Alþýðublaðið - 23.05.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.05.1958, Qupperneq 3
Föstudagur 23. maí 1958 Alþýðublaðí# Alþgúublaöið (Jtgelandi: R'tstjóri: Préttastjóri: A ug lv s i ngast j óri: Ritst]ornarsímar: Auaivsingasími: Afemiðslusími: Afisetur: Alþýðul uKKurinn. H e 1 g i S æ rn u n d s s o n . Sigvaldi Hjálmarsson. E m i ! í a Sa uelsdóttir 1 4 9 0 1 oa 11 9 0 2. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhu- ð Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. V iðhragð Einars Olgeirssonar LEIKUR KOMMÚNISTA er harla undarlegur þessa dag- ana. Sérstakleaa er framkoma þairra í efnahagsmélunum furðu.eg. Fyrst bera riáðherrar þeirra í rikisstjórninni fram stjórnarfrumvarp á alþingi, ásamt hinum ráðherrunum, um lausn má.lanna, en .síðan ni tar formaður flokks þeirra að taka máiið fyrir. Og ekki nóg með það, að hann neiti að Mta miálið koma til umræðu. en það er í rauninr.) misnotk- un á valdi, heldur skilar hann ál.ti um frumvarp flokks- bræðra sinna, þar sem hann lýsir andstöðu við það. Er hægt að sýna öilu meiri hráskinnaleik í meðferð mála og stjórn- m.álastarfi? Annars er öll framkoma Einars Olgeirssonar næsta hláleg. Flokitur hans hefur nú tekið bátt í stjórnarsam- starfi í tvö, ár3 og nú fyrst áttar hann sig á því, að eitt- hvað sé bogið við efnáhagslífið í landiniu. Hann leggur til laga uiTi h&ildarstjórn á hjóðarbúskapnuim, er tryggi að rikisstjórnin leggi hið bráðasta fyrir hingið frumvarp íil laga mn lieildartjórn á Ijjóðarbúskapnum, er tryggi cflingu atvinnulífsinis samkvæmt fyrirfram gerðum á- ætlunum, . . .“ Margar spurningar hljóta að vakna, þegar þetta viðbragð fonnanns þingflokks kommúnista er at- liugað. Það væri t. d. ekki úr vegi að spyrja, hvers vegna Ein- ar hafi ekki áttað sig fyrr á þessuin hlutum? Hví í dauð- asum krafðist hann ekki þessara aðgerða f.yrr? Hafði hann ckki einhver tök á því að koma þessum iskoðunum síiíurn á framfæri við ráðherra flokks síns, áður en í ein- daga var komið? Var ekki fulltrúi komnmnista við at- hugun þessara mála síðastliðinn vetur? Hverju sætir það, að sjáifor fotntaður þingflokksins vaknar svo seint íil verka, þegar um líf og afkomu alþýðunnar í íandinu er affi tefla? Spurningar af þessu tsi hljóta að verða á hvers manns vörum, fyrst Einar Olgeirsson hefur brugðizt svo við í ör- lag'amáli ríkisstjórnarinnar. Flokkur hans hefur látið sér f-átt um finnast þær tiliögur, athuganir og álit, sem gerðar hafa verið af satrstarfsfiokkum hans á undaniförnum mán- uðum. Hann kaus að Sá.iga höíðinu í sandinn og liáta sem ekkert væri athugavert við efnahagsástandið. Sjálfur við- skiiptainiáláráá'iarra, Lúðvík Jósefsson, taidi Uáiiþörf rík- issjóðs miklu minni en hún raunverulega var. og var ekki arinað sýnna en hann teidi r^itast að halda áfram á sömu braut og undanfarið, þótt vitað væri, að þá stöivaðist ýmis framledðsla. En nú er' komið annað hh'óð í strokkinn hjá kommúinistum. N,ú .