Morgunblaðið - 11.11.1923, Page 5
Aukablað 11. nóv.
MORGUNBLAÐIÐ
VjeífeiknitiQU
fyrir járnsmiði og vjelstjóra hefi jeg undirritaður ákveðið að
kenna í vetur á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum, kl. 7
til 9 e. h., ef nóg þátt-taka verður. Þátt-takendur þurfa helst að
hafa lært nokkuð í flatarteikningu.
Ölafun Einarsson,
Grundarstíg 11. Sími 1081. Heima kl. 6—-7 e. h.
nýguöfræöingarnir
og Kiifcjan.
i.
Hefir þú veitt því athygli,
hverjir lirópa hæst gegn kirkj-
unni, í samkundunum og á gatna-
mótum, nú á dögum? Hefir þú
hlustað eftir röddunum, sem kveða
vilja niður kenningar liðinna
alda, eða horft á þá, sem kasta
steinum að fornum lærifeðrum,
jafnt að Lúther og Páli. sem
Móse ?
Er það lýðurinn, í þeirri trú, að
hann hafi verið leiddur af þeim
út á eyðimörk ófrjós anda og inn
í myrkvið -íavisku og vonleysis?
Nei!
Gakk þú á götur út eða lestu
bíöðin, þá sjerð þú og heyrir
hverjir kalla, — það eru lærifeð-
uinir, prestarnir.
Ósjálfrátt verður mazmi að
Imgsa: Höggur sá, er hlífa skyldi,
þegar kirkjunnar mönnum verð-
ur leitað til fjöldans í liðsbón um
að hvetja vopnin gegn henni. Dá-
lítið kynleg bardaga-aðferð finst
mörgum það, að sjá guðsmann-
inn stíga í prjedikunarstólinn í
guðshúsinu, til þess að hella úr
skálum reiði sinnar.yfir kirkjuna,
jafnvel þótt hann að loknum lestr
inum, biðji auðmjúkt, en ákaft, að
Drottinn blessi hana og alla starfs
menn hennar. — Ó-já, óneitaii-
lega er það ofurlítið undarlegt.
Og hvað bera þeir svo kirkjunni
á brýn; hvaða dauðasyndir telja
þeir helstar?
Fyrst og fremst ófrjálslyndi. Nú
skal jeg ekkert um það segja,
hvort sumum utankirkjumönnum
gæti ekki fundist kirkjan vera
ófrjálsleg í einstöku skoðunum —
en þetta leyfi jeg mjer að full-
yrða: Það er broslegt að heyra
piest, sem óhindraður fær að prje-
dika sínar eigin skoðanir, hversu
mjög sem þær brjóta bág við erfi
kcnningar kirkjunnar, tala um, að
hún sje ófrjálslynd. Það er meira
að segja svo hlægilegt, að jeg er
hissa á að þeir skuli ekki sjá það
sjálfir.
Nei — væri nokkrum æstustu
nýguðfræðingunum vikið úr em
bætti, og væri það t. d. sannfærmg
manna, að eand. theol. Asgeu'
Ásgeirssyni yrði neitað um vígsiu
þótt hann yrði einhversstaðar kos
inn — þá hjeldu ef til vill ein
hverjir að kirkjan væri svolítið
þröngsýn, í stað þess hvað húu er
altof frjálslynd nú.
Önnur ásökunin er sú, hve kirkj
an sje fastheldin í kenningar sín-
ar. Engum á að líðast sú ósvinna
að troða í börnin ákveðnum lær-
dómum, heldur á hver maður að
niynda sjer sjálfstæðar skoðanir
um eilífðarmálin. Þetta hljómar
svo sem ekki illa; en þeir, sem
vita hve fjöldanum er lagið að
mynda sjer sjerstakar skoðanir
nm hlutina, eða rjettara sagt, þeir
sem skilja, að svo má heita sem
Ö]1 okkar vitska sje að erfðum
fengin, þeir sjá ekki miklu fremur
annmarka á því, að menn megi
aðhyllast erfikenningar kirkjunn-
ir, eins og t. d. ýmsar beimspeki-
egar erfikenningar. Og svo eru
targir, sem telja þessa blessaða
boðendur sjálfstæðra skoðana,
dlu meiri postula en Pál, sem
segir:
En þótt jafnvel vjer eða engill
frá ihimni færi að boða yður ann-
fagnaðarerindi en það, sem
sjera Björn á Auðkúlu í Tímanum
3. þ. m., að „umræðurnar þurfa
að fara fram æsingalaust, með
rólegum og skynsamlegum rökum,
án banníæringa ’og sleg’gjudóma".
