Morgunblaðið - 01.01.1924, Síða 1
Stofnand : Vilh. Pinsen.
LAN DSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst Gíslason.
11 árg. 49. tbl.
Þriðjudaginn 1. janúar 1924.
ísafoldarprentsmiöja h.f.
QEE31—-4 £ Gamla Bió
Sýning á nýársöag kl 7 og 9.
0
0
0
I
0
0
0
s
0
0
0
I
9
Astar
Stórfenglegiu- sjónleikur í fi-þáttum eftir sjónleiknum
„Flamme“ eftir Ilans Miiller.
t
AðaJlilutverkin leika:
Alfred Abel Pola NegrÍ Herm. Thimig
Samkvæmt ummælúm allra danskra blaða er þessi mynd sú
langbesta, sem Pola Negri hefir leikið í.
I
i
3EIÖSB
3E
Leikfjelait^^ey^javl^ur
Jleideíberg
'veröur leikit; -t ...
seldir ' - ° '' og Íanuar- Aðgöngumiðar til fyrri dag
*ri d ^ nyj^rNda® frá 10—12 og eftir kl. 2 og aðgöngumi?
.... Ver®a seldir sama daginn sem leikið er frá kl.
«itir kl. 2.
f'! d sönnunar eru talin útdrög af ummælum blaðanna
náSö Bí'HEDERi Poln Negri hin ágœta leikkona hefir þarna
í 6 *æst í iist sinni. I>aÖ var ró, fegurð og alvara í leik hennar.
0 fÞætti er pola Negri yndislegri en í nokkurri annari mynd,
1 „»1 verfiur annað sagt en að stjórn hefir verið meistara-
gw>g' leiklistin er ágætt.
** Negri ljek svo vel, að hlutverk hennar var eins vel af
leyst og' þegar best hefir tekist að leika „Kamaliufrúna4*.
M Tí Ósjálfrátt datt manni í hug' Marguerite Dumas.
yhdm er mjög vel leikin. Kkvikmyndin með Pola Negri sem
u ?te er öalgsng og sagan um hina föllnu stúlku sem árang-
sjaust reynir að hefja sig upp á ný, snertir viðkvæma strengi
1 hpguin flestra manna.
PSD.: Pola Negri sigraði Dani enn einu sinni; í þetta sinn
Vvette. Pullkomnari .,teknik“ í kvikitiynd getur ekki verið
að ræða.
BERL.
ser
UlT]
nd þessi er sama sem ný, þar sem hún var sýnd í fyrsta
Aitii Kaupmannahöfn í septcmber síðastl. og vár sýnd þar
í Kino Palæet á annan mánuð.
Sjerstök barnasýning á nýársdag kl. 6—7.
Gauifinmyndir, teiknimynd og landslagsmyndir sýndar.
II
>*Nonni“.
Jeg hafði skifst & b -(
íater Jón Sveinsson [
Það var ekki fVr -
J e koiu til Parísar, að \
persónuiega. __ Ha
stórt Sem Pr6StUr við
^unaðarleysingjahæ
augirard, kominn þa
lynr eittlý
SÍSa'
jT .«e£i
■vmitta þjí* .!”T"rs "
y Ssa fagæta mai
Pyrsta mor^. •
lu°rgunmn miui
Iar. hanu kominn til t
* ,ja mig, þftr gem je
Beuediktína-príóratiI111 j
Source. þ6gar jeg ,
°ð hann >ar i viðtalshe:
^rðulegur 0g öldurmi
tróHvaxinn og norrænD)
sk°siðum „talar“; með gí
svarta slá yfir herðunum, og heils-
aði mjer, með hinu fádæma þokka-
ríka brosi sínu, á einhverri hinni
hreinustu og fallegustu dönsku,
sem jeg hefi nokkurn tíma heyrt.
Danskan er eitt hinna fimm eða
sex mála, sem honum eru jafn-töm
á tungu. Það var fagnafundur.
