Morgunblaðið - 19.07.1924, Síða 2

Morgunblaðið - 19.07.1924, Síða 2
** OJK *? V N H I A »1» IMhtihm Höfum fvrirUggjanði ■rr/iww'..... • -* Eúgmjöl. Hálfsigtimjöl. HaframjöL Hveiti^ Cream of Manitoba. Do. ,. Oák." Do. Best Baker. Hrísmjöl. Gerhveiti. Blandað Hænsnafóður. Maismjöl. Baunir, heilar. i _ í y Exportkaffi. Melís. Strausykur. Kandís. Flórsykur. Bakaramarmelade. Borðsalt. Eldspítur. Kanel, heilan. Krydd. Sinnep, Colman's Drengjamót Armanns verður háð á íþróttavellinum í kvöld kl. 8 og kept í 80 m. hlaupi, Kringlukasti, Langstökki, Spjótkasti og 400 m. hlaupi. — parna verða margir knáir strákar úr 4 íþróttafjelögum. Aðgangur kostar 1 kr. fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. starfssemi. Út á við hefir hann styrkt aðstöðu ítalíu t. d. með samningunum við Júgóslóvakíu og Spán. En þetta var aðeins byrjun, og margar af framkvæmdum hans eru til orðnar með valdi. En það 1 • er ekki Mussolini sjálfum að (kenna. Yaldið átti að vera bak- j hjarl, aldrei voptn, en fflokks- | bræður thans hafa oft misskilið : hann og farið feti framar en ihann hefði viljað. það er misjafn j sauður í mörgu fje. 1 tölu þeirra í þúsunda sem flokkuðust kringum | hann, voru æfintýramenn, jafnvel ribbaldar, sem hjeldu að nú væri I tækifæri til að maka krókinn. | Fascistar hafa framið margt í bága við áform Mussolini. í kosn- ingarhríðinni síðustu, brendu þeir kaþólska góðgerðarstofnun ' í vonsku yfir kcvsningarsigri ka- þólska flokksins fi þeim stað. — jpetta kom Mussolini fjandalega. Hann hefir átt í hálfgerðum erj- I um við páfann. petta bætir ekki i úr skák. Fascistar brendu blöð ,mótstöðumanna sinna í kosning- • unum og höfðu víða ofbeldi í frammi við kjósendur. Fleira hafa þeir ilt og ódrenglegt framið, en það hefir enginn borið Mussolini Glimufjjelagið Armann. Horl 0 Mattsi. Símskeyti hafa eflaust flutt fregnina um þetta hermdaverk, sem kalla má stórviðburð í sögu fascismans, því svo lítur út, sem ag5 stefnu þessari verði að veita í nýja farvegi, ef hún á að stand- árás þá, sem gerð hefir verið á, hana í tilefni af morðinu. Hjer skal stuttlega drepið á, hvemig þetta atvikaðist. Matteotti þing- maður í neðri deild, var á leið tií þinghússins. pað er ráðist á hann á afskektum stað á götunni, hanri, er hneptur inn í vagn, gerir mptspyrnu og er drepinn. Fas- cjstar höfðu grun um, að hann æftlaði að gera árás á þá í þing- inji þann dag. peir óttuðust að hann hefði skjöl í höndum, sem sönnuðu fjársvik, er þeir höfðu framið. pað varð að víkja hon- ujn úr vegi, mannorð æðstu em- bættismanna fascismans var í voða. Einasta bjargarvonin var sú, ftð láta öxina og jörðina geyma híatteotti. Aðalatriðið í viðburði þessum er ekki sjálfur maðurinn, sem 'flyepinn var, mannslíf eru ekki mikilsvirði á vomm tímum, ástæð- an til að hann var myrtur og hverjir það gerðu, verðúr að skoð- ast sem aðalatriði í þessu máli. petta. sannast af sjálfu sjer, þegar afthugað er, hver var tilgangur og t^kmark fascismans. Fascisminn var í fyrstunni lít- ill flokkur, sem aðallega ásetti sjer þetta tvent, sem í sannleika sagt díki var smáræði, 1) að aftra ítölsku þjóðinni frá að lenda út í kviksyndi kommúnismans og 2) hvetja þjóðina til nýrrar menn- ingar inn á við og efla vald henn- «r og álit út á við. pað voru ©rfiðir tímar á Ítalíu eftir stríð- ið eins og annarstaðar, og styr- jöldin hafði spilt hugarfari þjóð- »*tinnar. Blessun sigursins var minni en ætlast var til. Fjárhags- legir erfiðleikar gerðu vart við sig, engu minna en áður, en það var eins og þjóðina vantaði sið- ferðislegt þrek til að byrja lífið á ný. petta þróttleysi var ber- sýnilegt, ekki síst meðal þeirra, sem veita áttu þjóðinni forystu. Hvað höfðingjarnir hafast að, hin- ir ætla sjer leyfist það. pjóðin virti þingið að vettugi og skeytti sem minst um boð og bann yfir- valdanna. pað var á hvers manns vitorði, að margir af þeim, er valdið höfðu, notuðu það í