Morgunblaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 2
ORGUNBLADít) )) Mm$m Með siðustu skipum fengum við: Hveiti „Cream of Manitoba" og „Oak", Haframjöl, Höggínn mclis, Strausykur, Kandis, Sveskjur, Rúsinur, JCartöflumjöl, Sagómjöl. Nýkomið: Ljereft frá kr. 1.15. Fiðurhelt Ijereft. Tvisttau margar teg. Shiviot frá kr. 10.50. Alklmði o. m. fl. tfelgi iónsson, Laugaveg 11. Ný bók „Dömar" 1 eikrit eftir Andrjes G. Þormar, fæst nú hjá óllum bóksölum „Esja". Hún kom hingað til Reykja- víkur snemma að morgni sumar- dagsins fyrsta, og er því eins- konar sumargjöf, er landinu héf- ir borist. IJpp að uppfylling- unni kom hún síðari hluta dags- ins, og hafa menn nú að sjálf- sögðu skoðað þetta margumrædda og umdeilda skip og sjeð hvern- ig það er úr garði gert. líjer verður því ekki lýst neitt ítarlega. Því svo mikið og víða *i búið að skrifa um það, að flestum er orðið kunnugt hvernig x. d. farþegarúmi er skipað þar. En þó skal það tekið fram hjer, að farrýmin eru 3 en ekki 2, eins og haldið hefir verið fram hjer í hlaði, þótt það viti betur. Er I. farrými miðskips, II. farrými aft- ur í, en III. farrými fram í skip- inu. Það, sem fyrst -vekur eftirtekt! manna, er það, hve miklu og 'góðu | faríþegarúmi er komið fyrir í ekki: í-tærra skipi, og þá ekki síður hitt, i hve II. og III. pláss eru smekklega! útbúin, rúmgóð og ágætlega búii> að loftræstingu. Má með sanni segja, að ekkert skipanna, sem hjer hefir haft strandferðir, hafi verið jafn vel úr garðd gert, að þessn leyti; og er það mikill kost- ur á sjóferðum, þar sem margt er «!iman komið. Skipið er 184 fet á lengd, 30 fet á breidd og'18 fet og 6 þml. á dýpt. Er botninn tvöfaldur í því cllu. L-estað getur það upp undir 400 smáh og flutt um 150 smál. kolaforða. Vjelin er af nýjustu «g bestu gerð, og hefir áður ver- ið sagt frá henni hjer í blaðinu. Á leiðinni hingað fór .skipið 11,7 mílur á vökunni. Ofan þilfars er skipið svo bygt, að á miðju þilfari er borðsalur I. farsýmis og íbúðarkléfar yfir- manna skipsins, annara en skip- stjóra. Þar uppi yfir tekur við rxykskáli I. farrýmis, íbúð skip- síjóra og loftsbeytastöð. Efst er svo stjórnpallur, stór og rúmgóð- v;r og „bestikhús". Að aftan- -verðu er annað hús ofan þilfars; w í því reykskéli II. farrýmis og borð'salur. Þá er þriðja húsið framarlega á þilfarinu, og er þar gengið niður á III. farrými. Er framþilfarsspili skipsins komið fyrir uppi á því, og þar er enn- íremur leitarljós, sem nauðsyn- 1 gt er öllum strandferðaskipum. Á skipinu er rúm fyrir alls 155 farþega, 63 á I. farrými, 60 á II. og 32 á III. Skiftist I. far- lými í 4 og 2 manna klefa; þá er 16 farþegum ætlað rúm í borð- sal,' ef þörf krefur, og 5 í reyk- skála. Mikill kostur er það, að 2 sjer- .síakir sjúkraklefar fylgja I. far- rými, annar fyrir karla, er rúm- ar 4, og hinn fyrir konur, er tek- nr 2. Baðklefi með kerlaug og steypibaði er þar einnig. Og á II. farrými er og baðklefi með steypi baði, til afnota fyrir farþega. Annað farrými virðist vera hentuglega útbúið, með miklu plássi. Eru þar 10 fjögramanna klefar og 2 sex manna. í borðsal og reykskála er hægt að búa um 8 menn. Borðsalur II. farrýmis er á þilfari, eins og áður er sagt, og er bæði bjartari og rúmbetri en títt er um samskonar sali á II. farrými flestra skipa, er hjer hafa siglt meðfram ströndum. Þá er að geta um III. farrýmið. En það er að sumu leyti hið eftir- t->ktarverðasta í skipinu, sakir þess, hve það er svipað II. far- rými og í alla staði vel út búið. í því eru 2 tveggja manna klefar, 4 fjögra manna og 2 sex manna. Óllum þessum klefum fylgja • að sjálfsögðu rúm, þvotta-áhöld, ofn- ar og önnur nauðsynleg tæki. Þar er og sjerstakur borðsalUr og þvotta- og búningsherbergi. Einkar góð loftræsting er í öilu skipinu — eru rafmagns- vindur á öllum farrýmunum, og er það mikill bostur, því hrein.t ioft er venjulegast besta sjóveikis- lyfið. , „Esja" er hið fallegasta skip að sjá á, sjó og svarar sjer vel með alla' byggingu. En hvernig hún reýnist í stórsjóunum um- hverfis strendur landsins á vetr- arferðunum — því sker reynslan úr. Um það verður ekki dæmt enn. Þingliðindi. Fjárlögin. Til viðbótar því, sem áður er sagt um f járlögin, þegar þau voru til 2. umr. í Nd., skal hjer, getið helstu liðanna, sem samþ. voru í vjðbót við 3. umr. — Áætlun um tekjurnar af víneinkasölunni var hækknð úr 300 þús. upp í 450 þús. kr. Framlagíð til Kleppshælis var hækkað nokkuð, eða upp í c. 60 þús. kr. Tillag til Hróars- tunguvegar hækkað úr 10 upp í 14 þús. kr. Til síma frá Þorláks- höfn til Ness í Selvogi 15 þús. Til uppbótar á launum starfsm. landssímans og símakvenna við bæjarslmann í Rvík e. 17 þús. Til Þjóðvinafjel. 6 þiis. kr. Þar af 3 þús. til útgáfu alþýðlegra fræði- r'ta Bjarna Sæm. yfirkennara 'oru veitt full kennaralaun, sem hann nú hefur, til þess á© gefa sig eingöngu að fiskirannsóknum, þó hann hætti kenslu við menta- skólann. Til hafskipa'bryggju á í.safirði þrið.iungur kostnaðar, alt að 18 þús. Til kembivjela á Húsa- vík, í stað þeirra sem brunnu á h alldórsstöðum, alt að 30 þús. kr. Stjórninni heimilað að greiða Eim- skipaf jel. alt að 60 þús. kr. styrk, e.' nauðsyn krefur. Til útgáfu á ÍLlandslýsingu Þol-v. Thoroddsen 1500 kr. og til að gefa út lög Is- lands 1500 kr. Til Sv, Sveimbjörns sonar og Einars Jónssonar mynd- höggvara 5 þús. kr. til hvors.. Til Byggingafjel. Rvíkur alt að 5 þús kr. Fyrirlestur Eyskaus. Byskov skólastjóri hefir nú flutt þrjá af fyrirlestrum sín- um í Nýja Bíó. Eftir því, sem tíðkast á þessum tíma árs, hjer í bæ, hefir aðsóknin að fyrir- hstrunum verið viðunanleg enda þótt hún hefði mátt vera meiriv þar sem jafn kgæt erindi hafa verið á hoðstólum. Er síst tekið oí djúpt í árinni þótt sagt sje, að erindi þessi hafi verið hvert öðru ágætara og ánægjulegra á að hlýða. Það dylst engum, að hr. Byskov er snillingur á þessu svíði, hvort heldur litið er til fram- s tningar efnisins eða sjálfs flutn- ingsins. Þótt hann sje djúpsæis- • -«».¦«• *-*¦ Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. Sparrtaður w gróði 01 rafofnar sterkir og ódýrir, sem nota má samtímis til hitunar og suðu, eru stór sparnaður á hverju heitníii, Kosta aðeins 22 krónur. Fást hjá 11 Car Eaugaveg 20 a. Búðat*stöi*f. Tvær stúlkur > geta bomist að starfi sem afgreiðslustúlkur í kon- foktbúð hálfan7 daginn hvor, frá 1. maí n. k. Kaup 75 kr. um mán- nðinn. Umsóknir með meðmælum, ef til eru, sendist „Morgunblaðinu" íyrir 25. þ. m. merkt .Áreiðanleg'. UppbaQ Reiðhestar og snemmbærar kýr, verður selt á uppboði á Kirkjubæ á Rangárvöllum, fimtudaginn 3. maí n. k. [jangur gjaldfrEstur. Grímur Thorarensen. maður, er hann svo Ijós í hugs- un, að engir erfiðleikar verða á e,p fylgjast með. Honum er auð- sjáanlega mjög sýnt um að koma c:ðum að hugsnnum sínum og dera jafnvel hið „þurrasta" efni skemtilegt.' Og mælsknr er hann í orðsins besta skilningi. Orðin líSa af vörum hans viðstöðulaust og áherslur allar í besta lagi. Þ'reimurinn í röddinni lætur að vjMi engan í efa um jótskan upp- runa ræðumannsins, en þó er hann ekki meiri en svo, að vel lætur í íslenskum eyrum. Pyrsta erindið var um „Jótska

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.