum þeim svo mikið að þakka, að naumast er til nokk- urs að reyna að sýna verulegau lit á því. Það sem við getum hugg- að okkur við, er að eðli sjálfrar gieðinnar geldur mönnum mestar þakkir og bestar. Þeir sem leitast iðulega við að gleðja aðra, verða sjálfir sírennandi gleðilindir, hvar sem þeir fara. Því er eins farið um gleðina og vatnið. Hún þarf að renna eftir farvegum. Ef hún gerir það ekki, — ef við öðlumst | sjálfir gleði án þess að vilja miðla öðrum mönnum af henni, I þá fúlnar hún í okkur, líkt og1 vatn, er hefir lent í forartjörn, I þar sem ekkert er frárensli. Kost- um því kapps um, að verða gleði- iíndir, en ekki andlegar fúlu- tjarnir. Og þegar sum ykkar lítið yfir ( jóiaröðina og þið þykist ef til v:ll ( sjá, að eitthvað okkar hefir ekki ttkið jólunum sem skyldi, og orðið ' þannig til þess að höggva skarð ^ j' jólagleði annara, — þá b:ð jeg ykkur að minnast þess, að jóla-1 gleðin býður stundum endurminn-j ingunni heim. Og hún lciðir oft söknuðinn sjer við hönd inn í huga manna. Mig langar til að minnast hjer á þrenn jól, af þessum 25 jól- um, sem liðin eru síðan við „nám- um hjer land“. j Fyrst vil jeg minnast á fyrstu jólin. Aldrei hefir eftirvæntingin ‘ 1)iits’ aÖ spyrja^ hvort þetta eina verið meiri en þá nje forvitnin frá okkur er viðurkend fyrir að vera hreinust, heilnæm- u s t og b e s t. Hringið til okkar í síma 517 og getið þjer þá fengið hana senda heim daglega yður að kostnaðarlausu. Virðingarfyllst, Mjólkupfjelag Reykjavikup. Rafmagnspressujárn, — sfraujárn, — skaftpottar Símnefni: Einbjörn. hve auðveldlega sterk og særandi efni i sápum, get komist inn í húðina nm svita- holumar, og hve auðveldlega sýruefni þau, sem eru ávalt í vondum sápum, leysa npp fitnna í húðinni og geta skemt fallegan hðrundslit og heilbrigt útlit. Þá rntmið þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þatí er, að vera mjög varkár í valinu, þegar þjer kjósið sápútegund. Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig- ið ekkert á hættu er þjer notið hana, vegna þess, hve hún er fyllilega hrein, laus við sterk efni, og vel vandað til efna í hana — efna sem hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA- SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstakleg. hentng til að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera húðina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skír- an og hreinan, háls og hendur hvítt og mjúkt. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík. Sími 1004. áfjáðari. Það mátti heita væru altaf að stinga saman uefj- um fullar 3 vikur fyrir jól og þangað til komið var úr kirkj- nnni á aðfangadagskvöldið. Jeg mau hvernig þær hvísluðu að okkur hinum og þessum ágiskuti- um, sem við, þessír hyggnari, álitum að gæti ekki tiáð nokkurri átt. Þær systurnar eftirvænting liár, sem hann sá, væri reglulegt að þær °úglahár, það er að segja hár, t-r eiuhver, þokkiun eða óþokkhm, liefði slitið úr höfði einhvers cngilsins. En hann stilti sig, og áttaði sig, von bráðar og slapp Itjá því að verða að athlægi. Undrunin hafði tekið frá honum i bili þetta litla vit, sem guð haíoi gefið honum. En er liann hafði sjeð englahárið, gat liann búist við öllu. Hann hafði ekki og forvitni, liiifðu talið ljósin á jólatrjenu, löngu áður cn búíð var, framar /a6t und l' fótum 1 áSisk' að reisa það, og mig minnir, að unum sínum, þær segðu, að þau ættu að vera j Vil jeg ekki þreyta ykkur á milli 30 og 40. Hærra þorðu þær því, að segja ykkur frá öllum J ekki ttð fara, því þær gátu átt á ágiskunum okkar sjúklinganna. hættu, að engin mundi vilja trúa En jeg vildi, að jeg gæti lýst teim. Og þá var skrautið á jóla-1 fyrir ykknr undruninni, sem við trjenu. Hvernig mundi það verða?