•Teg hafði ekki sjeð íslending í
heilt ár, en hann ekki árum sam-
an. —
Þarna stóð jeg þá augliti til
auglitis við Nonna, sem við þekkj-
um svo vel úr bókunum hans, —
Nonna litla frá Möðruvöllum, sem
fyrir 54 árum síðan fór burt að
heiman, með litla seglskipinu til
Kaupmannahafnar, og þaðan langt
— langt snður í lönd, þangað sem
vínviðurinn grær, til þess síðan
að dvelja sem útlendingur meðal
útlendinga alla æfi, — en í þjón-
ustu Gúðs ríkis.
En enda þótt jeg stæði hjer
frammi fyrir manni, sem í þrjá
ALICE TERRY og RODOLPHE WALENTINO,
sem nýtur meiri hylli erlendis en nokkur annar leikari hefir gert, bæði sem leikari og þá ekki
síðnr sem dansari.
Mynd þessi er ein af stórvirkjum kvikmyndalistarinnar ög hefir verið sýnd á öllum
stærstu leikhúsum heimsins og vakiö feikna aödáun allra sem sjeð liafa.
Myndin er talin ein af bestu kvikmyndum nútímans og á það skilið; hún er ein af
þeim bestu mvndum, sem hingað hafa borist.
Sýningar á nýársdag kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. ö. Þá sýnd okkar ágæta jólamynd:
1 =11=11=100
_________0
Jólanóttin.
I.ofið börnunum aö sjá þessa ágælu mynd
Gleðilegt nýár!
QQEIIEIlJ
DC=ll=JC=3n >g=l
[] Nýársmynd|]
r
----□
11=31=100
NYJA BIO
OI^s. Ðr...'.ic3i„. ip
j] Nýársmynd |]
U0C=H=1[
RiÖÖararnir fjórir
(úr Opinberunarbókinni).
Stórfengleg mynd í 10 þáttum eftir skáldsögu
V. BLASCO IBANEZ’S
um stiíðið og ógnir þess. Myndin er búin undir sýningu af írska myndhöggvananum
REX INGRAM,
sem nú er talinn standa jafnfætis sjálfum Griffith, eða jafnvel lionum fremri. —
Aðalhlutverkin leika:
fjórðunga úr mannsaldri hefir
dvalið meðal framandi þjóða, þá
liefi jeg ef til vill aldrei hitt
ölln sannari Islending en einmitt
ha.nn: íslenskur kraftur í hand-
takinu, íslenskur súgur í rómn-
um, íslensk hlýja í augnaráðinu,
íslenskur þokki í brosinu, göfgin
á yfirbragðinu, af því tagi, sem
maður á síst að venjast, jafnvel
meðal hinna best mentuðu útlend-
inga; látlevsið, alúðin og innileik-
inn yfir persómmni þannig, að
þessir eiginleikar hvergi geta
birst meðal neinna manna á allri
jörðinni, nema hinna bestu fs-
lendinga.
Og hjer stóS jeg um leið frammi
fyrir þeim fslendingi, sem án
nokkurs efa er þektastur meðal
framandi þjóða, sem ef til vill á
víðar ítök og fleiri aðdáendur en
nokkur annar núlifandi rithöf-
undur, einmitt í þeim lesheimi,
sem mest er um vert, þeim, sem
telur flestar hreinar og ósnortnar
sálir. Svo að enginn haldi að jeg
sje að fara með öfgar, skal jeg
geta þeirrar staðreyndar, að t. d.
bók hans „Nonni et Manni“ (upp-
runalega skrifuð á frönskn) er
þýdd á meira en 20 tungumál (þar
á meðal kínverskn) og flestar aðr-
ar bækur hans, ýmist í brotum eða
heild, til í útleggingum á öllum
stærri Evrópumálum og mörgum
utanálfumála.
En það er ekki einnngis að bæk-
ur Jóns Sveinssonar hafi náð sliö-
um vinsældum að þess eru fá
dæmi, heldur er maðurinn sjálfnr
svo elskaður og eftirsóttur.,.. að
það er ekki ófyrirsynju að 'einn
franskur vinur minn hefir sagt,
að dálæti manna á honum nálgist
hjáguðadýrknn: hvar sem til hans
þekkist, hvort það er heldur í
Þýskalandi eða í Austurríki, í
Englandi, í Hollandi, í Danmörkn,
þá keppist hver söfnuðurinn, hver
srofnunin, hvert samfjelagið (com-