Morgunblaðið - 11.11.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Álafcss-afgreiðslan er flutt í Nýhöfn Hafnarstræti 18. — Sími 404.
Notið aðeins íslenska dúka i fötinl
Kaupum nll hæsta verði.
ssaaut:' •imemmvmniMmmnnism'iimaxasBeiLi
Með siðustu skipum fengum við:
Högginn melís.
Strausykur
Kaffi.
Exportkaffi.
Hrísgrjón.
Lauk.
[ Baunir, heilar.
Maismjöl.
Heill mais.
Hveiti.
Haframjöl
Epli, þurkuð.
Apricots, þurkaðar.
Sveskjur.
Kúsínur.
Consum súkkulaði.
ísafold do.
Cocao.
Bakaramarmelade.
Sultutau,
margar teg.
Kai’fibrauð.
Matarkex.
Holmblads Spil, Kerti, o. m. fl.
Útsögunarnámsskeið
Meimilisiðnaðarfjelags íslands.
Þeir, sem hafa skrifað sig á lista í ísafold, sem nemendur á
Útsögunarnámsskeiðinu, gjöri svo vel og komi til viðtals á Vatns-
stíg 3, annari hæð, mánudag næst komandi, kl. 5 síðdegis.
■ 'íVif.
Látúnsvínklar á eldhús-
borð. Látúnshringir á gar-
dínu- og hurðarstangir. —
Saumur allskonar. Kúbein.
Blikkdunkar. Fægilögur og
blautasápa best í bænum.
Vigfús Guðbrandsson
klæðskeri. Aðalstræti 8 I.
Jafnan birfar af allskonar fata-
efnum og öllu til fata..
1. fl. SAUMASTOFA.
| m
byrjar æfingar á mánudagskvöld
klukkan 9 eftir miðdag.
Byrjendur komi klukkan 8.
Mánaðargjald 6 krónur.
Greiðist fyrirfram.
VILH. STEFÁNSSON.
endanum kemur alt í einu í hug
að þarna sje leikurinn á enda.
Það er hátíðablær yfir því, sem
þarna gerist, svo mikil hreysti
cg göfgi yfir úrslitunum, að svik-
in og ragmenskan gleymast áhorf-
endunum, þegar hinn hrausti
hóndasonur er borinn út af svið-
inu í eldlegum morgunroða.
Svo kemur seinasti þáttur, sem
fyrir leikritið verður alt annars
eðlis en það sem á undan er geng-
ið, þrátt fyrir sömu persónur —
þarna kemur alt í einu fram hrein
leiklist — og svo áberandi að litlu
munar, að gert sje' á frægu al-
þjóðaleikhúsi — og þó er þessum
þætti ef til vill ofaukið á þessu
leiksviði — einmitt af því hann
stingur of mikið í stúf við hið
ytra leiksýningarkenda í fyrra
þáttunum. Ef hægt er að fella
úr og vinna fyrri part nær sein- j
asta þætti, getnr skeð að leikur-
inn renni saman í heild. Efnið er
svó stórbrotið þegar á sviðið
kemur, að helst lítur iit fyrir, að
hægt sje að sýna Hellismenn sem
framúrskarandi verk á leiksviði.
Jóh. S. Kjarva!.
fyrir fullorðna og unglinga
komu með e.s. íslandi.
Vöpuhúsið.
um það mau jeg orð þín slyng
óðar-stjan með fordæming.
Frelsisblettað var ei vaf. —
Verður ljett um geimsins haf
vegleið sett und vonarstaf
vorum hnetti svifinn af.
Jón frá Hvoli.
Einar Jochumsson.
Tjaldið fallið. Endað alt
æfispjall við hlýtt og svalt.
Hárra f.jalla kulið kalt
kveðst því valla lengur falt.
I
Þú á hrattann beindir leið;
beiskt, en satt, um æfiskeið
saman batt þín hyggjan heið,
hún sjer vatt að sannleiks meið.
I
Klerkum seiðinn seiddirðu,
sumum heiður reiddirðu,
þann er greiða greiddirðu
grunns hjá leiðum sneiddirðu
y
I
Vel þú raktir ritningar,
rögg því vakti einurðar,
mál var spakt, sem meinlegar
Marðar hrakti sagnirnar.
Gamals vana víggirðing
var þjer skran og sjónhverfing,
ySSCoiu þú og sjás.
í augum margra Islendinga,
ekki síst út um land, er Reykja-
vík að verða einskonar Sódóma,
þar sem framdir eru allskonar
glæpir, og ljettúð og siðleysi skipa
öndvegi. Hvað sem hæft kann að
vera í þessu, þá eru sögurnar að
minsta kosti ljótar, sem gengið
hafa um bæjarlífið hjer nú á þess-
um síðustu tíöium, og henda að
minsta kosti á spiltan hugsunar-
h.átt; því að hvílíkt hugarfar þarf
ekki til að spinna upp slíkar sög-
ur, ef þær eru ósannar!
En hv.aðan er þá þessi spilling
runnin í hlóð nútíðar Reykvíkings-
ins? — Ef við kynnum okkur trú-
máladeilur síðnstu ára, þá fáum
við svarið frá fleirum en einum.
„Bjarmi“ tók það fram hjer um
árið, og í sömu átt fór grein í
„Morgunblaðinu“ síðastl. sumar,
að jafnframt því sem spíritismi
og guðspeki færist í aukana hjer
á landi, magnist Ijettúð og glæpir
fari fjölgandi.
