Alþýðublaðið - 21.05.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.05.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. maí 1958 AlþýSublaSií SPÉSPEGILL VINUR MINN, Upton Sln- clair, er eiginlega hálfgerður vandræð'agripur. í hvert skipti sem ég skrifa um hann, segi ég við siálfa'ii mig, að nú sé nóg komið af svo góðu um þann raann. cg þ°ir séu sann- arlega fleiri. sem eigi það skiilið að á fcá sé minnst. En íyrr en varir er ég farinn ð skrifa um hann enn einu sinni. Og nú er komin út ný bók eftiy hann, ,.It Happened to Didymus." Það kom fyrir Di- dytmus. . Eg var að því kominn að segja, að bó'k þéssi fiallaði um trúmál, en það vaeri sam- ikvæmara isannleikanum að segja, að hún fjailaði um feril og örlög mannkynsins. Þetta er skemmtileg frásögn af stulku einni og nokkrum ná- ungum, sem stofnuðu sértrúar- flokk. Til þess að fá fráscgn- inni bakgrunn, hefur Sin- clair að því er virðist, rarm- Sakað ó>helgu g.uðspiöllin hvað frumkristnina snertir. Síðan hefur hann frásögnina af garð- dreng. náunga, sem vélslær skrúðgarða í Los Angeies, en kemst allt í. einu að raun um, að hann lumar á mætti til kraftaverka. Skírir Sinc-lair náunga þennan Didymus, sem samkvæmt erfðasögninni, var það 'nafn, sem heilcyum Tóm- asi var géfið, þsgar hann stofnaði kristir.n söfnuð á Malabarstr önd inni. Kraftaveirkamátturinn kom náunga þessum að raunhæfust um motum að því leyti, að hann gat notað hann til fjár- öflunar. Hann gst snúið sér að öðrum náunga og ssgt s-m svo: „Þú ert með búsund dala seðil í brjcstvasanum.11 og fcá stóð það heima. Seðillirm stóðst meira að segja ströng- ustu ram.’líóikn scvíræúinga bandarísku ssðlaprentunarinn- ar — hann var ósvikirm. Og svo lék hann sér auðvitað að öllum þessum veniulegu kraftaverku.m, til dsemis að svífa í lausu 'lofti eða láta aðra svífa í lausu lofti, au'k þess sem hann gat læknað sjúka án þess að þekkja sjúk- dóminn eða gi ípa til mst ala. En þessi 'kaliforniski krafta- verka æk'nir gat að sjálfsögðu ekki látið sér nægja að beita þessum sérkennilegu h.æfileik- um sír.um sér cg nágrönnum til gEgns og ske'msmtunaf. Vit- anlega varð hann að stofna fyirirtseki á grundvelli' þeirra. Peningarnir ollu ekk; nsinum vandræðum, fest voru kaup á gömlu hofi, sem var gert upp að nýju og þangað streymdi svo mannfiöCdinn tii aö dansa, EIGUBSU8 Bifrtíiðastöð Stemdörs Sínnj 1-1S-8Í' —o— Bifreíðastöð Reykiavíkm Sími 1-17-20 SENDIBIUI? Scndibílastöðin bröstjstf Sími 2-21-7= syngja og verði' heilbrigður. j Fyírirtækið blc.r.gaðist dag j frá degi. Þá kcm að fcví að náunginn varð eins og heilágur Tómas, og eins og vfirleitt tíðkast í austrænufn trúarbrögðum, að j vera af mey fædöu”. — oj það j fór að lokum með fyrirtækið á ! hausinn. Fg er ekki frá því að ; ýmsum trúuðum finnist sú j fráscgn vinar míns ganga guð-1 lasti næst og telií honum ! heppilegar að rita skáidsögur : urn þióðfcC.agsmál en trúmál. En það verðu.r að segjast að j þau hin sc.nu máttarvöld sem 1 gæddu náungann hinum dular- fuila krafti, leiddu