Alþýðublaðið - 21.05.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1958, Blaðsíða 1
Miðvi’kudagur 21. maí 1958 hyggsl gera tii iil * S s s s s s s s s S ÞJOÐVILJINN spyr í gær S Saf ri’okkrum þjósti, hvortS S Guðmundur I. Guðmundsson S S utanrikisráðherra hafi hald-S ^ ið ræð'u eða ekki haldið ræðu ^ ^ á fundi Atílanitsiiafsbaiidalags »ins í Kaupmannaliöln á dög- • ; unum. Tiléfnið er blaðaskrif • ( í Bretlandi, sem Alþýðublað- ^ : ið hefur enga aðstöðu til að^ ^ meta að svo stöddu, enda S skipta þau naumast miklu i • máli. ^ ^ f tilefni þessa skal Þjóð-- ^viljanum bent á, að fyrir^ ( hann æítu að vera hægij ( heimatökin að fá upplýsing- ( S ar um afstöðu og málflutn- s S ing Guðmundar I. Guðmunds S S sonar utanríkisráðherra á S S nefndum fundi. Lúðvík Jds- S S epsson sjávarútvegsmálaráð- S S herra mun kunna skil á S þessu, og Þjóðviljinn ætti að • hringja í han og spyrja, Þar^ ^ fær hann upplýsingar aðila,^ ( sem liomim ætíi að vera vor- ^ ( kunnarlaust að trúa. ( s. { inungis grundvallarbrejfttngar geta Sagði Pierre Pflimfin, forsætisráðherra Frakklands, í umræðum í |>inginy á gær París, 20. maí (NTB). — FRANSKA ríkisstórnin mun ekki aöhafast neitt, sem leiðir til þess, að Algjer gangi okkur úr greipum, en haga baráttunni gegn uppreisnarmönnum á þann hátt að sigur vinn'st og friður isé tryggður, sagði Pierre Pflim iin, forsætisráðherra, í kvöld, þegar þingið kom samtan til þess að taka -afstöðu til kröfu ríkisstjórnarinnar um isérstakar ráð- stáfanir í Algier. Niðurstöður atkvæðagreiðsl- unnar að loknum umræðum gefa til kynna andrúmsloftið í þinginu eftir hið nýja tilboð de Gaulle, þess efnis, að koma lýð- veldinu til bjargar, ef þörf kref ur og það biður hann að koma til hjálpar. Atkvæðagreiðslan (fjallar um sömu kröfu um víð- tækt vald og ríkisstjórnin fékk samþykkt á föstudagin varðandi Frakkiand. GEGN ÖFGAÖFLUNUM. Pflimlin 'fullyrti, að ríkis. stjórnin mundi berjast gegn öll- um öígaöflum í sjálfu Frakk- landi. Þjóðin hefur af eigin hvöt um snúið baki við þeim, sem óska þess að leiða hana inn á æv intýrabrautir og hefur kosið heldúr að treysta ríkisstjórn- inni, sem hinum eina verndara 5 úr Val, 3 úr KR. og 3 úr Fram -- leika við Akyrnesinga annan s hvátasiinnu ■ LANDSLIPSNEFND Knatt- spyrnusamibands íslands hefur , ve(13ð \ung'ljnga!andsliðið, Isem keppir gegn íslandsmeisturun- um frá Akranesi annan í hvíta- sunnu. Eins og fyrr hefur verið skýrt frá, er leikurinn í tUefni 50-ára afmælis Víkin,gs. Fyrir aðalleikinn keppa íslandsmeist- arar- Vals frá 19.40 og Reykja- víkurmeistarar Víkings sania ár. Vísað úr landi vegna Sa réttar og samfélags, sagði hann, Var hann þá hylltur með áköfu lcfataki mikils hluta þingheims. Hins vegar viðurkenndi hann, að núverandi stjórnskpulag byggi ef til vill ekki við næga festu til þess að geta fram- kvæmt þau miklu þjóðfélags- legu vandamál, sem fyrir lægju. Hanh vísaði til gagnrýn; de Gaulles varðandi þingræðisfyr. irkomulag lýðveldisins og sagði, að í orðum hans fælist nokkur sannleikur. Einungis grundvall arhreytingar gætu bjargað iýð. ræðisstjórnarfarinu í landinu, en þær yrðu að gerast innan ramma stjórnarskrárinnar. Rík. isstjórnin mun fljótlega leggja fram tillögur til úríbóta á stjórn skipuninni, upplýsti Pflimlin. ÁSTANIÐ í ALGIER. Pflimlin l’ýsti ástandinu í Alg ier sem tvíþættu: sambandið við móðurlandið hefði samt aldrei rcfnað, sagði hann. Óeirðirnar í borgunum er vísbending þess, að menn óska þess að vera á- fram fránskir borgarar. Viss öfl reyndu hins vegar að koma á nokkurs konar byltingará. standi. Herinn 'hefur haldið uppi ró og spekt og reynir að koma í veg fyrir