þarf a'ð tryggja „eflingu atvinnulífsins“ að dómi fiormanns flokksins, Einars Olgerssonar, en samt er fr.umvarp ríkisstjórnarinnar. óa’andi og óferjandi, þótt þinigflokkurinn væri áfiur búinn að samþykkia það. Þatta viðhragð Eínars Olgeirssonar hlýtur að stafa af einhverjum annar.legum ástæðum. Engum, sem til þekkir, dettur í hug, að lanáhelgismólið sé eitthvert aðalatriði, þótt það sé llátið í veðri vaka. Allir eru samimála um vikkun landhelginnar, og mönnum er jafnframt ljóst, að það er þjóðinni mikil nauðsyn, að full samstaða náist um ályktun í málinu. Þess vegna hlýtu:r eittlhvað sérstakt að liggja að baki því, að Einar Olgeirsson misnotar vald sitt sem forseti á alþingi til að tefja fyrir efnahagsfrumvarpinu. Víst er að það hefur ekki verið gert af unilhyggju fyrir þeirri rík- isstjórn, sem kommúnistar þóttust þó frá uipphafi vilja efla til átaka og starfa fyrir alþýðu þessa lands. Þess mun lengi minnzt verða, að Einar Olgeirsson hafði í frammi leikbrögð á úrslitastund, þegar heill og hagur þjóðarinnar var undir því komin, að samstarí væri, og trausts þurfti fyrst og fremst við. Vélsefpri ó Prentsmlðla Alþýðublaðsins. ( Utsan úr* heimi ) ALMENNAR þingkosningar eiga að fara fram á Ítalíu 25. máí næstkomandi. Þegar fas- istaveldinu lauk á Ítalíu urðu .kjósendur að velja milh lýð- veldis og konungdæmis. Þær kosningar fóru fram árið 1946. í kosningunum 1948 og 1953 var valið milli lýðræðis og .kommúnisma, en nú stafar ekki nein hætta af kommúnLt- um á Italíu, en samt sem áður niota hægri flokkarnir komm- únistagrýluna mjög í þessari kosningabaráttu. Enda þótt bommúnistafJ.okk- urinn sé enn allfjöimennur. þrátt fyrir ýmis innbyrðis deilum'ál, þá hefur stefnubreyt ing Pietro Nennis, valdið því að flokkurinn hefur einangr- azt í stjórn■mlá,lal,í|fi, Ítalíu. Um langt skeið var náið samband milli flokks Nennis og komm- únista, en nú er það samstarf úr sögunni. Að vísu eru enn sterk öfl í flokki Nennis, sem vilja áfram .haldandi samstarf, kjósendur flokksins virðast andvígir öllu slíku, og Nenni hefur marglýst því yfir, að flokkur hans sé nú engum háður, hvorki til hægri né vinstri. Af þeirri ástæðu er r.ú skárra samkomulag með Nenniflokkn um og sósíaldemókrötum undir forustu Saragat, og þótt ennþ:\ séu mörg dei'luatriði milli j þeirra má, fullvíst telja, að til- raunir til að sameina flokkana verði gerðar að loknum kosn-' ingum. Kaþólski flokkurinn hefur færzt allmikið í hægri átt á síðastliðnu ári. í raun og veru hefur Vatikanið stjórnað Ítalíu síðustu árin. Margar and lýðræðislegar ráðstafanir hafa verið gerðar, jafnan með fúsu samstarfi nýfasista og annarra hægri flokka. Þaggað hefur ver ið niður í öllum lýðræðissinn- um í Kaþól'ska flokknum. | Klerkar hafa gífurleg áhrif á alþýðú manna, og nota aðstöðu sína til hins ýtrasta. Kosningabaráttan hefur mjög mótazt af því, að stórblöðin, sem öll eru málgögn stóriðju- hölda, hafa varla minnzt á inn anrikismál, en lagt höfuðá- herzlu á stefnu ítalíu í utanrík ismálum. Það er einkennandi fyrir málflutning stórblaðanna og ítalska útvarpsins, að þar hef- ur varla verið minnzt á neitun yfirvaldanna að veita Danilo Dolei vegabréf, — og réttar- höldunum yfir honum var frest að fram yfir kosningar. Kosningaáróður kaþólska flokksins og annarra hægri flokka beinist að því, að ala á óttanum við kommúnista. Kjör orð þeirra er: — Engar tilraun, ir í þjóðfélagsmálum. Ekkert er minnzt á hinar tvær milljónii’ atvinnuleysingja í Suður-ítal-i íu og ekki það, að einum for- ustumanni Kaþólska flokksins voru nýlega veitt Mussolini- verðlaunin, sem flokkur nýías- ista veitir árlega, fyrir varn- arrit fyrir fasistastjórnina. Almennt er búizt við mikilli þátttöku í þessum kosningum. Sósíalistisku flokkarnir tveir hafa góða aðstöðu í kosningun. um (á síðasta þingi hafði flokk ur Nennis 75 sæti og sósía!