Alþýðublaðið - 23.05.1958, Síða 8
3
AlþýðublaSiS
Föstudagur 23. maí 1958
HLeiðir allra, sem ætla afl
fcaupa f.öa selja
mtt
Hggja iil ofckar
BílssaSaa
Klapp5*^stíg 37. Síml 19032
Húseiendur
önmiriíst allskonar vatns-
og hitalágnir.
liiTeSaggiir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
mfShmin,
Vit-stíg 8 A.
Sínu 16205
Spa-Æ auglýstngar og
blac;>. Leitið til okkar, ef
þei hafið húsnæði til
leigv- eða ef yður vantar
húsrtdeði
& A IJ P U M
p> rénatuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Áiafoss,
E-ngholtstræti 2.
Kla;)parstíg 30
Síft" 5-6484.
Töit.’m raflagnir og
bre \ viíigar á lögnum.
Mót • rviðgerðir og við
geð: • á öllum heimilis—
tœkt.jm
Mliu-lngarspföld
n. D A S.
f fáat h,’ i flappdrætti DAS,
Vestm pri sími 17757 —
Veiðar "eraverzl Verðanda,
aímt i 78P - Sjómannafé
lagi Revkjavíkur. sími 11915
— .Jónai'i Bergmann. Háteigs :
vegl 52 símí 14784 — Bóka
vers -iVóða Leifsgötu 4,
BÍmi ISv'-i7 — óiafi Jóhanns
eym tíeuðagerðl 15 sími
33fW* • IMeshúð. Nesvegi 29
■-- Cl-'Km Andréssjmi gull
«nið 1 .augavegi 50, sími
1S7(IÞ f fla ’narfirðl f Póst
Ákl Jakohssoit
Og
hæstaréttar- og héraSt
dómslögmemt.
Málflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1 Afgreidd f síma
14897 Heitið á Slysavarnafé
lagið — bað bregst. ekki. —
Útvarps>
viögeröér
viötækjasal^
RADIO
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
Þorvaidur Ari Irason, tidl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Shólavörðu&tíg 3S
c/o Páll fóh Þorleilsson h.f. - Pósth. 621
Sitmar IUI6 og 13417 ~ Simntfni: AU
-f*-
Framhald af 7. siSu.
þáttur í kristilegu lífi. Þótt
flest sé nú orðið reynt að út-
skýra ó vísindalegan hátt og
sem eðlilegt, þá verður nær því
hver sál einhvern tíma fyrir
því á lífsleið sinni, að fá
reynslu, ,er hún fær ekki fylli-
lega skilið og hvort sem nú
hægt er aS; telja slíkt til lenyd-
ardóma eður ei, þá er sú stað-
reynd fyrir hendi, að öll trúar-
brögð og þá ekki minnst kistn-
in. búa yfir sínum leyndardóm.
lun.
í bók sinni tekst Pepler vel
að kvnna hina kristnu ,,myst-
. ik“ þannig að hún verður að-
'aðandi fyrir lesandann, en ekkj
eitthvað fjarlægt, sem hann
forðast.
Hugmyndir eins og „hinn
leyndardómsifulli líkami“ verða
fiestum leikmönnum litt girni-
legar til fróðleiks, en þegar
þær eru framsettar á aðlaðandi
og skilianlegan bá-tt, eru .þær
ekki aðeins skemmtilegar af-
lestrar heklur nauðsynleg nær-
,ing sálinni.
Þannig er þessi bók ein af
þeim betri, sem um mál þetta
hafa fisllað á undanförnum ár-
um og mjög aðgengileg hverj-
um þeim, er gefur sér tíma tii
að lesa hana.
Strágsskór
uppreimaðir
Kvenstrigaskór
Gúmmístígvél
Gvimmískór aliar stærðir.
Br©iösblík
Laugavegi 63.
Kaffi
brennt og malað daglega.
Molasykur (pólskur)
Strásykur
(hvítur Cuba sykur)
Þingholtr-stræti 15.
Súmi 17283.
Fæsi i ölíusn Bóka
verzlunum.
Verð kr 30.00
Á undanförnum árum hafa
álögur á bifreiðar verið stór-
auknar og hafa ýmsar leiðir
verið farnar í bví efni, svo sem
stórhækkuð aðflutningsgjöld á
bifreiðum og rekstrarvörum til
þeirra, þungaskattur tvöfaldað-
ur, skattur lagður á tryggingar
bifreiða o.m.fl., auk þess hefur
benzínverð ekki verið lækkað,
þótt miklar líkur séu fyrir því
að það ætti að vera mun lægra
en það er nú.
Með frumvarpi laga um út-
flutningssjóð o.fl., sem ríkis-
stjórnin hefur nú lagt fyrir
Alþingi, er gengið óskiljanlega
langt í stórauknum skattaálög-
um á leigubifreiðar þrátt fyrir
það þó hæstvirtri rík,isstjórn
og alþingismönnum æíti að
vera það fullkomlega Ijóst, að
bifreiðar eru eina samgöngu-
tæki á landi hér, og sem al-
menningur,, kemst ekki hjá að
nota meira og minna í daglegu
starfi sínu, þar sem allir flutn-
ingar á landi, bæði fólks- og
vöruflutningar, fara fram með
bif’eiðum.
Vegn'a síendurtekinnar skatta
áiagningar á leigubifreiðar, þá
. leyfum við okkur undimtuð
bifreiðastjórafélög að mót-
mæla harðlega framkomnum
tillögum um skattaaukningar á
bifreiðar og rekstrarvörur
beirra og skorum á háttvirt
Alþingi að undanskilja allar
Ieigubifreiðar, þ.e. fólks- vöru-
og sendibifreiðar, frá fyrr-
greindum skattaálögum, bar
sem við sjáum okkur ekki
fært að taka þær greiðslur
á okkur til viðbótar þeim
skattaálögum sem fyrir eru,
ef nokkur möguleiki á
að vera fyrir því, að menn
geti haft lífsframfæri sitt af
akstri bifreiða eða halda uppi
þeim samgöngum sem nauð-
synlegar eru í daglegum störf-
um þjóðarinnar.