(urðum öll gagntekin af, er við Ja, það var nú gátan? Við viss- sáum jólatrjeð standa í allri ljósa- itm að frk. Júrgensen (nú frtí dýrðinni. Það var og skreytt Bjarithjeðinsson), sat kvöld eftir hiint fegursta skrauti, sem fæstir kvÖld við einhvern uudirbúning. h.öfðtt haft hugmynd um, eða ef Allar líkur bentu í þá átt, að hún til vill engan sjúkling hafði þá æri að klippa út kárla og kerl- órað fyrir að væri til. En undr- 'ngar, liesta, kindur og kýr og ttriinni verður ekki lýst. En t’íest það kvikt, er prýðir þessti nttuiið að þetta var fyrsta jóla- syndugu jörð. Og þotta átti ;tð trjeð, sem við sámn. Nú erum við vera fcil þess að skreyta jóiatrjeð- J orðin svo fögru víiit, að undrun At\ik eitt varð samt, til að grtur ckki skolið itpp í huga okk- beina ágiskunum í aðra átt. Frök-Jar, er við sjáum jólatr.jeð standa enin Imfði látið vitmutnanninn hjer, og þótt við hins vogar unn- sópa forstofuna, er hún var búin 1 tttn því og okkur þyki það ynd- 10 skreyla jóíatrjeð, Og hann islega l'iillegt. l’egar jeg lingsa sýndi okkur það, sem haim kallaði um Cyrstu jólin, koma þau mjer englahár. Engir liöfðu slíkt nefnt fyr'r sjónir, eins og giæsilegt fyr, hvað þá heldur sjeð annað málverk, sem málað hefir verið ins. Englahár! Ekki iicma það á dÖkkan grutm. Fyrst sje jeg qó. Jeg veit, aó þið trúíð því ijómatiíi, cr staí'ar af jóiatrjenu ekki, sem jeg ætla að segja ykkur, og mannkærleika þeim, er blasti en það er satt. Jeg vissi, að sú við okkur, af hálfu þeirra ailra, j hugKÍin flaiig um heiln 16 vetra er ljetu sjer ant urn, að við gæturn r.otíð jólagleðhinar, eins og annað fólk. Svo sje jeg enuþá gleði- svip:nn á andliti fjelaga minna. En í aftursýn, getur að líta skugga þá, er stóðu af sjúkdómnum. Þá var hann allur annar og hræði- legri en nú. Þeir einir, er hafa verið hjer um 15 til 20 ár, geta gert sjer hann í hugarluud. t » Önnur jólin sem jeg vil minn- ast á, voru jólatrjeslaus jól. — Þá vorum við daufari í dálkihn, en venja var til. Fanst okkur ærið skarð fyrir skildi, þar sem jólatrjeð vantaði. Það hafði ein- hvern veginn vilst til Austfjerða og kom ekki fyr en einum eða tveimur dögum fyrir þrettánda. yfirhjúkrunarkonan frk. Harriet Kjær, gerði að vísu eins glæsilegt jólahovðið og það gat orðið. Og við reyndum að talja okkur trú um, að þetta vau'i ekki annað en ágæt tilbre.ytiug. En jeg veit ekki, hvort við trúðum sjálfum okkur. Jeg' held ckki. En svo kojn þrettándinn. Þá var auð- vitað kveikt á jólatrjenu. Og pre/Sturinn okkar. sr. Fr. Fr., sagði okkui', að jólin hefðu upp- haflega verið haldiu á þrettánda, Þetta voru því hin rjettú jól, En jeg ve't ekki hvernig það var, jc.g vildi ckki rengja manninn, en ckki sá jcg þá gleðiira ljóma á andliti tímans, er hann fjell fram af hamrabrún hátíðarinnar. Var það mjer þá og verður sÖnnun þess, að engiim maður getur búið til jól. ÞaU Verða að koma af sjálfu sjer. r Þriðju jólin, se'hi jeg vil mintl-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.