átök og bióðs- úthellingar. Þetta hefur Salan hershö'fðingi í huga, sagði Pfl. imlin og lagði á'herzlu á að innan fárra daga yrðu gerðar ur á eðlilegu ástandi i Framhaid á 9 Algier. siðu AMERÍSKA utanníkisráðu- neytið hefur tilkynnt að sovét- stjórnin ha-fi vísað úr landi þrí- tugum, öðnirn ritara ameríska sendiráðsins í Moskva, John Baker að nafni, þar eð hann hefði 'kerfisbundið brotið allar reglur um toegðun diplómata. — Var vísað ti! þess, að Baker hefð] femgið leyfi til að sækja fyrirlestra í söu við Moskvu- liáskóla. ’Unglingalandsliðið, sem er hið fyrsta, er valið hefur verið á íslandi, og skipað leikmönn- um 21 árs og yngri, er þannig | ráðstafanir til þess að koma aft skipað: Björgvin Hermanns- son, Val, markvörður: Árni Njálsson, Val, hægri bakvörð- ur; 'Elías Hergeirsson, Val, vinstri bakvörður; Garðar Árna son, 'KR, hægri framvörður; Rúnar Guðm.annsson, Fram, miðframvörður; Páll Aronsson, Val, vinstri framvörður: Matt- h'as Hjartarron, Val, hægri út- hsrji; SVeinn Jónsson, KR, hsfgri inuherji; Þórólfur Beck, KR, miðfrainhsrji; Guðmundur Óskarsson, Fram, vinstri inn- herji; Skúlí Nielsen, Fram, vinstri útherji. Varamenn: Heimir Guðjóns- son, K:R; Helgi Jónsson, KR; Ragnar Jónsson, Fram; Ellert Schram, KR; Grétar Sigurðs- son, Fram. — Ekki er enn vit- að hvernig lið Akurnesinga verður skipað, en sennilega verður það líkt og liðið, sem lék afmælisleikinn við Fram á sum ardaginn fyrsta. Brezka síjórnin íekur í taumana London, 20. maí. (NTB). BREZKA ríkisstjórnin lét í dag.til taka strætisvagnaverk- fallið og er þar með von um að verkfal'ið, ssm nær til 50 þús- und starfsnianna við strætis- vagna Lundúnarborgar, leysist bráðlega. Brezka atvinnumála- ráðurlEytið lýsti því yfir, að sáttasemjari ríkisins, Sir Wil- fred Neden, hefði rætt nokkrum sinnum við fulltrúa verkfalls- manna og umferðanefnd Lund- úna. Jafnframt er afstýrtmestu hættunni á verkfalli hafnar- verkamanna. Forsætisráðherra Finna á ferð Forsætisráðherra Finnlands kom hér við síðastliðinn laugar- dag á he mleið frá hátíðahöldunum í Miimesota. Meðan hann dvaldist bér var hann ni. a. gestur Hermanns Jónassonar, for sætisráðherra. Myndin er tekin við komu hans á Reykja- víkurflugvöll. samlega lausn á því málL STJÓRNMÁLAFLOKKARNIR sátu á fundum síð degis í gær og aftur í gærkvöldi, og mun landhelgis- máiið éi'nkum hafa verið á dagskrá, en ríkiísstjórnin og sérfræðingar hennar hafa mikið um það fjallað undanfarið. Hafa miklar sögusagnir verið á kreiki í bænum af þe'sisu tilefni, en Alþýðublaðið hefur ekki fengið þær staðfestar. Fundur var haldinn í þing- flokki Alþýðuflukksin s í gærkvöldi, en engin stór- tíðindi höfðu gerzt, þe-gar blaðið fór í pressuna upp úr lágnætti. Nokkur blaðaskrif hafa orðið um landhelgismá'lið síðustu daga, og hefur Þjóðviljinn haft þar forust- una. I því sambandi skal á þessu stigi aðeins tekið fram, að unnið hefur verið að því að finna sem far- sælasta lausn þessa máls, og vonir stand'a til þess, að því muni giftusamlega til lykta ráðið. Hins vegar I skiptir miklu, að eining verði um afgreiðslu þess ög ráðFtafarir sttórran 'danna til verndunar fiskknið unum Að hyí ættu ailir aðilar að vinna. íslendingar þurfa að bera gæfu til að standa sem einn maður að lausn 1 an dhelgismálsins, og bess vegna eru öll ó- tímabær æsiskrif varhugaverð og hagsmunum ís- lands hættuleg. Efnahagsmálin voru ekki á dagskrá alþingis í gær, heldur fiallað þar um smærri ,mál. Vissi Alþýðu j blaðið ekki í gærkvöldi, hvort þau yrðu tekin fyrir í dag, en siálfsagt er þess að vænta, að alþingi ræði þau næstu daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.