Morgunblaðið - 01.01.1924, Side 4
NÝÁRSBLAÐ L jan. 1924.
MORGUNBLAÐIÐ
Gleðilegt ár!
pökk fyrir yiSskiftin á liCna árinu.
Gleðiiefft ár!
pökk fyrir viöskiftin á liðna árinu.
Haraldur Johannessen,
Lilja hætti að toga í mig — gröfin
hans í þig.
Læknirinn þagnar og fní Álf-
hildur drýpnr enn höfðil En bráð-
lega rís hún á fætur og brosir
til hans með tárvotum augunum.
v- Jeg skil þig. Þú vilt hjálpa
þjer til að lifa með því að hjálpa
mjer, og jeg á að hjálpa þjer, til
að hjálpa mjer sjálfri. pað er lík-
lega eina bótaleiðin. Þú vilt að við
á þessu gamlárskvöldi gröfum öll
visnuð vonablóm og reynum að
gæta betur að þeim, sem kunna
að vaxa á því næsta. Og jeg held
að það sje rjett. Og þú vilt síð-
ast en ekki síst, að við dæmum
ekki lengur hvort annað, heldur
skiljum hvort annað. — Jeg vil
það líka vinur minn. Og hún rjett-
ir honum báðar hendurnar og þau
horfast í augu eins og systkini
sem aldrei vilja skilja.
Þá sló klukkan tólf.
29. des. 1923.
o
Gleðilegt nýár!
pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Pálkinn,
Pakkir fyrir viðskiftin á liðna árinn. Gleðilegs nýárs óskar öll- um sínum viðsbiftavinum. Halldór Sigurðsson, Ingólfshvoli.
Gleðilegt ár!
pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu,
H. Andersen & Sön.
Utanför mfn 1923.
Eftir
Matth. Pórðarson, fornmenjavörð.
Forspá.
Það er fagurt lijer í eyjasundim-
um á sumrin, einkum ]>á er loftið og
liósið hjálpast að til að auka lands-
lagsfegurðina. Þegar ,.Gullfoss“
lagði af stað til Ilafnar einlivern
daginn snemma í júlí í srtmar, er
leið, átti jeg samt engrar nýrrar á-
.ægju von af því. Loftið var grátt og
veðrið úrsvalt. Esjan vafði skýslæð-
unum um sig, eins og hún vildi
heilla hugann með hjúpaðri fegurð-
inni; holtin og fjöllin við austurátt
voru skuggaleg og köld; þau vírtust
ekki vilja líta við eyjunnm fögru,
sem líktust dimmgrænum margýgj-
um, er lyftu sjer upp úr bárunum.
Við gengum á þilfarinu með hug-
ann deildan, eins og ætíð þegar
kvatt er landið og leiðin liggur til
landanna hins vegar hafsins og
þeirra., sem þar eru.
,,Nei, sjáðu“ — Rjett yfir skip-
inn aftan við lyftinguna miðskips,
stóð alt í einu svo undraskær regn-
bogi. Hann virtist færast nær og
nær. Við gátum ætlað að við kaan-
umst þá og þá undir hann — og
gætum fengið allar okkar óskir upp-
fvltar.
„En hver nær að sjá sjálfan sig
undir rggnhoganum ?“
feilur niður á stólinn og hylur and-
lítið í höndum sjer.
Tvisvar, þrisvar, styður hann
h.ondinni ljett á dúnmjúka hárið
hennar, leggur lófann á þetta
fullorðna barnshöfuð.
— Jeg er læknir — segir hann
blíðlega — og 'hefi orðið í seinni
tíS að horfa, á margt og hngsa um
ýmislegt. Jeg hefi mátt til að
horfast í augu við líf og dauða
og jeg hefi líka stundum sjeð líf
sem var dauði og dauða sem meirá
líkist lífi- Sambúðim okkar lifið
sein er dauði. Við ernm eins og
sjúklingur, sem særir sjálfan sig
td dauða af því hann vill ekki
lifa lengur. Hversvegna? Vegna
þess að hann er með .allan hugann
við það sem er dautt, minningar,
sem hann getur hvorki borið nje
kastað af sjer. Ef hann þyrði að
snúa bakinu við því og hugsa bara
um það eitt að geta lifað til þess
nf- byrja á nýjan leik, eins og
fa«nn ætti engar ófarir þá gæti
hann lifað, en hann megnar það
ekki, kemur það ekki til hugar
og svo deyr hann. Það eru líka
margir sem hjálpa honum til þess.
