Morgunblaðið - 01.03.1923, Qupperneq 2
MORGUNBLABIB
. ---------------- '■ 1 —
UErslunarúlagiö
Leiðrjetting.
Svo nefnist grein í Tímanum
17. febr. frá hr. alþingismanni
Þorleifi Jónssyni og hr. Sigurði
■Jónssyni bónda á Stafafelli. —
Kvarta höfundarnir um það, að
jeg skuli í riti mínu „Verslunar-
óiagið“ hafa skýrt skakt frá því
hversu mikið lán ,Kaupf jel. Austur
Skaftfellinga1 hafi fengið hjá *
Sambandinu árið 1920. Eins og
sjá má af þessum ritlingi mínum,
ér ekkert kaupfjelag nefnt þar
með nafni í þessu sambandi. Og
einmitt af því, að ekkert nafn er
•þar nefnt, hefir að minsta kosti
eitt annað kaupfjelag tekið um-|
mæli mín til sín, og mun hafa ’
gert fyrirspurn um það til höfuð-!
staðarins, hvort ekki væri hægt
að lögsækja mig fyrir þau.
Það verður þó ekki annað sagt,
en að samkepni sje til innan Sam-
vinnufjelaganna. Mín vegna mega
eins mörg fjelög og vilja helgaj
sjer ]^au orð er höfundarnir j
vitna í.
En þó jeg mintist á eitt ó- ■
nefnt fjelag, er jeg var að benda j
á. hversu Sambandinu hefði verið
Ijúft að lána og stækka veltu;
sína, fljótar en góðu hófi gegndi,!
þá var það ekki gert af því, að
.jeg vildi áfellast neitt sjerstakt
fjelág fyrir það að taka lán. j
Það sem olli því, að jeg yfir
höfuð mintist á nokkurt ónefnt
fjelag í þessu sambandi, var á-
stæða sú, sem jeg benti á á bls.
36 í ritlingi mínum í fyrstu máls-
grein, að Sambandið skyldi leyfa
s.ier, að lána fjelögum „sem ekki
voru gengin í Sambandið, nje
höfðu þá beiðst upptöku þar“.
Það skoðaði .jeg gert í fullu ó-
samræmi við lög Sambandsins, þó
jeg ekki í það sinn gerði mjer
frekara far um að leiða ath.ygli
að þessari ráðabreytni þess.
Skoðun mín í þessu efni stjðst
vitf ákvæði 2. greinar í lögum
Sambandsins, sem prentuð voru
3919, og við hlutarins eðii, þar
sem fjelagsskapurinn að öllu ’eyti
er bygðnr á samábyrgð. Fyrri
hluti 2. greinar hljóðar svo:
„Tilgangur Sambandsins er að
koma til leiðar samstarfi meðal
allra samvinnuf jelaga iandsins,
sjerstaklega með því:
a. að vinna að samræmi í skipn-
lagi, starfi og framkvæmdum
fjelaganna, er í Sambandið
inni fylgja skýrteini, er sanni, að
lögmætur fjelagsfundur hafi sam-
þykt upptökubeiðnina. Er for-
manni Sambandsins þá heimilt að
veita slíku fjelagi sambands-rjett-
indi til næsta aðalfundar“.
í þessari málsgrein eins og í 2.
og 4. grein, er ekki gert- ráð fyrir
öðrum viðskiftamönnum Sambands
ins en þeim, sem gengið hafa í
Sambandið, eða að minsta kosti
hafa beiðst upptöku þar og upp-
fylt önnur þau skilyrði fyrir upp-
tökunni, er 1. málsgrein 3. grein-
ar setur fyrir því að geta „öðlast
sambandsrjettindi til næsta aðal-
f andar‘ ‘,
Og eins og sjá má af þessu í 1.
málsgrein 3. greinar, er formanni
Sambandsins aldrei gefið vald til
að taka inn í Sambandið nokkurt
fjelag til fullnustu, þó það upp-
fylli öll inntökuskilyrði þau, sem
3. gr. setur fyrir inntökunni til
bráðabirgða. Þetta sýnir að stofn-
endur Sambandsins hafa í upphafi
haft hina afarhættulegu sjálfskuld
arábyrgð í minni og því viljað
tiýggja það sem best, að taka
ekki fjelög inn í Sambandið, nema
þau, sem eigi gætu orðið hand-
bendi stofnendanna, vegna skulda.