Ekki .er ólíklegt, að mörgnm
hafi orðið að leggja nokkurn
trúnað á þessar ákærur trúmála-
blaðs, sem auðvitað vill ekki segja
annað en það, sem það veit sann-
ast og rjettast, og hafi þeir því
farið að veita þessum stefnum
meiri athygli en áður.
Rennilega hefir því fleirum far-
ið eins og mjer, að þeir hafa orðið
forvitnir, er þeir lásu auglýsing-
una í Morgunhlaðinu um kvik-
myndina ,,í jarðlífs fjötrum". Því
þó það geti verið gott að kynnast
skoðunum og stefnum af hókum,
þá er þó ennþá hetra að sjá þær
settar fram í myndum, eins greini-
lega og skoðanir spíritista eru
sýndar í þessari mynd.
Jeg horfði á myndina með at-
hygli frá upphafi til enda, og mjer
fanst mjer verða það ljóst, af
hverjn spillingin hefir vaxið, ekki
eingöngu hjer í Reykjavík, heldur
ZJhZ. XX&ibeœi
Tilboð óskasí
í Syðra pláss Hafnarsjóðs, me'S 3 bryggjum, me'ð
aukinni uppfyllingu og stækkuðum síldarpalli og verka-
fólkshúsi.
Sömuleiðis óskast tilboð í Nyrðra pláss Hafnar-
sjóSs, með % hlutum af verkafólkshúsi. Hafnarnefnd
leggur til timbur í eina bryggju, en tilboðsgefandi byggir
bryggjuna á sinn kostnað og tekur hana upp að haust-
inu, samkvæmt nánari fyrirmælum hafnarnefndar. Um
öll íilboðin hefir hafnarnefnd óbundnar hendur að hafna
eða samþykkja. Tilboðin sjeu komin til hafnarnefndar
fyrir 5. desember n. k., og sje utanáskrift þannig:
Hafnarnefndin, Siglufirði. Tilboð í Syðra pláss
Hafnarsjóðs, eða Hafnarnefndin, Siglufirði. Tilboð í
Nyrðra pláss Hafnarsjóðs, eftir því, sem við á.
Hafnarnefnsl Siglufjapðar.
M jólkurverð
okkar lækkar frá 1. næsta mánaðar og verður;
Hreinsuð og gerilsneydd nýmjólk á flöskum 65 aur. pr. líter.
Hreinsuð en ógerilsneydd nýmjólk á flöskum 65 aur. pr. líter.
Nýmjólk, eins og hún kemur frá framleiðendum 58 pr. líter.
Virðingarfylst,
EWIjólkurfjelag Reykjavikur.
M jólkurverð
okkar lækkar frá 1. næsta mánaðar og verður:
58 aura pr. líter af nýmjólk.
í
Yirðingarfylst,
MjólkurfjeEag Reykjavíkur.
I
einnig víða annarsstaðar í heim-1
inum á síðustu áratugum. Það er
trúarjátning efnishyggjunnar, sem
farin er að bera ávöxt.
Sú trúarjátning hljóðar þannig,
samkvæmt því, sem segir í kvik-
myndinni:
„Enginn guð er til, enga synd
er hægt að drýgja og ekkert líf
er til eftir þetta líf. Hver maður
á því að lifa eins og honum sýn-
ist samkvæmt eðli sínu, og sá á
að ráða, sem aflið hefir meira“.
Það er ekki ætlun mín að rekja
efni kvikmyndarinnar hjer; en
svo mikið er víst, að hún sýnir
greinilega út í hvers konar ó-
göngur þessi lífsskoðun leiðir, og
afleiðingarnar af því, að fara illa
með jarðlífið. — Á hinn bóginn
verður það skiljanlegt, hversu
mikið er hægt að hjálpa þeim,
sem í slíkum ógöngum lenda, þeg-
ar þekking og kærleiksríkt hugar-
far er fyrir hendi.
Eftir því sem jeg frekast veit
eru spíritistar og guðspekingar
fyllilega sammála um skilninginn
á þeim siðferðilegu lögmálum, sem
mynd þessí er bygð á.
Það var því aðallega ætlun mín
með þessum línum að skora á yð-
ur, sem óttist siðferðilegt drep í
íslensku þjóðlífi, af völdum þess-
ara stefna, að þjer komið og sjáið
bleypidómalaust. Síðan vildi jeg
hera upp þessa spurningu: Væri
gmmiiii m
Köhleps
saumaii jelap
hafa 20 áia reynslu
~á íslandi.
Einkasölu hefur
Egill Jacobsen
Aukafuwdup
verður haldinn í Kaupfje-
lagi Reykvíkinga klukkan
4 eftir hádegi í húsi U- M-
F. R. við Laufasveg 13. —-
Erindi verður flutt. Stofn-
fjárbækur fjelagsmanna
gilda sem aðgöngumiði.
Stjórnin.
ekki rjettara af öllum þeim, sem
bera siðgæðislögmál Krists fyrir
brjósti, að taka höndum saman
við þessar stefnur, í haráttunni
gegn versta þjóðlífsóvminum, efn-
ishyggjunni, með öllu því áhyrgð-
arleysi á meðferð lífsins, sem
henni fylgir, þó að eitthvað kunni
.................................................................................................................................................................................—-....................-..................................................