Alþýðublaðið - 21.05.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 21.05.1958, Qupperneq 9
Miðvikudagur 21. maí 1958 AlþýSnblaJilI 9 ÍÞróffir ) Reykjavíkurmótið: §|! Framhald af 6. síðn. að tosa því út um dyrnar, Ein- björn, Tvíbjörn og öli fjölskyld an, en ekkert dugði. Seinast var veggurinn rofinn. Það er marg | þeir) sem ekki eru £ félagimf uppteknum 'hætti að gróður- setja a. m. k. 6 þús. trjáplöntui’ í landi sínu. Það þanf því á góð- um liðskosti að halda nú senv fyrr. Vert er að geta þess, a8 allir eru velkomnir tif gróðurf setningarstarfsins, engu síðui í Fram Reykiavíkurmeistari !. flokks. ÁTTUNDI leikur Reykjavík- urmóts meistaraflokks fór fram á Melavellinum í fyrrakvöld. Þá áttust við KR. og Þróttur. Eftir daufan og tilþrifalítinn leik tókst KR-ingum að tryggja sér sigur í leiknum, sem end- aði með 1 marki gegn engu. Þóróifur Reek, miðframherji, skoraði markið eftir að mikil þvaga hafði myndast við mark Þróttar eftir hornspyrnu. Þetta Víkingur Þróttur • skeði tæpur stundarf jórð-i ur 1 : 1. 3 0 12 1 : 15 .... 4 0 1 3 4 : 18 FRAM REYKJVÍKTJRMEIST ARI í I. FLOKKI. Reykjavíkurmóti I. flokks lauk sl. laugardag og varð Fram sigurvegari í mótinu. Úr slit í ainstökum leikjum urðu sem hér segir: Fram-Valur 1 : 1, KR-Þróttur 3 : 1, KR-1 Valur 4 : 1, Fram-Þróttur 5 : oj Fram-KR 1 : 0 og Valur-Þrótt-, ungur var liðinn af síðari hálf- leik. Eins og fyrr segir, var leik- urinn ákaflega daufur og vant- aði allan kraft og snerpu í lið- in. Það var auðséð, að KR-liðið skorti Gunnar Guðmannsson og stjórn og uppbyggingu. hans á leikvelli. Að vísu áttu KR-ing- ar sigurinn fyllilega skilinn, enda bótt leikur þeirra nú væri ekki nema svipur hjá sjón mið að við leik þeirra gegn Val og Víkingi. Mega KR-ingar vissu- lega spjara sig, er til úrslita- leiks kernur gegn Fram, annan . íimmtudag. I liði KR má eink- | um nefna þá Þórólf og Svein í sókninni, svo og Hreiðar og Hörð í vörninni. — Leikur í Þróttar var mestmegnis varnar leikur og voru sumir sóknar- menn í vörn mestan leiktím- ann. Markvörður Þróttar gerði margt vel. Bæði liðin létu ágæt tæki- færi fara forgörðum, t.d. átti Þróttur vítaspyrnu á KR. í íyrri hálfleik. Ekki tókst að nýta spyrnuna, lenti knöttur- inn í markverði KR og virtist velta upp eftir honum í þverslá og þaðan hrökk hann út á völl- inn aftur. Ef til vill hefðu úr- slit orðið önnur, ef Þróttur hefði þarna orðið fyrri til að skora mark. — Næstsíðasti leik u»- mótsins verður annað kvöld rnilli Vals og Víkings. Úrsli.ta- leikurinn verður annan fimmtu dag milli Fram og KR. Staðan er nú þannig Fram ........ 3 3 0 0 13 : 3 6 K. R. ....... 3 3 0 0 10 : 0 6 Valuv....... 