Nú er það vitanlegt, að Sam-
bandið hefir veitt fjelögum lán,
sem aldrei höfðu beðið um upp-
tökm í Sambandið og sem höfðu
því enga sameiginlega ábyrgð með
því. Sum þessara fjelaga munu
hafa gengið í Sambandið síðar,
svo sem Kaupfjelag Austur-Skaft-
féllinga, sem sótti fyrst um upp-
töku í Sambandið ári síðar en við-
skiftin hófust.
Og þegar í árslok 1920 munu
slík utansambands fjelög hafa
skuldað Sambandinu við y% milj.
króna.
Og þó að fulltrúar sambands-
deildanna kunni að hafa samþykt
slíkar ráðstafanir stjórnar Sam-
bandsins -?ftir á., þá getur ]>að
samþykki ekki skuldbundið nema
þá sjálfa persónulega, því umboð
þeirra getur ekki náð til að sam-
þykkja þann verslunarrekstur, sem
er' lögum Sambandsins gagnstæð-
vr. Það segir sig sjálft.
Um tölur höfundanna get- jeg
eðlilega ekkert sagt, enda koma
þær aðalefni málsins lítið við eins
og menn s.já, úr því fjelag þeirra
fjekk lánað að mun hjá Samband-
inu, án þess að biðja um upp-
töku í það, samkvæmt lögum þess.
En tölurnar sýna þó ]>etta:
1. að kaupfjelagið hefir keypt
húseignir 1920 fyrir kr. 110.000.
ganga.
b. að annast um vörusölu og vöru
kaup fjelaganna“.
Það virðist liggja í augum uppi,
að önnur fjelög gátu ekki haft
sumskifti við Sambandið, og allra
síst fengið þar lán en þau fjelög,
sem gengið höfðu í hina sameig-
inlegu ábýrgð fyrir Sambandið,
um leið og viðskiftin hófust. Þet-ta
er og í samræmi við 3. og 4. gi-ein
nefndra laga, sem prentaðar eru
i ritlingi mínurn „1 erslunarólag-
ið“, bls. 32—33. Til glöggvunar
tek jeg hjer með 1. malsgrein 3.
greinar, sem hljóðar svo:
„Fjelag sem óskar upptöku í
Sambandið, verður að senda for-
manni þess skriflega beiðni um
það, undirritaða af þeim, sem lög-
um samkvæmt hafa rjett til að
rita „firma“ fjelagsins. Beiðninni
skal fylgja eitt eintak af lögum
fjelagsins og skýrsla um hag þess
í sama formi og heimtað er af
fjelögum þeim, sem gengin eru í
2. að fjelagið kaupir vöruíeifar
af fráfarandi kaupmanni fvrir kr.
46.000.
3. að fjelagið fær að öðru leyti
alt vörulán hjá Sambandinu, án
þess að biðja um upptöku í það
fvr en ári eftir íjð viðskiftin hóf-
ust.
4. að fjelagsmenn leggja fjelag-
inu ekki til neitt fast hlutafje eða
stofnfje, en veita því 75 þús. kr.
lán, sem sett er í svonefnda inn-
lánsdeild.
Þetta sýnir að sýslubúar hafa
verið vel stæðir árið 1920, þrátt
fyrir það, að þar hafði verið rekin
kaupmannsverslun um mörg ár.
Og þar sem kaupfjelagið mun nú
að auki hafa notið alls hins eftir-
vænta kaupmannsgróða síðan 1920
— þá ætti það nú að vera svo vel
stætt, að það þyrfti ekki að vinna
fyrir að standa í sjálfskuldar-
ábyrgð fyrir aðra svo miljónum
króna skiftir, til þess að geta not.
Sambandið. Ennfremur skal beiðn ið nauðsynlegs lántrausts.
Stjórn fjelagsins sjer þá vænt-
anlega um að kaupfjelagið losni
sem fyrst úr þessari ábyrgð, því
hana má telja alveg óforsvaran-
lega, hvernig sem á «r litið.
Reykjavík 27. febrúar 1923.
Björn Kristjánsson.
------o-----
Skattamálin.
n.
Framtölin.