- demókrataflokkur Saragats 19 : þingsæti, en Kaþólski flokkur- inn hafði 262 sæti af 596). Að- eins efling sósíalistisku flokk- anna getur styrkt lýðræðið á Ítalíu og unnið að umbótum á v atvinnulífi landsins. JACQUES SOUSTELLE, sem stelle þá bendír margt til þess, nýlega slapp til Alsír á allsögu legan hátt, er þekktastur fyrir hina ósveigjanlegu stefnu sína í málefnum. Norður-Afríku. Árási- hans á þá ákvörðun frönsku stjárnarinnar að hefja viðræður við Túnisstjórnina vegna atburðanna við Sakiet Siddi Youssef og barátta hans gegn málamiðlun Breta og Bandaríkjamanna í þeirri deilu áttú mestan þátt í að velta Gaillard úr sessi. Soustelle átti einnig mestan þátt í að fella stjórn Bourges-Maunoury á síðasta ári. Hann hefur jafnan barizt heiftarlega gegn öllum tilslökunum við Alsírmenn. Ræður hans hafa jafnan haft mikil áhrif á þá þingmenn, sem voru óákveðnir í skoðunum. Soustelle fæddist í Montpell- ier 3. febrúar, árið 1912. Heim- ili hans er nú í Lyon og er hann einn af forvígismönnum þeirrar borgár. Soustelle hefur jafan ver- ið fylgismaður de Gaulles frá því samtök frjálsra Frakka voru stofnuð. Fékk de Gaulle honum ýmis ábyrgðarstörf meðal annars yfirstjórn leyni- þjónustu Frjálsra Frakka, og undirróðursstarfsemina í Ev- rópu og víðar. Var Sóustelle sæmdúr helztu heiðursmerkj- um franska ríkisins fyrir þessi störf. Að stríðinu loknu hélt samstarf de Gaulle og Soustelle áfram, og varð sá síðamefndi aðalritari Gaullistaflokksins. Soustelle er ennþá talinn leiðtogi þeirra þingmanna, sem fylgja de Gaulle að málum. En það er álit kunnugra, að hann sé ekki lengu- sporgöngumað- ur de Gaulle heldur vilji hann fara eigin götur og koma sér sjálfum áfram. Enda þótt de Gaulle hafi ekki opinberlega afnsitað Sou- að honum hafi ekki geðjast stefna hans í Alsírmálunum, og að hann hafi álitið of langt gengið í mörgum atriðum. Soustelle fór að hafa áhrif á gang mála í Alsír, er hann var skioaður landst.jóri þa- ár- ið 1955. Tókst honum að afla sér mikilla vinsælda, meðal frönsku landnemanna. Þegar honum var svo vikið úr starfi og Catroux settur í staðinn, stóö hann bak við hinar miklu óeirðir, sem þá urðu í Algeirs- borg og urðu til þess, að skip- an Catroux í landstjóraembætt ið var afturkölluð. Soustelle er mjög lærður maður, einkum í sagnfræði og bjóðfræðum. Vann hann lengi ; að fornleifagreftri í Mið- og' Suður-Ameríku og margvísleg- um þjóðfræðilegum rannsókn- um. Um nokkurt skeið var hami einn af framkvæmda- stjórum hins mikla Manni- fræðisafns í París. Kona hans. er einnig heimskunn fyrir vís- indastörf á sviði þjóðfræði. SkrúSgarðafræ einnig ver.julegt grasfræ. Vörugeymsla, Hverfisg. 52 Opið í kvöld HLJÓMSVEIT GUNNAKS ORMSLEV. Haukur Mortliens syngur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.