hann út á eina fyrirtaks eyðimörk í Kaliforníu og komu honum þar í kvnni við eina herlega rauð- hærða mey, sem revndist fús að taka að sér Mutverk hei- lagrar Maríu. en dauðsá eftir öilu samí.,i þegar til kom, þar sem allt ætlaði vitlaust að verða í musterinu við hennar þangaðkomu. Þessi trúarfökk ur og öll hans guðsþjónusta hafði nefnileffa á sér flest ein- kenní ho'öywoodlátæðisins en átti fátt sameiginlegt með húi um einlægu og auðrnjúku til- biðjer.dum, sem fyrrum leit- uðu út á eyðimörkina. Rétt var það. að margur hlaut meinabót. en nú komst sá kvis á. að sú meinabót entist ekki öllum lengi og áður en langt um leið, tóku Velvak- endur, en svo 'nefndust þeir sértrúarmenn, að göta í- skyggilega öllum þeim dyggð- um. sem kraftavarkanáunginn hafði innrætt þeim. Og þá var auðvitað ekkert annað eðli- legra en hin him'nesku mátt- arvöld kipptu líka að sér hendinr.i, sviptu Didymus cil- um krafti cy létu hann eiga sig. En hann lék á móti og kvæntist þeirri.. rauðhærðu. Eg var langt kominn með bcki'iia og var enn á beirri skoður, að þatta vseri allt sam- an leikur skáldsins, en skildi loks hvað var. Eins oy svo marg-'r, hefur Uoton Sinelair trúað á margt um dagana. jafnvel hina fjarstæðukennd- ustu hluti. Hann hefur verið scsíalisti- cg aðhvllst ótal stefrur og trúarbrögð. Það er Harrv, sem söguna segir, c-g tekur á sig gerfi höfundarins. Og hann hefur- einn boðskap að flytja. þolin- mæði. Þegar Didymus ætiiar vitlaus að verða, vegna skiln- ihgsleysis almen'nings, eins og sumum sósíalistum hættir við, þá er bað Harry, sem segir allt af að fólk þurfi tíma til að 1 venjast breytingunum. Hann scgir undir lckin: ,.Við þrjú horfum nú um öxl til æfintýralegra atburða og ræðum okkar á milli hvaða á- lyktanir’ megi af þeim draga. Við látum þetta ekki gera okk- ur að óforbetranlegur svart- sýr.ism&nnum. Við rvfjum upp með okkur þá staðreynd, að það hefur tekið mannveruna óratima að þroskast, ef til vi'll millj'ónir ára, en menning hefur ekkj. staðið nerna í nckki-a aldatugi. Það er þýð- ingarlaust að æfö að hægt sé að þvinga fólk. Fóikið hérna í Los Angeles verður að fá að halda áfram enn um skeið að vaða í villu og svíma og þjást fyrir það, því að Guð hefuir nú einu sinnj ákveðið að þannig skuli það ganga. Nú, hver veit raunar nema ein'hverntíma fæð ist þá snillingur, sem breytt getur þessu náttúrulögmáli, og verði það, þú skulum við ekki vera í hópi þeirra sem hrópa: ..Krossfestið hann!“ ” Þetta er þá lífsspeki Uptons Sinelairs, þegar hann er átt- ræður. þessi eru orð hins aldraða umbótaman'ns, sósial- istans, sem farinn er að taka öllu með ró. Hann er enn trú- aður á framfarir, en hann við urkennir, að þróunin sé og vcrði að vera hægfara, og jafnvel kraftaverkamenn fái þar ekki neinu um þokað. „Segið til, ef hann fer í taugarnar á yður. ,,Vatnamúsikin“ eftir Hándel. VEGNA umræðna, sem fram hafa farið að undanförnu í blöð um og vdðar um rafmagnsmál Andakílsárvirkjunar, sérstak- lega í tilefni af rekstri sem- entsverksmiðju, sem