Rjettilega mælt, og fjarri mjer að
mótmæla því. En mjer er spurn:
Hví byrjar háttv. greinarhöf. með
því að lýsa sjera Jóhannesi þann-
ig, að grein hans sje ný og endur-
bætt útgáfa af bæn Fariseans,
sem stóð með krosslagðar heudur
á brjóstinu, skáskaut augum til 9
himins og sagði: Guð, jeg þakka
þjer að jeg er ekki eins og aðrir
menn?
Og því í. ósköpunum heldur frið-
arpostulinn og raka-oddverjinn
grein sinni áfram með þessari lýs-
iug á gamalguðfræðingum:
„Það er nú einusinni svona með
marga þessa blessuðu rjett-trúuðu
sýni hjer tilhneiging til útilok-
andi einræningshyggju (portikul-
aiismus). Því til sönnunar bendir
hann á 3. Móse, 19, 34.: „Útlend-
au mann, sem hjá yður býr, skul-
uð þjer svo með fara sem innbor-
mn mann meðal yðar, og þú skalt
elska hann eins og sjálfan þig“.
Eins bendir skýrandi á, að lög-
málið bjóði eigi að menn skuli
hata óvini sína, heldur þvert á
móti, sjá 2. Móse, 23, 4. Orðskv.
5, 21. v.
Því tek jeg þetta svo skýrt fram
hjer, að hneykslunum hlýtur það
a? valda, þegar þeir, sem ekkert
virðingarnafn segjast fremur
kjósa sjer en sannleiksleitendur,
láta sjer sæma að ganga á svig
við meginreglur sinar, er þeir vilja
fá fólkið á sitt band.
Að minni hyggju berst Jesús
menn. peim finst fara svo nota- ekki gegn lögmálinu og spámönn-
lega um sig í dómarasætinu; þeir unum, heldur þvert á móti geng-
telja sig margir sjálfkjörna dóm- ur hann á enda þeirrar brautar,
ara yfir náunganum, sem ekki vill sem þeir byrjuðu að fara. Er því
aansa alveg eftir . pípunni. peir rangt a,ð reyna að telja mönnum
vjer höfum boðað yður, þá sje
hann bölvaður. (Gal. 1, 8.).
1 sambandi við þessar ásakanir
um íhald kirkjunnar, er óspart
hamrað á játningarritunum.
En — gætið þið nú að — ef til
vill lýsir það átakanlegast her-
ferð íslensku nýguðfræðinganna
um leið og það gefur
helstu skýringuna á kenning
eirra. Sannleikurinn er nefnilega
sá, að fæstir, já næstum því eng
inn af kirkjufólki nje lesendum
blaðanna, veit hvað þessi játning-
arrit heita, hvað þá það, hvað í
?eim stendur. Þessi bardagi gegn
seim af stólnum verður því lík
astur því, sem presturinn sje að
berjast við eitthvert ósýnilegt. ill-
i’ygli, og má þá nærri geta livað
prjedikunin verður uppbyggileg.
En sannleikurinn er ennþá beisk
tri en þetta. Hávaðinn af þeim,
r hin síðari ár útskrifast úr guð-
fræðisdeild háskólans, þekkjaþessi
it heldur ekki nema af óljósri
fspurn úr kirkjusögunni. Og það,
eru þessir menn, sem helst beitast
egn þeim. Hvers vegna? Yegna
þess, að þótt grát.legt sj'e, var að-
a> efni þeirra bóka, sem þeir
lærðu, mótbárur gegn þessum rit-
um, sem höfundarnir þektu að
víou, én lærisveinarnir ekki. Tök-
um t. d. trúfræði Krarups, sem
enn er kencl við háskólann. Þar
er engin útlistun á þrenningar-
lærdóminum, engin föst kenning
um sköpunina eða dóminn, ekkert
um englana, ekbert. sjerstakt um
hinn h&ilaga anda.
Sá, sem les bókina, hefir helst
á meðvitundinn^ að hann hafi
lent inn í deilu tveggja manna.
Heyri þó aðeins hvað annar segir,
og það sá, sem er miklu óljósari
cg óákveðnari.
Hafið nú í huga, að trúfræðin
ei aðalundirstaða prjedikunar-
starfsemi prestsins. Nýguðfræðing-
arnir yngstu hjer á landi, lærðu
bók, þar sem verið var að ráðast
á játningarritin og hins vegar því
haldið fram, að hver ætti að hafa
sína skoðun á eilífðarmálunum. —
Þeim tókst slíkt illa mörgum
og þá var að prjedika Krarup.
