Morgunblaðið - 01.01.1924, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.01.1924, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ NÝÁRSBLAÐ L jan. 1924. Gleðilegt ár! pökk fyrir viöskiftin á liðna árinn. Auglýsingaskrifstofa íslands. Zl Gleðilegt á r! pökk fyrir viÖskiftin a liðna arinu. Sláturfjelag Suðurlands. G 1 e ð i 1 e r t á r! pökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Jas Zimsen. f/F Gleðilegt nýár! piikk í’vrir viöskiftin á liðna árinu. Vöruhúsið J. L. Jensen-Bjerg. Um leið og Prentsmiðjan Acta þakkar viðskiftin á liðnu ári, og óskar öllum gleðilegs ars, minnir hún á auglýsingu frá sjer á öðrum stað í blaðinu. ÞAKKA! öílum sem styrktu mig með viðskiftum sin- um á liðnu ári. og óska ölliun góðs gengis á nýa árinu. pr. Versl. „Brynjá' Guðmundur Jónsson- S A N I T|fl S Gosdrykkja- og aldinsafagerS, Reykjavík, oskar öllum sínum trúföstu og goðu viöski ftavinum Gleðilegs nýárs og þakkar fyrir viöskiftin. Um leið nota jeg tækifærið og minni heiðraða við- skiftavini mína á að gæta vel að flöskurnar týnist ekki eða brotni, 0g má ekki afhenda þær neinom öðr- um en sendisveini verksmiðjunnar, sem kemur eft ir nokkra daga. Loftur Guðmundsson. lltarafÖn að fá sæti hans skipað við há- , skóla vorn hjer í mannfæðinni. Svíþjooap og Nopegs Þriðja daginn sem jeg dvaldi í Eftir dr. Jón Helgason biskup. Kristjaníu gekk jeg fyrir konung ----------------- ■ Norðmanna, Hákon hinn sjöunda. Frh. | Tók hann mjer mjög ljúfmannlega Hinn næsta dag allan hjelt á- 0g átti jeg tal við hann á annan fram að rigna, svo lítt var út úr klukkutíma. Mintist hann tveggja húsi farandi, enda hjelt jeg mig koma sinna til Íslands og spurði heima allan þann dag. Jeg var að ura ýmsa menn, sem þá bar mest tína saman efni í tvo háskóla- * á hjer á landi, og mundi hann fyrirlestra, sem jeg hafði gefið ótrúlega vel ýmislegt, sem þá var ádrátt um að flytja á háskólan- ag gerast úti hjer. Hann mintist um, „ef menu vildu gera sjer það sjerstaklega með miklum hlýleika að góðu, að jeg talaði undirbún- Magnúsar 'sál. landshöfðingja o<r ingslaust“, því að meiru gat jeg Júl. sál. Havsteen amtmanns og ekki lofað, eins og á stóð. ^ ið kað mig að gera sjer þann greiða slíkum tilmælum var jeg ekki bú- ag flytja ekkjum þeirra beggja iun, er að heiman fór, nema hvað kveðju sína þegar jeg kæmi heim jég lítilsháttar hafði biíið mig aftur. Öll var framkoma konungs undir að flytja erindi í „Norsk j-.ijög hispUrslaus, svo að nálega Kristelig Studenterforbund“ um ^ gieymdist, að maður var að tala kirkju Íslands undir norskri við konung, enda liefir hann hylli tjórn“, svo dapurlegt sem það mikla með þegnum sínum fyrir efni þó er. En úr þessn gat ekki yíirlætislausa framkomu sína. oiðið, vegna þess, að ekki fjekst gama dag var jeg í kveldboði húsnæði það kvöldið, sem jeg j,já Osloár-biskupi, Johan Lunde, hafði ráð á, og því varð jeg við 0„ VOru þar komnir saman 40—50 ræfndum tilmælum; en játa skal g0stir, alt andlegrar stjettar menn, jeg það, að meðfram gekk mjer prestar og guðfræðikennarar hæði nokkur metnaðargirnd til þessa.. káskólans (þó ekki allir) og safn- Jeg hafði áður flutt erindi á þrem- aðarprestaskólans (Menigliedsfa- ur aðalháskólum Norðnrlanda (í kultet’sins). Þar hitti jeg einnig Khöfn, Uppsölum og Lundi) og . forseta sameinuðu norsku kirkj- langaði mig því til þess líka að^unnar j Vesturheimi, próf. Stub, fiytja erindi á hinum fjórða, senrllinn reffilegasta karl, orðlagöan sje Kristjaníuháskóla, því að jeg fyrír dugnað sinn í kirkjiilegu veit ekki til, að fallið hafi í hlut Sameiningarmáli Norðmanna þar nokkurs íslendings á undan mjer J vestra. Er íslendingurinn sjera að flytja erindi á öllum þessnm j jfans Thorgrímsen kvæntnr svstur fiórum háskólum. Má vera, að.