Morgunblaðið - 29.02.1924, Síða 1

Morgunblaðið - 29.02.1924, Síða 1
tobus Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason, 11. árg., 99. tbl. — —í — — — --a Föstudaginn 29. febrúar 1924. II ísafoldarprentsmiSja h.f. Klæðaveil ksmiðj i ■ 1 | L býr til dúka og nærföt úr isl. ull. — Kaup .m 1 S 11 Jyk iÍfOSS vorull og haustull hsesta verði. - Afgreiðsla ■ mBVVV Hafnarstrœti 18 (Hyhöfn). Simi 404. ■- ■■ ■' —— ■—■■ Gamla Bíó D. D. D. Frá I. mars, og þancjað til annað verð- ur ákveðið, verða skriffstofur okkar opnar frá kl. 9-6 alla virka daga. 0. Johnson & Kaaher. I. iðr 09 iDflaror. Skemtilegasti gámanleikur- inn, Sem sjest liefir. — Allir. eldri sem yngri, ættu að fara Í GAMLA BÍÓ í kvöld. pví hláturinn er hverjum hollnr. Lokað i Báðin verður lokuð aKan daginn á morgun. Berið svc vel að gera ■nnkaup yðar til helg- ®Hsmar i dag. — ' ✓ ^erftun lokuð á morgun ^ré kl. 12-4 e. m. vegna ienðarfanar Th. Thor- ^einsson. Aðalfundur i hjúknúnarffjelaginu Likn verður haldinn laugardaginn 1. mars klukkan 4 eftir hádegi, hjá Rosenberg uppi. Fundarefni samkvæmt fjeiagslögunúm. Magnús Pjetursson, bæ’jarlæknir, flytur erindi á fundinum. STJÓRNIN. Skrifstofur okkar verða fyrst um sinn, frá I. mars að telja opmar alla virka daga frá kl. 9 árdegis til ki. 5 síðdegis. ** H. Benedikfsson & Co. Dansskóli Sigurðar Guðmundssonar. Aukadansæfing í kvöld fyrir alla nemendur mína í vetur. - Kenni nýján dans: Fox Bluxe, afarfallegur og skemtilegur, og dansa má haiíö -'efljir. öllum Tango og Fox Trotlögum. > Eftir Jón Laxdal. kem jeg að hinu -atriðinu, i^iið er ástæða fyrir gengis- allinu, en það er: ofmikili ínn- uitiingur í samanburði við út- ‘"tninginn. 1 Banmörku hefir verið rætt rit«ð mikið um þetta atriði negativum innflutningi kout 'm hiS lága gengi döusku krón- nnnar. er heldur engnm efa ’"ndiö að einmitt þetta á sinn "'ikla þátt í hinu lága gengi ( onstcu krónuunar. Negativur inn- flutningur hefir verið þar fram að þessu um 30 miljónir króna á mánuði eða 360 miljónir á á.ri. Að vísu hefir talsvert af þess- ari upphæð verið greitt á annán hátt, svo sem með leígu og frögt- um af skipum,, verðbrjefum, g,ill- útflutningi o. s. frv., ,en auk þess- ara 360 miljóna þarf ríkissjóður Dana að greiða í vexti af ut- lendum lánum ea. 20 milj. kr.,*’) svó menn telja, að minsta kosti sjeu 150 miljónir á ári, sem safn- ist fvrir, sem skulcl hjá Dönum erlendis. Nú skulum við athuga hvernig inn- og útflutningur hjá okknr hc-fir stáðist á síðustu árin. Saln- kvæmt hagskýrslunum sjer maður að sjö árin frá 1913 til 1919 incl. hafa verið innfluttar vörur fyrir 247 miljónir, en útfluttar "vörur fvrir 261 milj. pað er þv' á þesum árum útflutt fyrir 14 miljónir meira en aðflutt' er fvrir. Arið 19)19 er útflútt 12% miljón meira en aðflutt, en 2 árin næstu á undan 1917 og 1918 var *) Blaðið „Politiken'1 gefur í -kyn nýlega, að vextir af útlendum ríkis- skuldum hafi verið 65 miljónir 1923, en það mun vera vextir af bæði út- lenduin og innlendum skuldum. útflutningur líka rúmum 17 mil- jónum minni en innflutningurínn. Fyrir áriu Í92Ö—’21 og ’22, eru engar skýrslur komnar, en hag- stofan hefir skýrt mjer frá, að 1920 hafi aðflntningUr og útflutn- ingur hjerumbil stáðist á, qg hafi hann verið ea. 60 miljónir. Arin 1921 og 1922 hefir inji- og útflutn- ingúr verið líkur bæði árin: 46 milj. inn- og 47% milj. eða rúm- lega það útflutt. Ef maður nú leggnr saman þessi 3 árin, þá befir innflutningur verið á þeim 152 miljónir, en útflutningur 155 milj. pó að þetta s^tf hui svona á pappírnum, þá er þq jalis ekki víst að þetta sje svona í reyndinni. Skal jeg t, <1. benda á, að þegar fluttur er út fiskur, þá ■ er gefið; upp það verð, se.m hanti hefir kostað hjer á staðjium; ;en ekki það yerð, sem fengisf hefir fyrir haup ý útlöndum, og svo er um flestar aðrar útfluttar vör.ur. Að jeg nefni hjer fisk sjerstaklega kemur til af því, að )eins og allir vissu,, var geisitap á fiski árin 1919 til 1921. þó það máske ekki lenti alt á framleiðendum, 'en bankarnir urðu, víst talsvert varir við það og búa talsvert að því enn. En hvað sem nú þessu líður, þá er það víst að við stöndum alt öðru vísi að vígi en Danir hvað út- og innflutning snertir. Danir safna erlendum skuldum sem svarar 150 milj. á ári, en við höf- um útflutt fyrir 17 milj. meira en við höfum aðflutt fyrir síðustu 12 árin, til 1923. Ef nú kenningin um gengis- hrunið vegna ofmikils innflutn- ins móts við útflntninginn eæri rjett, þá er augljóst að okkar króna ætti að standa talsvert bet- ur en danska krónan, eu því er nú miður að svo er ekki, Nei, maður verður að grafa dýpra til þess að finna ástæð- urnar fyrir gengishruninu bjer. Skulum við því athuga hvernig íslenska krónan fer í byrjun að fiilla niður fyrir þá dönsku. pegar bankarnir árið 1920 urðu að hætta að yfirfæra peninga vegn skulda í útlandinu, urðu þeir menn, sem nauðsynlega þurftu að nota fje það er þeir áttu inni í bönkunum hjer, til vörukaupa er- lendis, að hjálpa sjer sjálfir, og það gerðu þoir á þann hátt, að þeir buðu til sölu í Kaupmanna- höfn íslenskar krónur. Kaupsýslu- mönnum og öðrum, sem ekki trúðu á nýfengið sjálfstæði okkar, að minsta kosti ekki í peninga- málum,- kom þetta , vel. peim var kunnugt um yfirfærsluvandræðin og hjer gafst tækifæri, á aðra hliðina, til að sanna ósjálfstæði okkar og á hina hliðina til að kaupa ódýra peninga til íslenskra vörukaupa og á þann hátt græða fje. pessir menn yita um alt, sem gerist á þesSu sviði og halda saman ekki síst þegar það er gróðavegur. pað leið heldur ekki á löngu þar til íslenska krónan var komin nið- ur í 78—80 aura danska. Síðan hefir hún oftast staðið mjög ná- lægt þessu gagnvart datiskri kr., einusinni komust þó 100 kr. danskar niður í 104 krónur ísl. (það var 10. fe.br. 1923), en hvað skeður þát pá hækka bankárnir hjer sterlingspnnd úr 26 kr. npp í kr. 28,50 og reikna út dönsku krónuna eftir því, svo 100 krónur danskar kostuðu hjer kr. 114,72, Sama dag og þetta skeður hjer, fer sterlingspundið niður í Kaup- mannahöfn, kostaði daginn áður kr. 24,85, en þann dag selt á kr. 24,75 : og heldur svo áfram að lækka. þangað til 27, fehr., þá er það kontið niður í kr. 24,14. Nákvæmlega sama kemur fyrir í júní s. 1., þá er íslenska krónan farin að nálgast þá dönsku svo að 100 danskar krónur kostuðu hjer kr. 108.58 (hinn 13. júní) og þá setja bankarnir pundin upp uin 1 kr., og fáum dögum seinna um 50 aura, svo sterlingspund kostaði hjer 10. júlí 30 kr., og •danskar krónur þessa dagana frá Mýja Bió I I Afarspennandi sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur William Taversham mjög þektur og góður leik- ari. pað er einkennilegt æfin- týri, sem Mr. Jones frá New- York kemst í, þar sem hann er tekinn í misgripum fyrir jarlinn af „Rochester“; en hann hreinsar sig frá því öllu á hýsna broslegan og einkennilegan hátt. Sýning kl. 9. fjringurinn. Fundur í ,,Hriugnum“ í kvöld klukkan 9, í Iðnó, uppi. Kosið verður í Sjúkrasjóðsnefnd og lesið upp brjef frá Bandalagi kvenna. Sfjómln. ICartöflur, Laukurf Appel9inui*f Vinber. Slýknmið i versl. VÍSIR. HaSlur Hallssen tannlseknir hefir opnaS tannlækningastofu í , Kirkjustræti 10, niðr. Sími 1608. Yi8tal«tími kl. 10—á. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, < : Ifr. 886. 111,33 til 114,88, en í Khöfn standa £ líkt allan þennan tíma. Fleiri dæmi mætti nefna, en þetta ætti að vera nóg. Jeg mintist einu sinni á þa5 í skrifum tnínum um þetta mál, að menn teldu nokkurn skyldleika vera á milli dönsku og íslenska krónunnar og ekki óeðlilegt a8 gengi þeirra væri líkt. TTm skvld- leikann þarf ekki að fjölyrða en reynslan hefir sýnt og sannað að ef illa gengur fyrir dönsku krón- unni og hún fær ,.niðurgang“, þá hefir það þau áhrif á íslensku

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.