Morgunblaðið - 20.04.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.04.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLABI» Noregssalf pjetur! Með e.s ,.Mereur“, sem er væntanlegur 18. maí, fáum við Noregssaltpjefur sem við seljum á 42 íslenskar kr. hver 100 kg., komið á höfn kjer. Fari svo að norska verkfallinu verði ekki afljett í þessum mán- uði fáum við í staðinn fyrir Noregssaltpjetur. Chilisaltpjetur sem við þá seljum á 50 ísleínskar kr. hver 100 kg., komið á höfn. petta afar lága verð gildir aðeins ef pantað er strax eða í síð- &sta lagi áður en skipið kemur hingað. Superfosfat höfum við fyrirliggjandi á 22 krónur úr húsi, hver 100 kg. Dragið ekki að senda okkur pantanir yðar. Knattspyrnufjelag Reykjavfkur Aðalfunður fjelagsins verður haldinn föstudaginn 25. þ. m. kl. 8y2 síðd. í Iðnó <uppi). Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Fjölmennið! STJÓRNIN. . R. I. S. I. I. Þ. V. Knattspyrnufjelagið „Vikingur“ Aðalfundur verdur haldinn nastkomandi þriðjudag 22. þ. m, kl. 8 siðdegis i Báruhúsinu. Mætið stundvf slega. Stjórnin. Gleðilega páska! Björnsbakarí. Nýja útgáfan af íslenskum ástaljóðum er nú komin i bókaversl. rilualin sumargjöf. Anglia society Hnniö eftir þessu^eina innlenda fjelagi þegar þjer sjóvátrygg'd Sími 542. Pósthólf 417 og 574. Símnefni: Insurance. A 3ŒIE Trolle & Rotho h.f. Rvlk Elsta vátryggingarskriTstofa landsins. ----------Stofnuð 1910.--------- Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátyggingarfjelogum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vá- tryggendum í skaðabœtur. Lótid þvi aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. □E=1E n I. S. I. I. S. I. lfiðavangshlaup drengja tilboö um kaup á mjólk. Tilboð óskast í 500—700 lítra af mjólk, er kemur daglega til Keykjavíkur frá c. 15. maí til 31. október. Einnig gæti komið til mála að selt yrði minna lítratal. GUNNAR SIGURÐSSON . (frá Selalæk). Sími 12. Til fermingar: Hv. Skyrtur - Slaufur — Flibhar Nærföt Hv. Kjólaefni — Sokkar Langsjöl Hárbönd jlaiaMuijlitiaboti von rrpecom ATELieR E-O skemtikvöld (whist, drive og dance) hefir verið ákveðið að haida, ef nógu margir meðlimir gefa sig fram, laugardaginn 26. þessa mánaðar hjá Rósenberg. — Meðlimum er heimilt að taka gesti með. Listi til áskrifta liggur frammi hjá Mr. Robert Smith, Hafnarstræti 20, sími 1177, og verða fjelagsmenn að hafa ákveð- ið sig fyrir fimtudagskvöld næst- komandi. SKEMTINEFNDIN. (Innan 18 |ára), verðnr háð 27. þessa mánaðar, klnkkan 2 eftir hádeí1- Kept verður í fimm manna sveitum, um hlanpahikar Ármanns fyrir drenP* (handhafi K. R.). Ennfremur fá þrír þeir fyrstu sjerstök verðlaun. þátt- takendnr gefi sig fram fyrir 23. þessa mánaðar. AV. Hlaupið verður sama skfiið og í fyrra. Fegupstar, bestap og ódýpastap eru sumargjafirnar f mifiOlsra'liíslii. Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvawji. ísafoldarprentsmið j a leysir alla prentun vel og sam- viskusamlega af hendi meS lægsta vertli. — Hefir bestu sambönd I allskonar papplr sem til eru. — Hennar sivaxandi gengi er besti mælikvarBInn á. hinar miklu vin- sældlr er hHn hefir unnlö sjer meC áreiSanleik I viöskiftum og lipurri og fljötri afgreiiSslu. Pnppfrs-, umslagn og prentsýnis- h rn tll sýnis A skrifstofhnni. — Sfml 48. Álafosshlaupið fer fram 13. júlí næstkomandi. Kept verður um Álafoss-bikarinn, (hand- hafi Magnús Eiríksson í. K.) þátttakendur gefi sig fram fyrix 6. júL Drengjamót Ármanns (fyrir drengi innan 18 ára), verður háð á íþróttavellinum í Reykjavík 19. og 21. júlí næstkomandi. Kept verður í: HLAUPUM, 80, 400 og 1500 mu Boðhlaup 4x80 metra. — STÖKKUM, stangarstökki hástökki og langstökki með atrennu. — KÖSTUM, kringlukasti, kúlukasti og spjótkasti, heggja handa samanlögð. pað fjelag sem flesta vinninga hefir á þessn móti fær Farandbikar Ármanns fyrir drengjamót (handhafi K. R.) Hlutskarpasti einstaklingnr fær einnig sjerstök verðlaun. — Á þessn móti verðnr einnig kept í hlaupi milli Hafnarfjarðar cg Reykjavíkur, nm nýjan bikar, sem gefið hefir hr. gullsmiðnr Guðni Jóns- son. — Hlaup þetta er aðeins fyrir fuUorðna. pátttakendur gefi sig fram fyrir 13. júlí. í stjóm Glímufjelagsins Ármann. I Eyjólfur Jóhannsson (form.) Eggert Kristjánsson. Pálmi Jónsson. Sumap og fepmingapgjafip. sjerlegá fallegt og mikiö úrval af allskonar munum til tækifærisgjafa hefi jeg nú fyrirliggjandi. Komið og veljið á meöan birgðir eru miklar, og hver getur fengið það sem honum líkar. Kp. Kragh. Málverkasýning Kpistinap Jónsdóttup verður opin síðasta sínn 2. páskadag frá kl. 10—7 4 húsi Nathan & Olsen. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.