eigin hagsmuni, flestir hugsuðu um sjálfa sig, en fáir um hag og framtíð þjóðarinnar. Mussolini vildi vekja þjóðina úr þessum dvala, fascisminn átti að verða hreinsunareldurinn, fjárhagsleg, stjórnarfarsleg og siðferðisleg endurreisn. Hann kveikti bálið og fascisminn rauk eins og eldur í sinu um alt landið. Pað er óvíst, hvort Mussolini hefir ætlað sjer eins hátt eins og hann komst, en 1 bylgja viðburðanna bar hann þangað: Hann varð æðsti valds- maður landsins, ókrýndur konung- ur við hlið konungsins. Saga fas- cismans er afar einkennileg. petta var í rauninni uppreistarflokkur í mörgu andvígur þjóðskipulagi landsins, en takmark hans, a. m. k. foringjans., var göfugri. Ný menning, nýjir Rómverjar, ítalska þjóðin endurborin. peir hafa oft beitt valdi og eru að því leyti líkir kommúnistum, en takmark þcirra var ekki bylting í venju- legum skilningi. Ytra fyrirkomu- lag þjóðfjelagsins gat verið sama og áður, það var aldrei ætlun þeirra að steypa konungsvaldinu. pað voru aðallega innvortis kvill- ar, sem ráða átti bót á. pví verð- ur ekki neitað, að Mussolini hefir orðið talsvert ágengt. 8íðan hann tók við forsætis- og utanríkisráðherrastöðunni, hefir fjárhagur landsins farið batnandi. Hann hefir haft strangt eftirlit með atvinnuvegunum og árangur- inn varð aukin framleiðsla. Hann kom nýju lífi í alla opinbera !á brýn, að hann hafi kvatt þá til stráksskapar. Upp á síðkastið var það farið að kvisast, að sumir fascistaem- bætismenn í ráðuneytinu væru 'sekir um fjársvik. Svo er mál með vexti, að ítalska stjórnin hafði veitt m. a. amerískum fjelögum leyfi til að vinna steinolíu á viss- um stöðum í Dalmatíu. pað ljek grunur á, að fjeð fyrir leyfið hefði ekki runnið óskert í ríkissjóð. Fascistar þóttust vita að Matte- otti gæti komið svikunum upp og. því var hann drepinn. Hermdarverk þetta getur orðið j Mussolini og flokk hans að faili. Mótstöðumenn hans hafa nú biturt vopn í hendi, ekki einungis morðið heldur og hitt, að svo gífurleg spilling hafi getað þróast meðal manna þeirra er hann best trúði: , Stórviðir flokks hans voru orm- jetin trje. En hitt getur líka orðið end- irinn, að þetta komi Mussolini að gagni. Honum gefst nú tækifæri til að losa sig við þá flokksbræður sína, sem svik hafa haft í frammi og ennfremur þá, sem grunaðir eru um græsku. Fascisminn á sjer ekki aftur- kvæmt á sama grundvelli og áður. Mussolini verður að leita sam- vinnu við mótstöðumenn sína. Ná- ist samtökin, verður Mussolini aft- ur voldugastur maðurinn á ítalíu, og þá á það nýtasta í fascismanum öruggari framtíð en áður. Höfn, 25. júní. Tr. S. nokkra viðstöðu. En frá Scapa Flow, rjett hjá Kirkwall, leggja þeir upp, ef veður leyfir, 29. júlí að inorgni, og koma að kvöldi sama dags til Hornafjarðar, ef alt gengur að óskum. Er leiðin milli Scapa-Flow og Hornafjarð- ar 7 tíma flug, í sæmilegu veðri. Frá Hornafirði til Reykjavíkur er stútt dagleið, og fljúga flugmenn- irnir hana vitanlega í einum á- fanga. En viðstaðan í Hornafirði verður að líkindum 2 dagar, má- ske 3, svo að hingað koma flug- mennirnir annaðhvort 1. eða 2. ágúst, nema forföll, sem nú eru ófyrirsjáanleg, hamli ferð þeirra. Flugmennirnir hafa þegar lokið svo miklum hluta leiðarinnar, að ekki er ástæða til annars en að ffitla, að það sem eftir er gangi í uppfylling og að fyrsta flugið kring um jörðina verði staðreynd eftir nokkrar vikur, draumur, sem enginn hefði dirfst að láta sig dreyma fyrir 20 árum, nema þeir, sem taldir voru loftkastalamenn. peim árangri sem amerísku flug- mennirnir hafa þegár náð, má þakka því, að til fararinnar hafa verið valdir úrvalsmennirnir úr einni stærstu flugmannasveit heims ins, og í öðru lagi því, að bak við þetta fyrirtæki stendur þjóð, sem ekki horfir í nein útgjöld til þess, að undirbúningur allur, hvar sem komið er við, og hvar sem farið er um, sje hinn allra fullkomn- asti. Hvenær sem komið er á á- fangastað, er ýmislegt