3 10 2 12 : 4 2 Frarn K. R. Valur Þróttur ur kviks voðinn Da Silva FYRIR nokkrum vikum bauð stjórn ÍR heimsmethafanum og olympíumeistaranum A.F. da Silva til keppni við Vilhjálm Einarsson í þrístökki á ÍR-mót inu. sem fram fer um mánaðar mótin júní/júlí. í gær kom skeyti frá Frjálsíþróttasam- bandi Brasilíu og segir í því, að da Silva hafi þegið boðið og muni koma til Reykjavíkur eftir 6 vikur. HEFUR EKKI TAPAÐ KEPPNI í 6 ÁR. Da, Silva hefur með réttu verið kallaður konungur þrí- stökkvara undanfarin sex ár, en hann hefur ekki tapað keppni, síðan hann sigraði á Olympíu.leikjunum í Helsing- fors 1952. í eina skiptið, sem honum hefur verið ógnað veru lega var í Moskva í fyrrasum- ar. en þá sigraði hann Vilhjálm Einarsson, stökk 15,92 gegn 15.90 m. Þsssi keppni verður mikill íþróttaviðburður og mikill íþróttaunnendur að fá tæki- færi til að fylgjast með henni. Eins og áður segir, hefur Víf- ilsstaðahlíð verið bætt við land Heiðmerkur nýlega. Er hún tal- in ágætlega til skógræktar fall- in og eitthvert bezta ræktunar. svæðið í allri Heiðmerkurgirð- ingunni. Nýbyrjað var að gróð- ursetja trjáplöntur þarna í hlíð inni þegar við fórum þar um, en maður, sem ekki vill láta nafns síns getið, hafði gefið til þess 50 þús. kr. Vinnuskáli Skcgræktarfélags Reykj avíkur, Téhúsið eða Tehús ágústrrián- ans, eins og það er stundum kallað var komið þarna á stað- inn, og verður unnið þarna af fullum krafti á næstunni. Þá er einnig verið að auka og bæta vegakerfið í Heið mörk. Verður þess væntanlega ekki mjög langt að bíða að unnt verði að aka suður alla Heið- mörk og vestur fyrir Vífilsstaða hlíð og þaðan norður um hraun in á Vífilsstaðaveg. Verður það áreiðanlega fjölfarinn vegur, þegar fram í sækir. Kynnisför Ferðafélagsins um Heiðmörk lauk í Maríuhelli. Gróðursetningarstarfið í Heið mörk á þessu v>ori er nú í þann veginn að hefjast. Ferðafélagið mun hafa í hyggju að halda Verkfæri eru á staðnum, og fél lagið sér fólkinu fyrir ókeypis farkosti fram og til baka. Gróð- ursetning trjáplantna er ái, nægjulegt starf. Benda má og á það, að þarna geta þeir, sem ekki kunna það áður, lært aðj- ferðina við að gróðursetja trjá- jplöntu, sem er að vísu ákaf- lega einföld og auðlærð, en þarf þó að framkvæmast á réttan hátt. Þannig er hægt að slá tvær flugur í einu hðggi: læra frjá- gróðursetningu og. vmna'^ög- ræktinni í H'eiðmörk varáhlegt gagn. Slíkt er áreiðanlega einn ar kvöldstundar virði. En auk þess ætti það að vera hverjum góðum Reykvíkingi metn.aðar- mál að vinna að því að fegra ojg prýða Heiðmörk og gera garð- inn frægan. Gestur Guðfinnsson. inar Björmson étfir í Vesfmannaeyjum iSTJÓRN Ilandknattlei'ks- sambands íslands hefur falið í þróttabandalagi Vestmanna- eyja að siá um framkvæmd ís landsmótsins í útihandknatt- lei!k kvenna. Ákveðið hefur verið, að mót_ ið fari fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi eftir Þjóðháð tíð Vestmannaeyia 'eða strax næstu daea eftir Þjóðhátíðina, sem veniulega er haldin um 1. eða 2. helgi í ágúst. Þegar nánar hefur verið á- kveðið, hvenær Þióðhátíð Vest mannaeyja verður haldin í sumar, verður mótið nánar auglýst. Þátttökutilkynningar send- ist til stjórnar íþróttabandalags ð út mál. Frh. af 7. Ssðu. á íslenzku um bindindis- fengur að því fyrir íslenzka Vestmannaeyja. Knattspyrnuþj'álfari K. S. I., Ellert Sölvason, mun dvelja í Vestmann'aeyjum og sjá þar um þjálfun knattspyrnumanna í öllum aldursflökkum á veg- um íþróttabandalags Vest- mannaeyja á tímabilin 16.