Alþýðublaðið - 21.05.1958, Síða 12

Alþýðublaðið - 21.05.1958, Síða 12
Miðvikudagur 21. maí 1958 VEÐRIÐ: Norðaustan kaldi, léttskýjað; frostlaust. AlþýöubÍDöið mcsm 011 Norðurlöndin efna til lisfiðnaðar- Tónleikar á vegum Tónlistarfélagsins. TVÖ minniháttar slys urðu í' gserdag. Lítill drengur varð fyidr híj vestur. en slapp lítið meiddur. Þá féli rriaður af vinnupalli við hús ttökkurt við Sölfhólsgötu. Ekki voru meiðsli hans mikil. listamannaklúbbiir 1 KVÖLD er Li^tamanna- Múibbulrinn opinn ír baðstöfu Naustsins. Sökum forfalla Tóm. a.sar skálds Guðmundssonar á miðvikudaginn var mun hann ítú segja fná Tokyo-ferð sinni, og er stjórnum Ritböfundasam. Þeir, sem óska að taka þátt í sýning'unni, eru beðnir að hafa samband við sýningarnefndina fyrir 4. juní. NORÐURLÖNDIN finim efha til listiðnaðarsýningar í lPárís á hausti komanda. Verður sýningin opnuð í b.vrjum nóvem llíer í hinum veglegu húisakynn- mni Iistasafns franska riVisins, ULLARVINNA OG PRJÓNLES. iGert er ráð fyrir, að kjarríi sýningardeildar hyers þátttöku lands veði sú listiðnaðargrein, sern sérstæðust er fyrir land og JLouvre. Franska meimtaníála- ’ þjóð. Uppistaða íslenzku sýning .ráðuneytið bauð Norðuiiöndun-! ardeildarinanr mun því væntan uin að halda þessa sýningu, —! lega verða hvers konar listræn Menntamálaráð íslands fól fé- Saginu íslenzk listiðn að undir !ráa þátttöku og sjá um fram- . kvæmd af Isiands hálfu í sýn- Jngu þessari. Sýningar- og dómnefnd fé- iagsins íslenzk listiðn og for- maður þess, Lúðvíg Guðmunds- son skólastjóri, ræddu við blaða menn í gær um þátttöku t list- iðhaðarsýningu þessarj. í nefnd inni eiga sæti: Björn Tih. Björns <son listfræðingur, f'orniaður, . frú Valgerður Briem Pálsson . teiknikennari, Jóhannes Jó- fcannesson gullsmiður, Skarp- feéðinn Jóhannsson arkitekt og Sveinn Kjarval. húsgagnaarki- tekt. JT Kaupfélag Is- fÞað er fyrsta Ibúðin á Vest- fjörðum. Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði. KAUPFÉLAG ísafjarðar bauð í gær fréttamönnum og flfeiri gestuin að skoða nýja ikjörbúð, sem hefur verið inn- fféttum í húsi félagsins við Aust utrveg 2 hér í bæ. Þetta er fyrsta Ikjörbúðin, sem kornið er á fót !á Vestfjörðum. ÍÞarna eru á boðstólum allar nýlenduvörur, mat- og kjötvör- ur og eru í búðinni vönduð kæliborð og kæligeymsla. Búð ín var opnuð á laugardaginn og. kom margt fótk á fyrsta degi tíl þess að skoða hina vistlegu búð og verzla í henni. — Birgir. ullarvinna og prjónles. Þá mun og verða lögð áherzla á siifur- og gullsmíði. Auk þessa er vænzt þess, að á sýningunni verði munir úr sem flestum öðr um greinum íslenzkra listðna. Heiðursætið í íslenzku deildinni mun vaentanlega skipa hinn list ræni vefnaður Júlíönu Sveins- dóttur listmálara, sem er aldurs forseti íslenzkra listvefnaðar- kvenna og kunn og viðurkennd hér heima, á Norðurlöndum og víðar sem hin mesta listiðnaðar kona. Af hálfu allra norrænu landanna mun mikil áherzla verða lögð á að • vanda af fremsta megni til sýningar þess arar, auk þess sem franska í’ík. isstjcrnin mun allf gera tiJ þess að sýningin verði hin glæsileg- asta kynning á þjóðum þeim, er þátt taka í henni, og menn- ingu þeirra. ÍSLENZK LISTIÐN, I1élagið íslenzk listiðn var stofnað á öndverðu ári 1955 af nokkrum áhugamönnum um iistiðnaðarmál. Hlutverk félags ins er tvíþætt, menningarlegt og viðskiptalegt. Með sýningum á jnnlendum og erlendum listiðn. aði og á annan hátt vill félag- ið leitast við að eifla áhuga og auka skilning almennings á gildi listræns iðnaðar. Með því að kunna vandaðan íslenzkan Framhald á 2. síðu. STRENGJAKVARTETT Björns Ólafssonar, ásamt Agli Jónssyni klarinettleikara, halda tónleika fyrir styrktarfélags Tónlistarfélagsins í kvöld og á föstudagskvöld kl. 7 í Austur- bæjarbíói. ií kvartettinum eru auk Björns Ólafssonar þeir, Jón