Morgunblaðið - 20.04.1924, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIB
IS
*-==-= Tilkynningar. =—-
ísafold var blaða best!
ísafold er blaða best!
ísafold verður blaða best.
Ahiglýsiiigablað fyrir sveitirnar.
JÖN JÓWSSON beknlr,
lngólfsstræti 9. Sími 1248.
Tannlækmng&r 1—3 og 8—9.
Nýja 1 jósmyndastofan, Kirkjnstræti
10. Skólar eða skóladeildir (bekkir),
sem ætla að sitja fyrir komi til okkar
og semjið um verð.
Allir versla ársins hring,
eins þeir stærri’ og minni,
ef þeir hafa anglýsing
átt í dagbókinni.
Nýja ljósmyndastofan, Kirkjnstræti
10, verður opin annan páskadag frá
kinkkan 11—5.
Virðingarfyllst,
porleifur og Óskar.
*------ ViSskifti. -----------------
Hreinar ljereftstnskur keyptar
lúuta verði í ísafoldarprentsmiðju.
Ualtextrakt — frá Ölgerðin Egill
Bkallagrímsson, er best og ódýrast.
Umbúðapappir
felnr „Morgnnblaðið' ‘ mjög ódýrt.
Divanar, borðstofuborð og stólar,
fdýrast og best í Húsgagnaverslun
Bevkjavíknr.
Blómaáburðnr á flöskum, fæst hjá
Ragnari Asgeirssy«i, Gróðrarstöðinni
(ravtða húsin*), sími 780.
Norðurlandapenmgar úr nikkel og
silfri eru keyptir hæsta verði á Stýri-
mannastíg 10.
Erlenda silfur- og nikkelmynt
ianpir hæsta verði Guðmundur
Onðnason gnllðmiSnr, Vallarstræti 4.
Bamaboltar, Dúkkur og Dúkkn-
hausar. —
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Barnavagnar, Bamakerrur, Blómst-
urborð, Blómsturpottar.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Taurullur og Tauvindur, Speglar,
stórir og smáir.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
/
-== HúsnæíL ==—■■
Sólrík og góð íbúð (3 herbergi,
ank eldhúss), til leigu frá 14. maí
næstkomandi í Hafnarfirði. Sjerlega
líg Ieiga. Semja ber við Jóh. J. Reyk-
dal, Setbergi.
Gott húsnæði, (sólríkt), fæst 1. eða
14. maí næstkomandi, fyrir litla fjöl-
skyldn. Mjög sanngjörn leiga. Upp-
lýsingar gefur A. S. í.
Efnalaug Reykjavikur
Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Smmefni: Efnalaug.
HBreinsar með nýtíeku á/höldum og aðferðum allan óbreinan fatnað
og áúka, úr hyaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um ht eftir óskum.
Eyfcnr þægindi! Spamr
Aðalfundur sambandsins verður baldinn laugardaginn 3. maí
kl. 1 í húsi Búnaðarf jelags íslands.
ÍDagnús Þorláksson.
Síldarsöltunarpláss til leigu
Frá 1. júlí þessa árs til síðasta september sama ár, fæst á
leigu á Siglufirði soltunarpláss, ef um semst. Bánkatrygging er sett
að skilyrði fyrir leigunni. Plássinu fylgir ein bryggja, 10 feta breið
með vagnsporum, söltunarpallur fyrir ca. 4—5 bundruð tunnur og
upplagningspláss fyrir ca: 4—5 þúsund tunnur, síldarkassar og
vagnar og húspláss handa ca. 20 manns.
Allar nánari upplýsingar gefnr Hallgi*. JÓlPGSOn,
Siglufirði.
Sumargjafir
-----Allar birgðir eiga að seljast fyrir 14. maí. -
Silfur - gull ■ plett - krystal
og ýmsar aðrar vörur.
Ennfremur grammófónar og grammófónplötur. þrátt fýrir að
margar af þessum vörutegundum hafi hækkað erlendis, höfum rjer
lækkað verðið töluvert. — Notið tækifærið til þess að kaupa
verulega ódýrar og smekklegar tækifærisgjafir.
Verslunin hættir — alt á að seljast — sumt undir innkaupsverði.
Skpautgpipavepslunin
------ 3 Laugaveg 3. -----
Si m aps1
24 verslunin,
23 Paulsen,
27 Fossberg.
Fiskbnrstar.
ilikkeleping og
gljábpensla
á allskonar munum, svo sem bif-
reiðahlutum og reiðbjólum o. fl.
Jón Sigurðsson
raffræðingur.
SUNLIGHT SOAF
Haíiö þjer næma tilfinningu fvrir því,
hversu áríðandi það er að sápan sje
hrein og ómenguð. Vitið þjer að
Sunlight sápan gjörir fötin hreinni
og vinnuna við þvottinn auðvel-
dari. Hinn rjetti sparnaður er
fólginn í því, að nota ósvikna
sápu. Sunlight sápan er árei-
öanlega ómenguð og getur þess
vegna ekki skemt fötin yðar.
Varðveitið fatnað yðar með
þvi að nota Sunlight sápu.
2748
lferslun armaður
vanur afgreiðslu og bókfærslu,
óskar eftir verslunaratvinnu nú
þegar. — Góð meðmæli fyrir
hendi. — Tilboð, merkt 1001, af-
hendist A. S. 1.
Hallup Hallsson
tannlseknir
Mtrkjustræti 10, niðr. Sími 1503.
Viðtahtími H. 10—4.
Himi heima, Thorvaldsensstræti 4
Nr. 866.
Dansskóli
Sig. OuömundssQnar
Dansæfing mánudaginn 21. þ.
m. írá kl. 9 til 2 e. h. í Ung-
mennafjelagshúsinu.
Barnakerrur
Hinar marg eftirspurðu baraa-
kerrar eru nú aftur fyrirliggjandi
mjög ódýrar.
Fálkinn
Sími 670.
Kartðflur
norskar lœgsta verdi — með
s.s. »Mercurc frá Bergen 3% og
14/5 — pantið sem fyrst hjá
A. J. Bepfelsen.
Sími 834. Austurstr. 17.
-ilfriar-
um það besta
Kopke hölda kætir sál,
Kopke vekur hróðrar mál,
Kopke Amors kyndir bál,
Kopke allir drekka skál.
SLOAN’S er langútbreidd-
asta „LINIMENT“ í heimi,
og þúsundir manna reiða sig
á hann. Hitar strax og linar
verki. Er borinn á án nún-
ings. Seldnr í öllum lyfja-
búðiun. Nákvæmar notkun-
arreglur fylgja hverri fíösku.
SnirplDlliðltir
óskast keyptir
i.l. Irm t L|si.
Hvaða sápu á jeg að nofa?
Fedora rtpin hefir tál aS bera alla p
eigrnleíka, swm eiga að einfcenna fyllilep*1
mðda og gé«a hanebApu, og hin
og sótthroinasBdi Ahxff hennar hafa a**®*"
aat aS vera óbrigðuít fegurSarmeðal
húCina, og varnar lýtum, «bw «g WetLUH.
hrukkum og ro#a í fcððmai. 1 ateS
veröur húðin yið notkun Fedora-sépwaioí
«g mýúk, hin Óþegðegn tilöaning þtf*
að húfSn tíaraeÆm, «a atinkfcBn kemur
notkun inra sáputegunðs, ktmmr dl*
fran vif! wstkrm pmunrti aipa.
*. KJiiiiiiioi * o*.