—28. maí. Vormót Vestmannaeyja í knattspyrnu eru um það bil að hefjast. Fyrstj leikur I. flokks verður á annan í hvítasunnu. Þá keppa Þór og Týr. í íslandsmóti II. deildar er ákveðið, að Þróttur í Reykja vík og Reynir í Sandgerði keppi í Vestmannaeyjum við íþróttabandalag Vestmanna- eyja. Það er ekki endanlega á kveðið, hvenær þeir leikir fara fram. Um skeið var hann blaðá- maður við Alþýðublaðið, en nú í meira en áratug hefur hann. að staðaldri ritað þar utn knattspyrnu og þykja dómár hans vera sanngjarnir og rótt- ir, enda er hann mikill áhuga- maður um þau mál. Hann hkt' -ur verið félagi í Knattspyrmm félaginu Valur síðan 1930, óft verið í stiórn þess og nú ér hann ritari þess. Einar v;ar einn af stofnendum Alþýðu- flokksfélags Reykjavikur <í>g! hefur alla tíð verið einlægur Aljþýðufloikksmaður og unnjð mikið fyrir flo'kkinn. Kvæntur e,r Einar ágæijis konu, Ellen Ludvigs, og þau 3 mannvænleg faörn. Á þessum merkilegu tímja- mótum í lífi þínu, Einar, óska: ég þér hiartanlega til ham- ingju og þakka þér áratuga samstarf og viðkynningu. ; Bjorgvin Jónsson.j eijíía N S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s ■ s s s s s s s s s s 5 CAFÉ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. © Opnar daglega kl, 8,30 árdegis. Almennar veitingar allan daginn, Góð þjónusta. Sanngjarnt verð. Ileynið viðskipíin. HEITUR MATUR FRAMREIDDUR á hádegj, frá ld. 11,45 — 2 e. li. að kvöldi frá kl. 6 — 8 síðdegls. gftgéifs-Café. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Sýsiufundur t SporS komið út íþróttablaðið SPORT, 1. tbl. 4. árg. er nýkomið út. Blaðið er mjög fjölbreytt og vandað að öllum frágangi. Helztu grein ar eru: Skíðamót íslands 1958, Heimsmeistarakeppnin í hand- knattleik, Sundmót Ægis og KR, Afmæli Fram og Víkings, Innanhússmót í frjálsíþróttum, erlendar fréttir o.fl. , Framhald af 2. síðu. sveitarfélags o:g lánað til at- vinnufrrimkvæmda þar. 11. Tiil sýsluvega var veitt á árinu 165 þús. kr. 12. Helztu liðir fjárhagþá- ætlunar sýslusjóðs eru: Kostnaður við sýslumál |18 þús. kr; Menntamál 8 þús. kr. Heiilbrigðismál 183 þús. kr. jAt vinnumál 15 þús. k.r, Ýmismál 8 þús. kr. Aðaltekjuliður er niðurjaífn- að sýslusjóðsgjald 210 þús. kr. Framhald af 1. sí8u. Hann sagði, að uppreisnara'ö- gerðirnar í Algier væru með líku sniði og fyrr. Blöð ,.,Þjóð- frelsishreyfingarinnar“ koma út sem áður og þörfin fyrir sér. lega víðtækt vald stjórnarinnar er því alltaf jafn rík. Hann kvað baráttun gegn því, að aftur- haldsöflin næðu völdum, mundu halda áfram, svo og gegn því, að einræði kæmist á í lándinu undir forystu de Gaull es. Framhald af 12. síðu.’ Kvartett Björns Olafsson-ar 'hef ir sarfað í mþrg ár og komið ofí opinher’lega fram við ýmis tækifæri, en. leikur nú í fyrsta sinn fyrir styrktarfélaga Tón- listafélagsins. Egill Jónsson; er mörgum kunnur fyrir klarin- ettleik sinn. Hann er fyrsti kiarinettl'eikafíi í fSinfóriíu- hljómsveit ís'lands. ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.