Gamlir kuxmingjar boma að heim-
sækja hann, rifja npp einhverjar
giaðar stundir, halda að þeir sjeu
að gefa honum nýjan þrótt, en
eru að rífa upp sárin og hella
eitri í þau. Við læknarnir getum
ekkert gert nema búið um út-
vortiskaunin, lagt honum varúðar-
reglur, sem ekkert duga, því hann
skeytir ekki neitt um þær, finnur
ójálfrátt að þær snerta elckert
meinið sjálft — að við getum ekki
læknað það.
— Skilurðu nú Álfhildur, hvers-
vegna jeg fyrst bað þig og síðan
bannaði þjer að draga Lilju iun
á okbar heimili. Sjerðu nú hvers-
vegna við þrjóskuðumst aðems
þegar þú eða jeg fann að því ytra
hjá hinum, jeg að kjólnum þín-
um, þú að búningnum mínum. —
Það hvarf af sjálfu sjer, þegar
„Hiun lægsti og hinn hæsti.“
Sýnin varaði að eins örskamma
stund. IJndursamleg fegurð blasti
x ið auganu, ,,enn fegurri vegna mót-
setningar hennar við alt umhverf-
if.“ „Já, einmitt vegna þess að alt
umhverfið í náttúkunni leggur nú
til liin bestu skilvrði.“
Var þetta forspá fvrir ferð minni?
Eða var þetta forspá fyrir frarn-
gangi og afdrifum þess máLs, seru
vakir fyrir okkur og þeim er nú
stefndu saman á mót „norrænu fje-
laganha“ í Gautaborg.
Þangað var förinni heitið.
Pormaður vestsænskn deildarinn-
ar af norræna fjelaginu í Svíaríki,
Oscar von Sydow, landshöfðmgl í
Gautaborg, hafði boðið okkur, sem
erum nú í stjórn Norrsena f jelagsins
lijer, Sigurði Eggerz forsætisráð-
herra, Sigurði Nordal prófessor og
mjer, að koma sem gestum vest-
sænsku deildarinnar meðan fundur-
inn stæði vfir. Stjórninni þótti bera
Lrýria nauðsyn til að senda fulltrúa
Gleðilegt nýár!
pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Verslunin Vaðnes.
Gleðilegt nýár!
pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Jón Sigurðsson.
rafmagnxfræðingnr.
l »1 i| 1 iiawiuaai.aimnaiwmamiKaiv.maimaimaiii'a u.anna:;«. nauua u «. ; auiiaiaiaiiiiiiiaaiiaMmiaiii.a ll Gleðilegt ár! | pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. 11 Verslunin Novitas. ’ 3 . f 1 9
i.amiar,
vG)
1 i Gleðilegt nýár! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. 1 |r í
H
GleSilegt nýár! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu Johs. Hanseps Enke.
fyrir fjelagið á þetta mót allra nor-
rænu f jelaganna og kvaddi mig til* 1
fararinnar, því að hinir gátu ekki
komið því við að fara.
Ferðin utan og hinn forni bær.
Ufinn og grár
er Atlants-sjár.
Hörðum smellkossi
heilsar Rán Possi-
Ljettur er und brún
um Leifnis tún
seggur inn hugstóri
Sigurður skipstjóri.
En er komið var til Hjaltlands
tók við blíðvindi og kyr sjór; og
er þom undir Noreg ljómaði Listi
við sól.
Sunnudagsmorgun lögðum við
inn í Limafjörðinn. Er við fór-
um fram hjá Hálsi. sem er skamt
eitt á iand upp norðanvið fjarð-
armynnið, flugu okkur í hug
löngu liðnir athurðir, er þeir börð-
ust hjer árið 970. Gull-Haraldur
og Haraidur gráfeldur, og hinn
síðari fjell og flest lið hans með
'honum, þar á meðal Arinbjörn
hersir. En litlu síðar lagði Hákon
Sigurðarsonar Hlaöa-jarl til orustu
við Gull-Harald, fjekk sigur og ljet
festa hann á gálga. Voru þeir nafn-
amir báöir ginningarfífl lians, en
jafnframt var hann að svíkja Noreg
i hendur Haraldi Gornissyni Dana-
konungi, „es sér vaun Danmörb alla
ok Noreg“, eftir því sém rúnirnar
herma á bautasteini hans, — „ob
Dani gjörði kristna“. En það var
nú einmitt hjer í Limafirðiniim,
fimm árum síðar, að hann varð að
gangast undir þaö. til neyddur af
Otta keisara II., og nauðgaöi hann
þá jafnframt Hákoni jarli til aö-
iát.a skírast, þótt ]>að kæmi að litlu
haldi. — Er margs að minnast úr
fornum sÖgiun hjer í Limafirði, því
aö konungar áttu hjer hið örugg-
asta herskipalægi. Er fjörðurinn
hjer allur inn fyrir Álaborg mjög
þröngur og líbari breiðri og lygnri
á en firði, og víðar lokast hann nær