þessa Stubs, og hann því býsna einhverjum þyki sá metnaður | kunnugur kirkjumálum Vestur- broslegur, eu segja skal hverja ■ Xs]endinga og högum þeirra. Hann sögu eins og hún gengur. í þess-. talaði með mikilli virðingu um um tveimur fyrirlestrum gaf jeg sjera jon Bjarnason sem fremsta stutt yfirlit yfir „þróunarferil ís-jmann og atkvæðamesta, sem Vest- lenskrar kristni um 900 ár °" ^ i'i’-íslendingar hefðu átt, og ljek má geta nærri, að þar hafi verið köfuð lofsorði á starf vestur- fijótt yfir sögu farið. En gaman islenslín prestanna, svo erfitt að- 1 afði jeg af þessu sjálfur, hvernig Sf0gn sem þeir þó ættu þar í sem öðrum hefir að því getist, því Jreifingunni og fátæktinni. um það get jeg ekkert sagt. Fjer- T . . . , *. . irlestrarnir voru báðir prýðiiega ,, • .. * •’ & um aldri, mikill a velli, og talmn vel sóttir af stúdentum og há- , ... * • ö duglegur embættismaðnr, en mmni skólakennurum. Forseti guðfræði- , , *. ° lærdomsmaður og ærið íhaldssam- deildarinnar, dr. Brandrud pró- |n . „nðfræðile„nm efnnm. Hann fessor í kirkjnsögn kynti mig e„ gtakasta ljúfmenni sa„ður 0 áheyrendnnum á undan fyrn íyr- þyí . mMu afhaldi hj4 nndirmönn. irlestrinum og bauð mig þangað ,, , , . , , um smum. \ ar liann lnnn elsku- velkominn í nafm haskolans og , .. , , , ,,. * . .... legasti hnsdrottmn, og varð kvold guðfræðideildarimiar. Og eins , . . . . þetta í solum hans hið anægjnleg- þakkaði hann mjer eftir siðari TT' i - , . . „• . , . * i ásta. Husakynnm í hmu gamla fv rirlesturmn með atarhlyium orð-l ,, , ... , . ‘ , i Osloar biskupssetn eru allmikil og um í nafni deildarmnar og aheyr-1 ,. , . , . , .... , Igætlx Pess pv1 meirisem p6881 Þlsk- T, , , up er fjölskyldulaus ekkjumaður. Professor Fmnur Jonsson var þa r,,,, . , ,, , *>• „ . ,, , . • SLkir embættisbustaðir hlióta að fvnr nokkru kominn til Krist-I ., ., , , , , . , . i vera mikú byrði, nema í hlnt eigi l&nra, til þess í kennaraskiitum i, , . . * , „ . „ iÞvi meiri auðmenn, þvi að það ð flytia fynrlestra a haskolan-1, , , , „x., ' , , . , „ kostar ekkert litilræði að fa nægi- um — skvrmgar a norrænum iorn- ‘ v-,leS husgogn í allar þær stofur og kvæðum, og stoð til að hann vrði l ,. , , , , . , „ , , , tt-,,. . sau. Meðal gestanna rakst leg a þar fram i november. Hitti leg , . , ....................” j ymsa, sem jeg aður þekti a nafn þann goðvm mmn emu smm með- an jeg dvaldi þar í borg, í heim- af rit.um þeirra, og þótti mjer ,„ t, , , , gaman að bera saman raunveru- boði n,ja prot. Paasche, asamt. þeim1, , ,,,., , . , , 'í tvt ' • m '„ , legt utlit peirra og þa mynd prof. Magnusi Olsen . og próf. , ... . „ t, - t, ,, tt „ sem jog hatði gert, mier af Francis Bull. En af því að próf.l, . , , , .J , i þeim i imga inmum við lestur ritgerða eða hóka eftir þá. Því að rnjer hefir, jeg held frá fyrstu, verið lítt mögulegt að lesa góðar ritgerðir eða bækur, án þess að Finnur bjó úti í sveit, gat fund mn okkar ekki borið saman oftar i en þetta. parf síst þess að geta, ‘ hvert álit er á próf. Finni í Nor- egi. eins'og annarstaðar, og hver sómi íslandi er að þeim syni þess, hvar sem hann kemnr fram. pá var jeg ðft spurður um prófessor Sigurð Nordal og leyndi það sjer ekki, að Norðmenn