hefst nú á EINAR BJÖRNSSC’N skrif- stofumaður hiá Ti.ygginga- stofnun ríkisins er Lmmtug ur í dag. Hann er fæddur : Reykjavík, en flutti barn a áldri til Sjyðisfiarðar og óls' þar upn. Rúm’ega tvítugur flutti har.n til Reykja’víkur en hafði áður tekið gagn fræðapróf við Menntaskólann á Akureyri. Er hann kom til Reykjavíik ur, vann hann fyrst alla al- genga vinnu, en er Vinnu- miC.unarstofan tóik til starfa 1935 gerðist hann starfsmaður heiinar og vann þar unz hún hætti stcrfum. En skömmu síoar réðst hann ti1 starfa hjá ri-'ryggingastofnun ríkisins og hefur verið þar siíðan. Ungur gerðist hann félagi í reglu góðtemt'lara og hefur hann unnið mikið starf þar. fyrst á Seyðisfkði og síðcn hér í Revkiavík. Hann hefur verið í framkvæmdanefnd Stó'rstúku íslands, einnig í Einar Björnsson. frEmkvæmdanefndum Um- dæmisstúku Suðurlands og Þmgstúku Reykiavíkur; m. a. hefur hann og verið þing- templar í tíu ár og enn etr hann í framkvæmdanefnd þingstúkunnaf. Þó hefur sá, er þetta ritar, kynnzt honum bezt sem efcnum af forráða- mönnum St. Víkings, en ,í henni hefur hann verið félagi síðan 1931 og oftast í stjórn stúk- unnar. Starfi æðstatemplars befur hann, gegnt lengur en nokkur annar. Ennfremur hefur hann verið í hússtjórn GT-hússins cg í stiórn SGT á annan áratug. Þá hefur hann í mörg ár stiórnað- hiálparstöð Þingstúku Reykjavíkur og hin síðari ár í samvinnu við Áfengisvarnarnefnd Reykja- víkur, en hjálparstöð fcessi starfar, svo sem kunnugt er, til hiálpar þeirn, sem eiga i erfiðleikum vegna dry-kkju- skapar sín og sinna. Ennfrem- Ur var fyrir hans forgöngu sett á stofn bókasafn IOGT og er þar samankominn nú megin- hluti þess, s’em gefið hefur ver- Framhald á 9. síðu. næstu vikum á Akranesi, þykir rétt að bírta almenningi eftis- • farandi upplýsingar, til þess a® leiðrétta missagnir, sem frarn ha-fa komið. ; Andakílsárvirkjunin var byggð á árinu 1947 og hefurþvi starfað i 11 ár á þessu ári. -Elr þar með liðinn sá tími, sem bá- izt var við í upp'hafi að virkj- unin myndi n.ægja fyrir orku- veitusvæð-i sitt norðan Hvai- fjaroar. Þegar virkjunin vár bvggð. var gert ráð fyrir, að hún yrði stækkuð þégar þar að kæmi og þörf yrði aukinnar ra£ orku á veitus-væði hennar. Niú hefur viðhorfið breytzt þannig, -að Andakílsárvirkjun- ir verður ekki stækkuð að sinnj eins og þó var ætlað og möga-* legt er. Allt það fjármagn. s6m ráðstafað hefur verið á undan- förnum árum til bygginga? orku-vera fyrir Suðv-ésturlancJ, hefur eins og kunnugt er fari-ð til þess að auka raf-orku Sogs- veitukerfisins, einkum meðvíS- bótarvirkj-unum í Sogi. Aí þessu leiðir, að notendur raf- magns á orkuveitusvæði Anda- kíisárvirkjunar verða að leiía til veitus-væðis Sogsvirkjuna'- innar, þegar þörf er aukimiar raforku. A síðustu árum hefur það því legið ljóst fyrir, að leita yrði út i fvrir veitusvæði Andakílsár- , virkjunar e-ftir aukinni raí- orku. Þróunin hefur líka hvai- vetna beínzt í þá átt, að tengja. Framhald á 8. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.