Ef háttvirt Alþingi sér sér
ekki fært að ganga frá áður-
greindu frumvarpi þannig, að
•atvinnubifrsiðar verðí undan
begnar álögum beim, sem í bví
felast, a5 Albingi veiti bá ríkis
stjórninni heimild til bess að
sanga til móts við óskir við-
komandi stéttarfélaga á eftir-
farandi grundvelli:
1. Að endurgreiða atvinnu-
bifreiðastjórum þann hluta
benzínverðs, sem umfram
er kr. 1.75 pr. lítra, sam-
kvæmt framlögðum við-
skiptanótum eða þar til
gerðum ..skömmtunarseðl-
um“, á allt að 7300 lítra á
ári, enda votti viðkomandi
stéttarfélag, að biíreiðin
hafi verið eða sé leigubif-
reið.
2. Að innheimta ekki 100%
viðaukaskatt á þunga-
skatti leigubifreiða.
3. Að leigubifreiðar verði und
anþegnar 10% skatti af
bifreiðatryggingum.
4. Að undanþiggja afgreiðslu
gjöld bifreiða hjá bifreiða-
stöðvunum 9%, söluskatti.
5. Að verði fluttar inn bif-
reiðar til handa atvinnu-
bifreiðastjórum, hvort held
ur ;er fólks- sendibifreiðar-
eða vörubifreiðar, að þá
verði þæ - bifreiðar undan-
þegriar- þeim álögum sem
á hafa verið lagðar og
þeim álögum sem gert er
,ráð fyrir í frumvarpi til
laga um ÚtfJ.utningssióð
o. fl., svo. og hinum ýmsu
aðflutningsgjöldum af bif-
reiðum, eftir því sem frek-
ast verður við komið.
í fyllsta trausti leyfum við
okkur að mega vænta þess,
að háttvirt Alþingi sýni
fullkominn skilning á máli
þessu og verði við framan-
greindum kröfum okkar.
Virðingarfyllst,
f.h. Bifreiðastjórafélagsins
Hreyfils Reykjavík,
Bergsteinn Guðjónsson.
f.h, Félags sérleyfishafa,
Reykjavík,
Jón Sigurðsson
f.h. Vörubifreiðastjórafélags-
ins Þróttar Reykjavík,
Friðleifur í. Friðriksson.
f.h. Trausta, félags sendi-
bílstjóra, Reykjavík,
Sigurbjörn G. Björnsson.
f.h. Landssainbands vörubif-
reiðastjóra, Revkjavík,
Einar Ögmundsson.
f.h. Bifreiðastjórafélagsins
Neista, Hafnarfirði,
Björn Eiríksson,
f.li. Bifreiðastjóraféiagsins
Fylkis, Keflavík,
Stefán Valgeirsson.
f.h. Strætisvagna Reykjavík-
ur, Eiríkur Ásgeirsson.
Framhaid af 4. síðu.
fyrstu tíð og tií vorra daga hef.
ur höfundur eigi aðeins lekið
með ljóða- og sagnaskáld, held.
ur .einnig sagnfrseðingá og aðra
fræðimenn og verk þeirra, óg
eykur það á fyllingu-og litbrigði
þeirrar myndar, sem hér ér
brugðið upp af bókmenntum og
menningu þjóðar vorrar.
Niðurröðun efnisins er hin
skipulegasta, og ber það því ó-
rækan vott, hve'höfundur hef-
ur efnið vel á valdi sínu. Hinir
almennu inngangsiþættir að
meginköflum bókarinnar gera
lesandanum einnig liægar um
vik að glöggva sig á efninu. Að
málfari er bókin einnig einkar
læsileg,
Ritaskráin er víðtæk og
nafnaskráin ágæt. Þó sakna ég
úr ritaskuánni ýmissa rita, en
rek það eigi nánar, þar sem ég
hef gert það í ritdómi um bók-
ina annars staðar.
Frá upphafi til enda svip-
merkist bókin af miklum lær-
dómi höfundar, og er hún sönn
fróðleiksnáma öllum þeim, sem
kynna vilja sér sögu íslenzkra
bókmennta, og á sérstakt erindi
til fræðimanna í norrær.um og
germönskum bókme.nntum og
bókm enntafræðinga al mennt.
Eins og sæmir efni hennar og
meðferð þess, er bókm prýðís-
\rel prentuð og hin vandaðasta
að öllum frágangi, og að því
layti einnig hlutaðeigendum til
sæmdar.
Og svo þetta að máislokum:
Þeir einir,, sem : eitthvað hafa
fengiizt við slík ritstörf, geta
gert sér fulla gi'ein fyrir því,
hversu víðtækar rannsóknir C’g
feikna vinna liggja að bakí
þessa vandaða og yfirgrips.
mikla ri+s. Með samningu þess
hefur höfundurinn unnið fræði
mannlegt afrek, sem lengj mun
standa í gildi.
Richard Bcck.
Frh. af 7. siffu.
hann yrði skjótari að koma
orðum að þessu.
Til Denver komum við í
hellirigningu og begar við
skilclum á brauta rstöðinr.i höfð
um við orð á því, að líklega
væri Colorado að gráta burt-
för okkar. Orðstírs okkar vegna
vona ég að bað hafi ekki verið
eintóm fagnaðartár.