II.
Ileyra má það oft og víða, er
trúmál ber á góma, að nýguð-
fræðingar telja andmælendur sína
harðskeytta og hvatorða. Berja
þeir þá í borðin og segja svo sem
einir liafa einkarjettinn, rjetta
stimpilmerkið, sbr. auglýsingarn-
ar gömlu um Bramann og Kína-
Kfselexírinn. Þeir einir vita hverj-
ir eru sauðir og hverjir hafrar,
hverjir eru lærisveinar Krists og
hverjir antikristsins. Hinir síðar-
nefndu auðvitað allir í þjónustu
djöfulsins“.
Guð má líka vita, hvað kom hin-
um rólynda manni til að klykkja
út grein sína með því að saka
gamalguðfræðinga um, að þeir
hyldu Krist fyrir fólkinu og nrópa
í heilagri vandlæting: „Farið þið
frá birtunni! Bkyggið ekki á ljós-
ið!“
Nægilega mun þetta skýra fyr-
ir mönnum, að svo er enn sem áð-
ur, að „sinn brest láir hver öðrum
mest“, og menn finna flísina, en
sjest yfir bjálkann.
Nýguðfræðingum er mjög hug-
leikið að menn leggi „vísindaleg-
ar“ skýringar á biblíunni fremur
til grundvallar skoðunum sínum,
hcldur en bókstafstrú. Það er því
•einkennilegt og leiðinlegt þegar
þeir gleyma að nota þær sjálfir,
f hitt virðist bíta betur.
í fyrnefndri grein sjera Björns
klifar hann á því sama og Ásgeir
Ásgeirsson í kvergreininni frægu,
að boðorðin verði að víkja fyrir
kenningum Krists, enda hafi hann
sjálfur gengið í berhögg við þau
í fjallræðinni, þar eð hann segi
hvað eftir annað: „þjer hafið
heyrt að sagt var — en jeg segi
yður“. Nú hefði sjera Björn ekki
þurft annað en fletta upp í skýr-
ingum þeim, sem notaðar eru við
guðfræðisdeildina, til þess að sjá
að hann fer hjer með rangt mál.
Þar er skýrt tekið fram í inn-
ganginum að f jallræðunni, að þessi
samanburður sje "^verk safnaðar-
ins, sem einskonar varnarrit gegn
gyðingdóminum. Hafi meiningin
verið þessi: „Við höfum heyrt, að
sagt var við forfeðurna .. .. en
Jesús segir“. (I 261). Og um sam-
anburðinn á boðorði gamla testa-
mentisins um, „að elska náunga
smn, og kærleiksboði Krists, að
nænn ■ skuli elska óvini sína o. s.
frv. (Matt. 5, 43. v.), segir Jóh.
Weisy m. a.: „Það er algerlega
óieyfilegt að kasta rýrð á boðorð
þetta til að auka gildi orða Jesú;
Jesús hefir, sjálfur fullkomlega
tileinkað sjer það (Mark 12, 31.).
Það þarf heldur alls ekki að hafa
rieina þrönga merkingu......Það
er beldur ekki rjett, að lögmálið
trú um, að hafna beri gamla testa
mentinu, samkvæmt boði Krists.
Hvað skyldu líka postularnir hafa
sagt við slíkurn kenningum, sem
gerðu sjer alt far um að sanna
Messíasartign Jesú út frá spádóm-
unum %
Jeg get ekki heldur látið hjá
líða að benda á aðra mótsögn
sjera Björns við biblíuskýringu
nýguðfræðinga. Hann segir um
skírnina, að „þá sje verið að fram-
kvæma sömu athöfn og mæðurnar
gerðu forðum, þegar þær komu
með börn sín til Jesú, til þess að
hann blessaði þau“.
Alveg spánýr lærdómur!
Svo segja þó skýrendaritin að
sú skoðun hafi ríkt í frumkristn-
inni, að skírnþegi komist í sam-
fjelag við Jesú í skírninni og öðl-
aðist gjöf andans. Og jeg sje ekk-
ert á móti því að halda þeirri
skoðun.
III.
í deilu þeirri, sem hefir staðið
undanfarið um boðorðin, ber einna
mest á þeirri mótbáru nýguðfræð-
inga, að þau sjeu neikvæð og því
óhafandi. Gakk þú, sem því trúir
i kirkju til þeirra og hlusta á
kenning þeirra. Hvort er hún já-
kvæð eða neikvæð, er þeir stöð-
ugt klifa á þessu: pú skalt ekki
trúa á bókstafsinnblástur biblí-
unnar! pú skalt ekki játa játning-
arritunum! Þú skalt ekki fylgja
kirkjunni að málum!