Áður en mönnum voru send
eyðublöð undir framtöl sín, hafði
enginn hugmynd um hverra upp-
lýsinga af þeim yrði krafist. —
Þau framtalseyðublöð, sem notuð
voru, má vafalaust telja mjög
óheppileg, með því að þau, auk
þess að vera þýðingarlaus er á-
kveða skyldi skattskyldu manna,
voru beinlínis villandi, er útfylla
átti, eins og mörg mundu bera
með sjer, ef kostur væri að rann-
saka útfyltu framtölin frá' síð-
asta ári.
Nú voru sendar út tvær teg-
undir eyðublaða: ein tegund fyrir
fjelög og önnur fyrir einstaklinga,
hvort heldur voru menn á föstum
launum, daglaunamenn, eða at-
vinnurekendur. Heppilegra verðist
hefði verið, að senda aðeins út
eina tegund framtalseyðublaða —
óbrotnari og gleggri.
Að því er snertir skattgreið-
endur, sem ekki fást við sjálfstæð-
an atvinnurekstur, þá mættu al-
veg falla niður hinar margbrotnu
sundurliðanir, sem eingöngu rugla
og hið sama gildir fjelög og at-
vinnurekendur, sem, ásamt fram-
tali sínu, eiga skv. 32. gr. reglu-
gerðarinnar að senda reikninga
fyrir skat-tárið, en af þeim ættu
skattanefndirnar að geta* fengið
allar nauðsynlegar upplýsingar,
nægilega sundurliðaðar.
í stuttu máli: Hin notuðu fram-
talseyðublöð voru með öllu ohæf.
Því þó menn vildu halda því
fram, að „form“ þeirra gæfi glögt
yfirlit yfir hinar ýmsu atvinnu-
greinir, og þau næðu á þann hátt
tilgangi sínum, ]>á er því þar til
að svara, að hjá hinum mjög svo
margvíslegu atvinnufyrirtækjum
eru af ofur eðlilegum ástæðum alls
ekki færðar svo líkar bækur, að
auðvelt sje að draga út úr þeim
þær sundurliðanir, sem skattstjórn
in á framtalseyðublöðum sínum
krefst að gefnar sjeu. Taki maður
kaupsýslumanninn til dæmis, þá
geta samskonar verslanir (samkv.
lögunum um bókfærslu) haft afar-
mismunandi bókfærslukerfi og þó
lögleg, sem ómögulegt er að sam-
ræma við ýitfylling framtalseyðu-
llaðanna og þær spumingar, sem
krafist er að svarað sje; en eigi
þrátt fyrir það að halda fast við
framtalseyðublöðin gömlu, þá þýð-
ir það aðeins það sama og að
kaupsýslumanninum sje skipað að
halda tvennskonar bókhald; ann-
að eftir sínum eigin þörfum og
verslunarinnar, en hitt til þess að
fullnægja þeim kröfum, sem skatta
stjórinn gerir.
Allir sjá, að þetta nær engri
átt; og það liggur vafalaust fyrir
utan verkahring skattastjórnar-
innar að setja verslunum og öðr-
um atvinnufyrirtækjum bókfærslu
kerfi.
Nei! burt með framtalseyðu-
blöðin í þeirri mynd, sem þau
eru nú og fáum í þeirra stað önn-
ur einfaldari og gleggri, sem að-
REikningsEyöublöð
blá- og rauðstrikuð, af öllum stærðum, einnig aðeins dálk-
strikuð (fyrir ritvjelar) af öllum stærðum, eru nýkomin.
Ennfremur
FaktúruEyöublöð.
Skrifpappír, Ritvjelapappír, Prentpappír, Kápu-
pappír og Umslög, mikið úrval.
Kassapappírinn skrautlegi
er enn seldur með 50% afslætti.
UErðlækkun á skúlabúkum.
Ne8an8kráðar skólabækur frá forlagi voru eru lækkaðar i
verði frá 1. jan. þ. árs. eina og hjer segir:
• l o — #— o— ' Áður Nú
Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted Kr. .4 50 3 00
Barnabiblía I. — 4.50 300
Bernskan I—II. — 4.50 3 00
Fornsöguþættir I—IV. — 3.75 3.00
Geislar I — 4.50 3.00
Lesbók handa börnum og ungí. I—III — 5.00 3.00
Huldufólkssögur — 5.00 300
Utilegumannasögur — 4 50 3.00
Isafoldanprenismiðja h.f.
eins krefja hreinna tekna og
lireinna eigna. Hreinum tek.jum
má svo skifta í fáa liðu, er sýna
hver sje tekjulindin, t. d. lann,
verslun, siglingar, ntgerð, lánd-
búnaður o. s. frv., og á svipaðan
hátt mætti skifta hreinum eignum
í t. d. fasteignir, skip og lausafje.