í vjelunum, sem máske er ekki í því ástandi sem óskað yrði, þar athugað, þó við það megi notast. En þar eru ávalt varahlutar til að bæta úr, 13 mikið úrval Liagiiigs liiut! Elsta og einasta Auglýsingaskrifstofa á fslandi. •••••••••••• heimsins. pessi ferð er að vísu aðeins tilraunaför. En hún bendir í áttina til þess, að í framtíðinni geti orðið hraðari samgöngur Heimsflug Bandarikjjahersins. í fyrradag komu flugmenn þeir, sem taka þátt í heimsflugi Banda- ríkjahersins, allir þrír til Brough í Englandi, heilu og höldnu, á- samt förunautum sínum. Hafa þeir verið afarfljótir frá Calkutta til Englands, svo fljótir, að ef alt fer að líkindnm, koma þeir hingað nálega heilum mánuði fyr, en ráð hafði verið gert fyrir. Frá Brough halda flugmenn- irnir norðnr eftir Bretlandscyj- nm til Kirkwall og hafa þar svo alt sje í góðu standi. En þó j milli Islands og nágrannaþjóð- þetta sje gert, er það einskis anna. Samgöngur, sem ekki standa virði, ef flugmennirnir sjálfir eru «ð baki þeim, sem nú eru milli ekki víkingar á sviði fluglistar- ^tórþjóðanna. innar. Crumrine liðsforingi kom hing- En það eru þeir einmitt menn- fyr'r nokkru og verður hjer irnir, sem valdir hafa verið til|ÞanSa<5 til flugmennirnir fara flugsins. L. H. Smith liðsforingi (hjeðan. Hefir *hann stnndað und- var valinn foringi fararinnar, eft- (irbúningiún með mikilli kostgæfni, 5r að Martin majór hlektist á í og verið sívinnancli að ýmsu því, Alaska í byrjnn ferðarinnar í of- scm mönnum mundi ekki t.il hug- viðri, og sneri aftur. Er Smith ar ^oma að væri svo mjög áríð- einn af fræknustu flugmönnum ’ an(lj. Hann fær veðurskeyti dags- Bandaríkjanna og á ýms stórfeld úaglega, ekki aðeins frá þeim stöð- afrek að baki sjer. • Sama er að, um, sem veðurskeyti eru tekin segja um Leigh Wade liðsfor- frá að öllum jafnaði, heldur líka ingja. Báðir þessir menn hafa frá öðrum stöðum, til þess að geta flogið einna lengstar fjarlægðir spáð um veðrið þá daga, sem flug- mennirnir verða hjema, og 1 Grænlandi. Samkvæmt nmmælum hans er flugið frá Scapa Flow til fslands barnaleikur einn hjá flug- inu hjeðan til Angmagsalik og þaðan til Canada. allra flugmanna í Ameríku, bæði í einum áfanga og samanlagt, og því fyrir löngu orðnir átrúnaðar- goð þjóðarinnar fyrir flugfrækni. priðji maðurinn í förinni, Erik Nelson, er Svíi að ætt og á mörg flugafrek a8 baki sjer. Er hann sjerfræðingur þeirra ferðalang- anna í öllu því, sem vjelfræði snertir, og ihefir unnið ýms fremd- arverk í flugher U. S. A. pað sem af er leiðarinnar sýnir, að ekki hafa verið gerðir út neinir lið- ljettingar eða vafageplar til þess að vinna stærstn flngþrautina, sem nú liggúr fyrir höndum a® leysa. fyrir það. Svo er barnið skírt og Fyrir fslendinga hefir för þessi ^ prestiirinn fær 10 krónur, en ritstjór- sjerstaka þýðingu. Fyrst og fremst inn fær kr. 00. Barmð eldist og gift- þá, að íslendingar eru eina Norð- Ei ir MII Mlfl H Slfl. paS fœðist barn í sveitinni og lækn- irinn fær 20 krónur fyrir að taka á inóti því.Ritgtjórinn getnr sm krakka- smáðann og fæðingu hans og sendir foreldrunum blaðið. Hann fær kr. 0 urlandaþjóðin, sem áætluð er við- koma í fluginu. Og í öðru lagi er það, að ef för Ameríkumanna tekst, verða þeir fyrstir manna til þess að fara í loftinu milli fs- lands og Evrópu, — fyrstir ist að lokum. Ritstjórinn skrifar lof- samlega um þá fögru brúði, hvað ljót sem hún kann að vera, og allan þarui hátíðlega viðburð. Presturinn fær 30 krónur og allskonar kræsingar en rit- stjórinn kr. 000. pegar maðurinn a» síðustu deyr skrifar ritstjórinn æfi- sögu hans £ 2 dálkslengdum, yrkif til þess að komast hingað ffá- kvæði og sendir samhrygðarspjald og Skotlandi á 7 tímnm, í gtað þess | fœr kr. 0000 að launum. Jú, ekki ei að áður hafa 3 sólarhringar verið von að blöðin beri sigl stysta leiðin milli okkar og nm-1 (Eftir ameríakn blaði.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.