Sen Jósef Felzmann og Einar Vig- fússon. Á efnisskránni eru 2 kvartettar eftir Beethoven, op 18, nr. 2 og op. 59, nr. 1. Auk þess verður leikinn klarinett- kvintett eftir Mozart. Framhald á 9. síðu. „Breiðfylking iegrar ábyrgðar- Algier, 20. maí. (NTB). FRÚ MASSU, eiginkona fall- hlífasveita-hershöfðingjans, — sem fomiaður „öryggisnefné arinnar“ í Algier, héfur átt frumfevæðið að myndun kvenna hreyfingar, sem bi’áðlega hyggst l'áta til sín taka á sviði stjórnmálanna í Algier. iFrú Massu hefur sig í frammi fyrir Ihreyfingu, sem hún kallar „Breiðfylking kven- legrar óbyrgðartilfinning- ar“. —- Hlutverk þessarar hreyfingar á að vera að styðja þá stjórnm'álaþróun, sem nú á sér stað í Algier. Geli, sjóliðs- foringi, yfirmaður franska flot- ans við strendur Algier, hefur hvatt sína men til þess að fylkja sér saman um Salan, hershöfð- ingja. Soustelle, fyrrum lands- stjóri í Algier, kom þangað á laugardaginn eftir að hafa slopp ið frá borgaraklæddum lögreglu þjónum, sem höfðu auga með honum í París. ^Grátmngvarinn^ bands íslands og íslandsdeildar PEN boðið á fundinn. Umræður .hefjast kl. 9 stundvíslega. Leikfélag Re.ykjavíkur sýnir Grátsöngvarann í 49. sinn og næst síðasta í kvöld. Hefur aðsókn verið imjög góð, — og nú eru, sem sagt„ isíðustu forvöð. Hinxi nv „iheri’a Japaiis a is.amii, i>nigenóí>u Shima, afhenti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, é.ð viðstöddum utanrík isráðherra. Að athöfninni lokinni snæddu sendiherrahjónin og utanríkisráð* lrerra og frú bans hádegisverð í boð; forsetahjónanna. ásamt nokkrum öðrum gestum. — Á myndinni sést sendiherrann af henta forseta fslands trúnaðarbréfið — Guðmundui- f■ Guð- mundsson utanríkisráðhena er einnig á myndinn'. Stórvandræli norðan lands vepa óvenjulegra harðinda og hagleysis Sauðburður ste'iidur s&m fiæst,. en alIÉ fé á húsi ©g fuflri gjöf. Fregn il Alþýðublaðsins HÚSAvHK í gær, OVENJULEG og langvarandi vorharífmdi, fannalög og hagleysj valda stórvandræðum í sveitum hér á Norðurlandi. Sauðburður stendur sem hæst, en allt fé er enn á húsi og íullri gjöf. Þó að hér um slóðir sé vetr- arsnjór nokkuð tekinn upp, er enginn nýgræðingur farinn að koraa. Þiá er einnig svo kalt, að ekki er hægt að hafa lambærúti urn nætur. Fyrir þær sakir eru nú mikil þrengsli í húsum. Er hætt við miklum lambadauðaog óhjákvæmilega kostar hiröing lambfjár á húsi óhemjumikl'a vinnu og aðgætni. Stafa aðal- vandræðin af þessu, því að bændur eru yfirleitt vei birgð- ir með hey. í dag er fjúk og frost á hverri nóttu. — EMJ. FARIÐ AÐ BEITA HROSSUM. Ólafsfirði í gær. — Enn er vetrarhjarnið óleyst að miklu leyti af ■láglendi hér um slóðir, og naumast þarf að taka það fram, að allt sauðfé er enn ó húsi. Hins vegar er fyrir löngu búið að sleppa hrossum! Sauð- burður stendur sem hæst og er þar að auki komið svo, að hey- birgðir eru á þrotum, einkum hjá þeim, sem fé eiga, en eru annars búlausir. — M. HARÐINDI í HÚNAÞINGi. Hnausum í gær. — Alautt er orðið fyrir löngu hér í Húna- vatnsþingi, en miklir kuldar og hvergi búið að sleppa fé. Eru vorkuidar óvenjumiklir og gróð ur sama og enginn. Þó er a& byrja að næla. Fannlög muntt enn vera nokkur fram til dala. — LS. Jóels-mótið: HELZTU úrsli.t á Jóelsmót- inu, sem frani fór á íþróttavell- inum í gærkvöldi, urðu sem hér segir: Langstökk: Vilhjálmur Ein- arsson 7,09 im. Stangarstökk: Valbjörn Þor- lóksson 4,20 m. Kúluvarp: Gunnar Husebý 15,95 m. Kringlukast: F’riðrik Guð- mundsson 48,23 m. Spjótkast: Björgvin Hólm 56,10 m. ) 100 m. hlaup: Hilmar Þor- björnsson 10,7 sek. 300 m. hlaup: Sigurður Gísla son 38,0 sek. 3000 m. hlaup: Kristján Jó- hannsson 9:01,8 mín. 110 m. grindahlaup: Pétul* Rögnvaldsson 15,7 sek. Niánar verður sagt frá mót- inu á íþróttasíðunni á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.