Þessi og þvílík boð nýguðfræð-
inga, eru það, sem jeg kalla versta
illgresið í íslensku kirkjulífi nú
á dögum. Hvers vegna? Sakir
þess að sá arfi setst líkt og mykju-
sveppur á móðurtrjeð.
Hörmulegt virðist mjer líka
þegar víngarðsmennirnir skeyta
iítt um liið sígræna gróðrartrje,
;n fremur þann arfa, sem visnar
ár frá ári. Slíkt gera þeir, sem
meir láta sjer ant um nýmóðins
bollaleggingar en kenningar kirkj-
unnar.
Sorglega sýnist mjer þeir hafa
brugðist köllun sinni, sem setja
skynsemisdóma mannanna ofar
ojúnberun guðs og leiða aðra til
þess. Fávíslega kalla jeg þá breyta
scm snúa baki við kirkjunni og
leita til annara trúarbragða eftir
sannleikanum, ekki síst. ef þeir
snúast til Búddatrúar; ef William
James mælir rjett, er hann segir
að hún sje aþeistisk (Ropulorly,
of course, the Buddha himself
stands in place of a God; but in
strictness the Buddhistic system
is atheistic; the varieties of reli-
g'ions experience, bls. 31).
En hvað um það: „Bor gir
hrynja ekki fyrir stóryrðum".
Kirkjan stendur, þótt börnin kasti
í hana steinvölum. Innan hennar
er hinn heilagi andi, sem leiða
mun mennina í allan sannleika.
í kring um hana halda vörð hei-
lagir menn frá öllum tímum. —
Kristur vakir yfir henni, og guð
lætur sannleiksljós sitt skína inn
í hana og náð sína ríkja með
henni.
Fyrir því er jeg rólegur.. Jeg
villist og hrasa; ber ef til vill
liegra hlut í lífsbaráttunni. — Þú
máske sömuleiðis; en f agnaðar-
erindið heldur óslitna sigurför um
aldaraðir heimstímabilsins undir
hvelfingum kirkjunnar.
Og það mun stöðugt eiga fylgj-
endur, sem játa fremur en neita,
byggja heldur upp en rífa niður.
Það mun ennfremur eiga ótelj-
andi játendur, sem hyggja að
Guð sje stöðugt að opinbera sig
mönnunum frá eilífð til eilífðar
og sje sögu þeirrar opinberunar
að finna fyrst í gamla testament-
inu, dýrðlegast í nýja testament-
inu, en einnig ljóslega hjá ágæt-
ustu mönnum kirkjunnar um allar
aldir. Því er svo ilt að spyrna á
móti broddunum og erfitt að
berjast gegn kirkjunni.
Ekki myndi mjer þykja það
fara á móti vonum, ef sú alda,
sem undanfarið hefir risið í þá
átt, færi nú að brotna og falla
úi. Fyrir því er mjer ekki um það
gefið að láta hana hrífa mig með
sjer.
Várkaldur.
í sama bili hrekkur hurðin upp
og maður stígur inn á þröskuld-
inn, verkamaður, á að giska á
á þrítugsaldri, þokkalegur tilfara,
hreinn og rakaður; en svipurinn
car eins og hann ætlaði að fara
aö fremja morð, augun voru óeðli-
lega uppglent og úr þeim skein
Þjer verðið að finna Maríönnu.
Ijer verið að 'finna Maríönnu.
Hún verður að koma heim til
barnanna! Vitið þjer ekki hvar
hann býr, sem dregur hana í
dansinn ?
Björgunarsystirin hristi ráð-
yrota höfuðið; hún horfði augun-
um ýmist á þennan æðisgengna
mann eða á barnið hans, sem
eugdist sundur og saman af
kvölunum.
Maðurinn hlammaðist niður á
annan stólgarminn, ljet höfuð
hníga í hendur sjer og ljet svo
dæluna ganga: Jeg tók hana upp
úr svaðinum, það gerði jeg. Því
að hún var svo snoppufríð og alt
cf snyrt.ileg til að lifa því lífi. En
hún var ekkert annað en götu-
stelpa. Hún hafði strokið frá for-
eldrum sínum. Og þó átti hún gott
heimili. En sú móðir, sem hún
átti, skartkona. Faðir hennar
járnsmíðameistari, hafði ágæta
verslun. En Maríanna strauk á
brott með hinum glæstu hermönn-
um. Svo hitti jeg hana og kær-
leikar urðu með okkur; og jeg fór
til foreldranna og sagði þeim eins
I