hugsa gott eitt tii þess að fá hann til sín. En ekki gat jeg verið að leyna menn því, að okkur væri það síst ánægjuefni að sleppa Nordal við þá, svo erfitt sem oss mundi veita búa mjer til um leið hugarmynd af höfundunum. Sjerstaklega var þar einn maður, sem jeg hafði búið mjer til ákveðna mynd af í liuganum, presturinn Mikael Hertz- berg, er á löngu liðinni tíð, er hann hafði lokið háskólanámi, gerðist um eins árs tíma óbeyttur verkamaður í verksmiðju, til þess að kynnast af eigin sjón lífi, kjörum og hugsunarhætti verk- smiðju verkamanna, sem alla tíð síð- an hafa átt ótrauðan málsvara og vin þar sem Hertzherg er. Jeg fcafði hugsað mjer hann mikinh og þrekvaxinn mann, og svo reynd ist hann að vera lítill máður vexti, væskilmenni, eineygður, að því er mjer virtist, og skakkur í andliti, mjog ófríður sýnum. En leikandi fjör var í orðum hans, svo að útlitið gleymdist fljótt, og hefði jeg feginn viljað vera leng- ur að samvistum við þennan ein- kennilega og stórgáfaða mann. Af öllum þessnm prestum þekti jeg einn frá löngu liðinni tíð, Keld Stub, sem hjer 'var'á ferðinni nokkru fyrir aldamótin. Hann er nú sóknarprestur við Garnisons- kirkjuna uppi á Akurlnisi, og er maður 1 miklu áliti. Þótti mjer mjög ánægjnlegt að endurnýja gamlan kunningsskap við þann góða mann. Nokkrum dögum síðar var jeg í miðdegisveislu hja biskupnum, og sátu þar að borðum 24 manns. Meðal gestanna man jeg sjerstak- lega eftir rjettarsögufræðingnnm dr. jur. Absalon Taranger pró- fessor, og hafði mikla ánægju af að tala við hann. Hann er mjög heitur kirkjumaður, stígur oft í stólinn í kirkjnm víðsvegar um land, þótt lögfræðingnr sje, og þykir besti prjedikari. En jafn- framt því er hann mæta vel að s.ier í sögu íslands til forna. Hann er maður lítill vexti, með snjó- hvítt hár og yfirskegg. Hann hef- ir á fyrri tíð þekt Pál sáluga Briem amtmann, eða staðið í brjefaskiftum við hann. Hann hafði fyrir skömmu fengið Árhók háskóla vors senda og með henni Grágásar-ritgerð Ólafs próf. Lár- ussonar. Hafði hann þaullesið hana og var mjög ánægðnr. Sagði jeg honum, að það mundi gleðja Olaf prófessor að heyra það, því hún yrði naumast þaullesin af löndum hans, enda ekki við því að húast. Af gnðfræðikennnrum háskólans vanst mjer ekki tími til að heim- sækja aðra en dr. S. Michelet og dr. Lyder Brun. Michelet þekti jeg frá fornu fari, en Lyder Brun hafði jeg í fyrsta sinn sjeð nokkr- um dögnm áður í Lundi, en átt brjefaskifti við hann í mörg ár. I Kristjanín eins og víðar hefir nndanfarin ár verið húsnæðisekla mikil. Þess sá jeg greinilega vott á heimili próf. Michelet. íbúð hans var á efsta lofti upp undir þaki, og svo óálitleg, að furðu gegndi um íbúð manns í hans stöðu. „Jeg mátti til að flytja mig inn í bæinn“, sagði hann, „og þar var ekki á betra völ“. En þótt veggirnir væru að mestu ómálaðir og sæist til súðar í herbergjunum, var íhúðin ekki óvistleg, og hvað sem öðru líður, þá hafa ekki aðrir fallegri útsjón úr gluggnm sínnm en þessi lærði prófessor. Kona hans er alþekt kvenrjettindakona, frú Marie Michelet, að sínu leyti jafn-þjóðkunn og maður hennar. Hún er dóttir Stor-Jóhanns gamla, sem einusinni var hjer á ferð og mörgum þótti spaugilegur karl. Hjá L. Brun var jeg í kveldboði. Hann er mikill lærdóms- og iðju- maður, hefir ritað mikið, og var um eitt skeið ritstjóri tímaritsins „Norsk Kirkeblad“, sem jafnan hefir staðið á öndverðnm meið við íhaldsstefnuna í kirkjumálum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.