Aimars mun síðar í greinum
þessum verða komið nánar að
þessu atriði.
Þá ber næst að minnast á fresti
þá, sem gefnir eru til að útfyll a
eyðublöð þau, sem ínenn fá send
undir framtöl sín, og senda þau
þau aftur útfylt til skattstofunn-
ar. Þeir munu vera dálítið mis-
munandi eftir því, hvort talið skal
fram til skatts í eða utan Reykja-
víkur, sem og eft-ir því, hvort-
skattgreiðandi rekur atvinnu sína
á fleirum eu einum stað. Eðlilegra
virtist ]ió að fresturinn væri sett-
ur éftir öðrum mælikvarða, eins
og hjer mun verða bent á.
Ekki verður um það deilt, að
það er mjög ósanngjarnt að krefj-
ast eyðublaðanna aftur frá öllum
tegundum skattgreiðenda með
sama fyrirvara, enda mundi það
vera til stór hægðarauka fyrir
skattanefndirnar og sjerstaklega
fyrir skattstjórann hjer í Reykja-
vík, að fá framtalsskýrslurnar aft-
ur smátt og smátt, því þá dreifð-
ist hið geysimikla starf hans yfir
lengra tímabil.
Það er nú t. d. bert, að þeim
manninum, sem enga sjálfstæða
atvinnu rekur, en vinnur fyrir
föstu dag-, mánaðar eða árskaupi,
nægir mikið skemmri tími til þess
að útfylla framtalsskýrslu sína á
fullnægjandi hátt, en kaupsýslu-
manninum, og ætti því að setja
honum skemstan frestinn. Væri
sennilega mjög hæfilegt að miða
þar við janúarlok.
Að því er kemur til kaupsýslu-
manna og þeirra, eem sjálfstjpða
atvinnu reka á einum stað (ann-
ara en hlutafjelaga), þá dylst það
engmn, að þeir þurfa að „gera
upp“ reksturinn fyrir alt árið áð-
ur en þeir geta sagt hvaða tokjur
þtir hafi haft síðastliðið ár; en
tekjur þeirra er sá ágóði, sem
þeir kunna að hafa haft að fyrir-
tæk.jum sínum þa-ð ár. Nú getur
staðið og stendur einmitt iðulega
svo á, að þeim er ómögulegt að
„gera upp“ ársreikninga sína
þegar tneð nýja árinu. Til þe.ss að
gcta það endanlega, þurfa þeir
eðlilega að hafa öll gögu í hönd-
um, er reikningamir skulu byggj-
ast á, en með því að viðskifti
þeirra eru ekki síður erlend en
irmlend, þarf einmitt að fá mörg
af gögnum þessum frá útlöndum.
Það háttar t. d. svo til hjá oss,
eins og allir vita, að afurðasala
vor fer mikið fram á haustin og
fyrri hluta vetrar, stundum alt
fram til jóla. Reikningsskil fyrir
þessi viðskifti koma oft af ýmsum
orsökum ekki fyr en löngu eft-ir
nýjár, og jafnvel ekki að fullu
fyr en eftir þann tíma, er fram-
tali skjddi skilað samkv. núgild-
andi reglum. Það er því auðsætt
að lengja þarf frestinn fyrirþessa
; tegund skattgreiðenda. Virðist
; hæfilegt og þó hreint ekki of
, langt að setja þar takmarkið við
31. mars.
j Þá koma loks nokkrir skatt-
greiðendur, sem setja. þurfti þriðja
i frestinn og hann lengstan; en það
eru hlutafjelög og þeir menn, sem
J sjálfstæða atvinnu reka á fleirum
: en einum stað.
j Með lengingu frest-sins fýrir hlut-a
| fjelög frá því, sem talið er hæfi-
legt hjer að framan, þ. e. til 31.
. mars, mælir það, að auk þess að
fullgera venjulega reikninga þurfa
þau ennfremur að gera upp gagn-
vart hluthöfum sínum, og yfir-